Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987. 39 Fréttir Vilja reglur um fjórhjól hið fyrsta Selfoss: strætisvagninn DV-mynd KAE Þarfasti þjónninn fyrr og nú. Hrossið kippti sér ekki upp við umferðarþungann í Reykjavik þar sem hefur tekið við flutningahlutverkinu. Bæjarstjóm Selfossbæjar hefur ályktað um notkun svokallaðra Qór- hjóla þar sem þvi er beint til dóms- málaráðuneytis að settar verði reglur um notkun þeirra hið fyrsta en engar reglur eru í gildi um þessi hjól nú. Að sögn Karls Bjömssonar bæjar- stjóra hafa Qórhjól verið nokkurt vandamál hjá þeim að undanfömu vegna gróðurskemmda. Auk þess blö- skrar sumum hve ungir ökumennirnir á. þessum tækjum eru á stundum, allt niður i smápolla en tækin eru nokkuð öflug og ná töluverðum hraða. „Okkur finnst furðulegt að ekki skuli vera til reglur um þessi tæki. svipað og gilda til dæmis um skelli- nöðmr, það er að upp að ákveðinni vélarstærð er 15-16 ára unglingum heimilt að aka þeim en á allt þar fram- yfir þarf bílpróf." sagði Karl Bjöms- son. -FRI Staifsmannafélag Reykjavíkurborgar: Samningaviðræður að fara af stað „Það hefur heldur lítið gerst í okkar samningamálum enn sem komið er en ég á von á því að samn- ingaviðræður hefjist innan tíðar," sagði Haraldur Hannesson, formað- ur Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar, í samtali við DV. Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar er nú eina bæjarstarfsmanna- félagið í landinu sem ekki hefúr gert nýjan kjarasamning. Haraldur sagð- ist búast við að samningurinn yrði á svipuðum nótum og Akureyrar- samkomulagið hjá hinum bæjar- starfsmannafélögunum á dögunum. Þó benti hann á að svo virtist sem launaskrið hefði orðið meira hjá bæjarstarfsmönnum úti á landi en hjá borgarstarfsmönnum. . Sagði hann að revnt yrði að fá fram leið- réttingu á þessum mismun í komandi kjarasamningum. -S.dór r 30x 9,5x15 31x10,5x15 31x11,5x15 33x12,5x15 700x15 600x16 900x16 Verð kr. Verð kr. Verð kr. Verð kr. Verð kr. Verð kr. Verð kr. 7.836 8.493 8.603 8.766 5.443 3.900 7.099 Gott verð og mikil gæði eru okkar markmið. 1 Góð greiðslukjör. fjjjohn jrsteinsson OnnSOnitf. ármúli 1 105 reykjavík Símar - 687377 685533 TIL SÖLU Opið virka daga 9-19. Laugardaga 13-18. Höfum ýmsar tegundir bifreiða á söluskrá á 5FF7F4a/ / §! HAétAUP , * v $ /W/KLA&£A(AT ^ 2 stk. Toyota Carina GL árg. ’82, Toyota Cressida árg. '82 sjálfsk., eknir 57.000 og 68.000. Verð kr. ekinn 64.000, beige-met. Verð kr. 340.000. 350.000. BILASALAN ▼ P. SAMUELSSON & CO. HF. SKEIFUNNI 15 108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 687120 Toyota Camry GLi árg. '86, ekinn MMC Colt 1500 GLX árg. ’85, ekinn 33.000, hvitur, sjálfskiptur, digital 25.000, hvítur, 5 gíra, 3 dyra, falleg- mælar, upphækkaður. Verð ur bfll. Verð 350.000. 640.000. Toyota Camry árg. '83 GL sjálfsk., ekinn 86.000, grár. Verð 395.000. Honda Quintet árg. '82, ekinn 41.000 km, yinrauður. Verð 280.000. Honda Civic árg. '82, sport, ekinn 49.000, rauður. Verð 285.000. Volvo 244 GL, 4 gíra, árg. '82, ekinn 74.000, Ijósblár. Verð 400.000. Toyota Celica árg. '86, 2,0 twin cam (150 DIN HÖ), ekinn 4.000, Ijósblár. Verð 850.000. Daihatsu Charade árg. '83, ekinn 45.000, rauður. Verð 240.000. Toyota Land Cruiser árg. '85, bens- ín, ekinn, 17.000, hvítur. Verö 730.000. Tvöfaldur dekkjagangur. Toyota HI-ACE dísil árg. '86, ekinn 7.000 km, rauður, stólar, aukabekk- ur, klæðning. Verð 850.000. Ford Bronco árg. '78, ekinn 96.000. Skipti á Toyota Land Cruiser Stw. árg. '81-'82. Ve 3 kr. 480.000. Daihatsu 4x4 Van árg. '86, ekinn 17.000, blár. Verð kr. 390.000. Toyota Tercel 4x4 árg. '87, ekinn 4.000, rauður. Aukahlutir: álfelgur, originalfelgur og dekk, sóllúga. út- varp/segulband, skiðabogar, aukamælar, sílsalistar, bretta- breikkanir. Verð 695.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.