Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Page 26
26
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar
3 ha. frystivél og fylgihlutir til sölu,
hentar vel fyrir 60 m3 frystiklefa, gott
verð. Uppl. í síma 92-8553 eftir kl. 20.
Eldhúsborð og 4 stolar, símabekkur,
spegill, velúrgardínur, 5 lengjur og
kappi til sölu. Uppl. í síma 36068.
Hef tll sölu nokkrar gerðir af uppstopp-
uðum fuglum. Uppl. í síma 77159 eftir
kl. 19.
Hlllueyja til sölu, 180 cm löng, og einn-
ig tvær verðmerkibyssur. Uppl. í
símum 95-5940 og 95-6625.
Keramik. Er með til sölu alls konar
dót, t.d. styttur o.m.fl. til skrauts.
Uppl. í síma 17601 eftir kl. 19.
Létt og nett sláttuvél til sölu, einnig
grjótgrind á Daihatsu Charmant ’79.
Uppl. í síma 45773 milli kl. 18 og 19.
16 feta Cavalier hjólhýsi, 2ja hásinga,
til sölu. Uppl. í síma 92-1243.
Antik svefnherbergishúsgögn, útskor-
in,
til sölu, verð tilboð. Sími 10305.
Bókasafn til sölu, hundrað bindi, verð
40 þús. Uppl. í síma 10276.
Honda rafstöð, E-3Ö0, og CB talstöð til
sölu. Sími 620826.
Rútusæti til sölu, fáein sæti laus. Uppl.
í síma 667061.
Sportfelgur. 4 fallegar álsportfelgur á
Lödu til.sölu. Uppl. í síma 36233.
3ja sæta sófitil sölu, dökkur viður og
köflótt áklæði, sófaborð í stíl, einnig
40 ferm af ryðrauðu ullargólfteppi.
-c. Uppl. í síma 27315.
4 stk. hitablásarar af Myson gerð, sem
nýir, með termóstötum og Danfoss-
krönum, tilbúnir til uppsetningar,
passa í 250 m2 húsnæði. S. 689038.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Borðhljóðnemi til sölu, Turner, og
handhljóðnemi, Leson, og ýmsar CB
vörur, á sama stað rímarasett og
átaksskaft. Uppl. í síma 12942.
Hornsófi - baðborð. Hornsófi til sölu,
áklæði ljóst pluss, einnig bað- og
skiptiborð fyrir ungbörn. Uppl. í síma
79546 eftir kl. 14.
Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar, staðl-
aðar og sérsmíðaðar, meðaleldhús ca
40 þús. Opið virka daga frá 9-18.30.
Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577.
Rúm, pottar, hljómflutningstæki o.fl. til
sölu, allt sem nýtt, selst vegna flutn-
inga strax. Guðrún í síma 18089 bara
um helgina milli kl. 11 og 18.
Sala, skipti og kaup. Hljómplötur,
kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk-
ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími
27275.
Smiða eidhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Til sölu Pirelli 187/70 R 13", ónotuð
sumardekk, kosta 16.000 en seljast á
12.000. Á sama stað 12 gíra reiðhjól.
Uppl. í síma 41592.
Umboðssala. Þarftu að selja eða
kaupa? Þú hringir við seljum hvað
sem er fyrir þig. Umboðssala, tölvu-
þjónusta, Grensásvegi 50, sími 83350.
9
■ Oskast keypt
Óska eftir ýmsum tækjum í veitinga-
hús, t.d. djúpsteikingarpotti, áleggs-
hníf, hamborgarapönnu, búðarkassa
o.fl. Uppl. í síma 43393.
Notaðir rafmagnsþilofnar óskast, 4-5
stk., 800-1000 w. Uppl. í síma 95-3037.
Óska eftir leirbrennsluofni, ekki 3ja
fasa. Uppl. í síma 95-5895.
■ Verslun
Fisksalar, athugið. Höfum til sölu signa
og saltaða grásleppu. Uppl. í síma
95-3037.
■ Fatnaður
Notuð og ný föt til sölu, allar stærðir,
bæði fyrir kvenfólk og karlmenn.
Uppl. f síma 73684 eftir kl. 19 og alla
helgina.
