Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Síða 31
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
31
Óska eftir ad passa barn í sumar, má
vera úti á landi, er 11 ára og vön.
Uppl. í síma 71234. Hildur.
■ Ymislegt
Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum.
Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára
börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og
sundkennsla, ennfremur hesta-
mennska, borðtennis, útiíþróttir og
náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til
æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn-
ritun og uppl. í símum 93-5185 og
93-5160.
Nú er tiltektartiminn í skápum og
geymslum. Við þiggjum það sem þið
getið ekki notað. Flóamarkaður
S.D.Í., Hafnarst. 17, kj. Opið mánud.,
þriðjud. og miðvikudag frá kl. 14-18.
■ Eiiíkamál
Tæplega þrítugur, myndarlegur karl-
maður, sem er búsettur úti á landi,
óskar eftir að kynnast ungum og
myndarlegum stúlkum. Svar sendist
DV, merkt „Góð kynni“. Æskilegt er
að mynd fylgi. Svara öllum bréfum.
Ertu í vanda? Ef þú átt í erfiðleikum,
fjárhags- eða félagslega, þá reynum
við að leysa málið með þér. Hafðu
samband. Aðstoð - ráðgjöf, Brautar-
holti 4, 105 Reykjavík, sími 623111.
Maður um fertugt óskar að kynnast
konu milli 30 og 40 ára með sambúð
eða vinskap í huga, börn engin fyrir-
staða. Svör sendist DV, merkt „2458“,
fyrir 15. maí.
23 ára einstæð móðir óskar eftir að
kynnast myndarl. og góðum manni á
aldrinum 25-35 ára. Svar ásamt mynd
sendist DV, merkt „Einstæð“.
■ Kermsla
Vornámskeið. Tónskóli Emils.
Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel,
harmóníka, gítar, blokkflauta og
munnharpa. Allir aldurshópar. Inn-
ritun í s. 16239 og 666909.
Ferðaspænska og ítalska. Lærðu að
bjarga þér í sumarleyfinu. Ég bjarga
málinu með 10 einkatímum en aðeins
örfáir geta komist að og aðeins nú í
maí. Sími 84917 e. kl. 17. Steinar.
Frábær saumanámskeið. Fullkomnar
overlock vélar á staðnum, aðeins 3
nemendur í hóp. Innritun í síma
622225 virka daga og 686505 um helg-
ar.
■ Spákonúr
Bollalestur, viðræður. Viltu fylgjast
með nútíð, skyggnast inn í framtíð,
líta um öxl á fortíð, stinga út þína
happatölu ef vill (tek einnig^að mér
smáhópa í heimahúsum). Áratuga-
reynsla að baki og viðurkenning. Sími
50074. Geymið auglýsinguna.
■ Skemmtanir
Enn er tími til að halda árshátíð. Bend-
um á hentuga sali af ýmsum stærðum.
Afmælisárgangar nemenda; við höfum
meira en 10 ára reynslu af þjónustu
við 5 til 50 ára útskriftarárganga.
Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið
Dísa, sími 50513.
Besta og ódýrasta skemmtunin á sum-
arfagnaðinum pg skólaballinu er
„EKTA DISKÓTEK“ með diskó-
tekurum sem kunna sitt fag. Diskó-
tekið Dollý, sími 46666.
Gullfalleg Eurasian nektardansmær vill
sýna sig um land allt í félagsheimilum
og samkomuhúsum. Pantið í tíma í
síma 91-42878.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið: almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Önnumst hreingerningar á íbúðum.
Pantanasími 685315 eftir kl. 17 dag-
lega.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Viltu láta skina? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Siminn er 27022.
Eigendur gamalja húsa. Tveir fagmenn
í endursmíði og viðgerðum geta tekið
að sér smærri verkefni. Sérþekking í
boði. Uppl. gefur Sigurbjörn í síma
23536 á kvöldin.
Tek að mér að keyra bila á kvöldin og
um helgar, eingöngu nýlega og góða
bíla í toppstandi. Er pottþéttur bíl-
stjóri, 20 ára reynsla. Uppl. í síma
18260 frá 17-21. Geymið auglýsinguna.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Nýr greiðabíll með farsíma og sætum:
Oska eftir föstum viðskiptum eða til-
fallandi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3290.
Slípum og lökkum parket og gömul við-
argólf. Snyrtileg og fljótvirk aðferð
sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl.
í símum 51243 og 92-3558.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Pipulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt-
ingar. Löggiítir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð
þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og
kvöldsími 672999.
■ Líkamsrækt
Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir-
búning sumarsins með nuddi, Ieikfimi
og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í
gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi.
Tímápantanir í símum 42360 og 41309
(Elísabet). Heilsuræktin Heba.
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími
79230. Nýjar perur í öllum bekkjum,
góðir breiðir bekkir með andlitsljós-
um. Mjög góður árangur. Bjóðum
sjampó og krem. Ávallt heitt á könn-
unni. Opið alla daga. Verið velkomin.
Vöðvanudd, slökunarnudd. Nokkrir
tímar lausir á næstunni. Pantið í síma
22224 eftir kl. 15. Nudd- og gufubað-
stofan.
■ Ökukennsla
Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta.
