Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Síða 39
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987. Ingólfur Guðbrandsson, stjórnandi Pólýfónkórsins og forstjóri Útsýnar, verð- ur gestur Jónínu Leósdóttur í kvöld. Bylgjan kl. 20.00 Ingólfiir Guð- brandsson ferða-og tónlistarfrömuður Gestur Jónínu Leósdóttur, á Bylgj- unni í kvöld, verður enginn annar en Ingólfur Guðbrandsson forstjóri ferða- skrifstofunnar Útsýn og stjómandi Pólýfónkórsins. Ingólfur er löngu landskunnur fyrir störf sín að ferðamálum og hefur hann vafalaust frá mörgu að segja fiá þeim málum enda hefur hann sjálfiir ferðast víða. Auk þess er hann ekki síður Fiinintudagur 22. janúar Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Teiknimynd. Glæframúsin (Dangermouse). 19.30 Fréttir. 19.55 Ljósbrot. Kynntir eru ýmsir dagskrárliðir á Stöð tvö ásamt því að stiklað er á því sem er að ger- ast í menningarlífinu hverju sinni. Umsjón annast Valgerður Matthí- asdóttir. 20.15 Morðgáta (Murder She Wrote). Bandariskur framhalds- myndaflokkur með Angela Lans- bury í aðalhlutverki. 21.00 Hugleysinginn (Coward Of The County). Bandarísk kvik- mynd með Kenny Rogers í aðal- hlutverki. Við andlát föður síns, sem dó í fangelsi, gaf Tommy Spencer loforð um að hann myndi aldrei gera neinum mein. Verður þetta þess valdandi að hann verð- ur kallaður hugleysingi af mörg- um, sérstaklega þegar seinni heimsstyrjöldin hefst og hann kemst undan herskyldu. Leikstjóri er Dick Lowry. 22.35 Hinir Ósigruðu (The Undefe- ated). Bandarísk kvikmynd með John Wayne, Rock Hudson, Bruce Cabot í aðalhlutverkum. 00.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Akureyri 20.00 íþróttir Handbolti, KR KA, golf, tennis, körfuknattleikur, skíðastökk og viðtal við Eðvarð Þ. Eðvarðsson. 21.30 í návígi Páll Magnússon og Ólafur Friðriksson yfirheyra Sverri Hermannsson um Sturlu- málið. 22.05 Ungfrú alheimur (Miss World) Frá krýningu ungfrú alheims í Royal Albert Hall í London í haust. 23.35 Oscar Wilde Fyrsti hluti af þrem um ævi Oscars Wilde. 00.25 Dagskrárlok. kunnur fyrir störf sín að tónlist og tónlistarmálum í landinu. Hann hefur auk þess ferðast víða með Pólýfónkór- inn sem hvarvetna hefur hlotið fádæma undirtektir. Sem endranær mun Jónína spila tónlist eftir vali gesta í þætti sínum. Að þessu sinni fáum við örugglega að heyra stórbrotin verk. Utvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Finn- bogi Hermannsson ræðir við hjónin Áslaugu Jensdóttur og Valdimar Kristinsson að Núpi í Dýrafirði. (Áður útvarpað í ágúst sl.) 14.00 Miðdegissagan: „Menningar- vitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (15). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Ómars Ragnarssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifúr Þórar- insson kynnir. 17.40 Torgið - Menningarmál. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrú kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 19.55 Vetrardagar í Milanó. Anna Snorradóttir segir frá. (Áður út- varpað 9. október sl.). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Há- skólabíói. Fýrri hluti. Einleikari: Anna Áslaug Ragnarsdóttir. a. „Le festin de l’araignée" eftir Al- bert Roussel. b. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schu- mann. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Bronsriddarinn fallinn. Illugi segir frá Puskjin, einkum dáuða hans, en í þessum mánuði eru 150 ár síðan hann féll í einvígi. Útvajp - Sjónvaip RÚV kl. 22.20: Vandi drerfbýlisverslunar Fimmtudagsumræðan í fimmtudagsumræðunni að þessu sinni verður tekinn fyrir vandi versl- unarinnar í dreifbýlinu, kaupfélaga sem annarrar verslunar. Þátttakendur í umræðunni verða Valur Amþórsson, kaupfélagstjóri KEA, Ámi S. Jó- hannsson, kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Húnvetninga á Blönduósi, og Karl Sigurgeirsson hjá Verslun Sig- urðar Pálmasonar á Hvammstanga. Stjómandi fimmtudagsumræðunnar, sem nú er útvarpað frá Akureyri, er Þórir Jökull Þorsteinsson fféttamað- ur. Stöð 2 kl. 21.00 Hug- leys- inginn Kenny Rogers leikur aðalhlut- verkið í bandarískri mynd sem sýnd verður á stöð 2 í kvöld og nefhist hún Hugleysinginn en er kannski betur þekkt undir sínu upprunalegu nafiii, „Coward of the Country". Samnefht lag sló í gegn á sínum tíma, einkum sökum text- ans sem hefur sama megininnihald og myndin. Mjmdin segir frá ungum manni, Tommy Spencer. Hann verður fyr- ir þeirri reynslu að missa föður sinn í fangelsi. Eftir það heitir hann því að hann skuli aldrei gera nokkrum manni mein. Verður þetta þess valdandi að hann verður kallaður hugleysingi af mörgum, sérstaklega þegar seinni heims- styijöldin hefst og hann kemst undan herskyldu. Leikstjóri er Dick Lowry. Kenny Rogers, betur þekktur sem söngvari, leikur hugleysingjann í samnefndri mynd á stöð 2 í kvöld. