Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987. 47- Útvarp - Sjónvaip RÚV kl. 20.40: Fjölbreyttir dagskrárliðir á Kvöldvöku Ýmislegt ber á góma í Kvöldvöku í kvöld sem er þáttur með blönduðu íslensku efni. Fyrst á dagskrá Kvöld- vökunnar er lestur greinar úr gömlu sveitablaði eftir Sigurgeir Ástgeirs- son á Heydalsá í Steingrímsfirði, Torfi Guðbrandsson les. Yfirskriftin á þeim lið er Sönglistin. Vestan um haf er næst, það er síðari hluti fi-á- söguþáttar eftir Játvarð Jökul Júlíusson, Torfi Jónsson les. Að lok- um er Stjáni blái á dagskránni. Úlfar Þorsteinsson les þátt úr Rauðskinnu séra Jóns Thorarensens. Lesið verður úr frásöguþætti eftir Játvarð Jökul Júliusson. Hryðjuverkamenn gera vart við sig i myndinni Svartur sunnudagur. Stóð 2 kl. 00.20: Sunnudagurinn svarti Seinni myndin, sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöld tuttugu mínútur eftir miðnætti, er bandarísk frá árinu 1977. Sunnudagurinn svarti (Black Sunday) nefnist hún og greinir frá íþrótta- unnendum sem eru að fylgjast með leik nokkrum í USA og eiga sér einsk- is ills von þegar alþjóðlegir hryðju- verkamenn koma sprengju fyrir á íþróttaleikvanginum. Myndin tengist stríðinu í Víetnam. Með aðalhlutverk í myndinni fara John Frankenheimer, Robert Shaw, Bruce Dem og Marthe Keller, Fritz Weaver, Steven Keats, Bekim Fehmiu, Micael V. Gazzo og William Daniels. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Bjömsson les 5. sálm. 22.30 Vísnakvöld. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Útvarp zás n 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjama Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Þorgeiri Ást- valdssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Reykjavik 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttmn, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttimar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorstein leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Áxel Ólafsson. Þessi sí- hressi nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. Spennandi leikur með góðum verðlaunum. 03.-08.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Útrás FM 88,6 10.00 í kjölfarið. Umsjón: Amar Erl- ingsson (FÁ) 12.00 Föstudagsrokk. Umsjón: Hörður Haraldsson og Ragnar Karlsson (FÁ) 14.00 Snarl. Umsjón: Ómar Stefáns- son og Njörður Tómasson. (FÁ) 16.00 Streita. Umsjón: Vigdís Vigfiis- dóttir og Auðbjörg Amgrímsdóttir (FÁ) 18.00 Lystarleysi. Umsjón: Jóhannes Bender Bjamason og Hjörleifur Kristinsson (FÁ). 20.00 Gestaútrás. Umsión: Logi Bergmann Eiðsson. (FÁ) 22.00 Á réttri rás. Umsjón: Pétur Pétursson og Kristján Þórarins- son (FÁ). 24.00 Næturútrás. Umsjón: Nætur- hrafnar Útrásar. Sjónvaxp Akureyri 18.00 Undir áhrifum. (Under The Influence). Ný sjónvarpskvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Átak- anleg mynd um þau áhrif sem ofneysla áfengis getur haft á fjöl- skyldulífið. Fjögur uppkomin böm neyðast til að horfast i augu við staðreyndir eftir að hafa afneitað vandamáli foreldra sinna um ára- raðir. 19.35 Teiknimynd. Glæframúsin (Dangermouse). 20.00 Geimálfurinn (Alf). Um tíma gerist Geimálfurinn meðlimur Tanner fjölskyldunnar og hver grátbrosleg úppákoman rekur aðra. 20.30 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur sem farið hefúr sigurfór um allan heim. 21.05 Háskaleg eftirför (Moving Vi- olations). Bandarísk bíómynd frá 1976 með Stephen McHattie, Kay Lenz og Eddie Albert í aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um krakka sem eiga í útistöðum við óheiðarlega menn sem reyna að svindla á þeim. 22.40 1 upphaifi skal endirinn skoða (The Gift Of Life). Hjón hafa ár- angurslaust reynt að eignast bam. Vandinn leysist þegar þau fá konu til að ganga með bamið fyrir sig. En engan hefði órað fyrir þeim siðferðilegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu í kjölfarið. 