Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Side 28
28
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Stóri bróði Concours. Til sölu 2ja dyra
Pontiac Fönix ’78, 8 cyl., sjálfskiptur
í gólfi, með rafmagni í rúðum og læs-
ingum. Verð 185 þús. Uppl. í síma
40587 eftir kl. 17.
Til sölu 4 cyl. góð Perkins dísilvél, er
riu í Willys ’63. Á sama stað er til sölu
Willys Jeepster ’73, með 6 cyl. Rambl-
er vél. Uppl. í síma 28238 eða 687360
e. kl. 19.
Volvo - Land-Rover. Volvo ’74 fólksbíll
til sölu, í þokkalegu standi. Verð 50
þús. Einnig Land-Rover dísil ’72, í
góðu standi. Uppl. í síma 43657 eftir
kl.6.
Benz 200. Til sölu Benz 200 ’80, gullfal-
legur vagn, óryðgaður og í góðu lagi.
Skipti á smábíl möguleg. Uppl. í síma
666105.
Benz 300 disil til sölu, einhver skipti
koma til greina, jafnvel á dýrari dísil
Benz. Uppl. í síma 641118 milli kl. 16
og 19.
Lada Sport 78 til sölu, toppeintak. Til
sýnis og sölu á Bílasölu Alla Rúts og
uppl. í síma 681666 á daginn og 76087
á kvöldin.
Land Rover dísil 74 til sölu í góðu
standi, stóri startarinn, miðstöð afturí
og góð dekk. Uppl. í síma 40298 eftir
kl. 19.
Toppeintak af MMC Lancer ’80 til sölu,
lítið ekinn, með smátjónum eftir um-
ferðaróhöpp, tilboð óskast. Uppl. í
síma 52894.
Toyota Landcruiser dísil ’86 með öllum
aukabúnaði + útvarp og segulb. til
sölu. Keyrður 9500 km. Öppl. í síma
97-1653 eftir kl. 19.
Trabant ’81. Til sölu fólksbíll, er í góðu
standi, tilbúinn í skoðun fyrir árið
’87, sumar- og vetrardekk, litur hvítur
og blár. Verð 35 þús. Sími 41683.
Trefjaplastbretti. Framleiðum treíja-
plastbretti á ýmsar gerðir bíla. Einnig
lok á heita potta, 2x2m, sturtubotna
og fleira. HG plast, sími 93-4747.
Mercury Montdego MX ’68 til sölu, blæ-
jubíll, hálfuppgerður, nýjar blæjur.
Uppl. í síma 78383 eftir kl. 20.
v4 jeppadekk, Marshall, 950x30 15",
keyrð 6000 km, til sölu. Uppl. í síma
95-4723.
AMC Hornet '77 til sölu, 6 cyl., í þokka-
legu standi. Uppl. í síma 93-8042 eftir
kl. 18.
M Benz 300 d ’80 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, ekinn 196 þús. km. Verð
ca 550 þús. Sími 96-21231.
Ford, Mitsubishi. Cortina 1600 GL ’77
og Galant 1600 s ’77 til sölu. Athuga
skipti, samkomulag um greiðslu. Uppl.
í síma 41079.
Malibu Classic 78 til sölu, skemmdur
eftir ákeyrslu, verð 130 þús. Uppl. í
síma 689062 milli kl. 22 og 23.
Mazda 616 árg. ’74 og '11 til sölu, selj-
ast í pötum eða í heilu lagi, einnig
Ford Escort ’75. Uppl. í síma 99-1029.
Mazda 929, 2 dyra harðtopp ’74 til sölu
og Bronco ’66. Uppl. í síma 93-2609 á
kvöldin.
Mitsubishi Lancer árg. ’81 til sölu,
ekinn 47 þús. km, verð 190 þús. Sími
35156.
Opel Kadett ’81 til sölu, ekinn tæplega
50 þús., verð 210 þús. Uppl. í síma
94-8353 eftir kl. 19.
Opel Rekord 78, verð 180 þús., og Fiat
128 Sport ’73, verð 50 þús. Góðir bílar
og líta vel út. Uppl. í síma 651045.
Plymouth Valiant árg. ’72 til sölu, góður
bíll, selst á hálfvirði. Uppl. í síma
78779.
Subaru 4x4 79 til sölu, bíllinn er í
góðu lagi, bein sala. Uppl. í síma 76207
eftir kl. 19 á kvöldin.
Suzuki Alto '83 til sölu, ekinn 50 þús.,
4 dyra, hvítur, sjálfskiptur. Uppl. í
síma 41063.
Tercel 4x4 árg. ’87, ný og óekin til
sölu. Sími 93-2318 til kl. 18 og 93-1866
eftir kl. 19.
