Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987. 11 Sprengt fyrir utan fjármálaráðuneytið. i 19 ár hafa aöskilnaðarsamtök Baska barist fyrir sjálfstæði Baskahéraðs. Hryðjuverk gegn lögreglu og her vikja nú fyrir árásum á skotmörk sem eru Spáni efnahagslega mikilvæg. Símamynd Reuter Baskar sprengja á Spáni RÍKIS SPÍTAL AR LAUSAR STÖÐUR KÓPAVOGSHÆLI Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa á sambýli nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Deildarþroskaþjálfi óskast í hálft starf á næturvaktir nú þegar. Skrifstofumaður (ritari) óskast til sumarafleysinga nú þegar. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga eða í fast starf á ýmsar deildir til aðstoðar vistmönnum. Upplýsingar veitir yfirþroskaþjálfi, síma 41500. Reykjavík, 15. júní 1987. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Fóstrustöður við leikskólana: Árborg, Hlaðbæ 17, Fellaborg, Völvufelli 9 og Kvista- borg v/Kvistaland. Fóstrustöður á dagheimilin: Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18og Hlíðarenda, Laugarás- vegi 77. Fóstrustöður á leiksk./dagh. Hálsaborg, Hálsaseli 27, Hálsakot, Hálsaseli 29, Rofaborg v/Skólabæ og Ægis- borg, Ægissíðu 104. Fóstrustöður á skóladagh. Hraunköt, Hraunbergi 12, Langholt, Dyngjuvegi 16 og Völvukot, Völvufelli 7. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna, sími 27277. Á föstudaginn eyðilagðist ein stærsta olíuhreinsunarstöð Spánar í sprengingu sem aðskilnaðarsamtök Baska, ETA, segjaststanda fyrir. Dag- inn eftir, á laugardag, sprakk sprengja fyrir utan skrifstofur fjármálaráðu- neytisins í Valencia. Yfirvöld á Spáni hafa gert miklar öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja frekari skemmdarverk. Sprengingin í olíuhreinsunarstöð- inni við Tarragona er talin boða nýja stefnu ETA. Áður réðust samtökin helst gegn herstöðvum og lögreglu en nú virðist markmiðið vera að evði- Undir óskemmtilegum kingumstæðum lætur stjórnmálaskörungurinn Willy Brandt, til vinstri.af formennsku i vestur-þýska Jafnaðarmannaflokknum. Hans-Jochen Vogel tekur við og hans biða erfið verkefni. simamynd Reuter Miðjumaðurinn Vogel tekur við af Brandt Eftir 23 ára formennsku lét Willy Brandt, formaður vestur-þýska Jafh- aðarmannaflokksins, af störfúm í gær. Hans-Jochen Vogel, hófsamur miðju- maður, tók við af Brandt á eins dags þingi sem sérstaklega var haldið til að ganga frá formannsskiptunum. Það vakti athygli að Oscar Lafontaine, hinn vinstri sinnaði forsætisráðherra Saarlands, var kosinn annar vara- formaður. Er talið að kosning hans sé til að ná jafnvægi milli ólíkra skoðana sem uppi eru í flokknum um afstöðuna til Græningja. Brandt lét af störfúm í mars síðast liðinn eftir að hafa fengið á sig harða gangrýni fyrir að skipa gríska, óflokksbundna konu í embætti blaða- ftdltrúa flokksins. Gagnrýnin snérist upp í efa um hæfni og dómgreind Brandts til að gegna embætti flokks- ins. Á þinginu um helgina lét Brandt þau orð falla að hann hefði óskað sér að hætta undir öðrum kingumstæðum, en hann átti eftir eitt ár í embætti. Þrátt fyrir allt er líklegt að Brandts verði minnst sem eins af merkari leið- togum þýskra og evrópska jafúaðar- manna. Hann var kosinn heiðursfor- seti í gær og er Brandt sá fyrsti sem fær slíka kosningu í 124 ára sögu þýska Jafúaðarmannaflokksins. Erfið verkefni bíða hins nýja forrn- anns. Síðustu tveim almennu kosning- um í Sambandslýðveldinu hafa jafnaðarmenn tapað. Við stjóm situr hægrisamsteypa Kristilegra demó- krata og Frjálslyndra. Vandræði til vinstri er þó helsta vandamál jafnaðarmanna og afstaðan til Græningja kemur einnig til. leggja mikilvæg orku- og samgöngu- mannvirki. Mörg þúsund tonn af olíu evðilögð- ust á föstudaginn og tjónið er metið á milljónir dala. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Eru ekki allir spenntir? Bílbelti fyrir fram- og aftursæti Barnabílbelti - barnaöryggisstólar Barnabílpúðar - burðarrúmsbelti Öryggið ofar öllu! 26, SlMI 62 22 62 Stórmarkaður bíleigenda 9 naíist BORGARTÚNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.