Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Page 21
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
21
íslandsmótið
í sveitakeppni
58 einstaklingar hafa unnið trtilinn á 37 ára tímabili
íslandsmótíð í sveitakeppni, sem
haldið var fyrir stuttu, var hið 37. í
röðinni en fyrsta mótíð var haldið
árið 1949. Alls hafa 58 einstaklingar
unnið hinn eftirsótta titil og þessir
oftast:
Sinnum
Stef'án Guðjohnsen 12
Einar Þorfinnsson 10
Símon Símonarson 10
Eggert Benónýsson 9
Asmundur Pálsson 9
Hjalti Elíasson 9
Láus Karlsson 7
Hallur Símonarson 7
Ásmundm- og Hjalti unnu nú sinn
niunda titil en samkvæmt ákvörðun
Bridgesambandsstjómar em aðeins
Bridge
Stefán Guðjohnsen
fjórir þeirra meistarastiga verðugir
þar eð hinir em unnir fyrir 1. mars
1976-
Ollu venjulegu fólki er þetta óskilj-
anlegt enda hafa engar skýringar
borist frá stjóm BSÍ eða meistara-
stiganefhd þótt eftír þeim hafi verið
leitað.
En við skulum skoða eitt spil frá
mótínu.
Sigfús Öm Ámason missti af vinn-
ingsleið í viðkvæmu spili frá leik
B. M. Vallá og Aðalsteins Jörgensen.
V/allir.
HorBur
♦ D107654
0?
ý 43
£ ÁD765
^ KDGl09o32
ó K2
*9
#
So&ur
Austur
<) ÁDG87
4 KG842
♦ ÁG2
V Á765
ó 10965
4 103
í opna salnum sátu n-s Sigfús og
Jón Páll Sigurjónsson en a-v Aðal-
steinn Jörgensen og Ásgeir Ás-
bjömsson. Þar gengu sagrúr á þessa
leið:
Vestur Norður Austur Suður
4 H 4 S dobl pass
pass pass
Aðalsteinn spilaði eðlilega út
hjartafjarka og það gaf Sigfúsi
möguleika á því að vinna spilið.
Hann drap á ásinn, kastaði tígli að
heiman og spilaði laufi. Vestur lét
níuna og eftir nokkra umhugsun
svínaði Sigfús drottningu. Austur
drap á kónginn og getur nú banað
spilinu með því að spila undan tígul-
ás. Hann tók hins vegar tígulás og
spilaði meiri tígli. Sigfús trompaði
og nú getur hann ennþá unnið spilið
með því að spila trompi og svína
gosanum. Hann valdi hins vegar að
spila laufaás og nú hmndi spilið.
Vestur trompaði og spilaði hjarta.
Norður trompaði og austur yfirt-
rompaði. Sagnhafi varð síðan að
gefa einn slag til viðbótar og s-v
fengu 500.
Á hinu borðinu varð lokasamning-
urinn einnig 4 spaðar doblaðir og
sama útspil. Sagnhafi kastaði tígli í
hjartaás og spilaði strax tígli. Vestur
hoppaði upp með kóng og austur lét
drottninguna til þess að undirstrika
hjartaáframhald. Hjartað kom og
austur yfirtrompaði þegar sagnhafi
trompaði. Nú kom tígulás og sagn-
hafi trompaði. Hann spilaði nú
tvisvar trompi og síðan laufi á ás
og meira laufi. Vegna tíguldrottn-
ingarafkastsins var austur nú
endaspilaður og sagnhafi slapp einn
niður.
Það er hins vegar augljóst mál að
spilið stendur á borðinu eftir hjar-
taútspilið og vinningsleiðin er ekki
svo fjarlæg. Sagnhafi kastar tígli í
hjartaás, spilar laufi á ásinn, svínar
síðan spaða og tekur ásinn. Nú kem-
ur laufatía og austur fær slaginn á
gosann. Hann gerir best að spila tíg-
ulás og meiri tígli en það dugar
ekkert þvi sagnhafi gefur aðeins
einn laufslag í viðbót.
