Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Side 29
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987. 41 Vesalings Eiruna Bridge Stefán Guðjohnsen Jakob R. Möller nældi sér í semi- topp í eftirfarandi spili á Bridgehátíð 1987. V/N-S ÁG1032 Á Á42 D963 D6 K85 D943 87 D1073 G98 ÁG7 974 KG10652 K65 2 K10854 Með Jakob og undirritaðan í n-s og óretti Frímannsson og Hörð Blöndal frá Akureyri í a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður pass 1S pass 2S pass 3L pass 3H pass 3S pass 4H pass 4S Austur trompaði náttúrlega út þar eð hann átti laufið á eftir norðri. Jakob drap drottningu vesturs, tók síðan hjartaás og spilaði laufaníu. Austur drap á tíuna en vestur yfirtók réttilega með gosanum og trompaði til baka. Austur drap á kónginn og spilaði meira trompi sem Jakob átti á níuna í blindum. Nú kom hjarta- kóngur, hjartagosi, lítið frá vestri og þegar Jakob lét lauf var spilið unnið með yfirlsag. Toppinn fékk hins vegar suðurspil- arinn sem spilaði þrjú hjörtu dobluð 'og vann þau slétt. Skák Jón L. Ámason Á Bohemians-skákmótinu í Prag í janúar kom þessi staða upp í skák Tékkans Modr og Júgóslavans Cvit- an, sem hafði svart og átti leik: 29. - Hb8-b2! Hvítur fær nú aðeins valdað f-peðið með 30. Dc5, en þá kæmi engu að síður 30. - Hxf2! 31. Hxf2 (ef 31. Dxd4, þá 31. - Hxg2 + og mát í öðrum leik) Hbl+ og nú 32. Bfl Hxfl + ! 33. Kxfl Ddl+ 34. Kg2 Bd5+ og vinnur, eða 32. Dcl Hxcl+ 33. Hxcl a5 og vinnur létt. Hvítur reyndi 30. Hxe6 en svartur skeytti því engu: 30. - Hxf2! 31. Khl Hxfl + 32. Bxfl Df2 og hvítur gafst upp. Ognjen Cvitan varð heimsmeistari unglinga í Mexíkó 1981. Hann varð efstur á Bohemians-mótinu með 10 v. af 13 mögulegum og náði lokaá- fanga að stórmeistaratitli. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna 20.-26. febrúar er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknajtími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Er ekki eitthvað sem ég get gert? Pantað fyrir þig hótel? Hringt í mömmu þína? Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki ofmetnast af því hvemig þú tekur á erfiðu fólki. Þú gætir komist að því að fólk er mjög mismun- andi. Allt bendir þó til þess að þú reynir betur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það er gott að hafa eitthvað sem þú getur nýtt þér þegar allt annað þrýtur, t.d. kraft eða eitthvað. Einhvern daginn verðurðu að vera undir það búinn að breyta alveg til. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Það er góður tími einmitt núna að fást við vandamál sem þarfnast hugsunar og dómgreindar, því hugur þinn er mjög skýr núna. Eins er líklegt að þú hafir betur í rökræð- um um eitthvert mál. Nautið (20. april.-20. maí): Góður dagur getur spillst fyrr en varir og þú þolir ekki að einhver annar reyni á þolrif þín. Þér gengur mjög vel í viðskiptum í dag. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Allt bendir til þess að þú sért mjög sterkur núna, þú mátt búast við skapbreytingum. Þú átt við einhver smávanda- mál að stríða heimafyrir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu ekki aftur við eitthvað sem hefur mistekist. Nú er einmitt rétti tíminn til að koma með eitthvað nýtt og spennandi, sérstaklega varðandi eitthvert vandamál. Ný- breytni gæti líka hresst þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það gæti verið mjög nauðsynlegt fyrir þig að tímasetja hlutina. Vertu ákveðinn en jákvæður og hafðu allt á hreinu því annars verður misskilningur. Happatölur eru 2, 14 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nýjar upplýsirigar gætu sett þig í betri stöðu til þess að eiga við erfiða aðstöðu, jafnvel svo erfiða að þú eigir tæp- ast vinningsmöguleika. Þú verður bara að treysta á guð og gæfuna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta er heppilegur tími til að byrja á einhverju nýju og það eina em þú þarft að gera er að afla þér réttra upplýs- inga. Happatölur þínar eru 1, 21 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir ekki að gera mikið til þess að sýnast fyrir þér hærra settum, því það getur haft öfug áhrif. Að öðru leyti verður dagurinn mjög ánægjulegur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hafðu ekki áhyggjur þótt dagurinn byrji rólega. Þú mátt alveg eins búast við að allt snúist við eftir hádegið. Þú verður að halda glórunni til að geta komist fram úr málun- um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur verið dálítið annars hugar, gleymir smáatriðum, mistekst eitthvað eða jafnvel stendur uppi auralaus. Þú þarfnast einbeitingar og málin þróast á óvæntan hátt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík simi 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofhunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sxmnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið surmu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Lárétt: 1 tóbak, 5 rámur, 7 formóð- ir, 8 smyrsl, 10 jarðvöðull, 12 stund- aði, 13 ferðalag, 15 kusk, 17 tignari, 18 tryllt, 19 gladdist. Lóðrétt: 1 mælir, 2 skylda, 3 truflir, 4 jökull, 5 flýta, 6 sýicing, 9 flakk, 11 veik, 14 ellegar, 16 hljómi, 17 reið, 18 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Solveig, 8 efa, 9 afli, 10 stuð, 11 nál, 13 sæ, 15 smit, 17 snák, 19 tu, 20 skál, 22 rum, 23 sa, 24 ljóri. Lóöétt: 1 sess, 2 oft, 3 lausn, 4 vað- mál, 5 efni, 6 il, 7 gildum, 12 áttur, 14 æska, 16 ess, 18 kró, 21 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.