Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987. íþróttir mm Úrslit í ?TAlison“ Úrslitaleikurinn í Alison bikamum fer fram í kvöld á Vallargerðisvelli í Kópavogi og hefst leikurinn kl. 20. Til úrslita leika ÍK og UBK en ÍK dugir jafntefli vegna betra markahlutfalls. Bæði liðin eru með 7 stig en marka- hlutfall ÍK er 16-2 en 8-4 hjá UBK. Úrslít í gærkvoldi: Haukar-KR.......33-25(14-12) Mörk Hauka: Sigurjón 13/3, Jón Öm 5, Pétur 5, Sigurður 3, Þórir 3, Sindri 2, Ing- imar 1 og Helgi 1. Mörk KR: Konráð 8, Þorsteinn 4/2, Sverr- ir 3, Ólafur 3, Páll 3, Guðmundur P. 3 og Jóhannes 1. FH-Fram.........39-25(16-13) Mörk FH: Héðinn 10, Guðjón 9/2, Óskar H. 6/1, Gunnar 6, Þorgils Óttar 5, Pétur 1 og Magnús markvörður Amason 1. Mörk Fram: Júlíus 5, Birgir 4, Agnar 4/2, Andrés 3, Per Skárup 3, Hermann 2, Tryggvi 2, Bjöm 1 og Iíagnar 1. UBK-Stjarnan......32-16(14-8) Mörk UBK: Jón Þórir 8, Sigþór 6, Aðal- steinn 4, Ólafur 3, Þórður 3, Bjöm 2, Kristján 2, Svavar 2, Páll 1 og Elvar 1. Mörk Ármanns: Bragi 6, Haukur H. 6, Haukur 2, Einar 1 og Svarrnr 1. Stjarnan-Valur...26-25(14-14) Mörk Stjömunnar: Hannes 11, Gylfi 7, Skúli 3, Hilmar 2, Hafsteinn 2, Magnús T. 1, Páll 1 og Einar 1. Mörk Vals: Júlíus 9, Jakob 6, Valdimar 5, Gísli 4 og Geir 1. -SK NYINNFLUTTIR FRA USA og til afhendingar strax. Arni Indriðason , þjálfari íslandsmeistara Víkings, sést hér að ofan með islandsmeistarabikarinn eftirsótta eftir leik Vikings og KA í Laugardalshöll i gærkvöldi. Árni hefur náð frábærum árangri með Víkingslið- ið í vetur og þeir voru ekki margir sem spáðu því sigri á Llandsmótinu er það byrjaði sl. haust. Árni var óspart hylltur af félögum sínum i Víkingi í Höllinni i gærkvöldi og á myndinni hér til hliðar sést hann í háloftunum með verðlauna- pening sinn í hendinni og lærisveinar hans horfa glaðbeittir á. Eins og fram kemur hér annars staðar á síðunni hyggjast forráðamenn handknattleiksdeild- ar Vikings reyna að fá Áma til að halda áfram þjálfun Vikings á næsta keppnistímabili. -SK/DV-myndir Brynjar Gauti „Við brutum hrak- spámar á bak aftur“ - sagði Hallur Hallsson, form. handknatUeiksdeildar Víkings Einnig er á leiðinni til landsins síðar í þessum mánuði mikið af fólksbílum og allar gerðir af 4x4 jeppum. Baldvinsson hjf Vogum. Símar 92-6641 og 6700. „Þetta er búinn að vera sérstaklega ánægjulegur vetur. Ungu strákamir í liðinu hafa sýnt hvers þeir eru megn- ugir. 1 upphafi keppnistímabilsins var okkur ekki spáð mikilli velgengni og höfum við þvi svo sannarlega brotið þær hrakspár á bak aftur,“ sagði Hall- ur Hallsson, formaður handknatt- leiksdeildar Víkings, eftir leik Víkings og KA í gærkvöldi þegar Víkingum höfðu verið afhent sigurlaunin. „Ég get ekki neitað því að það losn- aði svolítið um einbeitinguna hjá liðinu eftir að það var búið að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn fyrir þrem- ur umferðum. Einnig gekk okkur vel í Evrópu- keppninni en urðum að lúta í lægra haldi frrir Gdansk frá Póllandi eftir tvo hörkuleiki. Þessi vetur er góður skóli íyrir ungu strákana og því er ég óhræddur upp á framtíðina að gera. Núna setjumst við niður og ræðum við Ama Indriðason og vinnum að því að