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
■ Fyrir ungböm
Fallegur og vel með farinn Silver Cross
barnavagn til sölu, einnig Cicoo bað-
borð, viðarvagga með himni, bílstóll
og barnastóll, allt nýlegt og vel með
íarið. Uppl. í síma 24764.
- Sími 27022 Þverholti 11
Silver Cross barnakerra, til sölu, einn-
ig barnabílstóll, 2 barnarúm með
góðum dýnum. Á sama stað óskast vel
með farnar barnakojur. Uppl. í síma
53839.
■ Heimilistæki
Eldhúsinnrétting með vaski, ofnum,
hellu og viftu, Gaggenau, til sölu,
kaupandi taki niður innréttinguna.
Uppl. í síma 34961.
Nýleg eða mjög vel með farin eldavéla-
samstæða eða eldavél óskast til kaups.
Uppl. í síma 35617.
Vantar lítinn isskáp. Á sama stað er
hjónarúm m/dýnum og útvarpi til
sölu. Uppl. í síma 46475 eða 42990.
Litið notuð Kitchenaid hrærivél með
hakkavél til sölu. Uppl. í síma 12069.
■ Hljóöfeeri
Korg Poly 800 hljómborð í tösku til
sölu, gott hljóðfæri fyrir byrjendur í
hljómsveitabransanum. Uppl. í síma
97-6269 eftir kl. 19.
Roland S-10 digital samples hljómborð
til sölu, verð 49 þús. stgr., og TR-707
trommuheili, verð 21 þús. stgr. Uppl.
í síma 26420 um helgina.
Óska eftir að komast (á æfingar) í
hljómsveit sem bassa- eða gítarleik-
ari. Áhugasvið: eldri lögin. Get eitt-
hvað sungið og raddað. Sími 25227.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
Nýlegur Yamaha kassagítar til sölu,
einnig á sama stað 12 strengja Yama-
ha kassagítar. Uppl. í síma 31367.
Nýlegur Roland JX-8P synthesizer til
sölu. Uppl. í síma 93-1249.
Notað pianó óskast. Uppl. í síma 42064.
■ Hljómtæki
Teac A-3440 4ra rása segulbandstæki
til sölu, frábært tæki í toppstandi.
Uppl. í síma 21794 um helgar.
■ Teppaþjónusta ;
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
M Húsgögn
Borðstofuhúsgögn - píanó - bill. Borð-
stofuhúsgögn, sýrubrennd eik, borð,
skápur, 6 stólar og tevagn, til sölu,
einnig píanó og Volvo 343 ’82. Uppl.
í síma 53187 eftir kl. 14.
Fallegt, gamalt, málað hjónarúm með
stoppuðum gafli, stóll, náttborð og
klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma
51555 eftir hádegi.
Mjög ódýrt. 3ja sæta sófi, húsbónda-
stóll m/ skemli, sófaborð, nýlegur
sólarlampi og lítið notað rakatæki til
sölu. Uppl. í síma 14414.
Til sölu unglingarúm úr furu m/þremur
rauðum púðum, einnig borðstofuborð
og 4 stólar, dökkbrúnt, með renndum
fótum. Uppl. í síma 45899.
Grænt sófasett til sölu, vel með farið,
einnig borðstofuborð og 4 stólar. Uppl.
í síma 38157.
Nýjar kojur með hillum, skrifborði og
dýnum til sölu. Uppl. í síma 79464 eft-
ir kl. 18.
Rúm, 1,20, til sölu, úr beyki, er á sökkli,
2 ára gamalt, einnig þarnavagga.
Uppl. í síma 10545.
Afsýring. Afsýrum allar tegundir mass-
ífra húsgagna, þ.á.m. fulningahurðir,
kommóður, stóla, skápa, borð o.fl.
Sækjum heim. Uppl. í síma 28129.
■ Antik
45 ára gamalt búðarborð til sölu. Uppl.
í síma 17113 eða 621184 eftir kl. 18.30.
■ BóLstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Amstrad CPC 6128 til sölu, fjöldi for-
rita fylgir, s.s. ritvinnsla, heimlisbók-
hald og Pascal, staðgreiðsluverð kr.
19.000. Uppl. í síma 681875.
Mjög lítið notuð Gold Star einkatölva
með grænum skjá, 4 leikjum og stýri-
pinna. Tölvan er úr MSX-kerfinu.
Uppl. í s. 95-5612.
