Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nú hefur þú enga afsökun að vera of
feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks-
ins fáanleg á Islandi. Þú fylgir
nokkrum einföldum reglum og þú
munt léttast. Þetta verður þinn síð-
asti megrunarkúr, þú munt grennast.
Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu.
Pantið strax í dag og vandamálið er
úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli
kl. 16 og 20. E.G., Box 1498, 121 Rvk.
Kreditkortaþj.
Tjaldvagnar og tjaldaviðgerðir. Nú er
rétti tíminn til að huga að tjaldvagn-
inum, erum með tjöld og smíðateikn-
ingar fyrir tjaldvagna. Pantið
tímanlega fyrir vorið. Geri einnig við
tjöld. Söðlasmíðaverkstæði Þorvalds
og Jóhanns, Súðarvogi 4, sími 688780,
79648.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu-
eyrnalokkurinn kominn aftur, tekur
fyrir matar- og/eða reykingarlöngun.
Póstkr. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11,622323. Opið laugard. 10-16.
Skíði og skíðaskór. Til sölu vel með
farin Atomic skíði, 175 cm á lengd,
bindingar fylgja. Einnig Nordica
skíðaskór nr. 44, selst ódýrt. Uppl. í
síma 672480 eftir kl. 16.
Sreita, hárlos, meltingartruflanir. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
náttúruefnin. Póstkr. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
3ja ára Sanyo litsjónvarpstæki og Pana-
sonic hljómtæki í skáp til sölu, einnig
nýtt, hvítt rúm, 90x200. Uppl. í síma
22036.
Notuð eldhúsinnrétting ásamt
stálvaski og blöndunartækjum til sýn-
is og sölu að Skólabraut 21, Sel-
tjarnarnesi, 1 hæð, milli 20-22 í kvöld.
STÓR NÚMER. Kvenskór, st. 42-43,
yfir 100 gerðir fyrir yngri sem eldri.
Einnig karlmannaskór, allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Saumavélar frá 6.900, overlock, hrað-
sauma- og tvöfaldar, tvinni, 500 litir,
nálar, rennilásar í metratali o.fl.
Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632.
Sófasett, 3 + 2 + 1, lítur vel út, ryksuga
(diskur), hjónarúm úr gegnheilli furu,
dýnur fylgja, mjög góðar, eldhúsborð,
stækkanlegt. S. 83751 e.h.
Crown stereo útvarps-og segulbands-
tæki, einnig nýtt hamstrabúr og 2
hamstrar, stórt tvískipt fuglabúr.
Uppl. í síma 21351.
Notaðar innihurðir, fataskápar og gólf-
teppi til sölu. Uppl. í síma 45884 eftir
kl. 18.
40 rása Singer Sideband talstöð til
sölu. Uppl. í síma 18184.
Flugfarseðill til Evrópu, báðar leiðir, til
sölu. Uppl. í síma 10612.
Kolsýruvél. Til sölu lítið notuð kol-
sýruvél. Uppl. í síma 41063.
Talstöð og ýmsir fylgihlutir til sölu.
Uppl. í síma 79143 eftir kl. 19.
Lítil, sambyggð trésmíðavél, sög,
þykktarhefill og afréttari til sölu.
Uppl. í síma 93-1836 og 93-2384 á
kvöidin.
Til sölu fururúm, breidd 1,20 m. Uppl.
í síma 43350 eftir kl. 19.
■ Verslun
Nýkomið úrval af alullarefnum, einnig
samkvæmisefni, mjög falleg fóður í
mörgum litum, tískublöð, snið og til-
legg. Sníðaþjónusta á staðnum,
sníðameistari við e.h. á þriðjudögum.
Verslunin Metra, Ingólfsstræti 6, sími
12370.
Vegna breytinga er til lager af leik-
föngum og sitt hvað fleira tengt
börnum. Gott fyrir útsölumarkaði eða
útimarkað. Heildsöluverð á öllu
148.255 kr. Selst í einu lagi á 90 þús.
Uppl. í síma 621184 eftir kl. 19.30.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Falleg gólf!
Viltu endurvekja fegurd parketsins og
lengja líf annarra gólfa með akrylhúð?
Slípum og lökkum parket og önnur
viðargólf. Vinnum kork-, dúka-, marm-
ara- og flísagólf o.fl. Aukum endingu
gólfa með níðsterkri akrylhúðun. Ekki
hált í bleytu. Gólfin gjörbreyta um svip
og dagleg þrif verða leikur einn.
Komum á staðinn, gerum yður verðtil-
boð. Ný og fullkomin tæki. Ryklaus
vinna. Förum hvert á land sem er. Skilum
vandaðri vinnu.
Geymið auglýsinguna.
Gólfslípun og
akrylhúðun sf.
Þorsteinn og Sigurður Geirssynir
S.614207-611190-621451
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTÍ
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
Alhliða véla- og tækjaleiga
Flísasögun og borun
ik' Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Hsrí OPIÐALLADAGA E ■■■
vrsA
tunocAno I r r r
HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1
Tokum að okkur hyar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Saniti le—málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
BRAUÐSTOFA
Aslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
V(ð sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði I veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við þaó að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
H
F
F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
-U>':
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132, 54491 og 53843.
KJARNABORUN SF.
BROTAFL
Múrbrot - Steypusögun
Kjarnaborun
o Alhliöa múrbrot og fleygun.
o Raufarsögun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengni.
° Nýjar vólar — vanir menn.
o Fljót og góó þjónusta.
Upplýsingar allan sólarhringinn
i sima 687360.
JCB grafa
með opnaniegri framskóflu og skot-
bónu og framdrifin, vinn einnig um
kvöld og helgar.
ÞÓRÐUR SIGURÐSSON,
sími 45522.
Vélaleigan Hamar hf.
Múrbrot, fleygun, sprengingar.
Brjótum dyra- og gluggagöt á ein-
ingarverðum.
Sérhæfum okkur í losun á grjóti og
klöpp innanhúss'
Vs. 46160
Pípulagnix-hreirisanír
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og nióurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgasort, SÍMI 688806
Bilasimi 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson.
43879.