Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Blaðsíða 18
80
MIÐYIKUDAGUR 15. APRÍL 1987.
Sérstæð sakamál
Átta skot í myrkri
dögum síðar fór hann að bera á hana
lof fyrir dugnað í starfi og um svipað
leyti fór hann að gefa henni gjafir.
Patricia fór ekki leynt með gleði sína.
Gjafimar leiddu til þess að Golombek
bauð henni til hádegisverðar og fljót-
lega þar á eftir stofnuðu þau til ástar-
sambands.
Golombek átti stórt einbýlishús í
Hannover og innan tíðar fór Patricia
að verða tíður næturgestur þar. Golom-
bek bjó einn í húsinu með móður sinni.
Stöðuhækkun gegn vissum skil-
yrðum
Golombek varð svo ástfanginn af
Patriciu að hann gerði hana að bók-
haldara í fyrirtæki sínu þótt móðir
hans legðist mjög gegn því. Jafnframt
lét Golombek Patriciu eftir að ákveða
laun sín en skilyrðið fyrir því að hún
mætti það var þó að hún svæfi hjá
honum þegar hann fór lram á það við
hana.
Það fór ekki framhjá Martin Múller
hvað var að gerast á milli Patriciu og
Golombeks. Honum fannst hann hafa
verið niðurlægður og reiði hans fór
dagvaxandi. Patricia reyndi að róa
hartn með þvi að segja honum að hún
sæi í rauninni ekkert við Golombek
og neitaði þvi að um nokkurt ástarsam-
band við atvinnurekanda sinn væri að
ræða. Skýrði hún næturheimsóknir
sínar til hans með því að þau væru að
vinna langt fram eftir á kvöldin og
stundum lengur. Væri orsökin mikið
álag og án þessarar eftirvinnu með
hæfilegum leiðbeiningum og aðstoð
tækist henni ekki að skila verki sínu
í tæka tíð.
Glöð og ánægð
Patricia var glöð og ánægð með lífið.
Þegar hún var heima hafði hún Martin
Múller sem var trúr elskhugi og dóttur-
inni góður faðir. Þegar hún var að
heiman hafði hún svo Wemer Golom-
bek sem lét bókstaílega allt eftir henni.
Þegar samband Patriciu og Golom-
beks hafði staðið í hálft ár var hún
orðin svo vel efnuð að hún neyddist til
þess að fela hluta íjárins fyrir skatta-
yfirvöldunum og fór því að fjárfesta til
þess að reyna að koma sér upp aðstöðu
sem skýrt gæti á eðlilegan hátt tekjur
hennar.
Br hér var komið sögu var þolin-
mæði Martins á þrötum. Hann trúði
ekki einu orði af því sem Patricia sagði
honum um vinnuálag og eftirvinnu og
jafiiframt var hann sannfærður um að
hún gæti ekki hafa orðið eins efriuð
og raun bar vitni af launum sínum ein-
um saman. Hann ákvað þvi að njósna
um hana.
Varð ekki mikils vísari fyrst
en. . .
Það kom Martin mjög á óvart, er
hann fór að fylgjast með Patriciu, að
hún virtist yfirleitt fara beint heim frá
vinnu. Aðeins stöku sinnum virtist hún
fara í innkaupaferð í bæinn áður en
hún hélt heim á leið. Hann gat því
ekki séð að neitt renndi stoðum undir
þá sannfæringu hans að Patricia seldi
Golombek blíðu sína.
Þó var Martin ljóst að Patricia leyndi
hann einhveiju. 21. desember 1982
héldu þau tvö til Frankfurt til þess að
kaupa jólagjafir og fara á veitingahús.
Þá fór mjög vel á með þeim eða eins
og með nýtrúlofuðu fólki, sögðu þau
síðar fyrir rétti.
A heimleiðinni fór Martin þó að
ganga á hana og reyndi hvað eftir ann-
að að fá hana til að viðurkenna að
eitthvað væri á milli hennar og Golom-
beks. Hún fúllyrti þá að á milli þeirra
væri ekkert ástarsamband en vildi þó
ekki neita því að Golombek hefði gerst
nærgöngull við hana. Henni hefði hins
vegar mislíkað það því hún elskaði
engan nema bamsföður sinn, Martin.
Það var liðið að miðnætti er þau
komu aftur til Hannover. Um tvö
hundruð metra frá heimili þeirra var
bensínstöð og ók Martin að henni til
að fylla tankinnn.
burt. Hann fór í nærliggjandi skóg og
faldi þar tómt skothylkjahulstrið úr
byssunni. Svo hlóð hann hana á ný og
skaut einu skoti.
Þetta gerði hann með það í huga að
villa um fyrir starísfélögum sínum er
rannsókn málsins hæfist því hann var
ekki i neinum vafa um að hann yrði
handtekinn.
Að þvi kom lika von bráðar og þá
hélt Martin því fram að hann hefði
aðeins skotið einu skoti í bijóst Golom-
beks og hefði það reyndar verið slysa-
skot. Hvaðan hinar kúlumar hefðu
komið gæti hann ekki upplýst.
Játningin
Duglegur veijandi kom í veg fyrir að
Martin Muller fengi meira en átta og
hálfs árs fangelsi því talið var að um
líkamsárás, sem leitt hefði til dauða,
hefði verið að ræða en ekki morð að
yfirlögðu ráði.
Tveimur árum síðar, er Martin var í
leyfi frá fangelsinu, sá hann af tilviljun
móður Golombeks, en hún var þá orðin
73 ára. Þá fékk hann svo mikið sam-
viskubit að hann fór inn í skóginn,
sótti tóma skothylkjahulstrið, gaf sig á
ný fram við lögregluna og sagði allt
af létta.
