Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 14. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Bflar til sölu Ford Galaxie 73 til sölu í heilu lagi eða pörtum, 351 vél, aflstýri og -brems- ur. Uppl. í síma 46390. Renault 12 74, allt nýtt í honum, svo- lítið ryðgaður, tilboð óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2574. Toyota Corolla ’83 til sölu, ekinn 67 þús. Verð 280 þús. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. á Bílasölunni Blik í síma 686477 og eftir kl. 19 í síma 675098. Mitsubishi Colt ’81 til sölu, ekinn 76 þús., fæst með 60 þús. út og eftirstöðv- ar á 8-10 mán. á skuldabréfi á 180 þús. Uppl. á Bílasölunni Blik í síma 686477 og eftir kl. 19 í síma 675098. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Benz '80 240 D, sjálfskiptur, ekinn 160 þús., ný tímakeðja, dísur og renndir ventlar, upprunalegt lakk, extra ryð- vörn, mjög góður bíll, í einkaeign síðan ’82. Uppl. í síma 93-3881. Glæsileg hvít Toyota Twincam, 3ja dyra, árgerð ’85 til sölu, ekin 35 þús., topplúga, álfelgur, 4 Pioneer hátalar- ar, toppbíll, verð 560 þús. Uppl. í síma 76253.________________________________ Mazda 323 ’82 til sölu, 5 gira, 3 dyra, ekinn 75 þús. km, einnig Nissan Sunny ’82, 5 gíra, 3 dyra, huggulegir bílar, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 15014 eða 41060 á kvöldin. Plymouth Volaré Premier station ’77 til sölu, sjálfskiptur, veltistýri og raf- magnsrúður, viðarklæddur, lélegt boddí en gott kram, fæst á mjög góðu verði. Sími 611594. Rambler Roughe '69 til sölu, allur upp- gerður, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, einnig AMC Gremlin ’77, 6 cyl., bein- skiptur, skoðaður ’87. Sími 641420 og 44731. Toyota Corolla ’81 til sölu eða skipti á ódýrari, einnig góð reflexmyndavél ásamt linsum, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Gott 10 gíra hjól óskast til kaups. Sími 73873. VW Van til sölu, innréttaður, metinn á 180 þús., verð aðeins 150 þús. eða 110 þús. staðgreitt, má greiða td. 50 þús. út og 15 þús. á mán, öll skipti mögu- leg á verðbilinu 100-200 þús. S. 77346. VW rúbrauð '77, vel útlítandi, í góðu standi, verðhugmynd 100 þús., einnig Fiat 132 2000 Automatic ’78, gott kram lélegt boddí, tilboð. Dppl. í síma 28875 og 78877 í dag og næstu daga. Peugeot 504 dísil ’82 til sölu, með mæli, lítillega skemmdur eftir árekst- ur, æskileg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 79795 í dag og næstu daga. ATH. Nú er tækifæriö að eignast einn fallegasta Dodge Swinger. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2612. Chevrolet Malibu Classic 79 til sölu, góður og fallegur bíll, á sanngjömu verði, skipti möguleg. Uppl. í síma 73411. Chevrolet Nova 71, 2 dyra, 6 cyl., bein- skiptur og Champion loftpressa, ein fasa, 295 min/1 brúttó, með 50 1 kút, 2 ára, ónotuð. Sími 73353. Fiat 127 Panorama '85 til sölu, ekinn 10 þús. km, vetrar- og sumardekk, vel með farinn bíll. Uppl. i síma 74969 og 686212. Honda Quintet árg. ’81 til sölu, skipti hugsanleg á nýlegum bíl, 200-250 þúsund kr. staðgreitt á milli. Uppl. í síma 611913. Cadillac Sedan De Ville 73, Skoda 120 LS ’81, báðir skoðaðir '87, Chrysler Newport ’68 og Benz 220 dísil ’70 til sölu. Uppl. í síma 12006 eftir kl. 17. Lada 1500 station ðrg. ’81 til sölu, ekinn 65.000, lítur vel út, til sýnis og sölu í Álfheimum 3. Uppl. í síma 681355 eftir kl. 13. MCC L 200 4 WD ’82 til sölu, yfir- bygging frá Ragnari Valssyni, ekinn 81 þús., verð 420 þús., staðgreiðsla 340 þús. Uppl. í síma 16066 og 26887. MMC Colt '80 til sölu, ekinn 96 þús., blásans., lakk og kram í toppst., verð 155 þús., 50 þ. útb. og 15 þ. á mánuði, staðgr. 