Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. 7 Utlönd Lögreglan upprætir mansal á Sri Lanka Lögreglan á Sri Lanka gerir sér vonir um að hafa endalega upprætt Verslun með böm á eyjunni. Talið er að hjón sem fengið hafa böm þaðan hafi orðið að greiða í það minnsta 80 þúsund krónur fyrir að fá bam til ættleiðingar. Nú í vikunni réðst lögreglan inn í hótel nærri höfuðborginni Colombo og handtók þar 20 konur sem höfðu í sinni umsjá 22 böm sem öll em innan við ársgömul. Á þessu sama hóteli vom nokkur erlend hjón sem vom þar þeirra erinda að ættleiða böm. Þeim var öllum sleppt. Síðustu mánuði hefur „verslun" með böm aukist stórlega á Sri Lanka. Yfir- völd þar hafa óttast að eyjan yrði miðstöð þessara viðskipta í Asíu og því var gripið í taumana. Vitað er að lögfræðingar, hjúkruna- rkonur á eftirlaunum, starfsmenn hótela og atvinnulaust fólk hefur stað- ið fyrir þessari ólöglegu starfeemi. Enginn hefur þó verið dæmdur enn því skýr lagaákvæði vantar. „Við höfum áhyggjur af ástandinu og reynum allt til að koma í veg fyrir þetta,“ er haft eftir embættismanni á Sri Lanka. „Við vitum um óheiðarlegt fólk sem hvetur fólk til að gefa þeim böm sín.“ Það em aðallega atvinnulausir karl- menn sem annast þennan þátt. þeir ferðast um landsbyggðina og hvetja þungaðar stúlkur til að gefa böm sín til ættleiðingar. Einkum em það kon- ur sem verða þungaðar meðan eigin- menn þeirra em fjarri við vinnu í arabalöndunum sem gefa böm sín og einnig ógiftar unglingsstúlkur. Fyrir fæðinguna dvelja konurnar á leynilegum búgörðum. Þar eiga þær bömin sem síðan em send á sérstök uppeldisheimili. Dæmi er um að sjö þungaðar konur hafi dvalið á sama heimilinu og við það vakna gmnsemd- ir um að þær hafi fallist á að gefa böm sín. Fyrir kemur að þeir sem annast við- skiptin með bömin sitji um fæðingar- heimili og sjúkrahús og bjóði þunguðum konum sem þangað koma nokkur þúsund krónur fyrir böm þeirra. Vitað er um mann sem fékk sjö böm með þessum hætti á sex mánuð- um áður en hann var handtekinn. Þessi maður greiddi um 1400 krónur fyrir hvert bam sem hann seldi síðan lögfræðingi í höfuðborginni fyrir 7000 krónur. Lögfræðingur þessi, sem er kona, tók sér forráðarétt yfir bömun- um og sendi þau síðan á bamaheimili. Enn hafa engar kærur verið gefnar út í þessu máli. Erfitt er að sanna sekt í málum sem þessum nema hjónin sem ættleiða bömin viðurkenni að þau hafi greitt tiltekna upphæð fyrir bam. Slíkt ge- rist þó ekki því þeim er sagt að gjaldið sem þau greiða sé kostnaður vegna lögfræðiþjónustu og uppihalds bams- ins. Öll ættleiðingamál fara fyrir rétt á Sri Lanka. Þar er gengið úr skugga um að væntanlegir foreldrar séu hæfir til að ala upp böm og móðir bamsins verður að gefa yfirlýsingu um að hún vilji gefa það. Því er aftur á móti hald- ið fram að mæðumar séu sjaldnast viðstaddar heldur komi aðrar í þeirra stað. Árið 1985 voru 1530 börn frá Sri Lanka ættleidd af fólki á Vesturlönd- um. Langflest þeirra vom frá heimíl- um sem einkaaðilar reka. Óheimilt er að taka greiðslur fyrir bömin. B. M AGNÚSSON HF. HÓLSHRAUNI2 ■ SÍMI 52866 - P.H.410 ■ HAFNARFIRÐI UM HELGINA f HEKLUBÍLASALNUM LAUGAVEG1170 — LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13 -17 KYNNUM SÉRSTAKLEGA MITSUBISHI LANCER SkUtbíll með sítengt aldrif Bíllinn sem beðið er eftir. RANGEROVER Vogue íheð nýtt yfirbragð. IhHekla ■fLaugavegi 170-172 Sir HF Simi 695500 Kynning á sykurskertu sítrónu sfi * Auöi V AUDI80 — Þýski gæðingurinn með gullstýrið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.