Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987. 47 Útvarp - Sjónvaip Stöð 2 kl. 20.00 Kynferðis- legt ofbeldi gagnvart börnum og unglingum í eldlínunni í kvöld, sem er í um- sjá Jóns Óttars Ragnarssonar, verður fjallað um eitt viðkvæmasta mál sem komið heíur upp að undanfömu, kyn- ferðislegt ofbeldi gagnvart bömum og unglingum. Ýmsar spumingar hafa komið hafa upp í kjölfar þess og verð- ur reynt að leita svara við einhverju af þeim. Til dæmis: Tekur dómskerfið rétt á slíkum málum? Er síbrotamönn- um sleppt of fljótt? Koma þeir úr fangelsi verri menn? Er þetta vanda- mál eins útbreitt hér og í örðum nágrannalöndum okkar? Rakin verða dæmi um meðferð dómsmála og rætt við ýmsa sérfræð- inga sem komið hafa við sögu slíkra mála. Einnig verður rætt við fóm- arlömb, foreldri og fangelsisstjóra á Litla Hrauni. Þeir sem koma við sögu í viðræðum um þessi mál eru Jónatan Þórmundsson prófessor, Öm Clausen hæstaréttarlögmaður og Sigrún Júl- íusdóttir yfirfélagsfræðingur á Landspítalanum. Auk þess verður rætt við Svölu Thorlacius hæstaréttarlög- mann, en hún hefur látið mikið að sér kveða einmitt í þessum málum, Guð- rúnu Jónsdóttur og Högna Óskarsson geðlækni. Þess má geta að breska ríkissjón- varpið, BBC, tók þetta þjóðfélagsmein fyrir í Bretlandi fýrir skömmu og varð umfjöllun stöðvarinnar til þess að ýmis mál af þessu tagi upplýstust. Rás 2 kl. 15.00: Gamlar kántrý- lummur Unnendur sveita- og kúrekatónlistar fá eitthvað við sitt hæfi á rás 2 klukk- an 15.00 í dag. Þá er á dagskrá þátturinn Á sveitaveginum sem Bjami Dagur Jónsson annast. í þættinum koma við sögu stórstimi bandarískrar sveitatónlistar, svo sem Dolly Parton, Willie Nelson, Ricky Skaggs og Anne Murray auk ýmissa minni spámanna. Litið er á helstu vinsældalista sveita- tónlistar og gömlum góðum kántrýl- ummum bmgðið á fóninn. Vikulega berst sveitaþættinum fjöldi bréfa og reynt er að verða við óskum hlustenda eftir því sem er fært hveiju sinni. Hin brjóstgóða Dolly Parton syngur nokkur sveitalög. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður á beinni linu á Bylgjunni í kvöld. Bylgjan kl. 23.00: Þorsteinn Pálsson á beinni línu í Vökulokum mun Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, verða á beinni línu á Bylgjunni klukkan 23.00 til miðnættis í kvöld. Fólk getur hringt og borið fram allar þær spumingar sem brenna á þeirra vörum um stefnu flokksins í kom- andi kosningum og fleira varðandi hin ýmsu mál svo framarlega sem þær em innan ákveðinna siðsam- legra marka. Stjómendur em þeir Amar Páll og Ami Þórður. Sem kunnugt er var Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðu- flokksins, á beinni línu í vikunni sem leið og síminn var rauðglóandi allan tímann. Á næstu dögum hyggjast þeir fá til liðs við sig aðra formenn flokkanna til þess 'að svara spum- ingum kjósenda sem og annarra. Mánudagur 26. januar Sjónvarp 18.00 Úr myndabókinni. Endursýnd- ur þáttur frá 21. janúar. 18.50 Iþróttir. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). Sautjándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Besti vinur ljóðsins. Sex skáld lesa úr verkum sínum: Sigurður Pálsson, Elísabet Jökulsdóttir, Kristján Hrafasson, Linda Vil- hjálmsdóttir, Margrét Lóa Jóns- dóttir og Einar Már Guðmunds- son. Umsjón: Hrafa Jökulsson og Jón Egill Bergþórsson. 21.00 Jarðhitadeild Orkustofnunar. Ný íslensk fræðslumynd um jarð- hita á íslandi, nýtingu hans og starfsemi Jarðhitadeildar Orku- stofaunar. Texti: Sigurður H. Richter. Stjóm og kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Fram- leiðandi Baldur - kvikmyndagerð fyrir Orkustofaun og Sjónvarpið. 21.30 Eins konar Alaska. (A Kind of Alaska) Leikrit eftir Harold Pinter. Leikstjóri Kenneth Ives. Aðalhlutverk: Dorothy Tutin, Paul Scofield og Susan Engel. Kona, sem hefur legið í dái í næst- um þrjátíu ár, vaknar aftur til lífsins og á erfitt með að átta sig á þeim breytingum sem orðið hafa á henni og tilverunni. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Kvöldstund á abstraktsýn- ingu. Þáttur um yfirlitssýningu um íslenska abstraktlist á Kjar- valsstöðum. Umsjón: Bjöm Br. Bjömsson og Sigurður Hróarsson. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Lífsmark (Vital Signs). Banda- rísk sjónvarpskvikmynd frá CBS. 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Mikki mús og Andrés önd. 19.30 Fréttir. 20.00 Eldlínan með Jóni Óttari. Kyn- ferðislegt ofbeldi gegn börnum og unglingum. Fjallað verður um þetta vandamál. Tekur dómskerfið rétt á slíkum málum? Er síbrota- mönnum sleppt of fljótt? Koma þeir úr fangelsi verri menn? Er þetta vandamál eins útbreitt hér og í sumum grannlöndum okkar? Rakin dæmi um meðferð dóms- mála og rætt við ýmsa sérfræðinga sem hafa komið við sögu slíkra mála. 20.45 Viðtal CBS sjónvarpsstöðvar- innar við leikkonuna Valerie Harper. 