115-120 þús. S. 76087 e.kl. 17. Mazda 323 78 til sölu, í góðu lagi, skoð., ’87, verð 90-95 þús., staðgr. 78 þús., skipti mögul. á Lada Sport eða fólksb. sem má þarfnast viðg. S. 19283. Lada 1600 78 til sölu, þarfnast lag- færinga. Uppl. í síma 37451. Mazda 929 '80, sjálfskiptur, með vökvastýri, nýupptekin vél, góður bíll, ekinn 96 þús., verð 220 þús., staðgreitt 170 þús. Uppl. í síma 84760. Mazda 929 ’84, station, sjálfskiptur, með vökvastýri, ekinn 35 þús., mjög vel með farinn, verð stagr. 400 þús. Sími 40988. Mercedes Benz SLC 73, verð 550 þús. 2 stk. Mercedes Benz 280 SE ’78 og ’79, verð 355 þús. stk. Uppl. í síma 97-4315. Plymouth Volare ’77 til sölu, 2ja dyra, ekinn 75.000, nýyfirfarin sjálfskipting, verð 160.000, góð kjör, skuldabréf kemur til greina. Sími 72472 e.kl. 19. Plymouth Duster til sölu, 8 cyl., 318, plussklæddur. Á sama stað er til sölu Chevrolet Concours ’77. Uppl. í síma 92-7248 eftir kl. 19. Range Rover árg. ’82, 3ja dyra, hvítur, ekinn 78.000 km. Glæsilegur jeppi, mikið af aukahlutum. Uppl. í síma 71057 eða hjá Bílahöllinni, Lágmúla 7. Subaru st. ’85 til sölu, 1,8 GL 4x4, ekinn 35 þús., grjótgrind, sílsalistar, segul- band, verð 520-530 þús. Uppl. í síma 78183. Tilboö óskast i Oldsmobile Cutlass Brougham ’80, allur rafknúinn að inn- an, en með skemmdri vél. Uppl. í síma 92-7780. Toyota Corolla 74 til sölu, þokkalegur bíll, 6 dekk á felgum fylgja, nýtt aft- ara púst, vél þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 651358. Toyota Crown DX dísil '80 til sölu, bíll- inn er allur nýyfirfarinn og í mjög góðu lagi. Til sýnis á Bílasölu Guð- finns, sími 621055. Toyota Hilux ’80 til sölu, yfirbyggður, ekinn 78 þús., bíll í mjög góðu standi, vökvastýri, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 41773 e. kl. 19. Tveir ágætir. Svört Honda Civic '76 og appelsínugul Mazda 323 árg. ’77 til sölu, vel með famir bílar. Uppl. í síma 72259 eða 78808. Vauxhall Chevette 78 til sölu til niður- rifs, margt heillegt, td. ný frambretti, gott kram, transistorkveikja. Uppl. í síma 73647. Willys ’55 til sölu, mikið upptekinn, góð dekk og blæja, verð 120 þús., 12 þús. út og 12 þús. á mánuði. Uppl. í síma 72399. Ódýr bill - Austin Allegro 78, keyrður 66 þús. km, metinn á kr. 35 þús. en fæst á hálfvirði gegn stgr., eða útb. 8.000, afgangur samkomulag. S. 33461. Ódýrt! Til sölu Subaru station 77, tram- hjóla- og fjórhjóladrif, nýisett 1600 vél. Verðhugmynd 20 þús. staögreitt. Uppl. i síma 13623. Trabant, kr. 3.000. Er að taka úr notk- un Trabant station ’79, góð dekk og vél. Verð kr. 3.000. Uppl. í síma 11249, Þórólfur, eða hjá auglþj. DV í síma 27022. H-2607._______________________ Datsun station 120i '77 til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 76539 eftir kl. 18. Ford Bronco 74 til sölu, 6 cyl., skipti óskast, helst á amerískum ’77-’79. Uppl. í síma 94-1129 eftir kl. 17. 6 cyl. Malibu 79 til sölu, ekinn 97 þús., góð kjör fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 41106. Athugið! Tilboð óskast í Ford Cortina ’74, mikið endumýjaður, skoðaður ’87. Uppl. í síma 622476. Audi 100 76 til sölu, rauður á lit, góður bíll. Til sýnis á PS-bílasölunni, Skeifunni, sími 687120 eða 40831. Austin Mini station til sölu, góður bíll, góð dekk, verð 15 þús. Uppl. í síma 77075. Austin Mini 76 til sölu, er í ágætu lagi og lítur vel út, sumar- og vetrardekk, verð 35 þús. Uppl. í síma 43751. Autobianchi ’77, gangfær, þarfnast við- gerðar, til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 685501. Chervolet Malibu station ’80, ekinn 86 þús., skipti á ódýrari, japönskum. Uppl. í síma 924447. Daihatsu Charmant '80 til sölu, lítur mjög vel út, ekinn 65 þús. km. Uppl. í síma 42973. Datsun 120Y st. 77 til sölu, lítið