Sími 74923. Guðjón Hansson.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf-
gögn, hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
'86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Ökukennaratélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152-
Honda Accord. s. 27222-671112.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Getum bætt við okkur verkefnum, ný-
byggingar, setjum klæðningar á hús,
viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Sím-
ar 72273 og 12578. Byggingarmeistari.
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar
þakrennur, önnumst múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott o.fl. 18 ára
reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson.
■ Sveit
Sumarbúðirnar Árselsskóla, Gnúp-
verjahreppi, Árnessýslu, verða með
hálfsmánaðar námskeið í sumar fyrir
börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára.
Góð íþróttaaðstaða inni og úti, skoð-
unarferðir á sveitabæi, smíðar, leikir,
kvöldvökur, farið á hestbak o.fl. Uppl.
í símum 651968 og 99-6051.
Kona óskast út á land til starfa við
garðyrkju og einnig lítilsháttar við
heimilisstörf. Uppl. í síma 72148 eftir
kl. 19.
E.P. stigar ht. Pramleiðum allar teg.
tréstiga og handriða, teiknum og ger-
um föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Súðarvogi 26, sími 35611. Veljum ís-
lenskt.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
■ Garðyrkja
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar,
lóðabreytingar og lagfæringar, trjá-
klippingar, girðingavinna, efnissala,
túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og
greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536.
Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg-
hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð
í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Látum fagmenn
vinna verkið. Garðverk, sími 10889.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér
hvers konar garðavinnu. m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburð-
inn, sama lága verðið og í fyrra, 1
þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað
er. Uppl. í síma 686754. Gevmið aug-
lýsinguna.
Garðeigendur, ath! Trjáklippingar.
húsdýraáburður og úðun, notum nýtt
olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinns-
son skrúðgarðvrkjumaður.
Garðeigengdur, ath. Til að lengja sum-
arið fáið þið fjölæru blómin blómstr-
andi í garðinn, á góðu verði. Þau fást
að Skjólbraut 11, Kópavogi. s. 41924.
Garðþjónusta. Stór og smá verkefni.
útvegum húsdýraáburð. gróðurmold.
helluleggjum. evðum mosa o.fl. Euro.
Visa. Garðvinir s/f, s. 79108 og 672990.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa.
vörubíll í jarðvegsskipti. einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraá-
burð, einnig mold í beð. almenn
garðsnvrting. pantið sumarúðun tím-
anlega. Símar 75287, 77576 og 78557.
Garðrósir, rósir í hús og garða.
Garðyrkjustöðin Grímsstaðir.
Hveragerði.
Hellulagnir og hleðsla. Vönduð vinna.
gerum verðtilboð. Ásgeir Halldórsson.
sími 53717.
Mosaeyðing. Ef þið viljið losna við
mosa úr húsagörðum hafið þá
samband í síma 78899 eftir kl. 20.
Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu.
heimkeyrt og dreift, góð umgengni.
Uppl. í síma 54263 og 52987.
Gafðvinna. Get tekið að mér hirðingu
garða í sumar. Uppl. í síma 37545.
Gróðurmold til sölu, heimkevrð í lóðir.
Uppl. í síma 78899 eftir kl. 20.
Húsdýraáburður. Húsdýraáburður til
sölu, selst ódýrt. Sími 666896.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 99-5018 og 985-20487.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93;5195.
Þaulvanur piltur á 14. ári óskar eftir
sveitaplássi. Uppl. í síma 687160 til
kl. 18 og 78452 e.kl. 19.
11 ára drengur óskar eftir sveitaheim-
ili í sumar. Uppl. í síma 77248.
Halló ! Okkur vantar 11-13 ára stúlku
til að gæta 2ja ára drengs í sumar.
Uppl. í síma 99-5032.
■ Verslun
VERUMVARKÁR
fordumst EYÐNI
Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úrv-
al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbrevting-
arlevsið. andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fvrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað. glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn. hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó &
Júlía. Brautarholti 4. 2. hæð. símar
14448 - 29559. pósthólf 1779.101 Rvík.
Eigum nokkur eintök af Otto Versand
listanum. stórkostlegt vöruúrval.
Dragið ekki að senda pantanir. Hring-
ið/skrifið. S. 666375. 33249. Verslunin
Fell. greiðslukortaþjónusta.
Ny sending af hannyrðavörum, púðar,
myndir, strengir o.m.fl. Póstsendum
um land allt. Strammi, Óðinsgötu 1,
sími 13130.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan. einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt. eða frá kr.
7.600 hurðin. Harðviðarval hf..
Krókhálsi 4. sími 671010.
■ Til sölu
Sumarbústaðaeigendur! 12 volta
vindrafstöðvarnar komnar. Vinsam-
legast staðfestið pantanir. Gjjfo
greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf..
Höfðatúni 2. sími 91-13003.
Vorvörur. Þríhjól. stignir traktorar,
hjólbörur. stórir vörubílar. talstöðvar.
fótboltar. húlahopphringir. hoppu-
boltar. ódýrir brúðuvagnar. Póstsend-
um. Leikfangahúsið. Skólavörðustíg
10. sími 14806.
Spegilflisar. Mikið úrval af spegilflís-
um í stærðum 15x15 cm, 30x30 cm,
verð frá kr. 58 stk. Einnig úrval
kringlóttra-, boga- og raðspegla. Ný-
borg hfi, Skútuvogi 4, sími 82470.