Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987.
29
pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mikil aukavinna. Iðnfyrirtæki, mið-
svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum
á tvískiptar vaktir, mikil aukavinna
og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
28100 milli kl. 9 og 17.
Vanar saumakonur óskast til starfa nú
þegar. Bónuskerfi, mjög góðir tekju-
möguleikar fyrir duglegt fólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2564.
Viljum ráða mann til starfa við skóvið-
gerðir, afgreiðslu og lyklasmíði,
einungis ábyggilegur og iaghentur
maður kemur til greina. Uppl. hjá
Skóaranum, Grettisgötu 3, ekki í síma.
Bifvélavirki - vélvirki eða maður vanur
bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti
á landi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2594.
Málmtækni sf. óskar eftir laghentum
mönnpm, bílasmiðum og járnsmiðum.
Allar nánari uppl. hjá Málmtækni sf.,
Vagnhöfða 29, sími 83705.
Óska eftir nokkrum skólakrökkum sem
vilja fara í hús og selja innrömmuð
ljóð, góð sölulaun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2614.
Kona óskast á litla kaffiteríu, sex tíma
dagvaktir. Uppl. í símum 14501 og
11657.
Óskum eftir að ráða vörubílsstjóra til
fiskflutninga. Uppl. í símum 20380 og
27880.
Kona óskast til heimilishalds og bók-
haldsvinnu í sumar, er skammt frá
Reykjavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2606.
Vélamenn óskast á Casegröfu og loft-
pressu. Uppl. í síma 687040.
■ Atvinna óskast
22ja ára stúlka með góða enskukunn-
áttu óskar eftir vinnu til kl. 15 á
daginn, er í Ritaraskólanum og með
bíl til umráða. Sími 44826 alla helgina.
Þrítugur, heiðarlegur, stundvís og nám-
fús fjölskyldumaður óskar eftir
framtíðarstarfi. Hringið og ræðið mál-
in í síma 39874, Þorsteinn.
M Bamagæsla
Óska eftir barngóðri og ábyggilegri
konu í vesturbænum til að passa 3
mánaða dreng eftir hódegi. Uppl. í
síma 16970.
M Ymislegt____________
Leggið okkur lið. Gírónúmer kosninga-
sjóðs Kvennalistans er 25060-0.
Kvennalistinn Reykjavík.
■ Einkainál
24 ára stúlka óskar eftir skemmtilegum
og myndarlegum ferðafélaga til
Grikklands í sumar (karlmanni), 25-35
ára. Svarbréf ásamt mynd sendist DV,
merkt „Grikkland".
Reglusamur maður um fimmtugt óskar
eftir að kynnast konu á aldrinum 35-
55 ára með tilbreytingu í huga.
Þagmælsku heitið. Tilboð sendist DV,
merkt „Traust 10“.
Hef áhuga á að kynnast heiðarlegri
konu, 50-60 ára eða yngri, er traustur
og heiðarlegur. Svar sendist til DV,
merkt „Heiðarlegur", fyrir 25. mars.
■ Safnarim
Útsala. Mjög gott frímerkjasafn til
sölu, hlægilegt verð, aðeins 15 þús.
Uppl. í síma 77346.
■ Skemmtanir
Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út
samkomuhús til hvers kyns samkomu-
halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót,
tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl.
Bókanir fyrir sumarið eru hafnar.
Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði,
uppl. í síma 93-5139.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1987. Tökum að okkur
uppgjör, til skatts fyrir einstaklinga
með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu-
bílstj., iðnaðarmenn o.s.fv. Erum
viðskiptafr., vanir skattaframtölum.
Örugg og góð þjónusta. Sími 45426 kl.
14-22 alla daga. Framtalsþjónustan sf.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir
Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi
178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212.
■ Bókhald
Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f.
bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag-
stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf.,
Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166.
■ Hreingemingar
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreint hf. Allar hreingemingar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þriftækniþjónustan. Hreingerningar,
teppahreinsun, húsgagnahreinsun og
gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél-
ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og
pantanir í síma 53316.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Opnunartimi smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti-
þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss-
málun - sílanböðum með sérstakri
lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum
þakrennum, sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir o.fl.
Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting-
ur. Sílanhúðun til varnar steypu-
skemmdum. Viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum. Verktak sf.,
s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm.
Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn-
réttingar, hurðir o.fl. Sækjum, send-
um, einnig trésmíðavinna, sérsmíði,
viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Ný-
smíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Dyrasimaþjónusta. Lögum gamalt,
leggium nýtt, raflagnir, uppsetning á
loftnetum, margra ára reynsla. Lög-
gildur rafvirkjameistari. S. 656778.
Tækniverk. Getum bætt við okkur
verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum.
Tökum einnig verk úti á landi. Uppl.
í síma 72273.
Veislumióstöó Árbæjar, Hábæ 31, sími
82491. Úrvals fermingarveislur. 6 teg.
kjöt, lax, 3 teg. síld, 4 teg. salat, 2
kaldar sósur, 1 heit. Uppl. í síma 82491.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð.- Sími 78074.
Borðbúnaóur til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbörnum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, sköffum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Heilsuræktin, 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Elvar Höjgaard, s. 27171,
Galant 2000 GLS ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS '86. Bílas. 985-21451.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
R 860, Honda Accord. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Útvega öll próf-
gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar
73152, 27222, 671112.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Húsaviðgerðir
G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur
glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan-
böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð-
um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 75224, 45539 og 79575.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, -
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
■ Garðyrkja
Garða- og lóðaeigendur, ath.: Ek heim
húsdýraáburði, dreifi honum sé þess
óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða.
Einnig set ég upp nýjar girðingar og
alls konar grindverk og geri við
gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrti-
lega umgengni. Framtak hf., c/o
Gunnar Helgason, sími 30126.
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjarnt verð.
Greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 611536, 40364 og 99-4388.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Norðurlandi eystra
Vistheimilið Sólborg, Akureyri
Okkur vantar þroskaþjálfa til starfa í ýmsar stöður,
einnig til sumarafleysinga. Hjálpum til með útvegun
húsnæðis. Hafið samband við okkur, skrifstofan er
opin frá kl. 10-16 virka daga, sími 96-21755.
Forstöðumaður.
HAFNARFJÖRÐUR -
ÍBÚÐALÓÐIR
Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóðir fyrir íbúðarhús
í Setbergi og víðar. Um er að ræða lóðir fyrir einbýlis-
hús, raðhús og fjölbýlishús. Nánari upplýsingar veitir
skrifstofa bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, þar með
talið um gjöld vegna lóðanna, byggingarskilmála og
fleira. Umsóknum skal skila á þartilgerðum eyðublöðum,
sem þar fást, eigi síðar en þriðjudaginn 31. mars nk.
Bæjarverkfræðingur
Kveikjuhlutir, vifturofar, olíurofar, bremsu-
Ijósarofar og hitarofar i japanskar og
evrópskar bifreiðir í miklu úrvali.
Gott verð.
jf
/
aH
Heildsala-
smásala.
Póstsendum
samdægurs.
VARAHLUTAVERS L U N I N
V E R SI L_ > 3 í R!
Hin sívinsœla og myndarlega
FERMINGA R-
GJAFAHANDBÓK
er á leiðinni og kemur út 26. mars nk.
Þeir auglýsendur sem áhuga hafa
á aó auglýsa í
fermingargjafahandbókinnT
vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild
DV, Þverholti 11, eða í síma 27022,
kl. 9-17 virka daga sem fyrst
- í síðasta lagi föstudaginn 20. mars.
Intermotor