Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. 9 Ferðamál SAS ekkl hrifið af lágum fargjöldum til Bandaríkjanna Ódýrar flugíerðir til Bandaríkj- anna eru mikið á dagskrá þessa dagana, ekki aðeins hér á iandi held- ur einnig i Danmörku. Bandaríska flugfélagið Tower Air býður lægstu fárgjöldin frá Danmörku til Banda- ríkjanna í .samvinnu við ferðaskrif- stofu Tjæreborg. Lægsta hugsanlega fargjaldið, sem Danir komast á til Bandaríkjanna, er 2000 danskar kr. eða sem svarar 11.520 kr. ísl. Þessar ódýrn ferðir eru einu sinni í viku, hefjast í mars en það er upp* selt þangað til í október. Þetta fargjald er ekki háð neinum skilyrð- um. önnur bandarísk flugfélög hyggj- ast feta í fótspor Tower Air og bjóða upp á svipuð kjör en það eru North- west Orient og Trans World Airlines. Skandinaviska flugfélagið SAS hef- ur verið mótfellið þessum lágu fargjöldtrm en bíður nu átekta þess sem verða vill. Fargjöld með skilmálum Haukur L. Haúksson, fréttaritari DV í Kaupmannahöfn, athugaði fyr- ir okkur ódýrustu flugleiðir frá Danmörku til Bandaríkjanna. SAS býður upp á super apex far- gjald sem gildir mest í þrjá mánuði. 151 New York kostar það 4.954 kr. (28.552 kr. ís.). Normal fargjald á þessari leið er 11.620 d.kr. (66.931 ísl.kr.) Til Los Angelés kostar super apexinn 6.995 d.kr. eða 40.291 kr. á meðan normal fargjaldið er 17.220 d.kr. eða 99.187 ísl. kr. Bandaríska flugfélagið Pan Amer- ican býður upp á ódýrt fargjald en þá er farið í gegnum Hamborg. Sá miði gildir minnst í 14 daga og mest í þijá mánuði. Hann kostar 4.664 d.kr. eða 26.864 kr. Ferðaskrifstofan D.I.S., sem rekin er á vegum danskra stúdenta, ermeð sérfargjöld fyrir nárasmenn og fólk undir 35 ára aldri til New York á 4.480 d.kr., ísl. kr. 25.804. Só miði er ekki háður neinum skilmálum og er opinn. Ef kaupin eru gerð þrem dög- um fyrir brottför kostar hann 3.860 kr. danskar eða 22.233 kr. ísl. Normal fargjöld hjá stúdenta- ferðaskrifstofunni eru um helgar 4.945 d kr., 28.483 ísl.kr. og í miðri viku 4.755 d.kr., 27.388 ísl. kr. Allir skattar, þar með taldir flugvallar- skattar, eru innifaldir í þessu verði, bæði í Danmörku og Bandaríkjun- um. Haukur sagði í samtali við DV að þessa dagana flykktust Danir suður á bóginn í sólina. Eins og kunnugt er af fréttum hefur verið fímbulkuldi ríkjandi í Danmörku undanfamar vikur. - Ekki er ástandið betra núna því loftmengun er óvenjumikil og kalda loftið kemst ekki í burtu, sagði Haukur L. Hauksson. Fólki, sem er veikt fyrir brjósti, er ráðlagt að vera ekki utandyra. -A.BJ. F// A T BÍLASÝNING LAUGARDAG FRA 1-5 ALDREI GLÆSILEGRA ÚRVAL SYNUM MEÐAL ANNARS: Nýjan Fiat Panda Uno 70 SL og tryllitækið Uno Turbo MISSIÐ EKKI AF GÓÐRI SÝNINGU anaa umboðið SKEIFUNNI 8 - SÍMI 688850 verslunarmiðstöð OPIÐ TIL KL. 41DAG vesturbæjar ____________ BBBB IIg Matvörumarkaður 1. hæð hæð ' húsgagnadeM 2. og 3. h*ö ' gjafa- og búsáhaldadeild 2. h*0 sérverslanir í JL-portinu /A A A A A A V/SA I tuncxtABO - uesuoíI!: . - ..jkJUUaj ií UHnUUIIUUii I Jón Loftsson hf. ------ . „„„ Hringbraut 121 Simi 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.