Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987.
17
Lesendur
Bflbetta-
sektir
Sverrir Ólafsson hringdi:
Ég vona eindregið til þess að nýju
umferðarlögin verði samþykkt og þá
sérstaklega hvað varðar sektir fyrir
að spenna ekki bílbeltin. Það er ekki
nægilegt að skylda fólk til að nota
bílbeltin með lögum, þ.e. góðlátlegar
leiðbeiningar til borgaranna, heldur
verður að fylgja því eftir með sektum.
Sektir eru tvímælalaust rétta lausnin
til að knýja fólk til að nota bílbeltin.
Eins og við öll vitum eru bílbeltin
mjög veigamikil öryggisatriði og ber
því að gefa notkun á bílbeltum mikinn
gaum. Þó þau komi kannski ekki í veg
fyrir að fólk slasist við árekstur eða
önnur umferðaróhöpp þá draga þau
svo sannarlega úr slysahættu.
Verum varkár og forðumst slysin með sameiginlegu átaki - spennum bil-
beltin.
Löður hressir og kætir lund að sögn bréfritara.
0mt.i :I li y lÉ 11
É VI K .•* w |
RÚV:
Endursýnið
Löður
Sveinn Gylfason hringdi:
Það er ein heitasta ósk mína að
þáttaröðin Löður verði endursýnd í
sjónvarpinu á næstunni. Ég veit að
sjónvarpið myndi uppfylla óskir hjá
mörgum öðrum með því að sýna þessa
„léttgeggjuðu“ogí einuorði sagt frá-
bæru þætti.
Að mínu mati eru þetta bestu þættir
sem sjónvarpið hefur sýnt til þessa og
ættu að hressa og kæta lund þorra
landsmanna.
LAUGARDAGS-
KYNNING
AUSTAST
V/STORHÖFÐA
Kynntar (I* revigrés
gólf- og veggflísar
í miklu úrvali.
Kynningarafsláttur.
VESTAST
V/HRINGBRAUT
Kynning á gólfteppum
og gólfdúkum
Sérfræðingar á staðnum
OPIÐ
KL. 8-18
VIRKA DAGA,
KL. 10-16
LAUGARDAGA.
2 góðar
byggingarvöruverslanir,
austast og vestast í borginni.
Stórhöfða, sími 671100
Hringbraut, sími 28600.
ViLDARK/ÖR
V/SA
fflHiBYGGlNGAVOHÖBl
TILSOLU
Toyota Cressida STW árg. ’82, ekinn Toyota Landcruiser II disil árg. ’85,
77.000 km, blár. Verð 350.000,- ekinn 55.000, brúnn. Verð 750.000,-
BMW 518 árg. ’81, ekinn 90.000 km, Toyota Cressida DX árg. ’81, ekinn
grásans. Verð 330.000,- Góð kjör. 64.000, beige. Verð 340.000,-
Toyota Corolla 1600 liftback árg. ’84, Honda Civic Sport árg. ’82, ekinn
ekinn 38.000 km, gullsans. Verð 43.000, rauður, sóllúga. Verð
380.000,- 285.000.-
Daihatsu Charade árg. '81, ekinn Citroen GSA Pallas árg. ’82, ekinn
72.000, grár. Verð 175.000,- 65.000, grænn. Verð 200.000,-
Toyota Terct.l 4x4 Special Series Opel Ascona árg. ’84, ekinn 74.000,
árg. ’87, ekinn 4.000, rauður, ýmsir rauður. Verð 370.000,-
aukahlutir, s.s. sóllúga, tvöfaldur
dekkjagangur, álfelgur, bretta-
breikkanir, framstuðari með 4
kösturum í, sílsalistar, skíðabogar
og fl. Verð 695.000,-
Toyota Camry 1800 GL árg. ’83, ek- Toyota Camry 1800 DX árg. ’85, ek-
inn 80.000 km, grár. Verð 395.000,- inn 48.000, vínrauður. Verð 450.000,-
AMC Eagle 4x4 STW árg. ’80, ekinn T°yo‘a CoroliaTwin Cam árg. ’85,
92.000 km, rauður, 6 cyl., sjálfskipt- eklnn 32 000 km> hvitur, álfelgur.
' ‘ r \/orA con nnn
ur. Verð 350.000,-
Verð 530.000,-
Toyota Crown Super saloon árg. ’85,
ekinn 21.000 km, hvítur. Verð
1.070.000,-
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 13-18.
Höfum ýmsar tegundir bifreiða á söluskrá
------->—
^ $ÍCE7FAaJ
iSí
HA6FAUP
P. SAMUELSSON & CO. HF.
SKEIFUNNI 15 108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 687120