Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987.
27
Iþróttir
•Sundliðiö okkar setti fjögur íslandsmet í Strasbourg
Fjögur íslandsmet
sett á Golden Cup
- „Vonaðist eftír fleiri verðlaunum/' segir landsliðsþjálfarinn
Jón Kris$án Sjgurðssan, DV, Strasbourg:
„Árangur íslensku keppendanna hér
á Golden Cup hefur verið heldur köfl-
óttur en þó held ég megi segja að hann
hafi verið réttum megin við strikið.
Mótið hefiir gefið okkur góða reynslu.
Við höfiun verið að keppa við and-
stæðinga sem við þekkjum illa en ég
vonaðist þó eftir fleiri verðlaunum
Grein um Eðvarð
í mótsskránni
Jón Kristján Sigurðssan, DV, Strasbourg:
í mótsskrá, sem gefin var út fyrir
Golden Cup, eru 10 keppendur sér-
staklega kynntir. Einn af þeim er
Eðvarð Þór Eðvarðsson og er ferill
hans á undanfömum árum rakinn í
stuttu máli. Má af þessu glögglega sjá
að hann er búinn að vinna sér nafn í
sundheiminum en í greininni er hon-
um hrósað óspart. Það hefur komið
berlega í ljós á þessu móti hve vel
kynntur Eðvarð í raun er en hér
þekkja hann allir.
-SMJ
Jón Kristján
Sigurðsson,
blaðamaður
DV, skrifar frá
Strasbourg:
Njarðvíkingar
lögðu Valsmenn
90-85 í úivalsdeildinni í gærkvöldi
„Fyrri hálfleikur var mjög góður af
okkar hálfu en í síðari hálfleik gerðum
við mörg mistök sem hefðu getað kost-
að okkur sigurinn. Við stefnum á sigur
gegn Keflvíkingum í næsta leik en við
gerum okkur ljóst að það verður mjög
erfiður leikur,“ sagði Valur Ingimund-
arsson, eftir að lið hans, Njarðvík,
hafði sigrað Valsmenn, 90-85, í úrvals-
deildinni í körfúbolta í gærkvöldi.
Leikur liðanna í Seljaskóla var fjör-
ugur og skemmtilegur og mikið skorað
af stigum. Njarðvíkingar höfðu yfir-
höndina allan leikinn ef frá eru taldar
fyrstu 5 mín. Valur Ingimundarson
átti hvað mestan þátt í stórleik Njarð-
víkinga í fyrri hálfleik og skoraði
margar glæsilegar körfur. Um miðjan
fyrri hálfleik var staðan 31-23 Njarð-
víkingum í vil og þeir juku forskot
sitt í 11 stig og í leikhlé var staðan
53-42. Njarðvíkingar hófu síðari hálf-
leik með sömu látum og þeir enduðu
þann fyrri og brátt var staðan orðin
61-44. En þá kom frábær kafli hjá
Valsmönnum og á skömmum tíma
minnkuðu þeir muninn í 3 stig, 67-64.
Þeim tókst þó ekki að fylgja þessu
eftir og Njarðvíkingar sigu aftur fram
úr og náðu öruggri forystu sem nægði
þeim til sigurs. Munurinn 12 stig þeg-
ar 2 mín. voru eftir en Njarðvíkingar
voru kærulausir í lokin og Valsmenn
minnkuðu muninn í 90-85 en þannig
endaði leikurinn. Valur Ingimundar-
son átti mjög góðan leik, sérstaklega
í fyrri hálfleik. Þá voru þeir Isak Tóm-
asson og Helgi Rafnsson mjög sterkir.
Hjá Valsmönnum var Einar Ólafsson
bestur og skoraði alls 28 stig.
Stig UMFN: Valur 27, ísak 17, Helgi
14, Kristinn 10, Teitur 8, Ámi 7 og
Hreiðar 7. Stig Vals: Einar 28, Torfi
18, Sturla 17, Tómas 15, Bjöm 4 og
Leifur 2.
sagði Guðmundur Harðarson lands-
liðsþjálfari eftir mótið.
„Það kom berlega í ljós hvað Eðvarð
var þreyttur en hann stóð fyrir sínu
því hann var að bæta sig í hverju sundi
sem hann keppti í. Sumt af okkar fólki
átti erfitt með að einbeita sér að þess-
ari keppni en sem betur fer er hægt
að laga það á næstu mánuðum. Það
verður að hafa það i huga þegar ár-
angur er skoðaður á þessu móti að
þetta er langsterkasta almenna mótið
í Evrópu sem fer fram í stórum laug-
um.
