Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987.
43
LONDON
NEW YORIC
ísland (LP-plötur
1. (3) FRELSITIL SÖLU..........Bubbi Morthens
2. ( 4) THE HOUSE OF BLUE LIGHT...Deep Purple
3. (20) SCOUNDRELDAYS...................A-Ha
4. ( 7) AUGUST....................Eric Clapton
5. ( 1) ESPECIALLY FOR YOU....The Smithereens
6. ( 9) GRACELAND.................Paul Simon
7. ( 2) SUPPERY WHEN WET............Bon Jovi
8. (AI)TRUE BLUE.....................Madonna
9. ( 8) í TAKT VIÐ TÍMANN. Sinfóníuhljómsveit Islands
10.(14) LIVE MAGIC......................Queen
Eric Clapton - klifur jafnt og þétt upp listann.
Bretland (LP-plötur
1. (1) GRACELAND........
2. ( -) THE COST OF LOVING
3. (7 )AUGUST...........
4. ( 3) DIFFERENT LIGHT.
5. ( 2 )THE WHOLE STORY...
6. ( 5) NO MORETHEFOOL.
7. (13) SILKANDSTEEL....
8. ( 9 )TRUE BLUE.......
9. ( 6) SWEET FREEDOM...
10.( 4) LIVE MAGIC......
......Paul Simon
...TheStyle Council
......Eric Clapton
.........Bangles
........KateBush ‘
......Elkie Brooks
.........Five Star
.........Madonna
Michael McDonald
............Queen
Nú fer só tími í hönd að þingmenn fara að afgreiða frum-
vörp á færibandi, því þinglausnir eru framundan og nauðsyn-
legt að hespa af merkum sem ómerkum málum. Þetta óðagot
á þingmönnum er jafn árviss viðburður og koma lóunnar, og
er mörgum það með öllu óskiljanlegt hvemig þingmenn geta
boðið þjóðinni upp á skrípalæti af þessu tæi. Þannig hefúr
það margoft gerst að í öllu írafárinu fara í gegnum þingið
illa undirbúin og vanhugsuð frumvörp sem eru hreinlega út
í hött og bara til þess að hundsa þau. Nú á dögunum af-
greiddi þingið frumvarp að nýjum umferðarlögum sem bara
virðist vera hugsað til hálfs. Annars vegar sýndu kappamir
af sér þann skilning að hækka þyrfti umferðarhraðann á veg-
um í dreifbýli, til samræmis við nútímann, en áður var hraðinn
líkast til miðaður við landbúnaðarfarartæki. En um leið og
þingmennimir sýndu af sér þennan skilning á breyttum tímum
færðu þeir þéttbýlisumferðina niður á hestakeiruplanið. Nú
Bandaríkin (LP-plötur
Genesis - læðast upp listann á ný.
m
1. (1) SLIPPERY WHEN WET..........Bon Jovi
2. ( 2) LICENCED TOILL.........Beastie Boys
3. (4)NIGHTS0NGS...............Cinderella
4. ( 5) THE WAYITIS..Bruce Homsby & The Range
5. ( 3) DIFFERENT LIGHT...........Bangles
6. ( 7) CONTROL................Janet Jackson
7. ( 9) INVISIBLE TOUCH...........Genesis
8. (11) GEORGIA SATELLITES.Georgia Satellites
9. (6)THIRDSTAGE...................Boston
10.( 8) FORE!..........Huey Lewis & The News
1.(1)
2.(8)
3. (2)
4. (3)
5. (5)
6. (12)
7. (7)
8. (10)
9.(4)
10.(6)
LIVIN ON A PRAYER
Bon Jovi
ANSKODANS
Sverrir Stormsker
CRY WOLF
A-Ha
AUGUN MlN
Bubbi Morthens
THE FINAL COUNTDOWN
Europe
C'EST LA VIE
Robbie Nevil
I KNEW YOU WERE WAITING
George Michael & Aretha
Franklin
CHANGE OF HEART
Cyndi Lauper
OPEN YOUR HEART
Madonna
IN A LONLEY PLACE
The Smithereens
1. (1 ) LIVIN ON A PRAYER
Bon Jovi
2. ( 8)1 KNEWYOU WERE WAITING
George Michael & Aretha
Franklin
3. (3) YOU GIVE LOVE A BAO NAME
Bon Jovi
4. ( 6) C’EST LA VIE
Robbie Nevil
5. (4) CARAVAN OF LOVE
Housemartins
6. ( 2 ) CRY WOLF
A-HA
7. (16) IN A LONLEY PLACE
The Smithereens
8. (7) ROCK THE NIGHT
Europe
9. ( 5 ) LOOK ME IN THE EYE
Strax
10.(12) GAUKUR I KLUKKU
Bubbi Morthens
Með lögum skal... ?