Tilboð óskast í Peugeot 78, hvítan,
skemmdan að framan eftir árekstur.
Uppl. í síma 76593.
Tjónabill. Datsun dísil 200 80 C árgerð
’80 til sölu í heilu lagi eða í pörtum.
Uppl. í síma 99-6537.
Torfærutröll. Benz Unimog til sölu,
bein sala eða skipti á dýrari, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 97-3392.
Toyota Corolla 1600 ’84 til sölu, ekin
43 þús., gullfallegur bíll. Uppl. í síma
651922.
Volvo 144 72 til sölu, nýleg vetrar-
dekk, skoðaður ’87, fallegur bíll, verð
75 þús. Uppl. í sima 15703.
Mazda 929 77 til sölu, skemmd eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 97-4254
milli kl. 20 og 21.
BMW 320 '80 til sölu, góður bíll. Uppl.
í síma 651204 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade 79 til sölu. Uppl. í
síma 44433, Erna eða 671516.
Honda Accord 78 til sölu, fallegur bíll.
Uppl. í síma 687456.
Mazda 616 78 til sölu, þarfnast við-
gerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 78808.
Mazda 929 76, 4 dyra, í góðu lagi til
sölu. Uppl. í síma 92-4149.
Mustang ’65 til sölu, einnig Galant ’78.
Uppl. í síma 75269.
Kjarakaup. Mazda 929 ’78 til sölu, 30
þús. út og eftirstöðvar eftir samkomu-
lagi. Verð 110 þús. Bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 671566. Hilmar.
Lada 1600 79, ekinn 76 þús., nýspraut-
aður, litur brúnn og gulur, góður
staðgreiðsluafsláttur, verð 75 þús.
Uppl. í síma 9J-2473.
Lada Sport 78 til sölu, í þokkalegu
ásigkomulagi, ekki á númerum, á
sama stað mikið af varahlutum úr
Bronco ’75. Uppl. á Smiðjuvegi 26 D,
sími 75877.
Opel Kadett 76 til sölu til niðurrifs.
Uppl. í síma 72275 eftir kl. 18.
VW bjalla til sölu, selst ódýrt. Sími
72950.
■ Húsnæði í boði
Raðhús í Garðabæ til leigu, 90 ferm,
laust fljótlega. Þeir sem hafa áhuga
leggi inn uppl. um fjölskyldustærð,
aldur og atvinnu, merkt „Raðhús í
Garðabæ".
Vantar meðleigjanda að 3ja herb. íbúð
í Breiðholti. Helst konu á aldrinum
30 til 40 ára, má hafa með sér bam.
Tilboð sendist DV, merkt „Meðleigj-
andi 545
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 76111.
Stór og glæsileg 3ja herb. íbúð á Brekk-
unni á Akureyri til leigu frá 1. febr.
nk. Tilboð sendist afgreiðslu DV, á
Akureyri merkt „3ja herbergja”.
3ja herb. íbúð til leigu í 5 til 6 mán. í
Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 13802.
3ja herb. ibúð í Engihjalla til leigu í
1 ár, laus 10. febr. Tilboð sendist DV,
merkt „Engihjalli 1 ár“ fyrir 29.1.
Stór stofa til leigu með eldunaraðstöðu
og snyrtingu, nálægt miðbæ. Uppl. í
síma 11956.
Einstaklingsibúð til leigu í miðbænum.
Tilboð sendist DV, merkt „13“.
M Húsnæði óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. KL
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu á
Stór-Rvíkursvæðinu, þarf að vera
ódýr. Reglusemi heitið. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2134.
2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu sem
fyrst, góðri umgengni heitið, einhver
fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma
34970. Inga.
Ég er 21 árs gamall og óska eftir vinnu
við rafvirkjun, hef lokið grunndeild.
Uppl. í síma 71308 og vinnusími
671300. Bjarki.
Athugið. Mig vantar 2-3ja herb. íbúð
til leigu í byrjun mars. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Öruggar mán-
aðargreiðslur. Sími 84156 eftir kl. 20.
Góður leigjandi óskar eftir 2ja
herb. íbúð, er 30 ára, einhleypur
og reglusamur. Uppl. í síma
688066 og 25131, (Ómar).
Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. íbúð, góðri umgengni og reglu-
semi heitið, einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 621867.
1 - 2ja herb. ibúð og eldhús óskast
fyrir einhleypan mann. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2138.
1- 2 herb. íbúð óskast til leigu frá 1.
feb. nk., góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 25628.
2 piltar, sem eru að leita að íbúð, óska
eftir 2 meðleigjendum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2132.