Árangur sundfólksins í gær varð eft-
irfarandi:
• Magnús Ólafsson varð 29. af 96
keppendum í 50 metra flugsundi, synti
á nýju íslandsmeti, 28,19 sek. Þá setti
Magnús einnig íslandsmet í 50 m
skriðsundi en þar varð hann 39. af 60
keppendum, synti á 25,22 sek.
•Bryndís Ólafsdóttir varð 15. af 37
keppendum í 50 m flugsundi.
•Hugrún Ólafsdóttir varð 24. af 36
keppendum í 50 m baksundi.
• Amþór Ragnarsson varð næstur á
eftir Eðvarð Þór í 50 m bringusundi
og varð því 23. í röðinni.
•Ragnheiður Runólfsdóttir varð í
10. sæti af 37 keppendum í 50 m bringu-
sundi. Hún setti nýtt íslandsmet, synti
á 35,02 sek. -SMJ
r Éðvarð"Þór-'i
þreytulegur
| Jón Kristján SiguxðsBen, DV, Straábourg: |
I„Eðvarð Þór lítur þreytulega út I
núna. Hann á að geta miklu bet- ■
I ur. Sérstaklega í 200 m baksundi,“ I
1 sagði Sven Ame Salling, landshðs-
| þjálfari Svía. Hann benti á að í 200 |
_ mbaksundinuhefðuállirkeppend- .
| umirsyntálakaritímaengildandi |
INorðurlandamet Eðvarðs í grein- ■
inni. Sigurvegarinn var sekúndu I
Ifrá metinu svo að á góðum degi I
hefði Eðvarð átt að sigra auðveld- ■
| lega. -SMJ |
I
I
i Otrúlegar |
■ framfarir ■
i_____________i
i
Jón Kristján SjguröBBOn, DV, Strasbourg:
Svissneski landsliðsþjálfarinn í
I
IovissnesKi lanasnospjaiiannn i ■
sundi, Stefan Valory, undraðist I
Imjögframfariríslenskasundlands- I
liðsins að undanfömu. Hann ■
I nefhdi sérstaklega þau Eðvarð Þór I
J og Ragnheiði en sagði einnig að *
I hinir íslensku keppendumir væm |
Imjög efnilegir og ættu ömgglega ■
eftiraðlátaaðsérkveðaíframtíð- I
^nni. -SMJJj
STARTARAR
Yfirleitt fyrirliggjandi fyrir flestar teg. disilvéla.
í fólksbila: M. Benz 200, 220, 240, 300. Oldsmobile, GM 6.2, Land
Rover o.fl.
I sendibíla: M. Benz 307, 309, kálfa o.fl.
ívörubila & rútur: M. Benz, Volvo, Scania, Man, Bedford,Trader o.fl.
í vinnuvélar: Broyt, Caterpillar, Payloader, Clark, Ursus, Ferguson,
Zetor, Same, Hyster, Deutz o.fl.
í bátavélar: Lister, Volvo Penta, Scania, Cummings, Cat, Ford,
Mercruiser o.fl.
Mjög hagstætt verð.
Einnlg tllheyrandi varahl., s.s. anker, segulrofar, bendixar o.fl.
BÍLARAF HF.,
Borgartúni 19 - Simi 24700.
BILLIARDBÚÐIN
Smiðjuvegi 8 Sími 77960
BILLIARDBÚÐIN
Smiðjuvegi 8 Sími 77960
Billiardborðin í miklu úrvali,
4, 6, 8, 10 og 12 feta.
Píluspil í miklu úr-
vali.
Fótboltaspilin vinsælu fyrir skóla, félagsmiðstöðvar
og heimili.
Kreditkortaþjónusta._____________________
Miðstöðvarmótorar, 12
og 24 V, rafmagnsmið-
stöð, 12 V.
Kveikjuhlutir í allar teg.
Gott verð. Vönduð vinna.
I. Erlingsson h/f, varahlutir,
Ármúla 36 (Selmúlamegin), sími 688843.
Viðgerðarverkstæði TURBÓ s/f.
Forþjöppur og varahlutir, viðgerðarþjónusta.