Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
33
Stjömuspá
Stjömuspá
*>*x*rÁ
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú þarfnast aðstoðar við smávandamál eins og stendur.
Þú þarfnast einhvers sem er þér kær og þú getur treyst.
Fiskarnir (19. febr.-21. mars):
Undir niðri hefurðu á hreinu hvað þú ætlar að gera en
það er ekki víst að allt gangi samkvæmt því. Þú einbeitir
' þér ekki nóg og ættir að fara yfír það sem þú ert að gera.
Happatölur þínar eru 11, 13 og 32.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Venjulega hefurðu einhvern innri styrk sem heldur þér.
gangandi en í dag gæti allt verið dálítið ruglað. Forðastu
að taka þátt í áhyggjum annarra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér ætti að takast að ryðja góða braut í dag og áhyggj-
ur, sem þú hefur haft, hverfa eins og dögg fyrir sólu.
Lofaðu engu varðandi peninga. Happatölur þínar eru 12,
21 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Sambönd og félagar eru þér innan handar og gefa þér
styrk. Vertu ekki of þrár og hlustaðu á sjónarmið ann-
arra. Þú mátt búast við einhverju óvæntu.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Ef þú ert að fást við fjármálin í dag skaltu taka þér næg-
an tíma að yfirfara allt og kanna allt til hlítar áður en
þú gerir eitthvað markvisst.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert að reyna að hjálpa vini þínum. Það er ekki nóg
að gera það með fjárhagsaðstoð, það þarf að hressa upp
á andlegu hliðina líka. Þú átt hvort eð er ekki mikla pen-
inga afgangs.
Meyjan ,(23. ágúst-22. sept.):
Þér gæti fundist þú svikinn og ert þar af leiðandi ekki í
sem bestu skapi. Þú ættir að reyna að vera svolítið þolin-
móðari þótt þú eigir bágt með að bíða eftir að eitthvað
gerist.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að reyna að einbeita þér dálítið að einhverju list-
rænu. Endurhæfing af einhverju tagi gengur þér mjög í
hag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að taka ákvörðun í sambandi við eitthvað sem
þú ætlar að gera eða fyrirhugar. Revndu að vinna hratt
og vel til þess að hafa riægan frítfma fvrir sjálfan þig.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Að hika er sama og tapa. bíddu ekki eftir að hinir verði
á undan og nái í það besta. Haltu vel á spilunum og an-
aðu ekki að neinu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fjármálin ráðast af heimilismálum. Akvörðun. sem þú
tekur, hefur meiri sátt og ánægju í för með sér heldur en
að undanförnu í lífi þínu. Revndu að hugsa ekki um vanda-
mál annarra.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. mai.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fjárhagurinn er ekki upp á það besta svo það er ekki
ráðlegt að eyða í einhverja vitleysu. Góðsemi er góðra
gjalda verð en reyndu að stilla gjafmildi þinni í hóf.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þetta getur orðið dálítið tvísýnn morgunn, sérstaklega
varðandi einhvern annan. Þegar á heildina er litið máttu
ekki trufla eitthvað sem er í föstum skorðum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu á verði gagnvart gerviþörfum sem er bara bóla sem
springur. Gerðu ekkert nema það sem er gott fyrir þig.
Þú ættir að reyna að hafa það rólegt í kvöld og undirbúa
það sem framundan er.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þótt einhverjar tillögur um hvernig þú eigir að verja tíma
þínum virðist út í hött skaltu ekki skella skollaeyrum við
þeim. Það er ekki svo slæm tillaga að brjótast úr viðjum
vanans. Þér gæti meira að segja líkað það.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Hugmyndir sem koma frá einhverjum af allt öðru sauða-
húsi en þú ert sjálfur hafa mikil áhrif á þig. Það gerir þér
ekkert illt að velta vöngum yfir hvernig aðrir hafa það.
Happatölur þínar eru 8. 24 og 28.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú gætir lent í þeirri aðstöðu að þurfa að gera upp hug
þinn gagnvart einhverju sem er mikilvægara fyrir aðra
heldur en sjálfan þig. Treystu á sjálfan þig. Varastu allan
kostnað.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það væri ekki sanngjarnt að þú værir sakaður um sjálfs-
elsku ef þú hugsar um þig og lætur aðra hugsa um sig.
Það gæti komið sér vel fvrir þig að hugsa vandlega um
hlutina.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það gæti verið lagt hart að þér að styðja hugmynd ann-
arra. láttu ekki aðra hafa áhrif á dómgreind þína. Gerðu
allt sem þú getur til að létta þér vinnu komandi viku.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að treysta upplýsingum og staðreyndum meira
en hugarflugi. Félagslega gætirðu leikið á als oddi og
skemmt þér konunglega ef þú slappar af og fylgir öðrum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að ræða vandamál í dag. það má búast við ein-
hverjum úrlausnum á þeim. Sérstaklega ef þú ert opinn
og tilbúinn að fylgja öðrum að máli. Happatölur þínar eru
1. 15 og 34.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Persónuleg málefni þín þarfnast meiri athygli þinnar. Þú
ættir að reyna að gera þér grein fyrir hvað það er sem
þú vilt og reyna að lifa í samræmi við það.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við rólegum degi og þú ættir að geta fund-
ið tíma til þess að spá í framtíðarfjármálin. Það verður
þér til góðs að vera búinn að þessu. Reyndu að koma á
hreint ferðalögum sem þú þarft að fara í.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8.-14. maí er í Lauga-
nesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka d^ga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9 18.30, laugardaga kl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu-
daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9 19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó-
tekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11 -15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9^ 12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak-
ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum
á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Heflsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla
laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsing-
ar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg-
um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11
í síma 91-21122.
Lækhar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavogur er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08,
á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl.
10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Hemnsoknartími
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og
19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19.
30.
Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.
30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16
og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra-
húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30--16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. Í4-17 og
19 20.
Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og
19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl.
14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17.
Söfhin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 5. símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27.
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13 19. sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fvrir .fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12.
Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti 29a.
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 14 15.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum.
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi.
13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá
Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga.
þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl.
13.30-16.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. sími 686230.
Akurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar.
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími
23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Sel-
tjarnamesi. Akureyri. Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tiF*C
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum. sem
borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
I fyrstu gat ég ómögulega yfirgefið pókerspiliö þar
sem ég var að vinna en svo gat ég alls ekki farið þar
semég varaðtapa.
T .aiii og Lína
Vesalings Emma