Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Side 48
62 • 25 • FRETTASKOTIÐ Hafii þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjörn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Staða samn- FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987. ingamála tlitthvað hefur þokast í rétta átt í samningamálunum. Þannig var samið við Félag tækniskólakennara í gær -kiuk þess að samið var við póstmenn. rækniskólakennarar sömdu á mjög hliðstæðan hátt og þeir sem samið hafa á undanfómum dögum og t.d. er launatryggingarákvæði samhljóða því æm gerst hefur undanfarið. Allt virðist hins vegar komið í hnút i samningum ríkisins og þeirra stétta náskólamanna sem eftir eiga að semja. Aðallega virðist stranda á launatrygg- ingarákvæði, en ríkið hefur boðið íömu launatryggingu og aðrir hafa "engið undanfarið. Þessar stéttir há- íkólamanna vilja ekki sætta sig við nað. Fundir hafa verið boðaðir í dag. Viðræður hafa ekki hafist í deilu n'mamanna og ríkisins en búist er við aoðun fljótlega. Þá hafa múrarar hafið verkfall en ekki hefur verið boðaður iúndur í þeirri deilu. Akæra í Hafskips- málinu í dag í dag verður birt ákæra í Hafskips- málinu hjé embætti ríkissaksóknara. Gunnlaugur Briem yfirsakadómari sagði í samtali við DV í morgun að hann ætti von á ákærunni í dag en hún hafði ekki borist honum í hend- ur er blaðið fór í prentun. Ákæran verðúr fyrst lögð fram í sakadómi til áritunar og þingfestingar en síðan verður hún birt sakbomingum. Ekki tókst að ná tali af Hallvarði Einvarðssyni ríkissaksóknara í morgun. Jón Magnússon, lögmaður Ragn- ars Kjartanssonar, eins sakboming- anna í málinu, sagðist í morgun ekkert hafa heyrt um að ákæra væri væntanleg og taldi hann slíkt með > ólikíndum. alla vega hvað sinn um- bjóðenda varðaði því hann hefði nýlega verið beðinn um frekari upp- lýsingar í malinu og væri beiðnin þess eðlis að hann næði ekki að svara henni fyrir páska. Búist er við að auk þeirra sem sett- ir vom í gæsluvarðhald i fyrravor verði bankastjórar Útvegsbankans, bæði núverandi og fyrrverandi, ákærðir í málinu fyrir vanrækslu í starfi. Hins vegar er talið að Albert Guðmundsson sleppi við ákæm í málinu. -FRI -ES Lækkuðu launin ón G. Haukssan, DV, Akureyii Bæjarstjóm Akureyrar samþykkti il. þriðjudag að lækka laun fyrir lefndarstörf á vegum bæjarins frá og neð 1. júní næstkomandi. Laun fyiár ivern fund voru áður 2.326 krónur en /erða eftir breytinguna 2.047 krónur. 3r þama um að ræða greiðslur á nann. Mörgum þykir þetta athyglis- /erð breyting nú á dögum hækkandi auna. Stolið úr bifreiðum f nótt var brotist inn í bifreið í rnekkjuvogi og þaðan stolið tónjafh- ira af Hem gerð NE-570. Að undanf- imu hefur nokkuð borið á því að rrotist hafi verið inn í bifreiðir á höf- rðborgarsvæðinu og vom þannig 5 ilík tilfelh tilkynnt í gær eftir nóttina. -FRI Ávallt feti framar 68-50-60 .idIB^^STa £ LOKI Tekur þá Ásgeir Hannes við af Davíð konungi? . A/ ÞRQSTUR Síðustu fréttir Fyrstu Hafskipsákærurnar vom birtar í Sakadómi Reykjavíkur laust fyrir klukkan 11 í morgun. Ragnar Kjartansson stjómarform- aður og Páll Bragi