Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Page 31
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987. 43 „Þú hefur rétt, fyrir þér, Emma. Ég er einskis nýtur ræfíll. En ég hef lært að sætta mig við það.“ VesaJings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Alþjóðasamtök bridgeblaðamanna velja árlega besta varnarspilið og eftirfarandi spil var útnefnt til verð- launa. S/0 65 G109853 4 KD85 G K1084 ÁK2 76 Á10763 KG82 Á1093 G72 ÁD9732 D4 D95 64 Það er Bandaríkjamaðurinn Géorge Tornay sem stjórnar varnar- spilinu frá vestri: Suður Vestur Norður Austur 2 S dobl 3 S pass pass pass Tornay hitti á besta útspilið - trompgosann. Sagnhafi fékk slaginn á drottninguna og setti vestur inn á hjarta. Tornay spilaði nú litlu laufi til þess að einangra sagnhafa frá blindum. Aftur kom hjarta og nú tók vestur laufás og spilaði síðan undan tígulásnum. Austur drap á kónginn og spilaði spaðakóng. Sagnhafi drap á ásinn og spilaði meiri spaða. Aust- ur tók spaðaslagina og spilaði tígli í gegnum drottninguna. Sagnhafi fékk því aðeins fimm slagi og varð fjóra niður. Þetta var ágætt skor, því þrjú grönd byggjast á því að svína rétt fyrir tíguldrottningu. Skák Jón L. Árnason Nú stendur yfir í Leningrad sterkt afmælismót, í tilefni af því að í ár eru liðin 70 ár, frá októberbylting- unni. Að loknum 7 umferðum var Vaganjan efstur með 4 'A v. og bið- skák, Salov kom næstur með 3 ‘A vinning og biðskák, síðan Sokolov, Nikolic og Jusupov með 3 'Av. Kepp- endur eru 13 - Anatoly Karpov forfallaðist á síðustu stundu og skarð hans varð ekki fyllt. Þessi staða kom upp á mótinu í skák Sokolov sem hafði hvítt og átti leik og Chandler: 23. Hxg7 +! Kxg7 24. b3! Dc7 Eftir 24. - Db4 missir drottningin vald á c6 og framhaldið yrði: 25. Dh2 Kf7 26. Dh8 Da3+ 27. Kbl Ke7 28. Dg7 + Kd8 29. Rc6 mát. 25. Dh2 Kf7 26. Dh7+! Rxh7 27. Hxh7+ Kf8 28. Hxc7 og Sokolov vann létt (28. - He7 29. Hc6 Bd7 30. Hb6 Ke8 31. Rdl Kd8 32. Rf2 Kc7 33. Hd6 a5 34. Rd3 a4 35. Rc5 gefið). Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrahifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. • Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Revkjavík 12. til 18. júní er í Vesturbæjarapóteki og Háleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30. laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sínii 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19. laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9 19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10 14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Öpið frá kl. 9 19 virka daga. aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dagakl.9 19 nema laugardága kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. .4 kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sírna 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Ileykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri. sími 22222. Tannlæknafélag Islands Nevðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stóöinni í síma 3360. Símsvari í sarna húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kí. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud, laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Þegar ég hitti hann fyrst var hann mesti gæinn í fyrirtæk inu. LalliogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður með eindæmum góður, allt gengur vel. Þú færð fréttir úr viðskiptum sem koma sér vel fyrir þig. Þú mátt búast við óvæntum fundi í kvöld. Fiskarnir (19. febr. 20. mars): Happadagur fyrir þig þegar jafnvel það sem þú hefur ekki skipulagt gengur þér í hag. Ákveðið samband gengur eins og þú hafðir vænst. Happatölur þínar eru 5, 24 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. april): Aðstæður krefjast að þú takir afstöðu í einhverju máli ,af einbeitni eftir rækilega umhugsun, flas er ekki til fagn- aðar. Reyndu að lægja þær öldur sem í kringum þig hafa risið. Nautið (20. apríl-20. maí): Reyndu að hugsa um fjölskyldu þína og gera ekkert sem gæti skaðað hana. Reyndu að einbeita þér að því sem þú ert góður í. Það er stundum ekki hægt að treysta og trúa á sumt. Haltu því frá þér. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Vandræðagangurinn á þér stafar sennilega af því að þér hefur fundist þú koma illa fram við einhvern. Þú ættir að íhuga hvernig það er og gera eitthvað í málinu. Félags- lífið er á uppleið. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það er nauðsynlegt fvrir þig að kunna að fara með tölur og staðreyndir og fá stuðning í deilumáli þar að lútandi. Dagurinn gengur ekki alveg eins vel í einkalífinu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert vaxandi má segja á hvaða sviði sem er. hvort held- ur það er í vinnu eða einkalífi. Vertu opinn fyrir hvaða tækifæri sem þér býðst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Peningar eru mikið til umræðu og skipta miklu í þínum innsta hring. Ef deilumál kentur upp reyndu þá að koma þér undan áður en það verður deiluntál. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður frekar ruglingslegur dagur. sérstaklega í fjár- málum. Eitthvað óvænt kemur upp og úr rætist. Félagslífið getur orðið skemmtilegt en um leið mjög dýrt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gamalt vandamál gæti komið upp og hefur að gera með vin eða kunningja. Kannski vegna þess að þú ert of eftir- látur. Þú þarft að vera dálítið kaldur við að ákveða stöðuna. Þú þarft jafnvel að fresta einhverju áður skipu- lögðu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú siglir sennilega hraðbyri á móti strauntnum nteð ein- hverja ákvörðun þína. Þú ættir að reyna að slaka á og brynja þig fyrir öðrum. Happatölur þínar eru 8.20 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn hentar betur til þess að hugsa og skipuleggja heldur en til aðgerða. Það gætu kontið upp mál sem þú vildir gefa mikið fyrir að væru á lægri nótunum. Fréttir sent þú færð ættu að hjálpa þér að hreinsa andrúmsloftið. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sínti 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. síntar 1088 og 1533- Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist i 05. Bilanavakt horgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sínii 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sinti 36814. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, sírnar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13—19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 léleg. 5 tré. 7 ýtni. 8 hvetja. 10 einnig. 11 plöntur. 12 áleit. 14 átt. 15 spil. 17 ólmir. 19 sýl. 20 lokaorð. 22 framför. 23 rösk. Lóðrétt: 1 hæða. 2 bál, 3 dugleg. 4 ílát, 5 æsir. 6 þvo. 9 félagann. 13 sýn- ishorn. 16 vætla. 18 fikta. 20 bardagi. 'I' 21 kevri. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hind, 5 álm, 8 æla, 9 ýra, 10 mund. 11 KN, 12 taða, 13 eld. 15 hnuggin, 18 sneiða. 19 lág, 20 teig. Lóðrétt: 1 hæst. 2 ilman, 3 nauðung, 4 dýna. 5 árdegi, 6 lak, 7 mynd, 14 liði, 15 hól. 16 get, 17 nag, 18 sá. Kenndu ekki öðrum um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.