00.15 Cabo Blanco. Bandarísk bíó- mynd með Charles Bronson, Jason Robards, Simon MacCorkindale og Camillu Sparv í aðalhlutverk- um. Giff Hoyt ákveður að snúa baki við skarkala heimsins og flyt- ur til Cabo Blanco, lítils fiskiþorps við strendur Perú. En Adam var ekki lengi í paradís. Breskt rann- sóknarskip rýfur kyrrð þessa rólega þorps. 01.50 Dagskrárlok. Föstudaqur 20. februar __________Sjónvaxp_______________ 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Fjórði þáttur. Þýskur teiknimynda- flokkur gerður eftir kunnri bamasögu eftir Selmu Lagerlöf um ævintýrsíferð drenghnokka í gæsa- hópi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.25 Stundin okkar - Endursýn- ing. Endursýndur þáttur frá 15. febrúar. 19.05 Á döfinni. Umsjón: Anna Hin- riksdóttir. 19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur Sig- urðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalahf (M*A*S*H) Nítjándi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkamir geta ekki þagnað. Valin atriði úr þáttum á liðnu ári. Umsjón: Halldóra Káradóttir. 21.05 Mike Hammer. Fjórði þáttur. Bandarískur sakamálamynda- flokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjarann Mike Hammer. Aðalhlutverk Stacy Ke- ach. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.55 Kastljós - Þáttur inn innlend málefni. Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 22.25 Seinni fréttir. 22.35 Saklaus fómarlömb. (Cry of the Innocent). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1980 gerð eftir spennusögu eftir Frederick For- syth. Leikstjóri Michael O’Her- lihy. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Joanna Pettet, Nigel Davenport og Cyril Cusack. Maður sem bar- ist hefur í víkingasveitinn Banda- ríkjamanna í Víetnam missir fiölskyldu sína í hörmulegu slysi á írlandi. Þegar hann kemst að því að slysið varð af mannavöldum ákveður hann að hafa hendur í hári ódæðismannanna. Þýðandi Stefán Jökulsson. 00.15 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.10 Einfarinn (Travelling man). Lokaþáttur. Lomax er kominn fast á hæla þess manns sem hann telur sig eiga sökótt við. 19.00 Furðubúamir. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Nýr þáttur, hefur göngu sína á Stöð 2. Alla daga vikunnar milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum kostur á að hringja í síma 673888 og spyrja um allt milli himins og jarðar. í sjón- varpssal situr stjórnandi fyrir svörum, oft ásamt einhverri þekktri persónu úr þjóðlífinu eða fréttum, og svarar spumingum áhorfenda. Á föstudögum verður fjallað um mál unglinga og rætt verður við poppstjömur, unglinga, æskulýðsforkólfa o.s.frv. 20.15 Um Víða veröld. Fréttaskýr- ingarþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. í þessum þætti verður fjallað um fjölmiðlajöfúr- inn Rupert Murdoch. 20.55 Phil Collins (Live at Perkins Palace). Enginn sannur Phil Coll- insaðdáandi má láta þessa tón- leika fram hjá sér fara. Phil Collins fer á kostum í lögum eins og „In the air tonight", „Behind tbe lines“ o.fl. Blásarar úr Earth Wind and Fire koma fram og krydda tónleikana af sinni al- kunnu snilld. 21.55 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 22.20 Á krossgötum (The Turning Point). Myndin fjallar um tvær upprennandi ballettstjörnur sem fara sín í hvora áttina. Önnur leggur skóna á hilluna en hin heldur áfram að dansa. Þær hitt- ast mörgum árum síðar og bera saman bækur sínar. Aðalhlutverk: Shirley Maclaine, Anne Bancroft, Leslie Browne og Mikhail Barys- hnikov. 