Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987. 15 Albert Guömundsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðis- flokksins og núverandi þingmaður Borgaraflokksins. Sonur hans, Ingi Björn, er einnig á þingi og eru þeir einu feðgarnir sem starfað hafa saman á þingi um árabil. Páll Pétursson á Höllustöðum, þing- flokksformaður Frarpsóknar. Guðrún Agnarsdóttir kvennalista- kona og Páll Pétursson framsóknar- maður eru náskyld. Afi Guðrúnar og faðir Páls voru bræður. Langafi Guðrúnar var Magnús Stephensen landshöfðingi. Kristín með sex þing- menn í farteskinu Kristín Halldórsdóttir kvennalista- kona getur sannarlega státað af bláu blóði en i hennar ætt eru sex þingmenn og einn ráðherra. Halldór Ásgrimsson, ráðherra og þingmaður Framsóknar. Afi hans og alnafni var þing- maður um ára- tugaskeið. Olafur Þ. Þórðarson er þingmaður Framsóknar. Tengdapabbi hans var Eiríkur Þorsteinsson, fyrrverandi þingmaður. Ólafur og Kjartan Ólafs- son, fyrrverandi ritstjóri og þing- maður Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum, eru bæði bræðrasynir og systrasynir. ■«* Bragi Sigurjónsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Al- þýðuflokksins, er móðurbróðir Kristin- ar. Arnór Sigurjónsson varum skeið þing- maðurog hanner einnig móðurbróðir Kristínar. Erlingur son, afabróðir Krist- ínar, var lengi þingmaður. mundsson varum skeið á þingi en hann var sonur afa- bróður Kristinar. Sigurjón þingmaður Friðjónsson á Sandi var afi Kristinar Halldórsdóttur. IngiTryggvason, fyrrverandi þing- maður, ereinnig af Sandsættinni. Sigur- jón Friðjónsson var afihans og Ingi og Kristín Halldórsdótt- ir eru systrabörn. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráð- herra og formaður Alþýðubanda- lagsins, og Friðjón Þórðarson, ■M - ■ fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eru náskyldir. Amma Svavars var föðursystir Frið- jóns. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Alþýðuflokksins, á ekki langt að sækja þingmennskuáhuga sinn. Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Alþýðu- bandalagsins, Halldór Blöndal er systursonur Bjarna og Péturs Benediktssona og afi hans var Benedikt Sveinsson þingmaður. Faðir hennar er Sigurður Ingimund- arson þingmaður og amma hennar var Jóhanna Egilsdóttir varaþing- maöur. og Jón Heigason, ráðherra og þing- maður Framsóknar, eru systrasynir. Steingrimur Hermannsson, forsæt- isráðherra og þingmaður Fram- sóknarflokksins. Faðirhans, Her- mann Jónasson, vareinnigfor- sætisráðherra. maður Sjálfstæðisflokksins, er kvæntur Ragnheiði G. Ásgeirsdótt- ur, dótturdóttur Hannesar Hafstein ráðherra. Ragnhildur Helgadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins Mamma Ragnhildar og amma Hall- dórs Blöndal voru systur, báðar al Engeyjarættinni frægu. RAFSUÐUVÉLASÝNING hjá ISELCO sf., Skeifunni 11 D. LAUGARDAG KL. 10-16 - SUNNUDAG KL. 13-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.