skemmdur að framan. Tilboð. Uppl. í síma 93-7792. Dodge Aspen '77 til sölu, þarfnast lag- færingar, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 52898. Fiat Polonez '81 til sölu, góður bíll, lakk lélegt, selst á hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 52148 og 51544. Mazda 323 Saloon ’84,ekinn 42 þús., lítur út sem nýr, útvarp/kassettutæki og gljái. Verð um 300 þús., skipti á ódýrum hugsanleg. S. 92-2608. Mazda 929 Limited ’84 til sölu, sjálf- skipt, með overdrive, rafmagn í rúðum og centrallæsingar, ekin 37 þús., verð- hugmynd 530 þús. Uppl. í síma 666949. Ford Cortina 1600 78 til sölu, ekinn 130 þús., fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 31261 eftir kl. 18. Ford D 910 75 til sölu með kassa og lyftu, gott verð, skipti. Uppl. í síma 99-3271. GMC Rally Wagon 77 til sölu, biluð vél, verðtilboð óskast. Uppl. í síma 666446. Honda Accord ’81 til sölu, lítur mjög vel út, skipti á dýrari eða ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44359. Lada Samara. Til sölu ný Samara ’86, litur ljós, í góðu standi. Uppl. í síma 671334. Anna. Lancer 78 til sölu, skemmdur vegna umferðaróhapps, selst ódýrt. Uppl. í síma 76262. Mazda 929 '80 til sölu, sjálfskipt, með vökvastýri, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 671426. Mazda 929 ’80 og Mazda 929 ’81 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 619883. Mercedes Benz '77 280 SE, Wagoneer '79, Lada station ’81 og Buick Áppolo ’73 til sölu. Uppl. í síma 84274. Nissan Patrol '81 til sölu, lengri gerð- in, dísil, skoðaður ’87, innfluttur ’86, verð 600—650 þús. Uppl. í síma 641023. Nýr bíll, sjálfskipt Toyota Corolla Lift- back ’87, staðgreiðsla 440 þús. Uppl. í síma 41323. Peugeot 305 GL 78 til sölu, keyrður 85 þús., vel meðfarinn. Verð 150 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 666802. Peugeot 305 GLS '80 til sölu, ekinn 60 þús. km, vel með farinn bíll. Verð 170 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 72768. Saab 96 71 til sölu á 10-15 þús., ný vél, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 54388. Skoðaöur '87: Skodi ’77 í toppstandi til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 75888. Subaru ’86. Til sölu Subaru 1800 GL ’86, kassettutæki, sílsalistar, grjót- grind o.fl. fylgir. Uppl. í síma 53049. Subaru 4x4 bitabox, árgerð ’83, ekinn 93 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-2760 á kvöldin og um helgar. Suzuki Fox til sölu, alger dekurbíll árg. ’82, mjög lítið ekinn. Uppl. í síma 628931. Toyota Corolla 78 til sölu, grænn, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 36522 eða 32088. Toyota Cressida árg. ’82 til sölu, sjálfskipt, góður bíll. Uppl. í síma 92-2756, 92-1777, Daði, eða 611949. V8 Chevrolet. Óska eftir V8 Chevrolet- vél, þarf helst að vera með kúplingu. Uppl. í síma 39861. Volvo 72. Til sölu Volvo GL ’72 sem þarfnast viðgerðar, selst á 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 46035. Volvo 244 GL 79 til sölu, ekinn 120 þús., silfurgrár, verðhugmynd 220 þús. Uppl. í síma 52187. Volvo 245 DL ’77 til sölu. Athuga má skipti á nýrri bíl. Uppl. í síma 45133 og á kvöldin í síma 44854. Willys ’55 til sölu, V6 Buick og ný 35" dekk, gott lakk, verð 200 þús. Uppl. í síma 99-4198. Benz 1619 77 til sölu. Uppl. í síma 45839. Citroen Dyane 74 til sölu. Uppl. í síma 77725. Daihatsu Charmant 79 til sölu. Uppl. í síma 44812. Datsun 160 J Zetan 77 til sölu, grár. Uppl. í síma 45013. Fiat 128 1100, 78 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 15463. Fiat Polonez ’81 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35093 eftir kl. 17. Ford Cortina árg. 74 með bilaðri V6 vél til sölu. Uppl. í síma 666956. Ford