Amstrad CPC 464 til sölu, 64 K, með
segulbandi, stýripinna og leikjum.
Andri, sími 33452 eftir kl. 19.
PC tölva og prentari ásamt forritum
óskast til kaups. Uppl. í síma 687921.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og Ioftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
■ Dýrahald
Frá Sigmundarstöðum. Hestaferðir,
laust á Snæfellsnes 15.-24. júlí, frá
Vindheimamelum að Sigmundarstöð-
um 3.-7. ágúst. Námskeið að Sig-
mundarstöðum 6.-12. júlí. Útvegum
hesta.
Tamningar og þjálfun hesta. Ef þú
vilt vandvirkni og nákvæmni snúðu
þér þá til okkar. Reynir Aðalsteinsson
og fjölsk., Sigmundarstöðum,
sími 93-5383.
Af sérstökum ástæðum fæst 10 mánaða
labradorhvolpur gefins á gott heimili,
einstaklega gæfur og góður. Nánari
uppl. í síma 44266.
Gæðingastóð, tamið og ótamið,
hlaupahestar, stóðhestar, hey, 2ja
hesta kerra, fólksbílskerra, hrein-
ræktaðir colliehvolpar. S. 99-5547.
Hestaflutningar. Farið verður til
Hornafjarðar og Austfjarða, einnig
vikulegar ferðir til Norðurlands. Sím-
ar 91-52089 og 91-54122 á kvöldin.
Mósóttur krakka- og unglingahestur til
sölu, 9 vetra, einnig fjörugur, brún-
stjörnóttur 9 vetra klárhestur með
tölti. Uppl. í síma 672456 eftir kl.'16.
L2 gullfallegir kettlingar fást gefins, ann-
ar er þrílitur og hinn næstum hvítur.
Uppl. í síma 33048.
Fallegir schafer hvolpar til sölu, verð
og greiðslur samkomulag. Uppl. í síma
99-4713.
Leirljós 8 vetra klárhestur með tölti,
alþægur, til sölu, einnig grátt, 2ja
vetra
trippi. Uppl. í síma 93-3810.
5 vetra hestur úr Skagafirði til sölu,
lítið taminn. Uppl. í síma 671549.
Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 76605 eftir kl. 19 og um helgar.
Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 82771.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
29639.
Til sölu eru nokkrar gyltur. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-3259.
Tveir 5 vetra tolar til sölu. Uppl. í síma
673072 eftir kl. 20.
■ Hjól
Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Állar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum,
vanir menn, topptæki = vönduð
vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og
sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð
hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands-
braut 8 (Fálkanum), s. 685642.
Ath. Endurohjól. Okkur vantar 500-600
cc Endurohjól ’84 eða yngra, óskum
einnig eftir góðu crosshjóli. Uppl. í
síma 42191 eftir kl. 18. Eiríkur.
Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust,
sparnaður. Þið flytjið inn sjálf. Verð
frá kr. 45 þús. Úppl. í síma 618897
milli kl. 16 og 20 alla daga.
Götuhjól til sölu. Yamaha XJ 750cc,
fallegt hjól, góð kjör. Uppl. í síma
35921.
Fallegt og vel með farið tvíhjól fyrir
5-7 ára telpu til sölu, verð 4000. Uppl.
í síma 43076.
Polaris Boss, 250 cc fjórhjól, til sölu,
ekið 40-45 tíma. Uppl. í síma 99-1495.
Hæncó auglýsir! Nýkomið: Enduro-
jakkar, nýrnatöskur, tankenduro-
töskur, brynjur, Carreragleraugu,
nýrnabelti, mótocross stígvél, hjálm-
ar, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hæncó,
Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604.
Óska eftir vel með förnu 750cc hjóli í
skiptum fyrir Mazda 626 ’80, 2 dyra á
ca 200 þús. Uppl. í síma 52245.
Óskum eftir að kaupa notað, vel með
farið 20" hjól fyrir 6 ára stúlku. Uppl.
í síma 93-8575.
Honda XL 500 ’81 til sölu, skipti á
smábíl eða Suzuki jeppa. Sími 667128.
■ Vagnar
Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj-
um, vaski, 13" dekkjum og hemlum.
Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum-
arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15-
19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli
sf., Skipholti 5, sími 622740.
