Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Page 25
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987. 37 13 V ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 689487, Nissan Bluebird ’87. s. 22731. Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subam Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón Hansen. ■ Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjamt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Tökum að okkur almenna garðvinnu, t.d. trjáklippingar, lagfæringar og skipulag nýrra og gamalla lóða. Vins- aml.hringið í s. 671265,78257 e.kl. 18. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur nýsmiði, viðgerðir, viðhald og parketlagnir. Vönduð vinna, sanngjamt kaup. Réttinda- menn. Símar 71228 og 71747 e.kl. 18. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, vönduð vinna, vanir menn. Fagverk, sími 687394 eftir kl. 18. ■ Til sölu Leikfangahúsið augl. F/grímuböllin og öskudaginn: 20 stærðir og gerðir af búningum, s.s. kúreka, indíána, Sup- erman o.fl. Allt í Barbie og Sindy, Masterhallir, -karlar o.fl. Hjólaskaut- ar, skautabretti. Pósts. Leikfangahús- ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831. Full búð af hjálpartækjum ástarlífsins og æðislega sexí nær- og náttfatnaður í miklu úrvali fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu, eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó og Júl- ía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448, 29559. Box 1779, 101 Rvík. Bátaeigendur! Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar gangvissu Nanni dísilbátavélar í stærðum 10 til 650 hö. Steinsson hf., Hólmaslóð 8, símar 622690 og 20790. Sérverslun með glæsilegan nátt- og undirfatnað og hjálpartækjum ástar- lífsins. Sendum allt í ómerktri póst- kröfu. Nýjung: Hringdu og fáðu uppl. um Klúbb aldarinnar. Opið 14-22.30 um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box 202, 270 Varmá, s: 667433. ■ BOar til sölu Ford 910 D 74 kassabíll til sölu, nýleg- ur skiptimótor, verð 280 þús. Uppl. hjá Aðal-Bílasölunni í símum 15014 og 17171. Chevrolet Caprice Classic ’82 til sölu, einstakur bíll með öllu, ath. skipti/ skuldabréf. Uppl. Bílasalan Braut, sími 681510, 681502. Datsun 280 ZX til sölu, fallegur sport- bíll, verð 570 þús. Úppl. hjá Aðal- Bílasölunni í símum 15014 og 17171. Úrval vid allra tiæi'i Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Toyota Hilux '82 til sölu, ekinn 110 þús., ný dekk, gírkassi og kúpling nýupptekin. Tilboð óskast. Uppl. í síma 37005 milli kl. 18 og 20. Toyota Hi-Lux disil arg. ’82 til sölu, yfirbyggður og innréttaður, fallegur og góður bíll. Til sýnis og sölu í Bíla- höllinni, Lágmúla 7, sími 688888. Toyota sendibíll árg. ’84, í toppstandi, 5 farþega. Til sýnis og sölu á Aðalbílasölunni við Miklatorg, sími 15014, 17117, á kvöldin í síma 32873. Toyota Crown disil árg. ’81 til sölu, 7 manna, fallegur stationbíll. Til sýnis og sölu í Bílahöllinni, Lágmúla 7, sími 688888. 4x4 Ford F 250 pickup '80 til sölu, 6 cyl. 300 cc, beinskiptur með Kamping húsi, svefnpláss f/ 4-6. Uppl. í síma 82409. Pontiac Fireblrd árg. ’76 til sölu, ekinn 41 þús. mílur, rauður að lit, sjálfskipt- ur. Til sýnis og sölu í Bílahöllinni, Lágmúla 7, sími 688888. Toyota Celica Supra til sölu, 2,8 I, '83, V6, 170 hö, ekinn 56 þús. hvítur, bein innspýting, rafmrúð., einn sá falleg- asti, verð 720 þús. Ath. skipti á ódýrari. Símar 78729 og 37532. ■ Sumarbústaðir Seljum ýmsar gerðir sumarhúsa á mis- munandi byggingarstigum. Getum útvegað lönd. S.G. Einingahús hf., Selfossi, sími 99-2277. M Ýmislegt ■ Skemmtanir Eigum enn nokkur kvöld laus fyrir þorrablótið, árshátíðina eða dansleik- inn. Uppl. í símum 19408 eða 38340. Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnames. GOLFSKÁLINN GRAFARHOLTI pv_________________Menning Algjört stuð Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabiói 19. febrúar. Stjórnandi: Maurizio Barbacini. Einsöngvarí: Kristján Jóhannsson. Á efnisskrá: Aríur, foríeikir og ballettmúsik úr óperum eftir: Giuseppe Verdi, Gaetano Donizetti, Charíes Gounod, Francesco Ciléa, Giacomo Puccini og Pjotr Tscha- ikowsky. Ópemtónleikar em eitt af því sem má kalla fasta liði hjá hljómsveitinni okkar. Þeir halda sínu fúlla gildi þótt í millitíðinni hafi óperan öðlast fastan sess í músíklífinu. Það verða nefrtilega ekki allar algengar og vin- sælar óperur sungnar á sviðinu í einu og það er ekki síðra en að fá einleikskohsert, að hlýða á góðan söngvara brillera á alþekktum, sí- grænum aríum. Að njóta reynslunnar En hljómsveitin á nú sitt líka á svona tónleikum og sjaldan held ég að íjölbreytilegra forleikjaval hafi verið sett á efriisskrá tónleika af þessu tagi hjá henni. Þetta var vel upp byggð efhisskrá þar sem hljóm- sveitarkaflamir vom í fullu sam- ræmi við söngatriðin. Slíks samræmis hefur síður en svo alltaf verið gætt á tónleikum sem þessum. Aukin óperureynsla hennar kom jafht fram í meðleik í aríunum og hljómsveitarþáttunum sem hún lék á milli. Blikkið hljómaði til dæmis undurmjúkt í forleiknum að Nabucco í byrjun tónleikanna og næstum alveg samtaka. Þannig blésu þeir svo áfram og tréð var á sama róli. Strengimir fengu sín tækifæri líka. Það var til dæmis í ballettinum úr Margréti, sem hér nefhist Faust. Já, hljómsveitin hljómaði þykkt, vel og stóð sig að öllu samanlögðu með stökustu prýði. Tónlist Eyjólfur Melsted Dansað yfir erfiðustu hjallana Ekki var hljómsveitin ein að verki, því með henni söng Kristján Jó- hannsson. Aríumar sem hann söng vom allar með hans kjörsniði. En það var ekki aðeins að aríumar hentuðu honum vel. Hann lék sér hreinlega að þeim og dansaði létti- lega yfir erfiðustu hjallana. Aldrei hefur mér hugnast söngur hans svo "vel fyrr. Mér þykir hann hafa sprungið út sem söngvari og má jafh- vel greina mun frá plötu hans sem út kom fyrir jólin síðustu. Röddin hefur öðlast aukna mýkt og hrein- leika. Af krafti og snerpu hafði hann nóg fyrir. - Nú, þegar kjamasöngv- ari í slíku formi og hljómsveitin, eins og jafnan undir lipurri og einbeittri stjóm Barbacinis, til stórræðanna búin, varð útkoman eins og við var að búast - ALGJÖRT STUÐ. EM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.