Fairlane Cap ’59, 390-C6, verð 390 þús. Uppl. í síma 97-4315. Mazda 929 L ’81 til sölu, rauður, 4ra dyra. Tilboð óskast. Uppl. í síma 34021. Plymouth Valiant ’67 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 46991. Renault 4 Van árg. '77 til sölu, verð 30.000. Uppl. í síma 45191 eftir kl. 17. Saab 99 GL '80 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 93-7137. Skoda 120 LS ’81 til sölu. Bíllinn er í góðu lagi. Uppl. í síma 666339. Subaru DL 78 til sölu, ekinn 72 þús. Uppl. í síma 686269. Suzuki Fox '82 til sölu, ekinn 57 þús. Uppl. í síma 42742. Tjónbíll. Til sölu Mazda 929 ’82, ekinn aðeins 50 þús. Uppl. í síma 79483. Toyota Cressida 78 til sölu, góður bíll. Verð ca 160 þús. Uppl. í síma 38854. Toyota Mark II 74 til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 672606. VW bjalla 71 til sölu, í góðu standi, verð 20 þús. Uppl. í síma 93-4282. Volvo 244 DL 78 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í sima 687416. Þokkalegt eintak af Saab 96 ’71 til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 53337. ■ Húsnæði í boði Til leigu einstaklingsíbúð með sérsnyrt- ingu og baði. Tilboð sendist DV, merkt „F62“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. 2 herbergja íbúð, 60 fm, í efra Breið- holti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „1050“, fyrir miðvikudag. 3ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu frá 1. apríl til 31. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 353“. Herbergi til leigu í Breiðholti, 35-40 fm, hentar vel námsfólki. Tilboð sendist DV, merkt „2202“, fyrir 20. mars. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Tilboð óskast í leigu á nýjum 25 fm bílskúr í Kópavogi, rafmagn og hiti, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 673237. M Húsnæði ósikast Óskum eftir 4-5 herbergja snyrtilegri íbúð, helst í Árbæjarhverfi, ekki skil- yrði, frá maí 1987. góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 53121, eftir kl. 17. Halló! Gætir þú ekki hugsað þér að leigja ungri og reglusamri stúlku litla íbúð eða herbergi strax? Ef svo er vin- samlegast hafðu samband í síma 622327. Jóhanna. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. ÍIU 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Tvitugur skrifstotumaðuróskar eftir einstaklings- eða 2 herbergja íbúð strax. Heitir reglusemi, skilvísi og góðri umgengni. Vinsamlegast hring- ið í síma 28600 eða 34185, Mikael. Tvær systur utan af landi, með eitt barn, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 15. maí eða 1. júní. Geta veitt hús- hjálp ef óskað er. Uppl. í síma 685420 til kl. 12 og 46608 eftir kl. 17. Hjón með 1 barn óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu í stuttan tíma frá 1. apríl, helst á Rvíkursvæðinu. Uppl. í síma 99-4832. Hjón utan af landi með 2 böm óska eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð strax, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 75394 eftir kl. 18 á kvöldin. Kona með 3 börn óskar eftir íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2613. Vantar húsnæði með eldunaraðstöðu og baði, sambýli við konu gæti komið til greina. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Sveinn Rafnsson, s. 612090. Óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 26945. 2ja-3ja herb. ibúð óskast, mjög góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 686759. 