00.20 Fréttaskýringarþáttur Frá IBM skákmótinu. 00.45 Sunnudagurinn svarti (Black sunday). Bandarísk bíómynd frá árinu 1977 með John Franken- heimer, Robert Shaw, Bruce Dern og Marthe Keller í aðalhlutverk- um. íþróttaunnendur eiga sér einskis ills von þegar hryðju- verkasamtök koma sprengju fyrir á íþróttaleikvangi. 02.40 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Utvaxp xás I 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitt- hvað sem enginn veit“. Líney Jóhannesdóttir lýkur lestri endur- minninga sinna sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (8). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinn- ar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarsön flytur. 19.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sönglistin. Torfi Guðbrandsson les grein úr gömlu sveitarblaði eftir Sigurgeir Ás- geirsson á Heydalsá í Steingríms- firði. b. Vestan um haf. Síðari hluti frásöguþáttar eftir Játvarð Jökul Júlíusson. Torfi Jónsson les. c. Stjáni blái. Úlfar Þorsteinsson les þátt úr Rauðskinnu séra Jóns Thorarensen. 21.30 Sigild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Ljóskorn. Stjómendur: Alfons Hannesson og Eiður Aðalgeirsson. 24.00 Á réttum nótum. Stjórnendur: Andri Páll Heide og Óskar Birgis- son. 04.00 Dagskrálok. Svæðisútvarp Akuxeyxi____________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helg- arinnar. Veðrið í dag verður norðanátt, gola eða kaldi og smáél á annesjum um vestan- og norðanvert landið en hægviðri, súld eða slydda í öðmrn landshlutum. Frost 3-5 stig á vestanverðu landinu en ná- lægt frostmarki annars staðar. Akureyri léttskýjað 2 Egilsstaðir skýjað 3 \Galtarviti alskýjað -4 Hjarðarnes alskýjað 2 KeílavíkurflugvöUur rigning 2 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 ■ Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavík súld 2 Sauðárkrókur alskýjað 3 Vestmannaeyjar rigning 3 -.Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen slydda 1 Helsinki léttskýjað -8 Kaupmannahöfn þokumóða -12 Osló skýjað -13 Stokkhólmur léttskýjað -10 Útlönd kl. 12 í gær Algarve skýjað 11 Amsterdam léttskýjað 0 Aþena skýjað 12 Barcelona léttskýjað 6 (CostaBrava) Berlín alskýjað 0 Chicagó skýjað 5 Feneyjar rigning 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 0 Glasgow skýjað 6 Hamborg léttskýjað 4 LasPalmas skýjað 18 London skýjað 2 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg skýjað -3 Miami mistur 25 Madrid snjókoma 1 ^Malaga skýjað 10 Mallorca úrkoma 5 Montreal léttskýjað -9 New York heiðskírt 2 Nuuk skýjað 0 Paris alskýjað -1 Róm alskýjað . 10 Vin rigning 3 Winnipeg alskýjað -2 Valencia hálfskýjað 8 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 35 - 20. febrúar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,310 39,430 39,230 Pund 60,020 60,204 60,552 Kan. dollar 29,564 29,654 29,295 Dönsk kr. 5,6909 5,7083 5,7840 Norsk kr. 5,5209 5,6381 5,6393 Sænsk kr. 6,0426 6,0610 6,0911 Fi. mark 8,6348 8,6612 8,7236 Fra. franki 6,4466 6,4663 6,5547 Belg. franki 1,0367 1,0399 1,0566 Sviss. franki 25,4023 25,4798 26,1185 Holl. gyllini 19,0041 19,0621 19,4304 Vþ. mark 21,4662 21,5317 21,9223 ít. líra 0,03018 0,03027 0,03076 Austurr. sch. 3,0526 3,0619 3,1141 Port. escudo 0,2778 0,2787 0,2820 Spá. peseti 0,3048 0,3057 0,3086 Japansktyen 0,25554 0,25632 0,25972 írskt pund 57,098 57,272 58,080 SDR 49,5469 49,6975 50,2120 ECU 44,3142 44,4494 45,1263 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 20. febrúar 11845 Ferðatæki frá NESC0 að verðmæti kr. 15.000.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.