Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987. 37 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við dálítið daufri viku og þú hefur ekki kraft í neitt stórvægilegt. Bíddu bara með framkvæmdir þar til krafturinn eykst og skapið batnar. Happatölur þín- ar eru 9, 15 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Hugmyndaflug þitt gæti leikið þig grátt, sérstaklega varð- andi stuðning þinn til einhvers sem vill fá eins mikið út úr þér og hægt er. Yfirstígðu allar grunsemdir áður en þú framkvæmir eitthvað. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Það er ekki ólíkt hrútnum að vilja komast til botns í ölL- um dularfullum málum og fá þau á hreint. En þú verður að fara varlega ef þú vilt ekki að fólk forðist þig. Nautið (20. apríl.-20. maí): Eitthvað sem gerist heima hjá þér eða þar um kring gæti orðið aðalmál dagsins. Þú gætir þurft að hafa samráð við nágranna þinn um úrlausnir. Hrós ætti að gera kvöldið ánægjulegt. Tvíburarnir (21. mai.-21. júni): Þú gætir eytt tíma þínum eða peningum í eitthvað ómerki- legt svo það tekur þig dálítinn tíma til að komast yfir það. Taktu til í heilabúi þínu og vertu ekki með neina viðkvæmni. Krabbinn (22. júní.-22. júlí): Eitthvað pirrar þig og gengur hægar en þú ætlaðist til en þú hefur ekki stjórn á því. Þú verður að vera tilbúinn fyrir það nýjasta. Ljónið (22. júlí-22. ágúst): f Þú verður að vera ákveðinn varðandi allt, jafnvel smæstu - smáatriði, það gæti verið leiðinlegt en nauðsynlegt. Reyndu að líta á málin frá öðrum sjónarhornum. Happa- tölur eru 7, 19 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það vérður meira að gerast í kringum þig heldur en venju- lega og er ekki laust við að þú hafir smáheppni með þér. Persónulegt samband byggist á því að þiggja og gefa. Vogin (23. sept.-23. okt.): ( Þrái vogarinnar ristir ekki djúpt og er ráðlegt að gefa ' dálítið eftir í deilumálum. Persónulegur áhugi er sérstak- lega á málum sem varða framtíðina. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sporðdrekar nenna ekki að hanga þar sem verður að taka ákvarðanir, svo þetta verður hálfleiðinlegur dagur, sér- staklega fyrir þá sem eru hægfara. Það er leiðinlegt að vera einn til lengdar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einbeiting þín er líkust eldfjalli, það má búast við gosi hvenær sem er. Undir slíku álagi er auðvelt að mistakast einföldustu verk og ættirðu þá ekki að taka neina áhættu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að vakna snemma til þess að fá sem mest út úr deginum. Morgunninn verður þér happadrýgstur. Trevstu á innsýni þína. Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eit.thvað verður til þess að endurvekja gamlar minningar svo þú skalt vera á varðbergi gagnvarta fólki sem vill vita smæstu atriði. Heimilislífíð gengur vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Reyndu ekki eitthvað sem þú þekkir ekki því þér gæti orðið hált á því. Seinni partur dagsins er þinn besti tími svo þú ættir að reyna að notfæra þér það við persónuleg mál. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn verður að öllum líkindum rólegur en kvöldið þeim mun líflegra, jafnvel eitthvað óvænt. Gæti staðið í sambandi við eitthvað gamalt. Nautið (20. apríl.-20. mai); Þú mátt búast við mjög hefðbundnum degi. Ættirðu að taka fjölsk.vldumálin alvarlegum tökum. Reyndu að koma útistandandi málum á hreint. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): P’jármálin koma til umræðu í dag svo þú ættir að gera grein fyrir öllu varðandi þau. Komdu öllu á hreint. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vandamál annarra standa þér fyrir þrifum hluta dagsins. Peningar eru vandamálið svo þú skalt vera viss um að enda ekki með að þurfa að borga brúsann. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur sennilega ekki tækifæri til þess að sinna málum eins og þú hefðir viljað og vonað. Taktu bara með í reikn- inginn að fólk vinnur hægar heldur en þú. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu viðbúinn því að einhver læti gætu orðið í dag, sérs- taklega að eitthvað er ekki jafn sanngjarnt fyrir alla. Þetta er ekki eins merkilegt og það sýnist. Happatölur eru 4, 24 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Velgengni eða heppni einhvers gæti valdið dálítilli öfund. Dagurinn verður sennilega ekki eins árangursríkur og fyrirhugað var því skipulag stenst ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú lendir sennilega í oddaaðstöðu í mikilvægu máli. Þú ættir að vega og meta aðstæður sjálfur frekar heldur en að leita ráða hjá einhverjum. Þú verður ánægðari á þann hátt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gæti fundist þú vera settur hjá í einhverju mikilvægu máli. reyndu að fá allt upp á yfirborðið. Happatölur þínar eru 12, 21 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú yfirstígur eitthvert vandamál og hefur heppnina með þér. Þetta verður það skemmtilega við annars leiðinlegan dag. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ijögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek KvÖld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna er í Reykjavík 13. 19. mars er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11. Upplýsing- ar gefur símsvari 18888. Lækriar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga fró kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kcflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vcstmannacyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akurcyrarapóteki í síma 22445. Heiirisóknartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19. 30. F'æðingardeild Landspitalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra- húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Sö&iin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaöasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780. Heimsendingaþjónusta fvrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn ó aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Biknir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjöröur. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- tjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis ti).^-- 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan^" sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Ef þér finnst erfitt að lifa af tekjum mínum ættirðu bara að reyna að lifa án þeirra. LaUi og Lína Þetta er lítið stærra en billinn en þú hefur það. Imyndaðu þér bara að þú sért að fara í lífstykki. Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.