Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nú hefur þú enga afsökun að vera of feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks- ins fáanleg á íslandi. Þú fylgir nokkrum einfoldum reglum og þú munt bæði sjá og finna hvemig þú grennist dag frá degi. C-L gleður þig og frískar því hún hjálpar þér með aukakílóin fljótt og auðveldlega og það besta er: þetta verður þinn síðasti megrunarkúr, þú munt grennast. Verð aðeins 1450, sendi í póstkröfu. Pantið strax í dag og vandamálið er úr sög- unni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20. E.G. Box 1498, 121 Rvík. Örugg þjónusta. Vandaðir sólbekkir eftir máli með uppsetningu. Borðplötur á eldhúsinn- réttingar o.fl. Parketlagnir. Komum heim. Sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Viðgerðir, breytingar, uppsetn- ingar á innréttingum. Trésmíðavinnu- stofa Hilmars, sími 43683. Saumavélar frá 6.900, overlock, hrað- sauma- og tvöfaldar, tvinni, 500 litir, nálar, rennilásar í metratali o.fl. Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632. Selsf ódýrt: Velúr stofugardínur, 13 lengjur, 2 tungukappar, 7 m og tæp- lega 5 m, einnig borðstofusett og skápur. Uppl. í síma 73727. Lífræn húörækt. Marja Entrich allíf- rænar húðvörur. Fæðubótarefni og vítamín. Húðráðgjöf. Ofnæmin- ábyrgð. Hrukkuábyrgð. Greiðslu- korta- og póstkröfuþjónusta. Græna Línan, Týsgötu, sími 91-622820. Opið kl. 13-18. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Nýtt, hvítt járnrúm til sölu, 90 cm breitt með háum göflum, einnig náttborð úr ljósum viði, kjóll og jakki á ferming- artelpu ásamt öðrum fatnaði. Sími 33953. OFFITA - REYKINGAR. Nálarstungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Uppstoppaður hreindýrshaus, súla og lundi, bamarimlarúm, frystikista, 345 1, sófaborð með koparplötu með inn- skotsborði í stíl til sölu. Uppl. í síma 73053. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Britax barnabílstóll til sölu, einnig ný barnakerra og tréleikgrind með botni og hoppróla, ennfremur Akai video. Uppl. í síma 46425. Negld vetrardekk á felgum til sölu, G 6014 og F78xl4, 5 gata, Ford Mustang. Jón Guðjónsson, Starmýri 4, sími 31225. 4 stk. 14" álfelgur á M. Benz til sölu, sem nýjar. Tækifærísverð. Uppl. í síma 36729. Fataskápur, skiöi, 170 cm, og skíða- skór, nr. 39 eða 40, til sölu. Uppl. í síma 75404. Hundrað bolla kaffivél, sófaborð og kerra aftan á bíl til sölu. Uppl. í síma 39239. Hvitt eldhúsborð og 4 stólar, vídeóborð (dökkt), stóll og borð úr basti. Uppl. í síma 24389. Kóngastóll, rokkur, bassagítar og gönguskíðaskór nr. 42 til sölu. Á sama stað óskast kjólföt. Uppl. í síma 19434. Mikið úrval af góðum bókum, gömlum og nýjum, og margt fleira til sölu. Uppl. í síma 34675. Sófasett, 2 + 1, ásamt sófaborði til sölu, einnig klósett, selst ódýrt. Uppl. í síma 75753. Þakjárn. Til sölu ca 60 m2 af notuðu þakjárni, selst ódýrt. Uppl. í síma 30205 eftir kl. 17. Höggpressa fyrir fataefni og leður til sölu. Uppl. í síma 685222. ■ Óskast keypt Ferða- og rafmagnsritvél óskast. Á sama stað er til sölu video. Uppl. í síma 39186. Ljósabekkur óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2157. Prófílsög fyrir járn óskast keypt. Uppl. í síma 656184. Óskum eftir að kaupa notaðan vöru- tjakk. Uppl. í síma 622229. Þráðlaus sími. Öskum eftir þráðlaus- um síma. Uppl. í síma 78211 eftir kl. 19. 20" eða 22" litsjónvarpstæki óskast. Uppl. í síma 35179. ■ Verslun Útsala, garn, handavinna. Notið tæki- færið, komið og fáið í peysuna á hieint frábæru verði, gífurlegt úrval cif gami, allt að 70% afsláttur, einnig 40%-70% afsláttur á handavinnu. Zareska- húsið, Hafharstræti 17. Gjafahornið Vitastig, sími 12028, aug- lýsir: leikföng, gjafavörur, kjólar, stór númer, bamaföt, bómullarnærföt, sokkar, koddar, saumaðir eftir pönt- un, lopi, band o.m.fl. Undraefnið One Step myndar gmnn úr ryði. Stöðvar ryðmyndun og tær- ingu. Ráðlagt á: brýr, tanka, stálþök, skilrúm, glugga, pípulagnir, bílahluti o.fl. Maco hf., Súðarvogi 7, s. 681068. Saumavélar frá 6.900, stungu-, broder-, overlocktvinni, 500 litir, fatalím, straumunstur, föndur, smávömr o.fl. Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632. Verslunin Glimmer, Óðinsg. 12. Mikið úrval eymarlokka, hálsfesta, arm- banda. Einnig hinar vinsælu svörtu gallabuxur og rúllukragapeysur. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22, SMÁAUGLÝSINGA:r„ra7,aw'it^. ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. ATHUGIÐ! Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á föstudögum. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og augiýsingin verður færð á kortið. ~r E SIMINN ER 27022. SMÁAUGLÝSINGA- ÞJÓNUSTA: Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðan farið yfir þær í góðum tómi. Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar rí . • Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile—gólfefni Sanitile-málning Vulkem-kitti Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. Falleg gólf! Viltu endurvekja fegurd parketsins og lengja Iff annarra gólfa með akrylhúð? Slípum og lökkum parket og önnur vidargólf. Vinnum kork-, dúka-, marm- ara- og flísagólf o.fl. Aukum endingu gólfa með níðsterkri akrylhúdun. Ekki hált í bleytu. Gólfin gjörbreyta um svip og dagleg þrif verða leikur einn. Komum á staðinn, gerum yður verðtil- boð. Ný og fullkomin tæki. Ryklaus vinna. Förum hvert á land sem er. Skilum vandaðri vinnu. Geymið auglýsinguna. Gólfslípun og akrylhúðun sf. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir S.614207-611190-621451 “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. V-ý - +3 SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 BRAUÐSTOFA jr Aslaugar BUÐARGERDI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROTk. HÁÞRÝSTIÞVOTTURÍ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ it Flísasögun og borun T it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. — OPIÐ ALLA DAGA E -------K-K-K— PHÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1 Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Utvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. PípuIagnir-lrreirisaiLLr Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. (I. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan ji Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Simi 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.