2— 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst
í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í
síma 51494 eftir kl. 19.
Tek aö mér útstillingar í búðarglugg-
um, vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma
687673 á morgnana og eftir kl. 18.
Vantar herbergi með aðgangi að baði,
vinn úti á landi. Uppl. í síma 41367 á
kvöldin.
Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð sem næst
Ölduselsskóla. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 71602 eftir 17.
Húsnæði óskast, helst miðsvæðis í
borginni. Uppl. í síma 15560.
■ Atvinnuhúsnæói
Óska eftir að taka á leigu 30-50 fm
húsnæði í Háaleitis- eða Múlahverfi
undir léttan, þrifal. iðnað og sölu.
Lofth. 3,30 eða meir (að hluta til).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2136.
Nýtt húsnæði til leigu, ca 260 m2, að
Höfðabakka 3. Getur hentað ýmiss
konar starfsemi. Uppl. í símum 681860
og 681255.
Óska eftir að taka á leigu, lager- og
skrifstofuhúsnæði, ca 60-100 fm, helst
sem næst Laugameshverfinu. Uppl. í
síma 15605 og 84231.
Skrifstofuhúsnæði, ca 50 ferm, óskast
til leigu i Reykjavík. Tilboð sendist
DV, merkt „Fiskeldi", fyrir 28. janúar.
Bílskúr eða sambærilegt húsnæði ósk-
ast til leigu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2133.
Óskum eftir bílskúr ca 50 til 60 ferm.
Uppl. í síma 73278 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boði
Óskum eftir duglegu og reglusömu
starfsfólki í eftirfarandi stöður: 1.
Stúlkur til afgreiðslustarfa eftir há-
degi. 2. Karlmann til starfa í kjötaf-
greiðslu. 3. Karlmann til starfa í
kjötvinnslu. Uppl. gefur verslunar-
stjóri í síma 17261 eftir kl. 16 eða á
staðnum, Verslunin Nóatún, Nóatúni
17.
Hlín hf., sem framleiðir ullarvörur og
hinar þekktu Gasellukápur, vantar
starfsfólk á strauborð og fatapressu
og í sníðadeild. Vinnutími _8-16. Hóp-
bónuskerfi. Hlín hf., Ármúla 5,
Reykjavík, sími 686999. Ellý.
Fataframleiðsla. Óskum að ráða vanan
mann eða konu á sníðastofu, einnig
aðstoðarfólk til sömu starfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2131.
Fínull hf. óskar að ráða í eftirtalin
störf: Saum, gæðaeftirlit, pökkun,
prjón, spólun og spuna. Vinnutími frá
8-16. Umsóknum ber að skila til Fín-
ullar hf„ box 1615, 121 Reykjavík.
Kvenfólk óskast
til starfa í plastiðnaði. Vinnustaður í
Súðarvogi. Góð laun í boði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H -2041.
Starfsfólk óskast í afgreiðslu og aðstoð
í eldhúsi, einungis duglegt og reglu-
samt fólk kemur til greina. Góð laun
í boði. Uppl. á staðnum, Kjötbær,
Laugavegi 34.
Stúlka óskast. Barnaheimilið Kvista-
borg óskar eftir stúlku í heilt starf.
Einnig kemur til greina hlutastarf.
Uppl. á staðnum í síma 30311 og 37348
eftir kl. 6.
Óskum aö ráða: konu til afgreiðslu-
starfa, frá kl. 9-13, og til lagerstarfa,
frá kl. 9-17 eða 18. Umsóknareyðublöð
liggja frammi í versluninni. Útilíf,
Glæsibæ.
Fóstrur og starfsfólk óskast á dag-
heimilið Sunnuborg, einnig vantar
þroskaþjálfa í 4-6 stunda stuðnings-
stöðu. típpl. í síma 36385.
Júmbó samiokur óska eftir að ráða
starfstúlku til starfa í framreiðslu-
deild, vinnutími frá kl. 6 til 15. Uppl.
í síma 46694.
Kvenfólk óskast við matvælafram-
leiðslu í Kópavogi. Uppl. aðeins
veittar á staðnum, Eyfirska kartöflu-
salan, Vesturvör 10.
Ræstingar. Þann 1. febrúar nk. er laust
starf við ræstingar á dagheimilinu
Valhöll, Suðurgötu 39. Uppl. í síma
19619 frá kl. 13-17.
Stúlka óskast í söluturn, vinnutími frá
kl. 9.30-16.30 mánud. til föstud. Uppl.
á staðnum frá kl. 9-18. Gafl-Nesti,
Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Vélstjora og stýrimann vantar á 50
tonna netabát sem gerður er út frá
Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3796 og
91- 28329.