Bridgedeild Skagfirðinga
Þriðjudaginn 21. apríl var spilað í
tveimur 10 para riðlum. Hæstu skor
hlutu þessi:
A-riðill, miðlungur 108
1. Sigmar Jónsson-
Óskar Karlsson 134
2. Birgir Örn Steingrímsson-
Þórður Björnsson 121
3. Sigrún Pétursdóttir-
Gunnþórunn Erlingsdóttir 113
B-riðill, miðlungur 108
1. Ármann J. Lárusson-
Helgi Viborg 140
2. Sveinn Sigurgeirsson-
Jón Stefánsson 135
3. Steingrímur Jónasson-
Þorfinnur Karlsson 133
Bridgefélag Reykjavíkur
Starfstímabil BR rann sitt skeið á
enda að þessu sinni sl. miðvikudag.
Þá lauk þriggja kvölda hraðsveita-
keppni með þátttöku 10 sveita.
Spiluðu allir við alla í 10 spila leikj-
um.
Efstu sveitir urðu:
1. Atlantik 179 stig
2. Einar Jónsson 164 stig
3. Delta 148 stig
4. Léttsveitin 144 stig
5. Guðm. Sveinsson 133 stig
6. Forsetasveitin 132 stig
Sigursveitina skipuðu Þórarinn
Sigþórsson, Valur Sigurðsson,
Kristján Blöndal, Valgarð Blöndal,
Rúnar Magnússon og Karl Logason.
Bridgedeild Skagfirðinga
Þriðjudaginn 5. maí var spilaður
tvímenningur í tveimur riðlum.
Hæstu skor fengu eftirtalin pör:
A-riðill, 10 para:
1. Halldór Magnússon -
Kári Sigurjónsson 129 stig
2. Birgir Örh Steingrímsson -
Þórður Björnsson 119 stig
3-4. Anton Sigurðsson -
Eggert Einarsson 111 stig
3-4. Sveinn Þorvaldsson -
Jörundur Þórðarson 111 stig
B-riðill, 8 para:
1. Gunnar Þorláksson -
Vilhjálmur Einarsson 103 stig
2. Guðm. Theodórsson -
Ólafur Óskarsson 99 stig
3. Arnar Ingólfsson
Eymundsson 95 stig
Næsta þriðjudag, 12. maí, býður
Bridgedeild Húnvetninga Skagfirð-
ingum til sveitakeppni.
Spilað verður í Félagsheimili Hún-
vetninga, Fordhúsinu, Skeifunni 13,
efstu hæð.
Keppnin hefst stundvíslega kl.
19.30.
Bridgefélag Hvolsvallar og
nágrennis:
Urslit í firmakeppni félagsins er
spiluð var dagana 6., 13. og 27. apríl.
Stig
1. Hönnun hf. 250
2. Jón og Tryggvi hf. 240
3. Nýja þvottahúsið 238
4. Kyrirtækjaþjónustan 234
5. Hjólbarðav. Björns Jóhannss. 232
6. Vélsmiðja Kaupfél. Rangæinga 231
7. Mosfell sf. 230
8. Trésmiðjan Ás hf. 229
9. Húsgagnaiðja KR 228
10. Austurleið hf. 225
11. Hvolhreppur 224
12. Umboðsskrifstofan, Hellu 223
13. Sláturfélag Suðurlands 221
14. Bílaskjól hf. 220
15. Verslunin Björk 218
16. Samvinnutryggingar 217
17. Fannberg sf. 216
18. Rangá hf. 215
19. Stórólfsvallabúið 213
20. Skemman, Hvolsvelli 212
21. Rafmagnsverkstæði KR 211
22. Félagsheimilið Hvoll 210
23. Steypustöðin Stöpull 208
24. Trésmiðja Guðfmns Guðmannss.
205
25. Blikksmiðjan Sörli hf. 203
26. Jámgerður sf. 202
27. Hótel Hvolsvöllur 201
28. Sýsluskrifstofan 199
29. Vörubílstjórafélagið Fylkir 197
30. Bílaþjónustan, Hellu 196
31. Landsbankinn Hvolsvelli 192
32. Kjörbúð Kaupfél. Rangæinga 189
Fyrir Hönnun spiluðu Óskar Páls-
son og Eyþór Gunnþórsson.
Efstu menn í einmenningskeppn-
inni, er fór fram samhliða firma-
keppninni, voru: g^g
1. Brynjólfur Jónsson 373
2. Kjartan Jóhannsson 371
3. Helgi Hermannsson 352
4 5. Jón Kristinsson 337
4 5. Eyþór Gunnþórsson 337
Bridgefélag Hvolsvallar og ná-
grennis vill færa þakkir þeim firmum
er þátt tóku í þessu móti.