21.10 Kórdrengirnir (The Choirboys). Bandarísk bíómynd. 23.10 í ljósaskiptunum (Twilight Zone). 24.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Akureyri 18.00 Teiknimynd Mikki mús og Andrés önd. 18.25 Sviðsljós. Leikhúslífið í umsjá Jóns Óttars Ragnarssonar. 19.05 Magnum PI. Bandarískur þátt- ur með Tom Selleck í aðalhlut- verki. 19.55 Myndrokk. 20.15 Undir áhrifum. Ný sjónvarps- mynd frá CBS. 21.45 Síðasta lagið (The Last Song). Bandarísk kvikmynd frá 1984. 23.30 í ljósaskiptum (Twilight Zone). 01.00 Dagskrárlok. Útvaip lás I 13.30. í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Menningar- vitarnir“ eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (17). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Strengjakvartettar Beetho- vens. Fyrsti þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Um- sjón: Bjami Sigtryggsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veginn. Kristján Bersi Ólafsson skólameistari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Fyrsti dómkirkjuorganistinn: Pét- ur Guðjohnsen. Dr. Hallgrímur Helgason flytur sjöunda erindi sitt._ 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20. Rif úr mannsins síðu. Umsjón: Margrét Oddsdóttir og Sigríður Árnadóttir. (Áður útvarpað haust- ið 1985). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói sl. fimmtudagskvöld. Síðari hluti. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip rás n 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kol- brúnar Halldórsdóttur og Sigurð- ar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breiðskífa vikunnar, sakamála- þraut, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjóm- andi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum Bjami Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 16.00 í hringnum Gunnlaugur Helga- son stjórnar þætti um dægurlög áttunda og níunda áratugarins. 18.00 Dagskárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. Svæðisútvarp Reykjavik 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. Svæðisútvarp Ækureyii___________ 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. _________Bylgjan_______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánu- dagskvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokkhéiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efai. Dagskrá í lunsjá Áma Þórðar Jónssonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. ALFA FM 102,9 13.00-16.00 Hitt og þetta í umsjón John Hansen. Veöur í dag verður hægviðri eða vestangola á landinu. Á Suðausturlandi verður víða léttskýjað en þokumóða eða súid í öðrum landshlutum. Hiti 1-6 stig. Akureyri skýjað 3 Galtarviti súld 3 Hjarðames léttskýjað 3 Keflavíkurílugvöllur lágþoka 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavík þoka 2 Sauðárkrókur skýjað 3 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -1 Helsinki skafr. -16 Ka upnmnnahöfn léttskýjað -2 Osló skýjað -3 Stokkhólmur snjókoma -7 Þórshöfn skúrir 3 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve þokumóða 14 Amsterdam súld 4 Aþena skýjað 3 Barcelona skýjað 10 (CostaBrava) Berlín súld 3 Chicago léttskýjað -8 Feneyjar þoka 1 (Rimini/Lignano) Frankfurt súld 1 Glasgow skýjað 5 Hamborg súld 3 LasPalmas alskýjað 20 (Kanaríeyjar London mistur 4 LosAngeles mistur 17 Lúxemborg þokumóða -2 Madrid alskýjað 7 Miami léttskýjað 28 Malaga rigning 13 Mallorca , skýjað 9 Montreal heiðskírt -18 New York skýjað -7 Nuuk skýjað 2 ■París alskýjað 0 Róm skýjað 11 Vín hálfskýjað 2 Winnipeg léttskýjað -23 Valencia þokumóða 10 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 16. - 26. janúar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,550 39,670 40,580 Pund 60,731 60,915 59,145 Kan. dollar 29,155 29,243 29,400 Dönsk kr. 5,7569 5,7744 5,4561 Norsk kr. 5,6191 5,6361 5,4364 Sœnsk kr. 6,0888 6,1073 5,9280 Fi. mark 8,7019 8,7283 8,3860 Fra. franki 6,5226 6,5424 6,2648 Belg. franki 1,0496 1,0528 0,9917 Sviss.franki 25,9225 26,0012 24,7326 Holl. gyllini 19,3276 19,3862 18,2772 Vþ. mark 21,7906 21,8567 20,6672 ít. líra 0,03064 0,03074 0,02976 Austurr. sch. 3,0965 3,1059 2,9416 Port. escudo 0,2793 0,2802 0,2742 Spó. peseti 0,3079 0,3088 0,3052 Japansktyen 0,25946 0,26025 0,25424 írskt pund 57,822 57,998 56,163 SDR 50,2742 50,4261 49,2392 ECU 44,9328 45,0691 42,9296 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 25. janúar 78291 Biltæki frá HUÓMBÆ að verðmæti kr. 20.000,- 26. janúar 48690 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.