Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. 29 I I Magnús i Teitsson, j þjálfari i strákalands- j liðsins, situr i fyrir svörum j Hinn kunni leikmaður og þjálf- I ari, MagnúsTeitsson, varnýíega I ráðinn þjálfari unglingalandsliðs I okkar sem skipað er leikmönnum 14-16 ára. Af því tilefoi lagði | unglihgasíðan nokkrar spum- . ingar fyrir Magnús og fara svör | hans hér á eftir. ■ Sp. 1. Hvert er helsta markmið- I ið með því að velja landslið I skipað þetta ungum leikmönn- 1 um? | Magnús: „Hér er um uppbygg- . ingarstarf að ræöa sem á bæði | að vera hvetjandi fyrir okkar ■ ungu leikmenn og lærdómsríkt I að sama skapi. Það er ákveðin I reynsla sem menn fá við það að • æfa í landsliðshópi og að vera I valinn er hvatning til viðkom- andi lcikmanna. Við náum I einnig fyrr til efailegra leik- . manna og þannig auðveldar | þetta val unglingalandsliðsins, ■ sem skipað er leikmönnum 18 ára ■ og yngri, í framtíðinni.1' I Sp. 2. Hversu stóran hóp he- 1 fúrðu valið til æfinga og hvaða I verkefai eru framundan? _ Magnús: „Ég hef verið með 23 | manna hóp á æfingum en sá ■ hópur er opinn í báða enda. I Þannig mun ég velja nýja stráka I íhópinnefliraðraumferðdeilda- " keppninnar og aflur eftir þá I þriðju. Að vísu mun ég halda ákveðnum kjama inni í hópnum | en skoða marga leikmenn á . næstu mánuðum. Hvað verkefai | varðar þá eru þau smá í sniðum. | Engirlandsleikirerufyrirhugað- I ir enda erum við Islendingar I brautryðjendur með svona ungt * landslið, en spilaðir verða æf- I ingaleikir við lið úti á landi og _ um leið litið á efnilega leikmenn | landsbyggðarinnar.“ Sp. 3. Hverjir eru helstu kostir I og gallar þessara ungu stráka I sem handknattleiksmanna? ■ Magnús: „Hér er um marga I rajög efnilega str-áka að ræða. Sem einstaklingai- eru margir I þeirra geysisterkir. Sóknarleik- . urinn á hug þeirra flestra og | varnarleikurinn og skilningur á ■ mikilvægi hans er helsti veik- ■ leiki þessara ungu stráka. Ég er I hins vegar bjartsýnn á framtíð- ■ ina og tel mig vera með góðan I efaivið í höndunum," sagði _ Magnús Teitsson að lokum. | Magnus Teitsson, þjálfari ^ strákalandsliðsins. _______________________________________________________Handknattleikur unglinga Fyrsta unvférð í fimmta flokki kvenna um helgina Um þessa helgi verður spiluð fyrsta einni deild og er spilað i Réttarholts- á þessa keppni okkar yngstu hand- köflum einkennir leiki meistaraflok- umferð í fimmta flokki kvenna á Is- skóla. Keppni. hefst klukkan eitt á knattleiksstúlkna. Leikgleðin er alltaf kanna. landsmótinu í handknattleik. í fimmta laugardag og er óhætt að hvetja hand- í fyrirrúmi í keppni hinna yngstu og flokki kvenna verður aðeins leikið í knattleiksáhangendur til að fjölmenna leikurinn laus við óþarfa hörku sem á Nýttu tækifærió! Notaðu afsláttarávísunina. Radíóbúðin gefur þér 4000, -kr. hlutdeild í hagstæðum innkaupum á 20" GoldStar sjónvarpi, sem náðust vegna vinsælda GoldStar hérlendis og geysimikillar sölu undanfarið. Kiipptu út 4000 kr. ávísunina og notaðu hana þegar þú kaupir GoldStar CBZ-9222E 20" litasjónvarpið með þráðlausri fjartýringu, 16 stöðvavali, sérrás fyrir kabalsjónvarp og sérstök Audio / Video tenging. Verðið á GoldStar CBZ-9222E er 37.980,- kr. með greiðslukjörum eða 35.980,-kr.staðgreitt. en ef þú notar ávisunina þá færðu siónvarpið á 33.980.-kr. afb. eða P.S Aðeins er hægt aö nota eina ávísun fyrir hvert 20"GoidStar CBZ-9222E sjónvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.