Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 31
\ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987. 43 rásh LONDON 1.(1) Living On A Prayer 1. ( 1)1 Knew You Were Waiting Bon Jovi (For Me) 2. ( S) Cry Wolf George Michael & Aretha A-Ha Franklin 3. ( 2) Augun min 2. ( 2) Heartache Bubbi Morthens Pepsi & Shirley 4. ( 9) Open Your Heart 3. ( 5) Down To Earth Madonna Curiosity Killed 5. ( 4) The Final Countdown The Cat Europe 4. ( 4) Almaz 6. (11) In A Lonely Place Randy Crawford The Smithereens 5. (11) It Doesn't Have To Be This 7. (12) 1 Knew You Were Waiting Way (For Me) Blow Monkeys George Michael & 6. ( 7) 1 Love My Radio Aretha Franklin Taffy 8. (16) Anskodans 7. (19) Music Of The Night Sverrir Stormsker Michael Crawford & Sara 9. ( 7) Coming Home Brightman Falco 8. ( 3) Jack Your Body 10. (14) Change Of Heart Steve „Silk" Hurly Cyndi Lauper 9. (25) Male Stripper Man 2 Man Meets Man Parrish NEW YORIC 1.(1) Living On A Prayer 1.(3) Living On A Prayer Bon Jovi Bon Jovi 2. ( 3) Cry Wolf 2. ( 1) Open Your Heart A-Ha Madonna 3.( 5) You Give Love A Bad Name 3. ( 4) Change Of Heart Bon Jovi Cyndi Lauper 4. ( 6) Caravan Of Love 4. ( 5) Touch me Housemartins Samantha Fox 5. ( 2) Look Me In The Eye 5. ( 7) Keep Your Hands To Yours- Strax elf 6. ( 9) C’est La Vie Georgia Satellites Bobbie Nevil 6. ( 9) Will You Still Love Me 7. ( 4) Rock The Night Chicago Europe 7. ( 2) At This Moment 8. (18) I Knew You Were Waiting Billy Vera & (For Me) The Beaters George Michael & 8. (15) Jacob’s Ladder Aretha Frankiin Huey Lewis & 9. ( 7) Augun min The News Bubbi Morthens 9. (10) We're Ready 10. (10) Shake You Down Boston Gregory Abbott 10. (12) Ballerina Girl Lionel Richie ísland (LP-plötur Bretland (LP-plötur Bandaríkin (LP-plötur Það fór eins og við spáðum í síð- ustu viku að þessa vikuna yrðu þrír af fjórum smáskífulistum sam- mála um vinsælasta lagið, það er íslensku listarnir og sá bandaríski. Islensku listarnir eru þar að auki sammála um annað vinsælasta lag- ið, lag A-Ha, Cry Wolf. Fjögur ný lög eru á Rásarlistanum og má búast við að tvö þeirra, George Michael lagið og lag Sverris Stormskers eigi eftir að blanda sér í toppbaráttuna. Madonna kemur þar líka til greina að sjálfsögðu. George Michael og Aretha eru líka á hraðri uppleið á Bylgjulistanum en þar vekur sérstaka athygli mik- ið fylgi Bon Jovi sem auk topplags- ins eiga lagið í þriðja sætinu. Ekkert fær hróflað við þeim Gogga og Arethu í London á næstunni en síðar gætu þau Michael Crawford og Sara Brightman komið við sögu. Vestra er óvenju mikið líf á listan- um en ég spái því að Bon Jovi haldi velli á toppnum að minnsta kosti eina viku enn, ef ekki lengur. —SþS- 1. ( 1) SLIPPERY WHEN WET.............BonJovi 2. ( 4) LICENSED TOILL............Beastie Boys 3. ( 2) DIFFERENT LIGHT..............Bangles 4. ( 3) NIGHT SONG................Cinderella 5. ( 5) THE WAYITIS.............BruceHornsby 6. ( 6) THIRDSTAGE....................Boston 7. ( 9)C0NTR0L..................JanetJackson 8. ( 7) FORE!...........Huey