Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987. 31 Eldhúsinnrétting með vaski og AEG tækjum til sölu. Uppl. í síma 31255 eftir kl. 17. Fataskápur, skiði, 170 cm, og skíða- skór, nr. 39 eða 40, til sölu. Uppl. í síma 75404. Litið notuð Toyota prjónavél til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 666611 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Notaður isskápur og hjónarúm til sölu. Selst saman á kr. 6 þús. Uppl. í síma 71960. Pop-a-lot popvél til sölu, módel 2007, nýyfirfarin og í góðu lagi. Uppl. í sím- um 46990 eða 41630. Congast trommur til sölu. Uppl. í síma 54513. Furubókaskápur til sölu á kr. 3000. Uppl. í síma 44083 eftir kl. 18. ' Höggpressa fyrir fataefni og leður til sölu. Uppl. í síma 685222. I ■ Oskast keypt Matvælaiðnaður. Óska eftir vacuum- pökkunarvél, veltipönnu og tækjum í frystiklefa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2173. Óska eftir stereogræjum í bíl. Stað- greiðsla fyrir góð tæki. Uppl. í símum 672770 og 75563. Þráölaus sími. Óskum eftir þráðlaus- um síma. Uppl. í síma 78211 eftir kl. 19. ■ Verslun Gjafahornið Vitastig, sími 12028, aug- lýsir: leikföng, gjafavörur, kjólar, stór númer, bamaföt, bómullarnærföt, sokkar, koddar, saumaðir eftir pönt- un, lopi, band o.m.fl. Undraefnið One Step myndar grunn úr ryði. Stöðvar ryðmyndun og tær- ingu. Ráðlagt á: brýr, tanka, stálþök, skilrúm, glugga, pípulagnir, bílahluti o.fl. Maco hf., Súðarvogi 7, s. 681068. Saumavélar frá 6.900, stungu-, broder-, overlocktvinni, 500 litir, fatalím, straumunstur, föndur, smávörur o.fl. Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632. Verslunin Glimmer, Óðinsg. 12. Mikið úrval eymarlokka, hálsfesta, arm- banda. Einnig hinar vinsælu svörtu gallabuxur og rúllukragapeysur. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyiir ungböm Óska eftir ódýrum svalavagni. Uppl. í síma 42448. ■ Heimilistæki Westinghouse þvottavél til sölu, ca 3 ára gömul, verð 15 þús. Uppl. í síma 93-5376. Þvottavél. Vantar nú þegar litla þvottavél, ekki sjálfvirka. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- ísskápur. Til sölu nýr, amerískur, lúx- us ísskápur, hvítur, 439L, 71x81x165 cm. Uppl. í síma 14203. ■ Hljóðfæri Söngkerfi Roland Mixer, 2x250 vött, stereo, Tour box USÁ, 3 Roland míkrófónar, 3 Boss míkrófönastatíf og eitt Boss tónstillitæki. Uppl. í síma 92-7779 eftir kl. 20 og vs. 92-7631. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Yamaha tenor sax, mjög gott hjóðfæri, til sölu eða í skiptum fyrir alto sax. Sími 17533 eftir kl. 19. Notað píanó óskast keypt. Uppl. í síma 40843. Tónlistarnema bráðvantar gott og vel með farið píanó. Uppl. í síma 41352. ■ HLjómtæki Pioneer bíltæki, KEX 73, sambyggt út- varp og kassettutæki, til sölu, einnig GM 120 60 W kraftmagnari og TS 1690 hátalarar, 90 W. Öppl. í síma 92-1770 e. kl. 18. B Teppaþj ónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430.________________________ ■ Húsgögn Útsala - skrifstofuhúsgögn til sölu, ónotuð, en lítillega útlitsgölluð, skrif- borð og skápar, allt úr ljósri eik. Uppl. í síma 83509 eða í Pennanum, Hall- armúla 2. Fundarborð, 1,05x2,25 m, úr ljósri eik, spónlagt, til sölu. Tækifærisverð. Sími 21329 kl. 9-17. Fururúm til sölu, 0,90x2,00 m, með dýnu. Uppl. í síma 21696 eftir kl. 18. Sófasett, 3 + 2+1 til sölu, verð 8000 kr., lítur vel út. Uppl. í síma 45196. Unglingasvefnsófi til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 72404 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Bólstrun og klæðningar. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæði og leðri, þekking á viðgerðum á leðurhúsgögnum. Gerum tilboð í verkið yður að kostnaðarlausu. Grét- ar Árnason húsgagnabólstrari, Brautarholti 26, s. 39595, 39060. ■ Tölvur Commodore 64 með diskdrifi, 220 leikjum og kassettutæki til sölu, einn- ig 14" litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 656226. Nýleg Amstrad tölva CPC 6128K með GR. skjá, til sölu ásamt mús, stýri- pinna og mörgum leikjaforritum. Uppl. í síma 612209 eftir kl. 18. Sinclair Plus II tölva, 1 mánaðar göm- ul, með 1 árs ábyrgð og ýmsum aukahlutum + 11 spólum, til sölu. Sími 79192. Tölva og monitor. Til sölu ónotaður Commodore video monitor og ónotuð Sinclair spectrum tölva. Uppl. í síma 641067 eftir kl. 19. Amstrad CPC 464 og Citizen prentari ásamt stýripinna og forritum til sölu. Uppl. í síma 79865 eftir kl. 17. Citizen MSP-25 tölvuprentari með 15" valsi, 200/50 stafir á sek., úrvals prent- ari. Uppl. í síma 92-4565. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 2 ára, 26" B & Ó sjónvarp til sölu, tækið er sem nýtt að öllu leyti, verð 50 þús., afborgunarskilmálar. Uppl. í síma 84230 næstu daga. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, mikið yfirfarin, seljast með ábyrgð. Kredit- kortaþjónusta. Versl. Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. 5 ára gamalt Sharp, litsjónvarpstæki, 20", til sölu, verð 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45196. ■ Ljósmyndun Sem ný Olympus með 50 mm linsu og manual aptapter til sölu. Uppl. í síma 641152. ■ Dýrahald Labrador- og Golden Retriever- eigendur, ath.! Við undirritaðir, áhugasamir Retríevereigendur viljum gjaman endurvekja Retrieverdeildina þar sem starfsemi hennar hefur legið niðri í nokkur ár. Við skorum á stjórn Retrieverdeildarinnar að mæta á opn- um fundi miðvikud. 4. febr. kl. 20 að Súðarvogi 7, 3 hæð. Allir áhugasamir Retrievereigendur, fjölmennið. Er- lendur Eysteinsson, Ragnar Sigur- jónsson, Emelía Sigursteinsdóttir, Vigdís Magnúsdóttir, Þórður Bjöms- son. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Haldinn verður stofnfundur áhuga- manna Schafer hunda á Hótel Loft- leiðum laugardaginn 31. janúar næstkomandi í Kristalsal kl. 14. Allir áhugamenn og eigendur Scháfer hunda em hvattir til að mæta. Undir- búningsnefndin. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrif- stofa félagsins, Súðarvogi 7, verður fyrst um sinn opin á mánud. milli kl. 17 og 19, símanr. 91-31529. Aðalfundur félagsins verður haldinn 12. febr. kl. 20.30 í Kristalsal, Hótel Loftleiðum. Fóður - dúfur - fóður. Úrvals dúfnafóð- rið frá Purina bjóðum við. Kjammikil næring við dúfna hæfi. Purina dúfna- fóðrið er til í 6 gerðum. Purina umboðið, Birgir sf., s. 37410. Schafer hvolpar til sölu. Aðeins 3 eftir, síðasta tækifæri. Hin vinsæla Simba mun ekki eiga hvolpa aftur. Sími 667278. 6 vetra hálftaminn, fallegur hestur til sölu, er af góðum ættum og hefur all- an gang. Uppl. í síma 954573. Hestamenn, simi 44130. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. 