Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987. Sviðsljós Sýningin vakti mikla hrifningu og í lokin dundi viö lófatakiö. Margt var rætt i hléi - Ingvi Hrafn Jónsson, Bessý Jóhannsdóttir og Kristin Hauksdóttir. Janúarmánuður hefur nú slegið hitamet - er sá mildasti síðustu fjórtán árin. Margir eru famir að huga að vorverkunum og snjómokstur er bókstaflega enginn í borg- inni. Þessi húslegi karlmaður var að þrífa rúðumar hjá sér og hætti ekki fyrr en allt gler glampaði sem glóandi gull í blíðviðrinu. DV-mynd: SÞ verkin áfram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.