Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987. Neytendur___________________x>v Græningjafæði Nú þurfa jurtaætur og aðrir sérvitr- ingar ekki lengur að eigra sársoltnir um bæinn í leit að mat þó að síðustu vininni i eyðimörkinni, matsölu Nátt- úrulækningafélagsins, hafi verið lokað. Veitingastaðurinn Potturinn og pannan hefur tekið upp á þeim dæma- lausa ósið að hafa alltaf á boðstólum 3 jurtarétti á matseðli dagsins auk salatbars. Við litum inn þar og brögðuðum á réttunum. Litlu mátti muna að við ætum okkur til óbóta og fannst okkur því tilvalið að þröngva matreiðslu- meistara staðarins til að gefa okkur nokkrar uppskriftir. Fylgja nokkrar þebra hér á eftir og ef þið velkist í einhverjum vafa þá er bara að fara fyrst og bragða á réttunum, (þið vitið hvar). Grænmetissúpa með linsum 1 laukur 2 gulrætur 1/8—1/4 höfuð hvitkál 2 stilkar sellerí 2 desilítrar linsubaunir 2 rif hvítlaukur 1 lárviðarlauf 3 msk. tómatpuré 1-1 'A lítri vatn grænmetiskraftur Linsumar eru soðnar í 20-30 mínút- ur og kældar. Laukur, gulrætur, sellerí og hvítkál er skorið í strimla og sett út í vatnið. Suðan látin koma upp. Bætt í tómat- puré, hvítlauk, lárviðarlaufi, linsum og grænmetiskrafti. Smakkað eftir nokkrar mínútur. Fylltir tómatar með linsum Pui 6-8 tómatar 2 desilítrar linsur Pui 2 desilítrar kotasæla 1-2 egg salt, pipar og salvía Linsumar soðnar í 20-30 mínútur og kældar. Toppurinn er skorinn af tómötunum og þeir holaðir innan. Linsum, kotasælu, eggjum og kryddi blandað saman og sett inn í tómatana og ostur settur yfir. Bakað í ofhi við 150°C í 20 mínútur. Innbakaðar linsur í súrsætri sósu 4 dl linsur l'A blaðlaukur 100 g sveppir olía '/2 dl vatn /2 dl hunang /2 dl edik 2 msk. tómatpuré 1 msk. maizenamjöl Baunimar soðnar í 30 mínútur. Sveppir og blaðlaukur skomir smátt og steiktir í potti með örlitlu af olíu í 2 mínútur. Vatni, hunangi, ediki og tómatpuré bætt út í og suðan látin koma upp. Þetta er síðan þykkt með maizenamjöli og grænmetiskrafti bætt út í. Látið kólna. Deig 300 grömm hveiti eða heilhveiti 1 tsk. salt 2-3 egg 120 g smjör /2 dl vatn 20 g ger Einnig má notast við súrdeig sem keypt er hjá bakara Deigið er flatt út, diskur lagður yfir og skorið út. Kantar smurðir með eggjarauðu og 2-3 matskeiðar af fyll- ingu settar á annan helming hringsins. Brotið yfir og lokað. Að lokum er penslað yfir með eggjarauðu. Bakað í ofni við 150° í 20 mínútur. Nýrnabaunapottréttur í mexík- ansósu 4 dl nýmabaunir 2 laukar mínútur við 150° og kæld. Allt sett í blandara og maukað vel. Með sömu aðferð má búa til hnetusmjör, með því að setja jarðhnetur í stað sólblóma- fi"æja. -PLP Hummur sósa 4 dl þurrkaðar kjúklingabaunir 2 msk. tahing 4 msk. sojasósa 2 msk. olía 2-3 dl vatn Safi úr hálfri sítrónu 2 hvítlauksrif salt og pipar Baunimar em lagðar í bleyti yfir Sýnishom af grænmetisréttum sem Potturinn og pannan hefur á boðstólum DV-mynd Brynjar Gauti Potturinn og pannan 1 paprika 1 ‘/4 dós maískom 2 gulrætur 5 tómatar 1 peli rjómi 2 msk. sterkt sinnep mexíkönsk kryddblanda grænmetiskraftur pipar og salt oh'a maizenamjöl vatn Nýmabaunir em soðnar í 1 klukku- stund og kældar. Laukur, paprika og gulrætur skorin í strimla og steikt lítil- lega í potti, úr olíu og kryddblöndu. Smátt skomum tómötum bætt út i ásamt baunum og vatni og látið sjóða í 5 mínútur. Rjómanum bætt út í ásamt salti, pipar og grænmetiskrafti. Þykkt með maizenamjöli og smakkað til. Að lokum er sinnepi bætt út í en það má helst ekki sjóða. Borið fram með hrís- grjónum, spaghetti eða núðlum. 0,4 dl olía 1 dl sætt sinnep 1 dl vatn 1 dl sítrónusafi salt og pipar Sólblómafræin em ristuð í ofrii í 10 nótt. Soðnar í 1-1 '/2 klukkustund. Settar í blandara ásamt öllu hinu og maukað vel. Sólkjarnasmjör 4 dl sólblómafræ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.