3 kettlingar fást gefins. Uppl. í símum 619754 og 611551. ■ Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu, okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í umboðssölu. Verslið ódýrt, verið velkomin. Ath., kreditkorta- þjónusta. Skíðamarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 83350. Fyrirliggjandi Formulur MX vélsleðar ’87. Einnig Polaris Longtrack ’85, lítið ekinn með öllum búnaði, Skidoo Skandic ’82, lítið ekinn og í góðu lagi, Skidoo Tundra nýr og ónotaður. Verð 195 þús. Gísli Jónson & co, Sundaborg 11, sími 686644. Skiðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar og notaðar vörur. Tökum notað upp í nýtt, umboðssala, skiptimarkaður, skíðaviðgerðir. Sportleigan - skíða- leigan, gegntUmferðarmiðst. S. 13072. Toppsleði. Til sölu Polaris Long track ’84, ekinn aðeins 434 mílur, mjög vel farinn. Til sýnis í hjálparsveitarhús- inu við Bæjarbraut, Garðabæ, sími 656660 eftir kl. 18. Kawasaki Inwaiter 340 til sölu. Uppl. í síma 92-3626 eftir kl. 18. Skirul Ultra 440 76 til sölu. Uppl. í síma 94-2243 á kvöldin. ■ Hjól__________________________ Honda XL 500 RC árg. ’82 til sölu. Þarfnast stillingar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 615221 eftir kl. 19. Kawasaki AE 80 ’82. Uppl. í síma 99-6436. Magnús. Mig bráðvantar cyl. í Yamaha MR 50 trail. Uppl. í síma 99-3746. YZ 250 ’81 til sölu, galli fylgir. Uppl. í síma 656226. ■ Verðbréf Vil kaupa viðskiptavíxla. Tilboð sendist DV, merkt „Beggja hagur 1723“. ■ Sumarbústaðir Óska eftir landi undir sumarbústað, til kaups eða leigu í nágrenni Reykjavík- ur. Uppl. síma 35556. ■ Fasteignir 2ja herb. 35 fm íbúð í vesturbæ til sölu, til greina koma skipti á bíll, ekki eldri en ’84. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 222“. Nýleg 2Ja herb. íbúð í Kefiavík til sölu, vandaðar innréttingar, möguleikar að taka nýlegan bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 17186 eftir kl. 19. M Fyrirtæki___________________ Smiður óskast, (gluggar) eða lítið tré- smíðaverkstæði til að smíða glugga og hurðir (franska 20x25 cm), allar teikningar og efni til staðar, verktími fyrir júní. Sími 91-13150 og 91-671334. Bílastæðl í miðbænum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Bílastæði", fyrir 30. janúar. Lftlð auglýsingablað til sölu, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2176. ■ Bátar Plastbátur til sölu, 2,2 tonn, í topp- standi, Sabb-vél, skiptiskrúfa, tal- stöðvar, dýptarmælir og rafmagns- rúllur, 12 og 24 volta rafkerfi. Nánari uppl. í síma 96-62228 e. kl. 19. Bátasmiðja Guðmundar, sem framleið- ir "Sóma" bátana, hefur flutt starfsemi sína að Eyrartröð 13, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði, sími 50818 og 651088. Trilla. Til sölu 3 tonna trilla, mikið endumýjaður skrokkur og nýtt stýris- hús, Lister vél, 3 cyl. Uppl. í síma 92-7135, 92-4527 og 92-7003. Varahlutir I Lödu Sport 79 til sölu, kram mjög gott, selst til niðurrifs eða í heilu íagi. Uppl. í síma 671997. Óska eftir að kaupa 14 mm blýteina og flothringi á þorskanet. Uppl. í síma 97-3369 eftir íd. 20 næstu daga. ■ Vídeó Video verðmúrinn brestur! „Iceland Video“, „Eldur í Heimaey", „Surtur fer sunnan“ og fleiri vinsælar video- kassettur eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen fást í Ullarhúsinu, Hafnar- stræti 7, sími 26970. Á verði frá kr. 720 til kr. 1600. Líka á ameríska kerfinu og á mörgum tungumálum. Sendið vinum og vandamönnum erlendis. Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. 