hann haldi áfram að þjálfa liðið,“ sagði Hallur Hallsson. Víkingar töpuðu í gærkvöldi fyrir KA i sviplitlum leik og skorti alla ein- beitingu í leik íslandsmeistaranna. Mörk Víkings: Guðmundur 7, Karl 5, öll úr vítum, Bjarki 4, Árni 3, Siggeir 2, Hilmar 2. Mörk KA: Friðjón 5, Pétur 5, Jón 4, Guðmundur 4, Hafþór 3, Eggert 3, Axel 2. -JKS • Guðmundur Guðmundsson, fyrir- liði Víkinga, hampar íslandsmeistara- bikarnum í Höllinni í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti '84 GMC Grand Sierra 4x4, 6,2 lltra dlailvél, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, mjög íallegur, útvarp og segulband, nýjar White Spoke felgur og 33" dekk. VerÖ kr. 1.160.000,- ’84 Jeep Cherokee 2,5 litra vól, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, útvarp og sportfelg- ur. Verö kr. 740.000,- 83 Chevrolet Scotsdale 30 seria, original 4x4,6,2 litra vól turbo 400, sjálfskipting, Dana, 60 og 70 hásingar o.fl. o.fl. Verö kr. 980.000,- '77 Cherokee, V-8 vél, sjálfskiptur, upphækk- aöur, nýjar White Spoke felgur og dekk, mjög góöur og fallegur torfæruvagn. Verö kr. 340.000,- '78 Chevrolet Scotsdale 30 seria 4x4, pickup, V-8 350 cub., 4 gira, beinskiptur, vökvastýri og -bremsur, sveru hásingarnar aftan og framan. VerÖ kr. 360.000,- '81 VW Golf, lítið keyröur, góöur frúarbíll. Verö kr. 170.000,- (mjög góö kjör). '82 GMC Jimmy, 6,2 litra disilvél, sjálfskiptur meö overdrive, vökvastýri, -bremsur, raf- magn í rúðum og hurðalæsingum, útvarp, White Spoke felgur, ný dekk. Verö kr. 960.000,- '85 GMC Grand Sierra pickup 2x4, 6,2 disil, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, Sil- veradoinnrétting, veltfstýri, cruise control, útvarp og segulband, fallegur bill. Verö kr. 580.000,- '83 Chevrolet Custom De Luxe 20 seria pick- up, 4x4, 6,2 litra, disilvél, sjálfskíptur með overdrive, vökvastýri og -bremsum, útvarp, nýsprautaður, nýjar White Spoke felgur og 33" dekk. Verö kr. 780.000,- '81 Buick Riviera 5,7 lítra, disilvél (ný), fram- hjóladrifinn, rafmagn í sætum, rúöum, hurðalæsingum, speglum og útvarpsloftneti, AM-FM stereo útvarp og segulband, 4 hátal- arar, equalizer. Billinn lítur út eins og nýr, hvar sem á hann er litið og aukahlutir næst- um óteljandi. Verð kr. 680.000,- '83 Chevrolet Van sendibíll, 6,2 litra dísilvél, sjálfsklptur, útvarp, nýjar White Spoke felgur og dekk. Verö kr. 560.000,- '83 Chevrolet Blazer S-10 4x4, V-6 vél, 4 gira, beinskiptur, vökvastýri og -bremsur, TacHa- oe innrétting, meiriháttar stereogræjur, krómfelgur o.fl. o.fl. Verð kr. 680.000,- Aðrir bílar til sölu á sama stað. '84 Ford F-250 P/U 4x4 dísil, 6,9 litra, 4 gíra, beinskiptur, vökvastýri og -bremsur, útvarp, dráttarstuðari, nýjar White Spoke felgur og 33" dekk. Verð kr. 840.000,- '84 Pontiac Firebird S/E V-6 vól, 5 gíra, beln- skiptur, T-toppur, rafmagn i sætum, rúðum, læsingum, útvarpsloftneti og speglum. Meiri- háttar stereo meö 4 hátölurum og equalizer. Verð kr. 850.000,- 2 stk. Z-28 Camaro árg. '81, V-8 vólar, bein- skiptur og sjálfskiptur, T-toppur, rafmagn I rúöum og læsingum, Reising felgur og dekk, alvöru tryllitæki. Verð kr. 580.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.