Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Page 32
32 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987. Ýmislegt Kvenfélag Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla mánudaginn 11. maí kl. 20.30. Á fundinum verður mat- vælakynning. Konur, takið með ykkur gesti. Vetrarferðin eftir Shubert flutt á Akureyri Mánudaginn 11. maí flytja þeir félagar, Kristinn Sigmundsson söngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari, hinn stór- fenglega ljóðasöngflokk, Vetrarferðina eftir Schubert, í Borgarbíói á Akureyri og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Tónleikar þessir eru haldnir í samvinnu Tónlistarfé- lagsins, Tónlistarskólans og Menntaskól- ans á Akureyri. Jasssveifla í samkomuhúsinu á Akureyri Hinir árlegu tónleikar jasshljómsveitar Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í samkomuhúsi (leikhúsi) bæjarins sunnu- daginn 10. maí og heíjast þeir kl. 20.30. Átján manna bigband undir stjórn þeirra Edwards J. Fredriksen og Normanns H. Dennis leika bæði vel þekkt og nýstárleg jasslög. Einleikarar verða Edward J. Fred- riksen, Finnur Eydal, Felicity Elsom- Cook, Jón Elfar Hafsteinsson, Lovísa Björnsdóttir og Eiríkur Rósberg. Þessir árlegu tónleikar jassveitarinnar hafa not- ið mikilla vinsælda og að þessu sinni fer fram upptaka á tónleikunum fyrir Ríkisút- varpið - rás 2. Aðgöngumiðasala fer fram við innganginn og er verulegur afsláttur gefinn fyrir skólafólk. Vortónleikar yngri nemenda við Tónlistarskólann á Akureyri. Vortónleikar yngri nemenda Tónlistar- skólans á Akureyri fara fram í Borgarbíói í dag, laugardag 9. maí, og hefjast þeir kl. 16. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og leika nemendur á fiðlur, flautur, gítara, horn, píanó og selló. Yngsti nemandinn, sem kemur fram, er 4 ára gamall og leikur á fiðlu. Tónleikarnir eru öllum ókeypis. Einleikstónleikar á Akureyri Helga Bryndís Magnúsdóttir heldur ein- leikstónleika á píanó í sal Tónlistarskól- ans á Akureyri sunnudaginn 10. maí og hefjast þeir kl. 15.30. Helga Bryndís lýkur einleikaraprófí frá Tónlistarskólanum í Reykjavík á þessu vori og er kennan henn- ar á píanó Jónas Ingimundarson. Á efnis- skrá Helgu verður Krómatíska fantasían og fúgan í d-moll eftir Bach, Sónata op. 31. nr. 2 eftir Beethoven, cís-moll etýðan og impromptu í Ges dúr eftir Chopin og að lokum sónata eftir Argentínumanninn Ginastera. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Kópavogsbúar Alþjóðlegi mæðradagurinn er sunnudag- inn 10. maí. Að venju verður Kvenfélaga- samband Kópavogs með mæðrakaffí í Félagsheimilinu þann dag kl. 15-18. Einn- ig verða merki Mæðrastyrksnefndar seld. I salnum verður handavinna og myndlista- sýning. Afmæliskaffi 11. maí Að venju verður opið hús að Hlíðarenda í tilefni afmælis Vals mánudaginn 11. maí kl. 16-18.30. Stjórn Vals býður öllum Vals- mönnum og velunnurum félagsins upp á kaffisopa og meðlæti með aðstoð Vals- kvenna. Kaffisala í Sjómannaheimilinu Kaffisala verður í Sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, sunnudaginn 10. maí frá kl. 15-22.30. Sérþjónusta fyrir verðandi brúðir Verslunin Blái fuglinn, Pósthússtræti 13, mun verða opin á mánudagskvöld 11. maí frá kl. 18-21 sérstaklega fyrir verðandi brúðir. Er þessi sérþjónusta til þess ætluð að gefa stúlkum gott tækifæri til að skoða og máta brúðarkjóla í næði. Blái fuglinn hyggst endurtaka þessa sérþjónustu sína sumarmánuðina en þá er hvað mest um brúðkaup. Hvetur verslunin stúlkur til að nýta sér þetta tækifæri, sem gefst fyrir utan venjulegan verslunartíma, til að skoða og máta fjölbreytt úrval fallegra brúðarkjóla. Þá bendir verslunin á að brúðarkjólar eru einnig sendir í póstkröfu hvert á land sem er. Kvenfélag Laugarnessóknar vill minna félagskonur á heimsóknina til Kvenfélags Bústaðasóknar mánudaginn 11. maí. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 20.15. Mætum vel. Bridge Frá Bridgesambandi íslands: íslandsmótið í parakeppni (blönd- uðum flokki) í tvímenningi verður spilað i Sigtúni nk. laugardag og sunnudag. Spilamennska hefst kl. 13 á laugardeginum og verður spilað fram á kvöld og síðan tekið til við spilamennsku á ný á sunnudeginum. Tæplega 30 pör eru skráð til leiks I>V en spilað verður eftir barometer- formi, allir v/alla, og 8 spil milli para. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. ísiandsmótið í opnum flokki í tví- menningi, undanrásir, verða spilaðar í Gerðubergi í Breiðholti aðra helg- ina í mai, 9.-10. maí. Skráning er þegar hafin hjá öllum félögum innan BSÍ, svo og beint á skrifstofu BSÍ. Spilað er eftir Mitchell-fyrirkomu- lagi, þrjár lotur. Mótið er öllum opið og þátttökugjald er kr. 4.000 á par. 23 efstu pörin úr undanrásum kom- ast síðan í úrslitakeppnina sem spiluð verður helgina á eftir. Bikarkeppni Bridgesambands ís- lands hefst í maí. Skráning er hafin hjá Bridgesambandi Islands. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út föstudaginn 22. maí. Þátttökugjald verður aðeins kr. 5.000 á sveit. Spilað er um gullstig í hverjum leik en fyrir- komulag verður með sama sniði og undanfarin ár. Yfir 60 sveitir tóku þátt í Bikarkeppninni 1986. Sú ný- lunda hefur verið tekin upp að með skráningu skal fylgja greiðsla sveit- arinnar. Bregðist það lítur stjórn BSÍ svo á að viðkomandi sveit sé ekki með og verður því ekki dregin út í 1. umferð. Fyrirliðar eru vinsamleg- ast beðnir um að taka þessa aðvörun til greina. Frá Bridgefélagi Reyðarfjarð- ar/Eskifjarðar: Urslit í sveitakeppni félagsins, þar sem spiluð voru 14 spil milli sveita, urðu þessi: 1. Sveit Trésíldar 142 2. Sveit Eskfirðings 111 3. Sveit Aðalsteins Jónssonar 110 4. Sveit Hauks Björnssonar 105 5. Sveit Guðjóns Björnssonar 104 Næsta þriðjudag er á dagskrá eins kvölds tvímenningskeppni. Fyrir- hugaður er Sumarbridge hjá félag- inu. Nánar síðar. Sumarbridge 1987 Sumarbridge 1987 í Reykjavík hefst þriðjudaginn 19. maí nk. Spilað verð- ur tvisvar í viku, á þríðjudögum og fimmtudögum, í Sigtúni 9. Umsjónar- menn sem fyrr verða þeir Ólafur og Hermann Lárussynir. Að þessu sinni er um að ræða eina samfellda sumar- keppni. Bikarkeppni Bridgesambands Islands Bridgesambandið minnir á skrán- ingu í bikarkeppni Bridgesambands íslands. Frestur til að tilkynna þátt- töku rennur út föstudaginn 22. maí nk. Skráð er á skrifstofú BSÍ og skal þátttökugjaldið, kr. 5.000 pr. sveit, fylgja skráningunni. A siðasta ári tóku yfir 60 sveitir þátt í keppninni. Nv. bikarmeistarar eru sveit Samvinnuferða/Landsýnar Reykjavík. Frá Bridgefélagi Reyðarfjarð- ar/Eskifjarðar Síðasta keppni félagsins á þessum starfsvetri var eins kvölds tvímenn- ingskeppni. Úrslit urðu: 1. Aðalsteinn Jónsson stig Sölvi Sigurðsson 2. Magnús Bjarnason - 194 Kristmann Jónsson 3. Einar Sigurðsson - 179 Sigurður Freysson 4. Ásgeir Metúsalemsson - 178 Friðjón Vigfússon 5. Björn Jónsson - 172 Garðar Jónsson 164 Sumarspilamennska verður trúlega í sumar, á fimmtudögum. Umsjón hef- ur Jónas Jónsson á Reyðarfirði. Frá Bridgesambandi Vest- fjarða: Vestfjarðamótið í sveitakeppni verður spilað á ísafirði helgina 23.