70-90 VHS videospólur til sölu, seljast allar saman eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 96-44125 eftir kl. 20. Litið notað Sharp videotæki til sölu. Verð 20 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2148. Videotæki til sölu af Sharp gerð, VC- 651HQ (Sharpvision). Gott verð. Uppl. í síma 30289. ■ Varahlutir Bilar, dísilvélar, USA. Er á förum til Bandaríkjanna eftir ca 10 daga. Tek að mér að kaupa bíla, dísilvélar, fram- hásingar, millikassa o.fl. varahluti fyrir ameriska bíla, hef góð sambönd, hagstætt verð, sé um að koma bílum og hlutum í skip erlendis og leysa út úr tolli þegar heim er komið. Nánari uppl. í síma 92-6641. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Benz 72 til sölu til niðurrifs eða jafn- vel til að gera upp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2169. Bílviridnn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 Ej Kóp., s. 72060 og 72144. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, símar 78540 og 78640. Nýlega rifnir Chevrolet Blazer ’73, Scout ’74, Nissan Cherry ’82—’83, Fiat 127 ’85, Toyota Tercel ’80, Opel Rekord ’79, Ford Fairmont ’78, Datsun d. 77, Benz 240 D 75, Toyota Cressida 78, Ford Fiesta 78, Lada ’86, Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil 78, Volvo 244 76, Nova 78, Lada Sport '81, Fairmont 79, Audi 100 LS 78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT 78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Hedd hb, Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir, Nissan Cherry ’85, Fiat Ritmo ’83,. Dodge Aries '82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco 74, Lada Sport ’80, Volvo 244 79, BMW ’83, Audi 78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Varahlutir i: Toyota Hiace '80, Toyota Tercel ’83, Toyota Carina '80, Toyota Starlet 78, Saab 99 74, Volvo 144 74, WV Passat 76, WV Golf 75, Subaru station 78, Lada 1600 '81. Réttingar- verkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Blazer 74, Scout ’68, Toyota Celica 76, Volv^, 74, Hi lux pickup ’68, Alfa Romeo 78, Mazda 626 79, Mazda 929 76, Peugeot 504 75, einnig fleira og fleira. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Jeppahtutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Er að rífa Hondu Civic 77, góð vél og skipting, Cortina station 74, Citröen GS 74, mjög gott boddí, Opel Rekord 70, óryðgaður en biluð vél, einni* Wagoneer 71, góður bíll. Uppl. í síma 93-2635. Erum að rífa Corollu ’84, Mazda 626 '84 og 929 '81 og 78, Cortínu 79, Mitsubishi ’81, Datsun, Volvo, Su- baru, Honda, Chevy Van, Granada 75 o.fl. Partasalan, Skemmuvegi 32 m, sími 77740. Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa Mitsubishi Lancer '80, Toyota Carina '80, Toyota Cressida 79, VW Golf ’80 og Fiat Panorama ’85. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Uppl. í síma 54816 á daginn. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144 og 142, Saab 99, Citroen GS, Lada 1200 '81, Lada Lux ’85, VW 1300 og 1302, Skoda 120L o.fl. Kaupi bíla ti! niðurrifs. Hs. 77560 og vs. 78225. Varahiutir i 6 cyl. Perkins til sölu, einn- ig 6 cyl., Ford og Dodge bensínvélar. Úppl. í síma 94-2243 á kvöldin. Til sýnis og sölu POTTOFNAR með Danforskrönum, lampar og innihurðir á góðu verði. Komið í Síðumúla 12 (bakhús) milli kl. 14 og 18 virka daga DV. Rakarastofan Klapparstig Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 12725 Timapantanir ! 13010 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.