Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Blaðsíða 24
24
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu_____________________
Græna línan - lífræn húðrækt. Marja
Entrich, alhliða lífrænar húðvörur,
fæðubótarefni og vítamín. Ofnæmis-
og árangursábyrgð. Engar dýratil-
raunir. Nýtt skartgripaúrval.
Greiðslukort. Póstkrafa. Græna línan,
Týsgötu. Opið frá kl. 13-18 og frá kl.
10 á laugardögum. S. 91-622820.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H. inn-
réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími
686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl.
9-16.
2 stk. stórir tauþurrkarar, 5600 W,
Elstar 550 lítra frystikista og
Emmaljunga barnavagn til sölu. Sími
31493.
Vegna brottflutnings er til sölu: Club 8
rúm 9000 kr., kommóða 2800 kr., hillur
2000 kr., skrifborðstóll 1800 kr., skrif-
borð 4500 kr., AEG örbylgjuofn, stór,
í innréttingu 20 þús., (kostar nýr ca
45 þús.), furuhilla, massíf með skápum,
góð hirsla, 180x90, 9000 kr., baststóll
1600 kr. o.fl. Uppl. í síma 17779.
Til sölu: Axis fataskápar, Varía hillu-
samstæða, skrifborð, þrjú marmara-
borð, Radionette útvarpsfónn, einnig
barnahúsgögn: sófi og hillusamstæða
m/skrifborði. Uppl. í síma 622453 á
kvöldin og um helgar.
Hæðarkíkir, Wild Heerbugg NK 05,
með fæti til sölu. Selst ódýrt ef samið
er strax. Uppl. í síma 76403 á kvöldin.
Leðurföt. Til sölu svartur módeljakki,
stórt númer, kvenleðurbuxur, stærð
42, og tvö vesti. Uppl. í síma 75888.
Borðstofusett úr eik til sölu, 3 skápar,
borð og 6 stólar, ný bamaleikgrind,
afgreiðsluborð, Sharp peningakassi og
mikið úrval af videospólum. Uppl. í
síma 656585.
Eins og nýtt. Hvít Club 8 samstæða:
skápur, skrifborð og rúm, Clippan
IKEA sófi, hvítur m/rennil., má þvo,
káetuskrifborð m/skúffum og hillu og
Dux svefnsamloka + bak. S. 83007.
Frá söludeildinni, Borgartúni 1, sími
18000. Postulínsmatar- og kaffistell til
sölu á góðu verði, klappstólar, borð
fyrir veitinga- og vinnustaði, skrifborð
og stólar o.fl. í miklu úrvali.
Hvít eldhúsinnrétting til sölu, 2x2,60
m, ásamt ísskáp, eldavél og upp-
þvottav., einnig kringl., brúnbæsað
eldhúsborð, 4 stólar og 175 1 fiskabúr.
S. 42034.
Kienzle 700 bókhaldsvél til sölu, selst
á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma
686870 milli kl. 8 og 12 virka daga.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, Hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Streita, hárlos, meltingartrullanir. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
náttúruefnin. Póstkr. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Bonfit-sniðin eru bylting í saumaskap.
Verslunarsjórar - hannyrðakennarar
- heimili. Einkaumboð á Islándi. Am-
arstapi, Suðurgötu 14, sími 622415.
AEG þvottavél til sölu, mjög vel með
farin. Uppl. í síma 42408.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtujakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Mazda 323 79 til sölu, einnig Sony
geislaplötuspilari, Pioneer bíltæki,
gólfteppi, 40 ferm, skíði, skautar og
eldhúsvaskur. Uppl. í síma 18096.
Orgel til sölu, Kawai X430, ársgamalt,
tveggja borða rafmagnsorgel með fót-
bassa, trommuheila o.fl. Gott tæki.
Uppl. í síma 50425, allan daginn.
310 I frystikista til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 75699.
OPNUNARTÍMI
SMÁAUGLÝSINGA:
Virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
* Afsöl og sölutilkynningar bifreiða.
* Húsaleigusamningar (löggiltir).
* Tekið á móti skriflegum tilboðum.
ATHUGIÐ!
Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á
föstudögum.
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
SÍMINN ER 27022.
EUPOCARO
SMÁAUGLÝSINGA-
ÞJÓNUSTA:
Við viljum vekja athygli á að þú getur látið
okkur sjá um að svara fyrir þig simanum.
Við tökum á móti upplýsingum og þú getur
siðan farið yfir þær i góðum tómi.
Þjónustuauglýsingar - Sínni 27022 Þverholti 11
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
BRAUÐSTOFA
Aslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteiisnittur, brauðtertur.
FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
BROTAFL
Múrfarot - Steypusögun
Kjamaboran
o Alhlióa múrbrot og fleygun.
o Raufarsöflun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengni.
° Nýjar vólar — vanir menn.
o Fljót og góö þjónusta.
Upplýsingar allan sólarhrirginn
i síma 887360.
v, GRAFANhf.
Vinnuvélar
- leiga -
SÍMAR
666713
50643
78985
• t
GROFUÞJONUSTA
Traktorsgröfur 4x4 Case 580G.
Opnanlegar skóflur, lengjanlegir
gröfuarmar.
Vörubílar 6 og 10 hjóla, jarð-
vegsborar, beltagrafa JCB 806.
Jaðrvegsskipti. Snjómokstur.
Vélaleiga Auberts Högnasonar, sími 44752.
Bílasími 985-21663.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTm.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
ýf Flísasögun og borun t
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E-------***—
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132 og 54491.
KJARNABORUN SF.
Vélaleigan Hamar hf.
Pvlúrbrot, steypusögun, sprengingar.
Gerum tilboð í öll verk ef óskað er.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ,
Stefán Þorbergsson, s. 46160.
^HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1
Tökum að okkur hvar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
mwwmwww
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfl.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
Kpu]agnir-hreiiisanir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niöurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsli-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. II. Vanir menn.
Valur Helgason, SIMI 688806
Bilasimi 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
ii Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879.
Skólphreinsun
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niður-
föllum. Nota nýog fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson s. 71793.