Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987.
41
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Hér er frægt spil af spjöldum
bridgesögunnar, nánar tiltekið frá.
ólympíumótinu í Frakklandi 1968.
Það olli nokkru fjaðrafoki í íslensku
sveitinni sém spilaði þar og var birt
í mörgum bridgedálkum.
Nor&ur
4 952
4
<) 1076
Á KG10754
Austur
4 ÁKG8
Vostur
4 -
V 10963 '
0 Á982
4 ÁD983
#
<?75
^ KDG543
46
Sufiur
4 D107643
, 0? ÁKDG82
❖ -
4 2
Með Bandaríkjamennina Jordan
og Robinson í n-s og dálkahöfimd og
Eggert Benónýsson a-v þá voru hinar
ótrúlegu sagnir á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
1S pass 2S 3T
4S 5T pass pass
5S 6T pass pass
6S 7T pass pass
dobl pass pass pass
Á sínum tíma var ég mjög ósát
við ákvörðun vesturs að segja sjö
tígla, kröfupass hefði átt að gera
sama gagn. Það verður hins vegar
að segjast vestri til vamar að ef við
breytum Á K í spaða hjá austri í
hjartaás og laufakóng, þá var eins
líklegt að alslemman stæði.
Á hinu borðinu sátu n-s Ásmundur
Pálsson og Hjalti Elíasson en a-v
Kaplan og Kay. Þar voru sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
1S dobl 2L 4G
5 H pass 5 S dobl
Það er ljóst að segi suður pass við
fjórum gröndum þá eru Kanamir
komnir í sex tígla, sem tekur versta-
höggið af slysinu í opna salnum ef
suður doblar, sem hann hlýtur að
gera.
Skák
Jón L. Arnason
Á svæðismótinu í Gausdal á dögun-
um kom þessi staða upp í skák
Danans Jens Krístiansen, sem
hafði hvítt og átti leik, og Færeyings-
ins Jens Chr. Hansen:
23. Rxh7! Rxf4 24. Rffi+ Ke7
(svartur er í svikamyllu. Ef 24. -
Kf8, þá 25. Rxd7 + og nær drottning-
unni aftur með vöxtum) 25. Rxg8+
Kf8 26. Rf6! og svartur gafst upp,
því að hann ræður ekki við hótanir-
nar 27. Rxd7+ og 27. Hh8+ Kg7 28.
Hg8+ Kh6 29. Bg5 mát.
Þú ættir kannski að fá þér einn fimmfaldan áður en þú opnar bréfin.
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 23.-29. janúar er í Lytjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu éru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Héma er listi yfir sjö merki sem þú getur gert þegar
þú hefur fengið nóg af pottréttinum hennar Línu.
LaUiogLína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 -16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að forðast öll vandræði, sérstaklega ef þau kosta '
peninga. Þér verður ekki að ósk þinni varðandi ástarmál.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fiskar verða fljótt leiðir og halda í þessi leiðindi, reyndu
að rífa þig upp úr þessu. Þú þarft að umgangast fólk með
frjótt ímyndunarafl.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl):
Ferðalag er vandamál dagsins, annaðhvort ferðu sjálfur
í ferðalag eða þú tekur á móti einhverjum úr ferðalagi
langt að. Þú finnur út eitthvað gott.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú þarft að vinna undir dálítilli pressu í dag en ert ekki
í því stuðinu. Ef þú biður um ákvarðanir frá öðrum gætu
þeir lofað einhverju sem þeir ekki geta staðið við.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Forðastu að dæma of fljótt því þú veist kannski ekki alla
málavöxtu, þú gætir jafnvel sagt hluti sem þú sérð eftir
seinna.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að halda þér uppteknum í dag við eitthvað fyrir
sjálfan þig, ekki fyrir aðra. Kvöldið verður gott.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dálítið ruglaður dagur, þú ættir að finna þé eitthvað skap-
andi til þess að gera. Þér finnst vont við aðra að þeir eru
ekki opnir fyrir áhrifum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Góður vilji annarra stýrir lukku þinni í dag. Þú mátt
búast við upplýsingum sem þig hefur vantað.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
í dag gætu ákveðnar umræður borið góðan ávöxt. Fjármál-
in standa ekki vel en eru á uppleið. Happatölur eru 2, 15
og 32.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eftir dálítið óráðinn tíma verður allt í fastari skorðum. í
raun gæti verið auðveldara að breyta skoðunum og hug-
myndum annarra sem gerir þeim auðveldara að gera upp
hug sinn í lokin.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mátt búast við meiri umskiptum heldur en hingað til.
Mundu að þú verður að gefa eitthvað af sjálfum þér ef
þú ætlast til að fá eitthvað sjálfur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hugsaðu þig vel um áður en þú snýrð þér í ákveðna átt.
Það er gott að blanda geði við þá sem ýta undir ímyndun-
arafl þitt. Happatölur eru 7, 20 og 28.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sxmi 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartimi ofangreindra safna er:
mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími
27640.
Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19,
sept.-apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heirn, Sólheimasafni, sími 83780.
- Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15,
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögxim, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Op+íi
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
i T~ 5 5~ n
8 9
10 J
1Z
!¥■ 1
18 181 io V
2Z j L
Lárétt: 1 hræðslu, 8 líf, 9 skarð, 10
tign, 11 eyða, 12 drabbir, 14 slóra, 16
þakskegg, 18 espa, 20 lostæti, 22
hljóðaði.
Lóðrétt: 1 urmul, 2 þjáning, 3 skor-_
an, 4 brún, 5 borubrattur, 6 skot, 7
hests, 12 lævís, 13 vota, 15 reykja,
17 öðlist, 19 sting, 21 haf.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þrátt, 6 ám, 8 völ, 9 árla,
10 okar, 11 ofh, 13 togaðir, 16 trosi,
18 mý, 19 oft, 20 taum, 22 ósiður.
Lóðrétt: 1 þvott, 2 rök, 3 álag, 4
tárast, 5 troði, 6 ál, 7 man, 12 fimur,
14 orfs, 15 rými, 17 oti, 19 oó, 21 au.