Bridgesamband Norðurlands:
Norðurlandsmótið í sveitakeppni
1987 verður haldið á Akureyri helg-
ina 22.-24. maí. Skráning er þegar
hafin hjá þeim Herði Blöndal og
Erni Einarssyni á Akureyri.
Frá Bridgefélagi Akureyrar:
Að loknum 10 umferðum af 13 í
minningarmótinu um Halldór Helga-
son, Halldórsmótinu, sem er sveita-
keppni með 8 spilum milli sveita eftir
board-match fyrirkomulagi, er staða
efstu sveita þessi:
1. Sveit Gunnars Berg 182
2. Sveit Gunnlaugs Guðmundss.
180
3. Sveit S.S. Byggir 167
4. Sveit Áma Bjamarsonar 152
5. Sveit Ragnhildar Gunnarsd. 147
6. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 146
7. Sveit Hauks Harðarsonar 144
8. Sveit Stefáns Sveinbjörnss. 144
Næstu þrjár umferðir verða spilað-
ar í Félagsborg nk. þriðjudag.
Sveit Gunnlaugs Guðmundssonar
vann Halldórsmótið. minningarmót
B.A.. um Halldór Helgason. Spilað var
eftir board-a-match fyrirkomulagi og
tóku 14 sveitir þátt í mótinu. Með
Gunnlaugi voru: Magnús Aðalbjöms-
son. Friðfinnm- Gíslason. Páll H.
Jónsson og Páll Pálsson.
Röð efstu sveita:
Sveit 1. Gunnl. Guðmundss. Stig 243
2. Gunnars Berg 236
3. S.S. Byggir hf. 208
4. Árna Bjarnasonar 206
5. Hellusteypunnar hf. 196
6. Stefáns Vilhjálmss. 184
7. Ragnhildar Gunnarsd. 181
8. Zarioh Hamadi 179
Þetta var síðasta reglulega keppni
vetrarins en næsta þríðjudag verður
opið hús í Félagsborg til æfinga fyrir
m.a. þá sem koma til með að keppa á
Norðurlandsmótinu á Akureyri sem
spilað verður helgina 22.-24. maí nk.
Aðalfundur félagsins verðm' svo
haldinn þriðjudaginn 19. maí í Félags-
borg.
Frá Brigefélagi Hafnarfjarðar
Sl. mánudag var spiluð önnur um-
ferðin í hraðsveitakeppni félagsins
og er staðan fyrir lokaumferðina eft-
irfarandi:
1. Sveit Þorsteins Þorsteinss. 1186
2. Sveit Þórarins Sófussonar 1185
3. Sveit Ólafs Torfasonar 1108
4. Sveit Einar Sigurðssonar 1083
Laugardaginn 8. maí nk. verður
aðalfundur félagsins haldinn í Fé-
lagsheimili Hjálparsveitar skáta og
hefst fundurinn kl. 20.30. Á dagskrá
eru venjuleg aðalfundarstörf, verð-
launaafhending og fl. Að venju eru
veitingar á kostnað félagsins og í ár
er fyrirhugað að hafa þær íjölbreytt-
ari en verið hefur. Það er því rík
ástæða fyrir félaga að mæta og það
vel tímanlega.
||l FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM
f ' VIÐÁRMÚLA
Lausar eru til umsóknar tvær kennarastöður. Full staða
í efnafræði, full staða í hagfræði.
Upplýsingar veittar í síma 84022 eða 31200 kl. 9-13.
Skólameistari.
SUPER-SU
Austurströnd 8
simi 61-22-44.
ASTRA
Ars ábyrfiö,
allir varahlutir
ivrirUggjancl1
EIN VÉL
FYRIR
VATN
0G RYK
Vantar þig sugu?
26 lítra, kr. 12.980,-
43 lítra, kr. 16.898,-
51 lítra, kr. 21.280,-
DeWALT
Radialsagir o.fl. sagir
fyrirliggjandi.
DW 1600S radial-
sög með 14" blaði,
60 cm þverskurður.
Verð
75.000,-
DW8101 radialsög
með 12" blaði, 60
cm þverskurður.
Verð
55.410,-
Iva-MBSWCOWRWMÍWOTÍ.. mmmiiii ....
DW risti- og bútsög, sam- DW geirungssög meö 10"
byggð; með 10" blaði. blaði.
Verð aðeins 19.906,-
Verð aðeins 25.000,-