„Ég drap Golombek að yfirlögðu
ráði,“ sagði hann. „Og hér er sönnunar-
gagnið." Svo rétti hann fram hylkið.
Játningin leiddi til þess að Martin
Múller fékk annan og þyngri dóm en
með því að leysa frá skjóðunni létti
hann á samvisku sinni og batt enda á
vangaveltumar um hvemig Wemer
Golombek hefði í rauninni týnt lífinu.
Málið komst því enn á forsíður dag-
blaða i Vestur-Þýskalandi og því
beindist athyglin enn einu sinni að
konunni sem hafði komið svo mjög við
sögu þess.
Fær atvinnuleysisbætur og. . .
Patricia Heimberger býr nú í Stein-
heim skammt fyrir utan Hannover og
það hefúr orðið mikil breyting á lifi
hennar.
Konan, sem var eitt sinn svo ákveðin
í því að njóta alls þess besta sem lífið
hefúr upp á að bjóða, verður nú að
láta sér nægja atvinnuleysisstyrk. Þó
hefur hún stundum af því nokkrar tekj-
ur að sýna sig nakta.
Sú stefiia sem hún tók kostaði at-
vinnurekanda hennar lífið og manninn
sem hún hafði átt bam með og sagðist
í rauninni elska þrettán og hálft ár á
bak við lás og slá.
Síðasta myndin sem tekin var af Wem-
er Golombek.
Patricia Heimberger var tuttugu og
fjögurra ára og vissi vel að karlmenn
litu hana margir löngunaraugum.
Munaður og peningar vom henni
meira virði í lífinu en flest annað og
þvi greip hún til þess þegar bamsfaðir
hennar gat ekki fullnægt þörfum henn-
ar að selja sig milljónamæringi.
Líf í munaði
Líf fékk skyndilegan endi síðla nætur
er átta skothvellir rufu næturkyrrðina.
Hún haíði um alllangt skeið átt sér
elskhuga, annan en milljónamæringinn
sem áður getur. Hann var þijátíu og
sex ára, hét Martin Múller og var lög-
reglumaður i Vestur-Þýskalandi þar
sem atburðir þessir gerðust árið 1982.
Múller hafði komist að sambandi
Patriciu, sem var reyndar bamsmóðir
hans, og milljónamæringsins. Hann var
fjömtíu og fimm ára og hét Wemer
Golombek. Hann var sömuleiðis at-
vinnuveitandi Patriciu. Málið vakti
mikla athygli í sambandslýðveldinu og
komst hvað eftir annað á forsíður
blaða, síðast tveimur árum eftir að
Wemer Golombek týndi lífinu en þá
kom Martin Múller fyrir rétt í annað
sinn, sakaður um morðið á honum.
Réttarhöldin
Fyrri réttarhöldin hófust strax árið
1982 er Martin Múller var ákærður
fyrir að hafa skotið manninn sem hafði
keypt blíðu konunnar sem Múller var
svo hrifinn af. Þeim lauk með því að
hann var sekur fúndinn um að hafa
valdið dauða Golombeks en málinu var
svo áfiýjað. Fyrri dómurinn hafði kveð-
ið á um átta og hálfs árs fangelsisvist.
Við síðari réttarhöldin, sem lauk 17.
desember 1984, komst hæstiréttur að
þeirri niðurstöðu að rétt væri að þyngja
dóminn um fimm ár svo lokadómurinn
var á þá leið að Martin Múller skyldi
sitja inni í þrettán og hálft ár. Til
grundvallar þessum dómi lá ný játning
sakbomingsins en hún leiddi til þess
að hann var talinn hafa framið glæpinn
að yfirlögðu ráði.
Tældi atvinnurekandann
Martin Múller var ákaflega ástfang-
inn af Patriciu Heimberger. Hann vildi
þó ekki kvænast henni og breytti það
engu fyrir hann þótt Patricia yrði ólétt
og fæddi síðan dóttur sem gefið var
nafnið Rebekka. Patriciu fannst lífið
með lögreglumanninum heldur fábrot-
ið því laun hans vom lág en draumur
hennar var sá að geta veitt sér flestar
lystisemdir lífsins og að þurfa ekki að
hafa neinar áhyggjur af peningaskorti.
Þar kom að Patricia fékk starf á skrif-
stofu Wemers Golombek. Ekki leið á
löngu þar til hún fór að gefa honum
hýrt auga. Golombek tók vel eftir því.
Hann var tuttugu árum eldri en hún
og átti nóg af peningum. Nokkrum
Patricia Heimberger.
Allt í einu kom hann auga á Golom-
bek.
„Er þetta ekki hann vinur þinn sem
var að leita á þig?“ spurði hann.
Sorgarleikur
Martin ók að íbúðinni og þar fór
Patricia úr bílnum. Svo ók hann til
Golombeks, rauk út úr bílnum og réðst
á manninn sem var þama á kvöld-
göngu.
Múller missti alveg stjóm á sér á
þessari stundu og hrópaði hátt að hann
skyldi gera „hakkað kjöt“ úr Golombek
léti hann ekki Patriciu í friði. Þá fékk
Martin þá staðfestingu sem hann hafði
svo lengi beðið eftir. Golombek sagði
honum að hann teldi Patriciu sína.
Allt í einu heyrðust átta skothvellir
í náttmyrkrinu. Martin Múller hafði
tekið fram lögregluskammbyssuna sína
af Walthergerð með hlaupvíddinni 7.65.
Flest skotanna hæfðu Golombek í
bijóstið og hann hneig niður örendur.
Ók á brott
Martin hljóp nú upp í bíl sinn og ók