-24. maí nk. Skráning er hafin hjá Ævari Jónassyni á Tálknafirði. Keppnisstjóri verður Ólafur Lárus- son. Frá Bridgefélagi Tálknafjarð- ar: Urslit í firma- og einmennings- keppni félagsins urðu þessi: 1. Vélsmiðja Tálknafjarðar - Stefán Haukur Ólafsson 301 2. Bókhaldsstofan - Haukur Árnason 301 3. Landsbankinn - Jón H. Gíslason 290 4. Trésmiðjan Eik - Ólöf Ólafsdóttir 288 5. Bjarnabúð - Stefán J. Sigurðsson 286 GISTIHEIMILIÐ STARENGI, SELFOSSI Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Honda Accord ’83 til sölu, sérstaklega vel með farinn. Uppl. í síma 44074. ■ Ferðaþjónusta Nýtt gístihús við hringveginn: 14 rúm í eins og 2ja manna herbergj- um, með eða án morgunverðar. Starengi, Selfossi, sími 99-2390, 99-1490, (99-2560). ■ Ýmislegt Fyrra hefti Ganglera, 61. árg. er komið út. 18 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin er 550 kr. fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrifend- ur fá einn árgang ókeypis. Áskriftar- sími 39573. Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. Verð kr. 490. Bílaklúbbur Akureyrar heldur torfæru- keppni 25. maí, keppt verður í út- búnum og, standardflokki, keppnin gildir til Islandsmeistara. Skráning fyrir 20. maí í síma 96-24646 frá 9-18 og 96-26869 á kvöldin. ■ Þjónusta Veist þú að það er opið alla daga hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í handbón og alþrif, djúphreinsun. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 681944. NEWKfflDJBðLCQlJDUR Q TOOTHMAjŒUP ?u\U mmi rocrw EMMQ. ■ Bátar Mitsubishi L-200 ’82 til sölu, er í topp- lagi. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 611925. Unimog ’61 til sölu, skoðaður ’87, splittað drif að framan og aftan, aflúr- tak fyrir spil, 140 ha. Benzvél (280 S). Uppl. í síma 671431 eða . 19615. 5 tonna bátaiónsbátur, Tindur, til sölu, nýupptekin 36 ha. vél. Uppl. í símum 45433, 623243 og 656618. Scout II 77 til sölu, ekinn 102 þús., í góðu lagi, verð 330 þús, má greiðast með skuldabréfum til allt að 2ja ára. Uppl. í símum 28527 og 27104. ■ Bílar til sölu 21 fets bátur af Víkingsgerð til sölu, óskráður, með Volvo Penta 106 ha. dísilvél og „270“ utanborðsdrifi, á góð- um vagni. Uppl. í síma 92-7741 e.kl. 16. Toyota Celica Supra 2,8i ’84, ekinn 54- þús. km, skoðaður ’87, 4ra gíra, sjálf- skiptur m/overdrive, vökvastýri, læst drif, sóllúga, digitalmælar, útvarp og kassettutæki, álfelgur, m/low profile dekk, 225/60. Einnig til sölu MMC Lancer ’76. Uppl. í síma 53940. BMW 728 78 til sölu, topplúga, litað gler, höfuðpúðar fram og aftur í, góð- ur bíll, skuldabréf athugandi. Uppl. í símum 92-4524 og 92-2410. Til sölu af sérstökum ástæðum Daihatsu Rocky árg. '87, ekinn 3.000 km. Bíllinn er búinn ýmsum aukahlut- um. Uppl. í síma 27022 (286) og 79580. Til sýnis í Daihatsusalnum, Armúla. Pajero ’86 til sölu. Verð 640.000 stað- greitt. Uppl. í síma 30056. 18 feta flugfiskibátur, smíðaður ’81, góð- ur 70 ha mótor, báturinn er á vagni og í honum er mikið af aukahlutum, s.s. eldavél, útvarp, dýptarmælir o.m. fl. Uppl. í síma 97-2958. DB 813 ’82 til sölu, einangraður 1,5 t lyfta. Bíllinn er i toppstandi. Uppl. hjá Bílasölunni Hlíð, Borgar- túni 25, sími 29977. M. Benz 300 D ’84 til sölu, hvítur, sjálf- skipting, jafnvægisbúnaður, ekinn 140.000. Uppl. í síma 32269. MAN Ikarus ’80 til sölu, 32 sæta, ekinn 65 þús., nýklæddur, sjónvarp og video. Uppl, í síma 672732. Mercedes Benz 240 D ’82 til sölu, einkabíll. Á sama stað Austin Mini ’78, góð kjör. Uppl. í síma 44107. Buick Skylark 72, sjálfskiptur, ekinn 71 þús. mílur, nýuppgerður, verð ca 120 þús., tilboð óskast. Uppl. í síma 11514 kí. 19-22 og hjá bílasölunni Bjöllunni. Golf GTI ’84 til sölu, ekinn 69 þús., hvítur, útvarp og kassettutæki, álfelg- ur, sóllúga o.fl. Alvörusportbíll, verð 550 þús. Uppl. á Bílasölunni Blik, sími 686477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.