4ra-5 herb. ibúð óskast, reglusemi, góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 622453 á kvöldin og um helgar. Bílskúr. Óska eftir að taka bílskúr á leigu (helst í Hafnarfirði) í ca 1 mánuð. Uppl. í síma 651669 eftir kl. 19. Óskum eftir íbúð, frá ca 20 maí, til lengri tíma. Uppl. í síma 687046. Eldri kona óskar eftir íbúð í apríl, reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11379 eftir kl. 19. Er einhleypur 28 ára maður og óska eftir að taka á leigu íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 641445 eftir kl. 20. Geymsluherb. óskast. Geymsluher- bergi óskast undir lítinn bókalager. Uppl. í síma 40763. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.________________ Par með eitt barn óskar eftir þriggja herb. íbúð, helst í vesturbænum í Rvk. Uppl. í síma 612303. Rúmlega þrítugur maður í fastri vinnu óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 79767. Ung læknishjón með 1 árs barn óska eftir 3 herbergja íbúð á leigu í 1 'A ár. Uppl. í síma 15812 á milli kl. 16 og 18. Veitingahúsið þrír Frakkar óskar eftir íbúð til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 23939.__________________________ ibúð óskast til leigu strax, helst ná- lægt eða í miðbæ Reykjavíkur, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 11742. ■ Atvirmuhúsnæöi 120 ferm verslunarhúsnæði á tveimur hæðum í vesturbænum til leigu, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2604. Fiskverkun. Óskum eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, 100-200 ferm. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12542 og 13346. Rúmgóöur bílskúr eða lítið iðnaðar- húsnæði á góðum stað á Reykjavíkur- svæðinu óskast á leigu. Uppl. í síma 417%. Gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu strax. Uppl. í símum 686535 eða 656705. Vil taka á leigu ca 20 ferm skrífstofu- húsnæði á kyrrlátum stað, miðsvæðis. Uppl. í síma 38510. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 687360. ■ Atvinna í boói Getum bætt við nokkrum saumakonum, vinnutími frá kl. 8-16. Unnið er eftir bónuskerfi. Bjartur og loftgóður vinnustaður. Stutt frá endastöð stræt- isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Kom- ið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26. Framtiðarvinna. Óskum að ráða dug- mikla, áreiðanlega og trausta starfs- menn. Verksvið kjamaborun, steypusögun og múrbrot, mikil vinna og góð laun. Bortækni sf., Nýbýlavegi 22. Þeir sem hafa áhuga komi til við- tals milli kl. 10 og 16 laugardag og 11 og 13 sunnudag. Uppl. ekki í síma. Heildverslun óskar eftir að ráða sölu- mann til framtíðarstarfa sem fyrst, góð laun í boði fyrir hæfan starfs- kraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2593.________________ Kjötvinnsla. Oskum að ráða nú þegar konur til starfa í kjötvinnslu Hag- kaups í Kópavogi. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánu- dag og þriðjudag kl. 16 til 18. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP, starfs- mannahald, Skeifunni 15. Fangavörð vantar í afleysingu frá 1. apríl ’87 til 1. apríl ’88, umsóknarfrest- ur til 25. mars, einnig vantar menn til sumarafleysinga frá 20. maí til 10. sept. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist fangelsinu Síð- umúla 28, Reykjavík. Forstöðumaður. Borgarnes. Starfsstúlkur óskast í vaktavinnu á Shellstöðina í Borgar- nesi sem fyrst, góð laun. Skriflegar umsóknir sendist, aldur, menntun og fyrri störf skulu fram tekin. Umsóknir sendist í pósthólf280,310 Borgarnes. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022,_______________ Aöstoðarmenn, verkamenn. Óskum að ráða áhugasama og duglega menn til framleiðsTustarfa. Góð laun fyrir góða menn. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 52000. Gróðrarstöð í Hardanger í Noregi óskar eftir tveimur stúlkum, 18 ára eða eldri, til starfa frá miðjum mars til septemberloka. Uppl. hjá Skógrækt ríkisins í símum 27035 og 13422. Jóna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.