Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. UTSALA Opið: Föstudaga kl. 10-19. Virka daga kl. 10-18. Laugardaga kl. 10-16. Sendum í póstkröfu. Smiðjuvegi 2, Kópavogi, á horni Skemmuvegar. Símar 79866, 79494. BRAUTARHOLTI33 - SIMI695660. MMC Pajero SW árg. 1984, bens- ín, ekinn 58.000 km., grásans. Verð kr. 790.000,- Skipti möguleg. MMC Galant GLX 2000 árg. 1985, sjálfsk., m/tölvumælaborð, ekinn 42.000 km. blásans. Verð kr. 545.000,- Einn meö öllu. Ford Escort 1,3 GL árg. 1986, ek- inn 13.000 km, rauður, sumar- + vetrardekk. Verö kr. 400.000,- MMC Cordia GLX árg 1983, grænsans, ekinn 65.000 km, sum- ar- + vetrardekk. Verð kr. MMC Pajero, styttri, árg. 1983, ekinn 42.000 km, bensín, litur blár sans. Verð kr. 520.000,- 320.000,- GOTT ÚRVAL NÝLEGRA BÍLA Á STAÐNUM, TÖLVUVÆDD ÞJÓNUSTA. OPIÐ: Mánud.-föstud. kl. 9.00-18.30. Laugard. kl. 10.00-17.00. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Iðnbúð 2, 2. hæð og 'A hl. 1. hæðar, Garðakaupstað, þingl. eign Gullkornsins hf„ fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Gjaldheimtunnar í Garða- kaupstað á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. jan. 1987 kl. 15.00. _______Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, tal. eign J.S. heildverslunar, Austur- strönd 3, fer fram eftir kröfu Skúla Bjarnasonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 27. jan. 1987 kl. 17.00. Örn Karlsson og Vilhjálmur Þorsteinsson með afrakstur margra ára vinnu. DV-mynd GVA „Þetta er bæði gaman og þreyt- og kom heim með námsgögnin og andi,“ sagði Vilhjálmur Þorsteins- sýndi ntér þau. Mér leist strax vel son hjá Artek. Hann er, ásamt á verkið.“ félaga sínum, Erni Karlssyni, kom- inn langt með að búa til þýðanda TÓmstundagaman fyrir Ada - forritunarmál nokkurt. Þessi ár, sem síðan eru liðin, hef- Þýðandinn gegnir því hlutverki að ur verkefnið verið að vefja upp á þýða forritunarmálið yfir á véla- sig. Fyrst var þetta eins konar tóm- mál. Þennan þýðanda hafa þeir stundagaman en er nú orðið að m.a. selt franska menntamálaráðu- fullri vinnu fyrir nokkra menn. neytinu og eru að undirbúa sölu Byrjað var að selja þýðandann á til fleiri landa. síðastliðnu vori. „Það var þýðandi Að baki liggur nokkurra ára sem ekki réð við allt málið,“ segir „botnlaus vinna sem stundum er Örn. „Síðan höfum við fullkomnað slík að manni finnst nóg um, auk verkið enn frekar þótt því sé ekki þess sem mikið mál er að halda að fullu lokið enn. Við vonumst til fyrirtækinu gangandi og selja af- að klára það endanlega í sumar; raksturinn," segir Örn. stefnum á að fá þá viðurkenningu frá bandaríska varnarmálaráðu- Dýrt fyrirtæki neytinu sem er stærsti notandi Það er Ólafur H. Johnson sem þessa tölvumáls. er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Þegar viðurkenningin er komin og hefur sölumálin á sinni könnu. verður enn auðveldara að selja Hins vegar er hann að mestu laus þetta, sérstaklega vegna þess að við tölvudelluna sem samstarfs- þá verður þetta líklega ódýrasti og menn hans eru alteknir af. minnsti þýðandinn. En áðuren við- Fyrirtækið Artek var stofnað í urkenningin fæst verður þýðand- ágúst árið 1985 í þeim tilgangi að inn að hafa staðist þar til gerð próf. þróa þýðandann og koma honum á Það er þegar byrjað að prófa hann markað. Að því standa íslensk for- en það er mikið verk og tímafrekt. ritaþróun og fjármögnunarfyrir- Enn sem komið er hefur hann ekki tækið Frumkvæði h/f. Upphaflega staðist öll prófin en við endurbæt- var unnið að þýðandanum á vegum um verkið jafnóðum. Það er ekkert Islenskrar forritaþróunar en það álitamál að á endanum stenst hann fyrirtæki var ekki svo burðugt að prófið. Það er aðeins spuming um það réði við að koma honum á tíma.“ markað. Það var Vilhjálmur sem byrjaði Þrjú hundruð eintök til Frans á verkinu meðan hann var við nám Þegar þeim áfanga er náð tekur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. við mikið verk að koma þýðandan- Hann var þá 18 ára gamall og valdi um í verð. Franska menntamála- sér það sem frjálst verkefni að ráðuneytið keypti 300 eintök en semja þýðanda fyrir þetta forritun- það dugar hvergi nærri til að armál. „Ég var þá búinn að fást við standa undir kostnaðinum. Því tölvurínokkurár,“segirVilhjálm- verður að ganga enn harðar fram ur, „og mig langaði til að gera í sölumennskunni. „Það er verk- eitthvað sem ekki hafði verið gert efni upp á fleiri milljónir að áður. Öm var við nám í Svíþjóð markaðssetja svona vöru myndar- lega,“ segir Ólafur. „Auglýsingar í tímaritum eru mjög dýrar. Það verður að koma til áhættufjármagn ef það á að takast. Bankar lána ekki til svona hluta. Artek var stofnað til að fá inn áhættufjár- magn og ef til vill fæst rneira því erlend fjármögnunarfyrirtæki hafa sýnt áhuga á að fjárfesta í fyrirtæk- inu.“ Hjá Islenskri forritaþróun vinna nú 12 manns. Það eru þó einkum Örn og Vilhjálmur sem unnið hafa saman að þýðandanum. Næturvinna Samvinna þeirra hefur þó það sérkenni að Órn vinnur á daginn en Vilhjálmur á nóttunni. „Mér verður meira úr verki með því móti,“ segir Vilhjálmur, þá þarf síður að óttast að síminn trufli mann. Ég set mér gjarnan ákveðið mark að vinna að og fer ekki heim fyrr en því er lokið,“ Vilhjálmur er ekki fjölskyldumaður, „sem bet- ur fer,“ segir hann, „því ég er hræddur um að það yrði ansi bág- borið á köflum.“ Örn verður hins vegar að temja sér venjulegra vinnulag til að van- rækja ekki sitt heimafólk. í tóm- stundum lætur hann sér nægja að spila fótbolta með félögunum. „Eina leiðin til að fá frí frá þessu starfi er að fara til útlanda,“ segir Örn. „Hér heima virðast snúning- arnir aldrei taka enda, ekkert annað er til ráða en að láta sig hverfa.“ Vilhjálmur vakti á unga aldri athygli fyrir að hefja afskipti af stjómmálum. Hann sat í lands- nefnd Bandalags jafnaðarmanna. V afstrið í pólitíkinni er þó að mestu úr sögunni, „enda ekki mikill tími til þeirra hluta þótt áhugann vanti ekki,“ segir Vilhjálmur. -GK Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.