Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987. 17 Lesendur „Mér fannst þessi mynd fallega Ijót að því leyti að faglega og tæknilega séð var þetta mjög vel unnið en myndin var á köflum alveg kæfandi af viðbjóði.“ Fallega Ijótt Helgi Bjömsson hringdi: Ég verð nú að viðurkenna að ég bjóst nú við meiru er ég sá Böðulinn og skækjuna eftir alla þá umfjöllun er myndin hafði fengið. Mér fannst myndin fallega ljót að því leyti að fag- lega og tæknilega séð var þetta mjög vel gert en myndin var á köflum alveg kæfandi af viðbjóði. Og hvílíkt sam- safn af ófríðu fólki; Stephanie var eins og hvíti svanurinn en hinir leikend- umir litlu ljótu andarungamir og á það sérstaklega við um hórumar. Það sem mér fannst einkar athyglis- vert var að maður fékk enga samúð með aðalleikendunum í þessum harm- leik og fannst mér það einkar skemmtileg tilbreyting frá ameríska „vælinu“. LAUGARDAGS- Kynning á Stórhöfða: Kynning á Hringbraut: Notkun á steinullar- einangrun. Pilkington baðflísar í miklu úrvali. SÉRFRÆÐINGAR Á STAÐNUM. OPIÐ KL. 8-18 VIRKA DAGA, KL. 10-16 LAUGAR- DAGA 2 góðar byggingarvöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, simi 671100 Hringbraut, simi 28600. rnmum V/SA_ gTHlBYGCINCAVOBÖHl TIL LEIGU verslunarhúsnæði við Laugaveg (Hlemm). Til leigu er ca 90 fm verslunarhúsnæði. Laust strax. Upplýsingar í síma 82128. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hverafold 118, þingl. eigandi Sveinn Kjartans- son, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 16. febr. '87 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Ari Isberg hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Jón Ólafsson hrl., Jón Eiríksson hdl., Gísli Baldur Garðarsson hrl., Árni Guðjónsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Skúli Bjarnason hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs- banki íslands, Ólafur Axelsson hrl., Skúli Pálsson hrl., Jón Ingólfsson hdl., Guðjón Steingrímsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf. Borgarfógetaembaettið i Reykjavik. AUGLÝSING UM SJÚKRAFLUTNINGA Sett hhefur verið reglugerð um sjúkraflutninga nr. 503 frá 18. nóvember 1987. Skv. ákvæði reglugerðarinnar ber þeim sem annast sjúkraflutninga að sækja um leyfi til áframhaldandi starfsemi innan þriggja mánaða frá gildistöku reglugerðarinnar. Umsóknir sendist Skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 22. mars. 1987. Landlæknir FYRIRTÆKI- ATVINNUREKENDUR! VIKAN AUGLÝSINGADEILD Þverholti 11, sími 27022 VIKAN er ekki sérrit, heldur fjölbreytt, víðlesið heimilisrit, og býður hagstæðasta aug- lýsingaverð allra íslenskra tímarita. SB BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Simi 68-64-77. Toyota Hilux, árg. 1985, ekinn 20.00 km, 2400 cc bensínvél, 5 gíra, vökvastýri, Ranco fjaðrir, læstur að framan, 2 dekkja gangur o.fl. o.fl. Toppeintak og einstak- lega vel útbúinn. Mazda 626 GLX dísil árg. 1986, ekinn 21.000 km, hvítur, einn með öllu. Mazda 323 1500 GLX saloon árg. 1987, ekinn 500 km, sjálfskiptur með öllu. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 10-19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.