Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987. Fréttir Lélegt í Reykjavík Reykjavik Alls lönduðu 30 bátar í Reykjavík 774 lestum i marsmánuði. Eins og áður eru það togarar Granda hf. sem landa afla í Reykjavík. Bv. Ásþór landaði 2. apríl 103 lestum, mest karfa, fyrir 2,1 millj. kr. Bv. Jón Baldvinsson landaði 7. apríl 185 lestum, aflaverðmæti 3,2 millj. kr. Gámasölur í Bretlandi 2. apríl 1987 Starfsmenn Ríkisskips hafa síðustu vikur æft fluguköst einu sinni í viku í skemmu fyrirtækisins. Þetta heíur mælst vel fyrir. Starfsmennimir hafa fengið vana veiðimenn til leiðbeiningar. Hér fræðir Gísli Jón Helgason áhugasaman veiðimann. DV-mynd G. Bender Æfa fluguköst milli gámanna Peningamarkaöur Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 óra og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 óra. 65-69 ára geta losað inn- stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara. 70-74 ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og órsávöxtun 15,5%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjó mánuði án úttektar upp í 16%. Ársóvöxtun ó óhreyfðu innleggi er 13,64% á fyrsta ári. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óhóð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mánuði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður saman- burður við ávöxtun þriggja mónaða verð- tryggðs reiknings, nú með 1% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Út- tekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21% órsávöxtun ó óhreyfðri innstæðu eða óvöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði ó 20,5% nafnvöxtum og 21,6% árs- ávöxtun, eða óvöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vext- ir eru færðir misserislega. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur og ber 17% vexti með 17,7% ársávöxtun ó óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð bónuskjör eru 2,5%. Á sex món- aða fresti er borin saman verðtryggð og óverðtryggð óvöxtun og gildir sú sem hærri er. Heimilt er að taka út tvisvar á hveiju sex mánaða tímabili. Hreyfðar innstæður innan mánaðarin8 bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og verðbætur reiknast síðasta dag sama mánaðar af lægstu innstæðu. Vextir færast misserislega á höfuðstól. 18 mánaða bundinn reikningur er með 21% ársvöxtum og 22,1% órsávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21,0% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta innstæðu frá síðustu ára- mótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 21,4% nafnvextir (ársávöxtun 22,4%) eftir 16 mánuði og 22% eftir 24 mánuði (órsávöxtun 23%). Á þriggja mánaða fresti er gerður sam- anburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri óvöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Vextir færast misserislega ó höfuðstól. Vextina mó taka út án vaxtaleiðréttingar- gjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mónuðina 11%, eftir 3 mánuði 15,5%, eftir 6 mánuði 19%, eftir 24 mánuði 20%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verðtryggð- um reikningum gildir hún um hávaxtareikn- inginn. Vextir færast á höfuðstól síðasta dag hvers árs. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 19,5% nafnvexti og 20,4% órsóvöxtun á óhreyfðri innstæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir fær- ast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af upp- færðum vöxtum síðustu 12 mónaða. 18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu óvöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 17,45% (ársávöxtun 18,06%), eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reikn- ings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Samanburður er gerður mánað- arlega en vextir færðir í órslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir sparisjóðs- vextir, 10%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs ó undan án þess að óbót úttektarmónaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mónuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotuspamaðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þó í 19,18-22,61%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meginreglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan órsfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverðtryggs reiknings, nú með 20,4% ársávöxtun, eða 6 mónaða verðtryggðs reikn- ings, nú með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann órsfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvere órsfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara“. Reikningur ber kaskó- kjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið ó undangengnu og yfir- standandi óri. Úttektir umfram þaö breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í Qórðungi reiknast almenn- ir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársQórðungs, fær innistæðan hlut- fallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmónuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- bókavexti