Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 34
34 Leikhús og kvikmyndahús KABARETT 24. sýning föstudag 15. maí kl. 20.30. 25. sýning laugardaginn 16. mai kl. 20.30_ Munið pakkaferðir Flugleiða. MIÐASALA SÍMI 96-24073 lEIKFGLAG AKUREYRAR Austurbæjarbíó Engin kvikmyncíasvning vegna breytinga. Bíóhúsið Koss kóngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7.05. 9.10 og 11.15. Hundalíf. Sýnd sunnudag kl. 3. Bíóhöllin Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, og 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. Öskubuska Sýnd kl. 3. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3. Háskólabíó Frumsýning I dag. The Golden Child Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvífarinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Regnboginn Þrir vinir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.15. Leikið til sigurs Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Skytturnar Sýnd kl. 7.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Hjartasár- brjóstsviði sýnd kl. 7. Stjörnubíó Engin miskunn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd id. 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 3 og 5. Kaerleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. Tónábíó Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Úrval vid allra hæfi e. Alan Ayckbourn. Miðvikudag 13. maí kl. 20.30. eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudag 10. mai kl. 20.00. Föstudag 15. mai kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. MÍNSF&Ufl I kvöld kl. 20.30. ATH., allra síðasta sýning. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM djöMEíx RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 12. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 14. mai kl. 20.00, uppselt. Föstudag 15. mai kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. mai kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 19. mai kl. 20.00. Miðvikudag 20. mai kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mai i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. IOI ÍSLENSKA óperan 11 Sími 11 475 AIDA eftir Verdi Aukasýning föstudaginn 15. maí kl. 20.00. Islenskur texti. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. NEMENDA LEIKHUSIÐ ŒIKUSTARSKÓU iSLANOS UNDARBÆ sm 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 7. sýn. þriðjud. 12. mai kl. 20.00. 8. sýn. fimmtudag 14. mai kl. 20.00. 9. sýn. laugardag 16. mai kl. 20.00. 10. sýn. sunnudag 17. mai kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir i síma 21971 allan sólarhring- inn. ATH. Breyttur sýningartími. Takmarkaður sýningarfjöldi. Þjóðleikhúsið í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. I R)/mta a *uSLaHai)gnw Sunnudag kl. 15.00. Tvær sýningar eftir. Ég dansa við þig . . . Sunnudag kl. 20.00. Þriðjudag kl. 20.00. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó hannsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jóns son, Ásdis Magnúsdóttir, Björn Björnsson, Bryndís Pétursdóttir, Ell- ert A. Ingimundarson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðlaug María Bjarnadótt ir, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bernhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson Hulda Guðrún Geirsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R. Arason, Jón S. Gunnarsson, Krist- björg Kjéld, Lára Stefánsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólfsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigriður Elliðadótt- ir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Stein- grimur Másson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þorleifur Órn Arnar- son, Þorleifur Magnússon, Örn Guðmundsson. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthías Daviðsson. Frumsýning föstudaginn kl. 20. 2. sýn. sunnudaginn 17. maí kl. 20. 3. sýn. þriðjudaginn 19. mai kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn Ó, þú... á Galdraloftinu 13. sýn. sunnudag kl. 20.30. Ath, aukasýn- ingar vegna fjölda áskorana. Þriðjudaginn 12. maí kl. 20.30, fimmtudaginn 14. mai kl. 20.30, sunnudaginn 17. maí kl. 20.30. Miðapantanir í síma 24650 og 16974. Leikhúsið í kirkjunni sýiúr leikritið um KAJ MUNK í Hallgrimskirkju Næstslðasta sýning sunnudaginn 10. mal kl. 16.00. Síðasta sýning mánudaginn 11. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn I slma 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og i Hallgrímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. MEÐAL EFNIS I KVÖLD IMIIMMIIIir IIIIIIIIII1111IIIII KL. 22:15 NUTIMASAMBAND (Modern Romance). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1981. Robert og Mary eiga í ástarsambandi sem stundum hefur verið lýst með orðunum „haltu mér, slepptu mér". Robert er óviss: Er Mary sú eina rétta eða ætti hann kannski að yfirgefa hana og snúa sér að því að leita að hinni einu réttu? Aðalhlutverk: Albert Brooks og Kat- hryn Harrold. Leikstjórn: Albert Brooks. miiirimTiTTTm KL. 21:55 Annað kvöld STÓRI VINNINGURINN (The only game in town). Bandarísk mynd frá 1970 með Elizabeth Taylor og Warren Beatty I aðalhlutverkum. Leikstjórn: George Stevens. MMMMM ITTTT1 miiiiiiniíimn KL. 22:45 VANIR MENN (The professionals). Nýr breskur myndaflokkur með Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. Þættir þessir fjalla um c15 sem er sérstök deild innan bresku lögreglunnar er hlotið hefur þjálfun í baráttu gegn hryðjuverkamönnum. STÖÐ-2 |2 0ll v p° A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fsarA þúhjá Heimlllstsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987. Útvarp - Sjónvaip Laugardagur 9. maí Sjónvarp 16.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 17.30 Litli græni karlinn - Lokaþáttur. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 17.45 Garðrækt. 2. Harðgerð sumarblóm. Norskur myndaflokkur í tiu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Norvision - Norska sjónvarpið). 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.15 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu 1987. Bein útsending frá Brux- elles þar sem þessi árlega keppni er nú haldin í 32. sinn með þátttöku 22 þjóða. islendingar taka nú þátt i keppninni öðru sinni með laginu „Hægt og hljótt" eftir Valgeir Guðjóns- son sem Halla Margrét Árnadóttir syngur. Kolbrún Halldórsdóttir lýsir keppninni sem verður útvarpað sam- tímis. 21.55 Lottó. 22.00 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 16. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosby I titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.30 Taumleysi (Written on the Wind). Bandarísk biómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Douglas Sirk. Aðalhlutverk Lauren Bacall, Rock Hudson, Robert Stack og Dorothy Malone. Einkaritari giftist vinnuveitenda sínum sem er ol- iugreifi og þekktur glaumgosi. Hann er þó ekki eini svarti sauðurinn í fjöl- skyldunni eins og brúðurin á eftir að kynnast. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.15 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 9.00 Jógi björn. Teiknimynd. 9.50 Teiknimynd. 10.15 Teiknimynd. 10.40 Teiknimynd. 11.00 Börn lögregluforingjans. Nýr italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrjú börn takast á við erfið sakamál og lenda I ýmsum ævintýrum. 11.30 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk og semja textann jafnóðum. 12.00 Hlé. 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Samkomu- lagið er ekki upp á marga fiska hjá Carrington fjölskyldunni. 16.45Myndrokk. 17.05 Bíladella (Automania). I þessurn þætti greinir frá ævintýramönnum sem lögðu upp I fyrstu langferðirnar, oft' um vegleysur og yfir torfærur á þeim frumstæðu farartækjum sem bílar voru upp úr aldamótum. 17.30 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Kóalabjörninn Snari. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Allt er þegar þrennt er (Three's A Company). Bandarískur gamanþáttur með John Ritter í aðalhlutverki. 20.25 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur spennuþáttur með Don Johnson og Michael Thomson í aðal- hlutverkum. 21.15 Bráðum kemur betri tið (We'll meet again). Þessi breski framhaldsþáttur lýsir lífinu í smábæ á Englandi I seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Su- sannah York og Michael J. Shannon. 22.15 Nútimasamband (Modern Ro- mance). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981. Robert og Mary eiga í ástarsam- bandi sem stundum hefur verið lýst með orðunum „haltu mér, slepptu mér". Robert er óviss. Er Mary sú eina rétta eða ætti hann kannski að yfirgefa hana og snúa sér að því að leita að hinni einu réttu? Aðalhlutverk: Albert Brooksog Kathryn Harrold. Leikstjórn: Albert Brooks. 23.45 Dreginn á tálar (Betrayed By Innoc- ence). Bandarísk mynd frá 1986. Myndin fjallar um hjón sem vinna bæði mikið og gefa sér ekki tíma til að hlúa að ástinni I hjónabandinu. Inn I líf þeirra kemur unglingsstúlka sem táldregur eiginmanninn. Þegar faðir stúlkunnar fréttir af sambandi þeirra ákærir hann manninn fyrir að hafa mök við stúlku undir lögaldri. Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Lee Purcell, Cristen Kauffman. Leikstjórn: Elliot Silverstein. 01.25 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Utvaip rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlög- in. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 I' morgunmund. Láttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.