Kristjónsson framkvæmdastjóri mættu þá fyrir dómara. Haraldur Henrýsson sakadómari mun sjá um Hafskips- þáttinn. Pétur Guðgeirsson saka- dómari mun sjá um Útvegsbanka- þátt málsins. -ój Skipshöfnin á Hjörleifi hafði í nógu að snúast þegar Sveinn Þormóðsson DV-ljósmyndari ók fram á hana í gær- dag. Kapparnir voru að ísa fisk í gáma sem síðan áttu fyrir höndum ferð á Englandsmarkað. Sá guli fór þarna í tvo gáma og magnið er 25 tonn. -baj Borgarstjórn: Alþýðubandalagið fagnar Borgaraflokknum „Væntanlegt framboð Borgara- rýfur einokun og einræði Sjálfstæðis- arfúlltrúa Kvennalistans, sem sagði: flokksinstil borgarstjómarkemurmér flokksins í Reykjavík. Það myndi „Það er svo langt í næstu borgar- ekki á óvart miðað við það fylgi sem örugglega færa stjóm borgarinnar í stjómarkosningar og það getur margt flokkurinn virðist hafa nú,“ sagði Sig- lýðræðisátt á ný,“ sagði Sigurjón. gerst á þremur árum. Annars er fram- urjón Pétursson, leiðtogi Alþýðu- Ekki náðist í aðra fulltrúa minni- boð Borgaraflokksins ekki mitt mál bandalagsins í borgarstjóm, í samtali hlutans í borgarstjóm í morgun nema heldur Alberts og kannski Sjálfstæðis- við DV. „Eg fagna hverju því afli sem Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borg- flokksins." -EIR Magnús L. Sveinsson: Sorglegt ef Albert stillir sér upp með vinstri flokkunum „Auðvitað kemur það manni á óvart ef fyrrum borgarfúlltrúi Sjálfetæðis- flokksins og forseti borgarstjómar ætlar nú að fara í framboð gegn fyrri félögum. Það er sorglegt ef Albert ætlar að stilla sér upp við hliðina á vinstri flokkunum og kljúfa þar með einingu meirihluta sjálfetæðismanna," sagði Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjómar, um hugsanlegt fram- boð Borgaraflokksins í næstu borgar- stjómarkosningum. Magnús sagði að Albert hefði beitt þeim rökum í landsmálapólitíkinni að hann hefði verið hrakinn frá störfum. Það ætti hins vegar ekki við um störf hans í borgarstjóm. Albert hefði hætt afekiptum af þeim sjálfviljugur: „Þetta er með ólíkindum en það er fátt sem kemur manni á óvart í pólití- kinni þessa síðustu daga,“ sagði Magnús L. Sveinsson. -EIR Gulir í Bretlandsreisu Vinstri meirihluti á Siglufirði að bresta Meirihlutasamstarf Alþýðuflokks Búist er við heitura fúndi. Bæjar- sóknarflokks í minnihlutanum mjög harðlega,“ sagði ólöf. og Alþýðubandalags í bæjarstjóm ráð var á fúndi í morgun. styðja samning við Byggingafélagið Alþýðuílokksmenn gerðu þetta að Siglufjarðar er að bresta. Ágreiningur er á milli meirihluta- Bút h£ upp á 23 milljónir króna. einu aðalkosningamáli sínu i fyrra, „Það kemur í Ijós eftir bæjarstjóm- flokkanna um kaup á gömlu húsi í Alþýðubandalagsfulltrúar hyggjast sögðu að með kaupum á „gamla arfundinn í dag,“ sagði Ólöf Krist- bænum, „gamla bakaríinu“, sem af- sitja hjá og tryggja þannig framgang bakariinú' væri verið að hygla gæð- jánsdóttir, bæjarfúlltrúi Alþýðu- henda á fullbúið með leiguíbúðum. málsins. ingi Sjálfetæðisflokksins. flokksins. FulltrúarSjálfetæðisflokksogFram- „Við erum á móti þessu og það -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.