en getur óunnið sér kaskókjör fró stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á óvöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 21% með 22,41% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjóröungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mónaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mónaða, annars almenna spari- sjóðsvexti, 9%. Vextir færast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vél- stjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverðtryggða en á 22% nafnvöxtum og 23,3% ársávöxtun. Misserislega er ávöxtun 6 món- aða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman við óverðtryggða óvöxt- un, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða ó 22% nafnvöxtum og 23,3% ársávöxtun eða ó kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast ó höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á Sundurliðun eftir tegundum Selt magn kg Verð í erl. mynd Söluverð ísl. kr. kr. kg Þorskur 216.045,00 227.384,10 14.120.779,99 65,36 Ýsa 16.443,75 20.584,40 1.278.311,82 77,74 Ufsi 6.560,00 4.423,40 274.697,56 41,87 Karfi 1.545,00 886,40 55.046,33 35,63 Koli 43.118,00 42.719,10 2.652.898,83 61,53 Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 13.032,25 14.101,00 875.686,20 67,19 Samtals: 296.744,00 310.098,40 19.257.420,74 64,90 England Að undanfömu hafa verið seldar 874 lestir af fiski úr gámum á breska mark- aðnum. Verðmæti þessa afla var 55 millj. kr. Meðalverð úr öllum þessum sölum var kr. 64,11 kílóið. Hull Bv. Ásgeir landaði í Hull 135,7 lest- um, heildarverðmæti 9,2 millj. kr., meðalverð 60,50 kr. kílóið. 3.4. landaði bv. Ögri í Bremerhaven 171 lest fyrir 10,3 millj. kr., meðalverð 60,00 kr. Júlíus Geirmundsson landaði í Bremerhaven 6.4. alls 214 lestum, þar af var karfi 174 lestir, meðalverð var 60,60 kr. Heildarverðmæti var 14,7 millj. kr. Erlendis landa eftirtalin skip: fimmtudag bv. Kolbeinsey, á föstudag- inn bv. Snæfugl, á laugardag landa bv. Ýmir og bv. Hegranes. Óvenjulegt er að skip landi á laugardögum erlend- is, það hlýtur að líta vel út með markaðinn úr því að svona er staðið að sölumálunum. Mílanó í „Fiskaren" 31. mars 1987 segir frá fiskmarkaðnum í Mflanó. Eins og get- ið var um í þessum þáttum í fyrrahaust gerðu Norðmenn innrás á ítalska ferskfiskmarkaðinn með mikilli kynn- ingu á norskum fiski og fiskafurðum. Sendu þeir meðal annars frægustu matsveina sem fundust til að kynna afurðimar. Eins og getið er í upphafi þessarar frásagnar þá vakti það at- hygli hve Norðmenn lögðu mikið fé í þessa kynningu. Fiskmarkaðirnir Ingólfur Stefánsson Rolf P. Almklov sendir yfirlit yfir markaðshorfúr og verð sem gildir fyrir síðustu daga mánaðarins. Lax. Auðséð er, segir hann, að mun meira er nú af laxi á markaðnum heldur en var þegar ég var þar fyrir hálfu ári og mest áberandi er norskur lax. Segist hann munu gera betur grein fyrir markaðnum 10. apríl heldur en hann geti gert að þessu sinni. Mest er flutt beint frá Noregi en lítill hluti fer gegn- um Danmörku. Stærðarflokkun er sú sama og á öðrum ferskfiskmörkuðum: 1-2 kíló, 2-3 kíló, 3-4 kíló o.s.frv. Ekki virðast allir kaupmenn leggja jafh- mikið upp úr flokkuninni. Verðið ræðst nokkuð af því hvað einstaka fyrirtæki kaupir beint. Allur norski laxinn var seldur óslægður en skoski laxinn var allur slægður. Þessi munur var skýrður með því að það tæki lengri tíma fyrir Skotana að koma fiskinum á markaðinn. Verðið út af markaðnum var n.kr. 52,90-58,70, sem er í ísl. kr. 304-337. Stór, n.kr. 63,50-68,80, ísl. kr. 364-395 kflóið. Slægður skoskur lax, stór, 74,00 n.kr., ísl. kr. 425 kg. Aðrar fisktegundir Meirihlutinn af öðrum fisktegund- um er innfluttur á markaðinn. Ekki er mikið af öðrum fiski en laxi frá Noregi, önnur lönd sem notfæra sér þennan markað, eru Danmörk og Holland. Blautur saltfiskur kr. 315-334 kflóið. Skötuselshalar kr. 514-516 kfló- ið. Fleiri tegundir eru seldar þama en við erum ekki með upplýsingar um þær. næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnaríírði, Kópavogi, Borgamesi, ó Siglufirði, ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Ár- skógsströnd, Neskaupstað, Eyrarbakka, og Sparisjóður Reykjavíkur, bjóða þessa reikn- inga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skulda- bréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20%. Þau eru seld með afíollum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins getur numið 2.562.000 krónum ó 2. órs- fjórðungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.793.000 krón- um. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.793.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð ó sl. þrem árum, annars 1.255.000 krón- um. Undantekningar fró þriggja óra reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö órin greiðast aðeins verðbætur og vextir, síðan heíjast af- borganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir ó óri. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ókveður sjóðfélögum lánsrétt, lónsupp- hæðir, vexti og lónstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30 ^0 mónuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lónsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfs- tíma og stigum. Lónin eru verðtryggð og með 5-6,75% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lónsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknað- ir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þó hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tíma- bilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunóvöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónumar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eft- ir 6 mánuði. Þó verður upphæðin 1050 krónur og ofan ó þá upDhæð leggjast 5% vextir seinni 6 mónuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og órsávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir eru 2,5% á mánuði eða 30% ó óri. Lánskjaravísitala í apríl 1987 er 1643 stig en var 1614 stig í febrúar. Miðað er við gmnn- inn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 2. órsfjórðungi 1987 er 305 stig á grunninum 100 frá 1983. Húsaleiguvísitala hækkaði um 3% 1. apríl. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstak- lega í samningum leigusala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar miðast við meðaltals- hækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur 10-11 Lb óbund. Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 10-15 Sb 6 mán. uppsögn 11-19 Vb 12 mán. uppsögn 13-22 Sp.vél. 18mán. uppsögn 20,5-22 Sp Ávísanareikningar 4-10 Ab Hlaupareikningar 4-7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Ab.Bb, Lb.Úb, Vb 6 mán. uppsögn Innlán meösérkjörum 2,5-4 Ab.Úb 10-22 Innlán gengistryggð Bandaríkjadalur 5-6 Ab Sterlingspund 8,5-10,5 Ab Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab Danskarkrónur 9-10,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvlxlar(forv.) 19-20 Lb.Úb Viðskiptavlxlar(forv.)(1) 22eóa kge Almenn skuldabréf(2) 20-21,5 Ab.Úb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningaríyfirdr.) Útlán verðtryggö 20-21,5 Lb Skuldabréf Aö 2.5 árum 6-7 Lb Til lengri tíma 6,5-7 Ab.Bb, Lb,Sb, Úb,Vb Utlántilframleiöslu Isl. krónur 16,25-21 Ib SDR 7,5-8,25 Lb Bandarlkjadalir 7,5-8 Sb.Sp Sterlingspund 11,25-13 Bb,Vb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Bb.Úb, Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóöslán 5-6,75 Dráttarvextir 30 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala april 1643 stig Byggingavisitala 305stig Húsaleiguvlsitala Hækkaöi 3% 1. aprll HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 121 kr. Eimskip 200 kr. Flugleiðir 166 kr. Hampiöjan 147 kr. lönaöarbankinn 135 kr. Verslunarbankinn 125 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21 % ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil- alána er 2% bæöi á verðtryggð og óverö- t'YQQð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaöarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb=Útvegsbankinn, Vb=Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýoingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum. New Yorit Að undanfömu hefur verið mjög gott verð á markaðnum hjá Fulton og tala menn um himinhátt verð á þorski og gott verð á laxi. Er búist við að verðið verði þannig fyrst um sinn. Verð á norskum eldislaxi hefur verið síðustu tvær vikur frá 342-400 kr. kíló- ið. Lax frá Maine hæst kr. 410., hörpu- fiskur 470 kr. kflóið, stórlúða 600 kr. kílóið. Fish Trader í London ræða menn um þessar mundir um hvað verðið á rækjunni falli mikið, samkvæmt því sem segir í Fish Trader. Innflytjendur hafa að undanfömu haldið að sér höndum með kaup á pillaðri rækju. Búist er við að á næstu vikum komi fram hvemig markaðshorfur verða á komandi sumri. Ekki hefúr verð á rækju enn lækkað á stórmörkuðunum og virðist þess vegna ekki hafa orðið samdráttur í sölunni enn. Bdri borgarar fjölmenntu á Öik í Hveragerði Regína Hvoraraaen, DV, SeKbssi: Það var líf og fjör á Hótel Örk í Hveragerði þegar eldri borgarar i Ár- nessýslu komu þar saman nýlega. Einkabílar og fullar rútur renndu í hlaðið hjá þessu glæsilega og flotta hóteh. Það var augljóst að eftirvænt- ing ríkti hjá fólkinu. Búið var að panta kaffi fyrir 350 manns en það komu 450. Starfsfólk hótelsins brást fljótt og vel við þessum fjölda og var bætt við borðum og stólum fyrir 100 manns. Kaffiveitingamar vom eins og þær bestar geta orðið. Var hótelstjóri og starfsfólk hans kallað fram og þeim þakkað fyrir frábæra þjónustu og veit- ingar. Dagskráin hófst með því að skóla- lúðrasveit úr Hveragerði lék nokkur létt lög undir stjóm Kristjáns Ólafs- sonar. Frú Alua Andrésdóttir setti skemmtunina með hlýlegum orðum og bauð gesti velkomna. Veislustjóri var Halldóra Ármannsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.