Tjaldvagn til sölu ásamt öðrum við-
leguútbúnaði. Uppl. í síma 611289
milli kl. 18 og 19.
Camp-let tjaldvagn ’84 til sölu, einnig
kanobátur. Uppl. í síma 75340.
■ Til bygginga
2"x4", 700-800 m, til sölu, einnig móta-
borð 22 mm x 50 cm, lengd 3 og 4 m,
ca 120 fm, loftaplötur, ca 60 fm, og
verkfæraskúr. Uppl. í símum 672699
og 611358 á kvöldin og um helgar.
Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími
687160. Léttir og þægilegir pallar, úti
sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig
múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging-
arplast, kítti o.m.fl.
Dokaborð til sölu, ca 340 ferm, einnig
talsvert magn af 2"x4". Ath. greiðslu-
skilmálar (5-6 mán.). Uppl. í símum
79518 og 78782.
155 m af nýju bárujárni til sölu, mjög
hagstætt verð ef samið er strax. Uppl.
í síma 93-1490 frá kl. 18.30 til 20.
3 vandaðar, nýjar útidyrahurðir og ein
svalahurð til sölu ásamt karmaefni.
Uppl. í síma 675057.
Mótatimbur og vinnuskúr óskast til
kaups, vantar mikið magn af 1x6 og
2x4. Uppl. í símum 688599 og 28673.
Svart, litað stál á þak, frá Vírnet, til
sölu, ca 70 fm, selst fyrir hálfvirði.
Uppl. í síma 671212 eftir kl. 18.
■ Sumarbústaðir
Veiðihús - sumarbústaður. Tilboð ósk-
ast í veiðihús til brottflutnings frá
Stóru-Laxá í Hreppum. Húsið er 34
m2. Tilboð þurfa að berast fyrir 24.
maí nk. Ágústi Sigurðssyni, Birtinga-
holti, s. 99-6672, sem gefur nánari uppl.
210 lítra plasttunnur til sölu, henta vel
sem rotþrær. Uppl. í síma 54044 á
skrifstofutíma, 54762 eða 44271 á
kvöldin og um helgar.
Lóöir undir sumarhús til sölu í Hey-
holti, Mýrasýslu, eignarland. Tré-
smiðja Sigurjóns og Þorbergs, sími
93-1722.
Rotþrær. Staðlaðar stærðir, 440 til
3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði.
Vatnstankar, ýmsar stærðir. Borgar-
plast, Vesturvör 27, sími 46966.
Sumarbústaður í smíðum til sölu, langt
kominn, staðsettur í Borgarfirði.
Uppl. í síma 672439 eftir kl. 18 og all-
an laugardag.
1 ha. úr landi Klausturhóla í Grímsnesi
til sölu ásamt 10 fm húsi, selst saman
eða hvort í sínu lagi. Uppl. í s. 686872.
Kjarri vaxin sumarbústaöalóð í Borgar-
firði, með fallegu útsýni, til sölu. Uppl.
í símum 95-5940 og 95-6625.
Sumarbústaðaland til sölu skammt frá
Laugarvatni. Eignarland. Uppl. í síma
671857 e.kl. 18.
Sumarbústaðaland til sölu í Gríms-
nesi, Hraunborgarlandi. Uppl. í síma
641108.
Sumarhús Valbjarnarvöllum, Mýra-
sýslu, til sölu. Trésmiðja Sigurjóns og
Þorbergs, sími 93-1722.
Sumarbústaðalönd i nágrenni Reykja-
víkur til sölu. Uppl. í síma 19394.
■ Fyiir veidimenn
Ánamaðkar í veiðiferðina. Úrvals laxa-
og silungamaðkar til sölu að Holts-
götu 5 í vesturbænum. Uppl. í s. 15839.
Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu,
að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapó-
teki), sími 30848.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 74483.
■ Fasteignir
Einbýlishús. Skemmtilegt einbýlishús
á góðum stað, um 40 km frá Reykja-
vík, til sölu. Gott verð fyrir góða eign.
Uppl. gefur Eignamiðlun Suðurnesja
í síma 92-1700.
Aihliða eignasalan, sími 651160. Vantar
allar gerðir fasteigna á skrá, skoðum
og verðmetum samdægurs. Alhliða
eignasalan, sími 651160.