Lewis & The News 9. (12) INVlSIBLE TOUCH..............Genesis 10. (11) DANCING ON THE CEILING....Lionel Richie 1. (1) ESPECIALLY FOR YOU......The Smithereens 2. ( 8) SLIPPERY WHEN WET.............BonJovi 3. ( 2) FRELSITIL SÖLU.........Bubbi Morthens 4. (-) THE HOUSE WITH THE BLUE LIGHT .Deep Purple 5. ( 3) í GÚÐRITRÚ.......................Megas 6. ( 7) STRAX............................Strax 7. ( 5) AUGUST.....................Eric Clapton 8. ( 6) í TAKT VIÐ TÍMANN ..Sinfóniuhljómsveit Íslands 9. ( 9)GRACELAND.....................PaulSimon 10. (Al) LISTEN LIKE THIEVES..............INXS 1. ( 1) GRACELAND...............PaulSimon 2. (-) THE COST OF LOVING..The Style Council 3. ( 7) AUGUST..................Eric Clapton 4. ( 3) DIFFERENT LIGHT...........Bangles 5. ( 2) THE WHOLE STORY.........Kate Bush 6. ( 5)N0 MORETHEFOOL.........ElkieBrooks 7. (13) SILK ANDSTEEL............FiveStar 8. ( 9) TRUE BLUE.................Madonna 9. ( 6)SWEETFREED0M........Michael McDonald 10. ( 4) LIVE MAGIC.................Queen Tímaskekkja Bon Jovi - Nýju hetjurnar á Islandi Style Council - næstum alla leið Eitt helsta hobbý embættismanna og kerfiskalla á íslandi er að sitja í nefndum, sem margar hverjar skila aldrei áliti, enda oftast búnar að velta málunum svo lengi fyrir sér að annað- hvort eru nefndarmenn allir komnir undir græna torfu eða þá búið að afgreiða málið, sem nefndin átti að fjalla um, fyrir löngu. En stöku sinnum kemur fyrir að nefnd lýkur störfum og kemur það alltaf jafh mikið á óvart. Þannig skilaði áliti á dögunum nefnd sem miðað við niðurstöðumar mætti halda að hefði verið skipuð fyrir síðustu aldamót. Þessi nefnd hafði það verkefni með höndum að gera tillögur um framtíðarskipan áfengismála hérlendis næstu árin eða áratugina, og eins og gefur að skilja em nefndarmenn flestir forstokkaðir bindindis- menn og þar að auki löngu komnir af léttasta skeiði. Tillögur nefndarinnar em í samræmi við þetta og er raunar óskiljanlegt hvers vegna hún leggur ekki hreinlega til að áfengisbann verði reynt á nýjan leik hérlendis. Svona tillögur, sem miða að því að færa þjóðfélagið mörg ár aftur í tímann. eru auðvitað ekki til neins annare en að hlæia að og manni verður spum hvers vegna bindindismönnum er sífellt falið að koma með tillögur um framtíðarskipan áfengrismála hérlendis. Það er álíka gáfu- legt og að fá blindrafélagið til að semja tillögm- tmi heildarskipu- lag imiferðarmála í höfuðborginni í framtíðinni. Smithereens halda enn velli á toppi islenska listans en Bon Jovi sækja hart að og ef svo lieldur fram sem horfir verður toppsætið þeirra í næstu viku. En það eru fleiri rokkarar úr þyngri deildinni sem eru á hraðferð. gömlu jaxlamir í Deep Purple eiga sér greinilega traustan hóp fylgismanna hérlendis og er aldrei að vita hvert þeir koma goðunum. Að öðru leyti er ekki margt að gerast á listaniun nema hvað áströlsku rokkar- arnir INXS snai'ast í tíunda sætið uppúr þurru. -SÞS- Beastie Boys - ungir menn á uppleið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.