Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Side 21
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987. 33., M Hljóðfærí_____________________ Einstakt tækifæri. Til sölu gullfallegur Roland G-707 rafmagnsgítar sem hægt er að nota við gítar synthesizer. Verð 45 þús. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 656534 eftir kl. 15.30. Kramer rafmagnsgítar og Roland 50 w gítarmagnari til sölu. Nánari uppl. í símum 667401 milli kl. 14 og 20 og 667457 e. kl. 20. Pianóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Yamaha 9000 til sölu, 24" bassatromma, 18" páka, 13, 14, 15 og 16" Tom, snerill, Hiad og statíf. Úppl. í síma 46322 eftir kl. 18. Vil kaupa stórt og gott píanó, margt kemur til grei-na. Uppl. í síma 92-4744 eftir kl. 17. 16 rása Peavey mixer til sölu. Uppl. í síma 94-3776 eftir kl. 20. Yamaha píanó til sölu. Uppl. í síma 78962. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun og gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél- ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og pantanir í síma 53316. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. ■ Húsgögn Þarftu að losna við húsgögn, rýma geymsluna eða háaloftið? Þá er lausn- in hér! Við óskum eftir gömlum, notuðum húsgögnum og húsmunum, mega þarfnast viðgerða. Ódýrt. Uppl. í síma 621911. Bókhald. Veitum ýmiss konar tölvu- þjónustu, s.s. fjárhags-, launa-, við- skiptamannabókhald og telexþjón- ustu. Uppl. veittar á skrifstofu Tölvals milli kl. 8 og 12 í síma 673370. Beykihjónarúm með 2 náttborðum til sölu, stærð 185 cm. Uppl. í síma 21042 eftir kl. 18. Rúm og hillusamstæður við með skrif- borði til sölu. Uppl. í síma 681305. ■ Bólstrun Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu, Duxhúsgögn, sími 34190, heimasími 77899. ■ Tölvur Amstrad CPC 464 tölva til sölu, m/ litaskjá og fjölda leikja, selst ódýrt, eða i skiptum fyrir Atari 800 m/disk- drifi. Uppl. í síma 99-3973. Commodore 64 tölva til sölu, með 150 leikjum, 2 stýripinnum, nýju segul- bandi og nýlegum litaskjá, selst sér eða saman. Uppl. í síma94-3301. Ný og ónotuð IBM-PC XT tölva til sölu m/ 640 KB minni og tvöföldu disk- ettudrifi. Uppl. í síma 98-1340 milli kl. 18 og 20. Acron Electron tölva til sölu ásamt 14" litaskjá. Uppl. í síma 95-4580 milli kl. 12 og 13. Litið notuð Apple II tölva til sölu ásamt prentara og ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 687704. ■ Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, ný send- ing, mikið yfirfarin, seljast með ábyrgð. Kreditkortaþjónusta. Versl- unin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. 20" Grundig sjónvarpstæki til sölu, ný- yfirfarið. Verð 12 þús. Uppl. í sima 73587. Vil selja Rank Ariel 22" litsjónvarp, nýyfirfarið. Uppl. í síma 35874 eftir kl. 18. 14" Orion litsjónvarp með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 79399. ■ Dýxahald Fáksfélagar. Vetraruppákoma ÍDF verður haldin laugard. 21. febr. að Víðivöllum kl. 14. Keppt verður í tölti fullorðinna og unglinga og 150 metra skeiði yngri og eldri hesta. Skráning hefst á staðnum kl. 13. Stjómin. Framhaldsstofnfundur áhugamanna um scháfer hunda verður haldinn laugard. 21. 2. kl. 14 í risinu, Hverfis- götu 105, 4. hæð. Undirbúningsnefnd- in. Hestaflutningar. Tökum að okkur hesta- og heyflutninga, útvegum gott hey, farið verður m.a. um Húnavatns- sýslur og Skagafjörð um mánaðamót- in. Sími 16956. Einar og Róbert. Hestar, tamdir og ótamdir. Brúnskjótt, 6 vetra, jarpblesóttur, 8 vetra, móólótt Ófeigsdóttir, 10 folar veturgamlir. o. m.fl. Uppl. í síma 99-8551. Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. Rauðstjörnóttur hestur til sölu, 4ra vetra, þægur en lítið taminn. Uppl. í síma 38197, Sverrir. ■ Vetrarvörur Yamaha Phazer '86 til sölu, sem nýr, mjög lítið keyrður, aðeins bein sala, góð kjör eða staðgreiðsla, einnig Kawasaki Interceptor 550 ’82, lítið keyrður, mikið endumýjaður, mikið af varahlutum. Ath. alls konar skipti •eða góð kjör. Sími 9641527. Sportmarkaðurinn Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrv- ali, tökum notaðar skíðavörur í umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón- usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vélsleðamenn - fjórhjólamenn. Toppstillingar og viðgerðir á öllum sleðum og fjórhjólum, kerti, Valvoline olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Hæncó auglýsir. Vatnsþéttir, hlýir vél- sleðagallar, hjálmar, lúffur, loðstígvél o.fl. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. ■ Hjól 3-600 cc götuhjól óskast keypt. Uppl. í síma 92-7520. Harald. Suzuki TS 50 ’86 til sölu, topphjól. Uppl. í síma 93-7609 eftir kl. 20. ■ Til bygginga Vinnuskúr til sölu, með rafinagnstöflu, staðsettur í Grafarvogi, einnig Emco Star sambyggð trésmíðavél: hjólsög, bandsög, rennibekkur o.fl. Gott verð. Uppl. í síma 31514. 13 ferm vinnuskúr til sölu, eingangraður í hólf og gólf, góður skúr. Uppl. í síma 92-1945 eftir kl. 19. Mótatimbur óskast, 1x6 og 2x4, í góðum lengdum. Uppl. í síma 79891 eftir há- degi. 3 vinnuskúrar til sölu. Uppl. hjá Blikki og stáli, Bíldshöfða 12, sími 686666. ■ Byssur Tvihleypa, haglabyssa, hlaup hlið við hlið. Uppl. í síma 95-6573 eftir kl. 20. Óska eftir riffli, 243 eða 222 cal. Uppl. í síma 74706 eftir kl. 18. ■ Veröbréf Vöruútleysing - víxlakaup. Tek að mér að leysa út vörur úr banka og tolli gegn lágri álagningu og lána til 45 og 60 daga. Kaupi einnig viðskiptavíxla og önnur verðbréf. Tilboð sendist DV, merkt „Góð viðskipti". M Fyrir veiðimenn Laxveiðimenn. Tilboð óskast í veiði- rétt í Hörðudalsá í Dalasýslu. Tilboð þurfa að hafa borist fyrir 20. márs nk., merkt „Tilboð”. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari uppl. gefur Guð- mundur Gíslason í síma 934358 eða Hörður í síma 93-4331 e.kl. 20. Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi. Uppl. í síma 23931 eftir kl. 20. M Fasteignir____________ 2ja herb. ca 35 fm íbúð í vesturbæ til sölu, til greina koma skipti á bíl ekki eldri en ’84. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 15“. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Fyrirtæki_______________________ Fyrirtæki til sölu: • Sólbaðsstofa í Kópavogi. • Sölutum við Laugaveg, opið 9-18. • Söluturn í miðbænum, góð velta. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. • Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala, • Sportvöruverslun í austurbænum. • Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör. • Matsölustaður við Armúla. • Grillstaður í Reykjavík, góð velta. • Reiðhjólaversl. í austurb. Góð kjör. • Heildverslun i fatnaði. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Barnafataverslun í eigin húsnæði. • Skyndibitastaður í miðbænum. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Snyrtivöruverslun í vesturbæ. Kaup, fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50C, símar 689299 og 689559. Bifreiðaverkstæði til sölu, í fullum rekstri, góð staðsetning, góð lofthæð. Þeir sem hafa áhuga leggi inn um- sóknir á DV, merkt „Bifreiðaverk- stæði“. Fólk með góða þekkingu í ylrækt getur fengið aðstöðu, þ.e. land og hita, mjög stutt frá Rvk. Fyrsta ílokks aðstæður. Umsóknir sendist blaðinu, merktar „Sjaldgæft tækifæri - 13“. Rúmgóð sérhæð í Ytri-Njarðvík (rétt við Keflavík) til sölu. Nánari uppl. í síma 92-2153. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 5 tonna dekkaðir plastbátar, 2-7 tonna vel útbúnir opnir plastbátar, 4-7 tonna vel útbúnir opnir viðarbátar. Vantar allar stærðir og gerðir báta á söluskrá. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. 18 fefa seglskúta til sölu, svefnpláss fyrir 2-A, 5 segl, utanborðsmótor 4 hö, vagn o.fl. fylgir. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 656552 á kvöldin. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Nýleg plasttrilla óskast til kaups, fær- eyingur eða skel, milli 3 og 4 tonn. Staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2388. 1,6 tonna trilla til sölu, í góðu standi, fylgihlutir m.a. 2 rafmagnsrúllur. Uppl. í síma 94-1242. Óska eftir að kaupa nýlega dísilvél í trillu, 20-30 hestöfl. Uppl. í síma 95- 3232 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 6-8 tonna bát, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 83786 eftir kl. 17. Óska eftir 5-8 tonna bát á leigu. Uppl. í síma 97-81396 um helgina. ■ Vídeó Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53779 og 651877. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með öll nýjustu myndböndin á 100 kr., leigjum einnig tæki. Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Videospólur. Mikið magn af textuðum videospólum til sölu, gott verð og kjör, get tekið bíla og ýmislegt upp í. Uppl. í síma 99-1506. ■ Varahlutir Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp„ s. 72060 og 72144. Varahl. f Mazda 323 - 626 og 929, Cor- olla ’84, Volvo ’72 og ’79, Benz 220 ’72, 309 og 608, Subaru ’78, Dodge, Ford, Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, sími 77740. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bilarif, Njarðvik. Er að rífa Scout ’68, Galant GLX ’80, Cortina 1600 ’77, Su- baru 1600 4wd ’78, Subaru 1600 GFT ’78, Mazda 323 ’78, Mazda 626 ’79, Mazda 929 ’76, Audi 100 GLS ’77-’78, Mazda 929 L '79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegur M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144, Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200, 1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78, Suz- uki st. 90 ’83 m/aftursæti og hliðarúð- um. Vs. 78225 og hs. 77560. Erum að rífa: Toyota Corolla ’82, Su- baru ’83, Daihatsu Runabout ’81, Daihatsu Charade ’79, MMC Colt ’80-’83, Range Rover ’72—’77, Bronco Sport ’76 og Scout '74. Uppl. í símum %-26512 og 96-23141. Gott úrval varahluta fyrir flestar teg. ökutækja, forþjöppur og varahl., kveikjuhl., kúplingshl., spíssadísur, glóðarkerti, miðstöðvarmótorar o.m. fl. Góð vara, gott verð. í. Erlingsson, varahlutir, sími 688843. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa Lödu ’86, Toyotu Cressidu ’79, Toyotu Carinu ’80, VW Golf ’80, Lancer ’80 og Fiat Panorama ’85. Kaupum einnig nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Uppl. í síma 54816. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegur M 40 neðri hæð. Eigum til góðar vélar og gírkassa í Skoda 120 L ’81-’85,r Suzuki ST 90 ’83, Saab 99, Lada 1200, Citroen GS ’78, Subaru ’79. Vs. 78225, hs. 77560. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Varahlutir til sölu í Daihatsu Charade ’80, Jetta ’82, Fiat Brazilia ’84, Lanc- er-Colt ’86, Ford Escort ’84, BMW 320 i ’84 og VW Passat Santana '84. Uppl. í síma 686860. Nauðungaruppboð á fasteigninni Goðheimum 15, kjallara, þingl. eigendur Þorgils Guðnason og Úlfhildur Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. febr. '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki islands. ___________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Ljósheimum 14 A, 4. hæð, þingl. eigandi Reynir Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. feþr. '87 kl. 14.15. Uppþoðs- beiðandi er Hákon H. Kristjónsson hdl. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegi 50, efri hæð, þingl. eigendur Óskar Ó. Ström og Ingunn Baldursdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. febr. '87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Eirhöfða 17, þingl. eigandi Vélaleiga Helga Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. feþr. '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Jósefsdóttir hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Iðnaðarbanki íslands hf„ Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Sogavegi 138, þingl. eigandi Alexander Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. febr. '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _____________________ Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugarnesvegi 116, 3. t.h„ þingl. eigendur Haraldur Bjarnason og Ólöf G. Ketilsd., fer fram á eigninni sjálfri mánudag- inn 23. feþr. '87 kl. 14.45. Uppþoðsþeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaemættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Rauðavatni, Aðalþraut, þingl. eigandi Ragn- ar Frímannsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. feþr. '87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendureru Gunnlaugur Þórðarson hrl. og Gjaldheimtan í Reykja- vík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kambsvegi 21, neðri hæð, þingl. eigendur Sigurður Guðjónsson og Kristin Ólafsd., fer fram á eigninni sjálfri mánudag- inn 23. feþr. '87 kl. 13.45. Uppþoðsþeiðendur eru Gjaldheimtan i Reykjavík og Veðdeild Landsbanka islands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. , Nauðungaruppboð á fasteigninni Sigtúni 25, kjallara, þingl. eigandi Einar Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. feþr. '87 kl. 14.30. Uppboðsþeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sveinn H. Valdimars- son hrl. og Búnaðarbanki islands. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.