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan. Stjómandi: Þórir Jökull Þor- steinsson. 23.10 Kvöldtónleikar. a. Sónatína í F-dúr K. 547 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Strengja- kvartett nr. 8 í e-moll op. 59 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Budapest-kvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrúrlok. Útvazp zás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægur- heima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vemharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Tekið á rás. Samúel örn Erl- ingsson lýsir leik Islendinga og Vestur-Þjóðverja í Rostock á Eystrasaltsmótinu í handknatt- leik. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. I þessum þætti verður rætt um söngvarana Na- talie Cole og Johnny Mathis og ennfremur um King Cole tríóið. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Svifflugur. Hákon Sigurjóns- son kynnir ljúfa tónlist úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SV ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Má ég spyija? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlust- enda og efht til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Tónlistargagnrýnend- ur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrimi, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtu- degi. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlauna- getraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist og upplýsingar um veður. 7.00 A fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhalds- lögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. ÆLFAFM 102ft 13.00-16.00 Hitt og þetta í umsjón Hafsteins Guðmundssonar. 20.00 Blandaður þáttur í umsjón Magnúsar Gunnarssonar og Öla Jóns Ásgeirssonar. 24.00 Dagskrárlok. Alfa FM 102,9 er kristileg útvarpsstöð og er styrkt af kristnu fólki á Is- landi og færum við öllum stuðn- ingsaðilum okkar bestu þakkir og biðjum Guð að blessa ykkur. 39 Veður Suðvestan gola eða kaldi, víða súld um sunnan- og vestanvert landið en þurrt og bjart á Norðausturlandi. Hiti 4-8 stig. Akureyri alskýjað 9 Galtarviti alskýjað 6 Hjarðames alskýjað 3 Keflavíkurflugvöllur þoka 5 Kirkjubæjarkiaustur alskýjað 4 Raufarhöfn léttskýjað 4 Reykjavík alskýjað 5 Sauðárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar súld 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 3 Helsinki skýjað -6 Ka upmannahöfn þoka -2 Osló jxikumóða -13 Stokkhólmur léttskýjað -13 Þórshöfn súld 8 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttskýjað 13 Amsterdam þoka 1 Aþena léttskýjað 9 Barceiona mistur 9 (Costa Brava) Berlín þokumóða -8 Chicago alskýjað -3 Feneyjar heiðskírt 3 (Rimini/Lignano) Florida skýjað 28 Frankfurt snjókoma -5 Glasgow mistur 8 Hamborg frostúði -2 LasPalmas mistur 19 (Kanarieyjar) London súld 6 Los Angeles heiðskírt 12 Lúxemborg hrímþoka -7 Madeira þokumóða 18 Madrid léttskýjað 7 Malaga alskýjað 13 Maiiorca léttskýjað 8 Montreal snjókoma -8 New York skýjað 3 Nuuk snjókoma -12 París þokumóða -14 Róm þokumóða 8 Vin hrímþoka • -7 Winnipeg skafrenn- -12 Valencia ingur skúr 9 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 14. - 22. janúar 1987 kl. 09.15 Einíng kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.700 Pund 60,940 Kan. dollar 29,248 Dönskkr. 5,7411 Norsk kr. 5,6220 Sænsk kr. 6,0988 Fi. mark 8,7214 Fra. franki 6,5216 Belg. franki 1,0485 Sviss. franki 25,9902 Holl. gyllini 19,3234 Vþ. mark 21,7892 ít. líra 0,03062 Austurr. sch. 3,0961 Port. escudo 0,2820 Spá. peseti 0,3090 Japansktyen 0,26115 írskt pund 57,962 SDR 49,8012 ECU 44,9344 39,820 40,580 61,124 59,145 29,337 29,400 5,7585 5,4561 5,6390 5,4364 6,1172 5,9280 8,7478 8,3860 6,5413 6,2648 1,0516 0,9917 26,0687 24,7326 19,3818 18,2772 21,8551 20,6672 0,03071 0,02976 3,1055 2,9416 0,2828 0,2742 0,3099 0,3052 0,26194 0,25424 58,137 56,163 49,9517 49,2392 45,0703 42,9296 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 22. janúar 4587 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningsnúmer 1. janúar var 28890 Nissan Sunny bifreið frá Ingvari Helgasyni hf. að verðmæti ca kr. 400.000,00 Vinningshafar hringi í síma 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.