Húseignin Grundargata 5, Drangsnesi,
er til sölu. Uppl. í síma 95-3212 á
kvöldin.
■ Fyiirtæki
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Bakstur. Óska eftir að komast í kynni
við áhugasaman mann, sem hefði
áhuga á að hefja eigin rekstur í
bakstri úti á landi. Miklir möguleik-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3232.
Bifreiðaverkstæði til sölu, á Reykjavík-
ursvæðinu er til sölu bifreiðaverk-
stæði í rekstri, háar dyr, góð lofthæð,
3ja ára leigusamningur fylgir hús-
næðinu. Uppl. í síma 44015.
Meðeigandi óskast að innréttinga- og
húsgagnaverslun. Viðkomandi þarfað
geta lagt fram vinnu og fjármagn eða
tryggingar. Tilboð sendist DV, merkt
„Traust".
Sólbaðsstofa + videoleiga í fullum
rekstri til sölu á góðum stað í Kópa-
vogi. Áhugasamir hringi í síma 43422
milli kl. 14 og 18 alla daga.
Góð fiskbúð í Hafnarfirði til sölu. Uppl.
í síma 92-8553 á kvöldin.
■ Bátar
Fiskimenn - hraðbátaáhugamenn. Vík-
sundumboðið auglýsir: l.Hinn geysi-
vinsæli Proff Shark 1001, sem er 8,066
lestir, er sérhannaður fyrir þá meðferð
á hráefni sem framtíðin stefnir að. 2.
Víksund 1200, sem er 17 lesta Qöl-
hæfur fiskibátur, er augnayndi þeirra
sem hafa vit á fögrum línum í skipi.
3. Víksund Shark 770 er 5/2-6 lesta
þilfarsbátur. 4. Víksund 770 Combi er
sportfiskibátur með kili, ganghraði 16
mílur. 5. Víksund Alfa 100 er snekkja
auðmannsins með sér hjónakáetu og
öllum hugsanlegum þægindum sem
hægt er að setja í eina skemmti-
snekkju, ganghraði 30 mílur. 6.
Víksund 800 Artik, Víksund 800 Fut-
ura og Víksund 750 Bravo eru fallegar
snekkjur sem flestir ráða við að
kaupa. Víksund bátar uppfylla allar
óskir kaupandans. Víksund bátar eru
á lægra verði en aðrir bátar vegna
mikilla niðurgreiðslna og frábærrar
stjórnunar á fyrirtækinu. Víksund
bátar eru allir afgreiddir með Ford
Mermaid vélum. Uppl. í síma 99-4273
kl. 9-22, Garðar Björgvinsson, og 99-
4638 kl. 9-22, Björgvin Garðarsson.
Nýr 4ra manna Viking björgunarbátur
til sölu, ný VHS örbylgjustöð, ný
Autohenm 3000 sjálfstýring, einnig
ýmiss konar annar eldri búnaður s.s.
3 Elliða rafmagnsrúllur, kabbyssa,
kompás, netaspil, línuskífa o.fl. Úppl.
í síma 96-62422.
Norskbyggöur plastbátur til sölu, lengd
15 fet, ætlaður fyrir mótor eða segl
(niðurdreginn kjölur). Fylgihlutir: 20
ha Evinrude mótor, 6,30 m álmastur,
2,60 m bóma og seglabúnaður, enn-
fremur vagn. Uppl. í síma 91-18388.
Petter bátavél med gír, lítið keyrð, til
sölu, 3ja tonna lélegur bátur getur
fylgt. Á sama stað er til sölu ódýr
Saab 96 ’71 með góðum gírkassa og á
góðum dekkjum, sæmileg vél, fer á
lítið. S. 651703 e. kl. 20.
Nýr plástbátur ’87 til sölu, 5,7 tonna
Samtaksbátur með 55 ha. Mitsubishi
vél. Báturinn er tilbúinn til hand-
færaveiða með öllum nýjustu tækjum.
Uppl. í símum 99-4453 og 675079.
TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll-
ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð
og margra ára góð reynsla. Leiðarvís-
ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri
hf., Laugavegi 180, s. 84160 og 686810.
17 feta krossviðsbátur til sölu, með 85
ha utanborðsvél, dýptarmælir, útvarp
og CB talstöð fylgir. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3286.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.