Óska eftir að ráða konu til þvottahús-
starfa. Góð laun fyrir duglega konu.
Uppl. í síma 44799 og að Auðbrekku
26, Kópavogi.
Au pair óskast í Bandaríkjunum. Bíl-
próf skilyrði og má ekki reykja. Uppl.
í síma 79425 eftir kl.16.
Byggingarverkamenn óskast til starfa.
Mikil vinna, gott kaup. Borgarholt
hf„ sími 72410.
Ráðskona óskast á heimili í Keflavík,
böm engin fyrirstaða. Uppl. í síma
92- 1458.
Vantar duglega stúlku til starfa strax.
Uppl. í síma 53371. Skalli, Skallavídeó,
Reykjarvíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Óskum eftir iaghentum starfsmanni við
leirsteypu. Uppl. í síma 26088 milli kl.
16 og 18.
Hásetar óskast á netabáta. Sími 99-3965
á daginn og 99-3865 á kvöldin.
Stúlka óskast til verslunarstarfa strax.
Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224.
■ Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar eftir vel launaðri
vinnu, seinni partinn eða á kvöldin.
Margt kemur til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2137.
21 árs sjúkraliða vantar vinnu frá 1.
febr., allt kemur til greina. Uppl. í
síma 30047 eftir kl. 16.
26 ára reglusamur karlmaður óskar
eftir góðri og vel launaðri vinnu, get-
ur byrjað strax. Uppl. í síma 10307.
21 árs mann vantar vinnu strax. Uppl.
í síma 611764.
■ Bamagæsla
Óska eftir 11-14 ára stúlku til að gæta
1 '/z árs gamals barns á kvöldin, er í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 50406 eftir
kl. 17.
Óska eftir barnapíu nokkur kvöld í
viku á Skeljagranda. Uppl. í síma
23724.
Tek börn í gæslu, er í miðbænum, hef
leyfi. Uppl. í síma 53647.
■ Tapað fundið
Mánudaginn 19. janúar síðastliðinn
tapaðist brúnleit loðskinnshúfa á leið-
inni frá Landsbanka Austurstræti að
Miðbæjarmarkaði. Komið var við í
verslununum Dömugarðinum, Lin-
sunni og Gullfossi. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 27722-231.
■ Ýmislegt
Ármenn! Sjá auglýsingu undir dáll
fyrir veiðimenn.
■ Einkamál
Lífsglöð og reynd ung kona, óskar eft-
ir kynnum við myndarlegan og fjár-
sterkan mann. Svar sendist DV, merkt
„Samstaða".
33 ára stúlka óskar eftir að kynnast
manni á aldrinum 20-70 ára. Tilboð
sendist DV, merkt „Hjálp 101“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta og munnharpa. Allir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í
lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Les í lófa, tölur og spái í spil. Uppl. í
síma 26539.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý!
Diskótek í fararbroddi með blandaða
tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs-
hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða
önnur einkasamkvæmi þar sem fólk
vill skemmta sér ærlega. Fullkomin
tæki skila góðum hljóm út í danssal-
inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott
„ljósashow“ og hressir diskótekarar.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Dísa 10 ára. Dansstjórn á
3000 skemmtunum á árunum 1976-’86
hefur kennt okkur margt. Okkar
reynsla stendur ykkur til boða. Dragið
ekki að panta fyrir árshátíðina eða
þorrablótið. Munið: tónlist fyrir alla
aldurshópa, leikjastjórn og blikkljós
ef við á. Diskótekið Dísa, sími 50513,
(og 51070 á morgnana).
Diskótekið Standard. Með standard
músík fyrir alla aldurshópa, tilvalið á
árshátíðina, þorrablótið eða annan
fagnað sem stuð skal vera á, vanir
diskótekarar af tveimur helstu öldu-
húsum bæjarins. Diskótekið Stand-
ard, sími 656345 og 656184 eftir kl. 18.
Hjómsveitin Crystal tekur að sér sem
fyrr að leika á árshátíðum, þorrablót-
um og öðrum mannfögnuðum um land
allt. Úppl. í símum 91-79945, 77999 og
33388.
BLAÐBURÐAR-
FÓLK
VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI
Barmahlíð Aðalstræti
Mjóuhlíð Barónsstíg Garðastræti
Reykjahlíð Eiriksgötu Hávallagötu
• • KÚPAV0GUR
Stórholt Síðumúla Kópavogur
Stangarholt Suðurlandsbraut Bjarnhólastíg
Skipholt 1-28 4-16. Álfhólsveg 46-64
Nóatún 24-út. • • Bröttubrekku
DV
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022