Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Qupperneq 8
8
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kársnesbraut 79, hluta, þingl. eigendur Kjartan Sigurjónsson
og Bergljót Sveinsdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í
Kópavogi, þriðjud. 12. maí kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Lilja Ólafs-
dóttir hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl., Kjartan Reynir Ólafsson hrl„ Trygg-
ingastofnun ríkisins, Landsbanki islands, Árni Einarsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
_________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Vatnsendabletti 39, tal. eigandi Ingibjörg Einarsdóttir, fer fram
í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, þriðjud. 12. maí kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl.
__________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Laufbrekku 23, 1. hæð, þingl. eigendur Magnús Valdimarsson
og Elín Þorbjarnard., fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópa-
vogi, þriðjud. 12. maí kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Andri Árnason hdl„
Bæjarsjóður Kópavogs og Jón Eiríksson hdl.
_________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Smiðjuvegi 14D, 1. hæð aust., þingl. eigandi Hreiðar Svavars-
son, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, þriðjud. 12.
maí kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Eg-
gert B. Ólafsson hdl.
_________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Löngubrekku 10, þingl. eigendur Eysteinn Jónasson og Þóra
L. Karlsdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi,
þriðjud. 12. maí kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson
hdl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
_____________________Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Þverbrekku 2, ibúð 201, tal. eigandi Þrúður Óskarsdóttir, fer
fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, þriðjud. 12. maí kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur eru Kristján Ólafsson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs
og Ævar Guðmundsson hdl.
_________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fastágninni Furugrund 73, 1. hæð C, þingl. eigendur Viðar Arnórsson og
Jóhanna Lúðvíksdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í
Kópavogi, þriðjud. 12. maí kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki ís-
lands hf.
_________________________Bæjarfógetinn I Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hlíðarvegi 146, þingl. eigandi Kristófer Eyjólfsson, fer fram í
skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, þriðjud. 12. maí kl. 14.30.
Uppþoðsbeiðandi er Iðnaðarbanki Islands hf.
_________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Álfhólsvegi 43 A, þingl. eigandi Bæring Ólafsson, fer fram í
skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, þriðjud. 12. maí kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur eru bæjarfógetinn í Kópavogi og Útvegsbanki íslands.
_____________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Álfhólsvegi 81, þingl. eigandi Unnur Danielsdóttir, fer fram í
skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn í Kópavogi.
____________________Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Álfhólsvegi 103, kj„ þingl. eigandi Guðrún Jóna Sigurjóns-
-dóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Áuðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud.
13. maí kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
_________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Furugrund 58, 1. hæð A, þingl. eigandi Guðlaug Jónsdóttir,
fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13.
maí kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru bæjarsjóður Kópavogs og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Furugrund 81, 4. hæð A, þingl. eigandi Hafdís Helgadóttir,
fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13.
maí kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Bjarni Ásgeirsson hdl. og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Spunakona i hellisskúta
Stúlka á ströndinni í Hammamet
^ffffffk
Nú þegar fjórar ferðaskrifstofur
hafa slegið sér saman um að bjóða
ferðir til Túnis leikur eflaust mörg-
um forvitni á að vita hvað Túnis
hefúr upp á að bjóða.
Ég rita þessar línur rétt í þann
mund er fyrsti skipulagði hópurinn
er að stíga fæti á túníska grund en
það er hópur frá ferðaskrifstofúnni
Faranda í Reykjavík.
Túnis er land langra baðstranda,
sólar og sjávar. Þá er og möguleiki
á að komast annaðhvort í dagsferðir
eða lengri ferðir inn í eyðimerkurnar
í suðri eða til hins frjósama norður-
hluta.
Túnis er ívið stærra en Island, eða
um 165 þúsund ferkílómetrar og íbú-
ar um sjö milljónir. í höfuðborginni
Túnis búa um milljón manns. í Kar-
þagó við ströndina, í um klukkutíma
fjarfægð frá Túnisborg, býr forsetinn
Bourghiba sem í lifanda lífi er orðinn
að hálfgerðri þjóðsagnapersónu.
Verið er að reisa honum mikla minn-
ingarmosku í borginni Monastir. I
Monastir eru og mikil kvikmynda-
ver og standa þar við ströndina hcilu
grísku hofin og hafa margar hetju-
myndir verið teknar þar upp. Þá má
ekki gleyma kvikmynd Polanskis,
Pirates, en hún var að mestu leyti
tekin í Túnis.
Margt er að sjá framandi. Túnis
er svona á mörkunum við hinn eigin-
lega arabaheim, þar er þó meira
frjálslyndi. Margt er ævintýralegt,
litskrúðugir markaðir, og hægt að
gera reyfarakaup í gólfteppum ef
maður er nógu þolinmóður. Það þýð-
ir ekkert að fara á markaðinn og
ætla sér að drífa í viðskipti í teppa-
verslun heldur ber að kanna málin
fyrst og koma aftur, drekka kaffi
með kaupmönnum og ræða málin
fram og aftur. Þá nærð þú tcppinu
á góðu verði og færð ef tif vill lítið
eitt í kaupbæti.
Meðalhitinn í apríl-maí er um
18- 20 stig.
Ég ætla ekki að hafa textann
lengri en læt myndirnar tala.
Friðrik Ásmundsson Brekkan