Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Blaðsíða 13
ú getum við senn boðið velkomið nýtt sumar b j artsýni og betri kj ara - ef við kj ósum að skipta j afnar því sem vinnandi hendur þessa lands framleiða. Nýtt sumar nýrrar stefnu í utanríkismálum bræðir klakabönd kaldastríðsins. N ú er aðeins ein vika eftir af vetri. Ein vika til kosninga. Eftir eina viku getum við kvatt hinn kalda pólitíska vetur sem hefur haft í för með sér misskiptingu auðœfanna, kröpp kjör á þúsundum heimila, erfiða vígstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar- og kaldastríðsstefnu í utanríkismálum. ÞAÐ ER ÞITT AÐ VELJA: Markaðshyggju eða manneskjulegt þjóðfélag. Hersetu eða friðarstefnu í utanríkismálum. Vígbúnaðarstefnu NATO eða kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd. Nýfrjálshyggju eða félagshyggju. Hægri stefnu eða vinstri stefnu. Við eigum samleið > ER AFL SEM BREYTIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.