A-HA - æða upp listann með látum.
má sem sé ekki aka hraðar en á 50 km hraða í þéttbýli, alveg
sama hvort þú ekur eftir Hafnarstrætinu á Þingeyri eða
Kringlumýrarbrautinni í Reykjavík. Það sér hver maður,
nema kannski þingmenn, að eftir þessu verður aldrei farið,
og því er svona lagasetning bara til að gera þingmenn að
athlægi og eykur aukinheldur á virðingarleysi fólks fyrir lög-
um.
Bubba er ekki fisjað saman; hann nær toppsætinu aftur
eftir að hafa lánað það Smithereens í tvær vikur. Bon Jovi,
sem spáð var áframhaldandi uppgangi síðast, falla vegna þess
að plata þeirra seldist upp, ellegar hefðu þefr líklega verið á
toppnum. Deep Purple halda áfram upp, en ekki á ég von á
að þeir nái miklu lengra en þetta. A-Ha tríóið öðlast skyndi-
lega vinsældir upp á nýtt, en bara tímabundið, held ég. Sama
er að segja um Eric Clapton, Paul Simon og Madonnu. Við
biðum eftir nýju plötunum.
-SþS-
Bon Jovi eru enn á toppi þriggja
lista, þeirra íslensku og þess
bandaríska. Islensku listarnir eru
þar að auki báðir með lag í öðru
sætinu sem stekkur úr áttunda
sætinu, en það eru ekki sömu lög-
in. Á rásarlistanum er það Sverrir
Stormsker og Anskodansinn hans
sem flýgur svona hátt en á bylgju-
listanum eru það George Michael
og Aretha Franklin sem eru næst-
efst. Listarnir eru annars bara
sammála um að eitt lag sé í sókn
en það er C’est La Vie með Robbie
Nevil. Bretar virðast vera að ganga
endanlega af göflunum; enn einn
ellismellurinn er kominn á toppinn,
að þessu sinni lag frá 1961. Skýr-
ingin á þessum feiknavinsældum
er sú að þetta lag er notað í galla-
buxnaauglýsingu og sömu sögu er
að segja um ellismellinn i fimmta
sætinu, en það lag er frá árinu 1966.
Sem fyrr sagði eru Bon Jovi enn á
toppnum vestra en í annað sætið
eru nú komnir nýliðarnir Georgia
Satellites og þar á eftir Chicago.
Ég er hins vegar á því að Bon Jovi
haldi toppsætinu eina viku enn.
-SþS-
1.(19) STAND BY ME
Ben E. King
2(1)1 KNEW YOU WERE WAITING
George Michael & Aretha
Franklin
3. ( 3) DOWN TO EARTH
Curiosity Killed The Cat
4. ( 2) HEARTACHE
Pepsi & Shirley
5. (28) WHEN A MAN LOVES A
WOMAN
Percy Sledge
6. ( 9 ) MALE STRIPPER
Man 2 Man Meets Male Parr-
ish
7. (4) ALMAZ
Randy Crawford
8(5)1 DOESN'T HAVE TO BE THIS
WAY
Blow Monkeys
9.(11) STAY OUT OF MY LIFE
10.(18) RUNNING IN THE
FAMILY
Level 42
1.(1 ) LIVIN ON A PRAYER
Bon Jovi
2. (5) KEEP YOUR HANDS TO
YOURSELF
Georgia Satellites
3. ( 6 ) WILLYOU STILLLOVE ME
Chicago
4. (8) JACOB'S LADDER
Huey Lewis & The News
5. (4) TOUCH ME
Samantha Fox
6. (11) YOU GOT IT ALL
The Jets
7. (10) BALLERINA GIRL
Lionel Richie
8. (2) OPEN YOUR HEART
Madonna
9. (12) LOVE YOU DOWN
Ready For The World
10.(3) CHANGE OF HEART
Cyndi Lauper
Gallabuxur - einn helsti áhrifavaldur á breska vinsældalistanum.