Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Page 33
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987. 45 Sviðsljós KENNARAR Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar kennara. Kennsla: Enska, almenn barnaskólakennsla, handa- vinnukennsla, íþróttakennsla o.fl. Góðar stöður, gott húsnæði. Athugið laun og fleira. Hikið ekki, hafið samband við skólastjóra í síma 94-7605 eða formann skólanefndar í síma 94-1122 eða 94-1222. Skólanefndin. p:.a " i.s * i '* * * *“ J £i «t * < * * £ .1 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR DEILDARFELAGSRAÐGJAFI/ HJÚKRUNARFRÆÐINGUR :***»íí * * * J***.!* * * £»>i Félagsráðgjafi eða hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á rannsóknastofu í ónæmisfræði. Hlutastarf kemur til greina. Starfið felst í daglegri umsjón með upplýsing- um, fræðslu og annarri fyrirgreiðslu í sambandi við eyðniþjónustu Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir ónæmisdeildar í síma 29000-629 Reykjavík, 15. júní 1987. fe/*1****#*?*** * ‘’Áf'* *■*'** ^ * * * *! sffif •-*#*■ c >:t * í *S*>*>*i* H * * * * flií'*♦!*#■% i t,!J* »**» * ■ -" j >|Í:J* *♦**!*> *; > * j . ^*#*ít « * * * 1 J ¥ * tl "**>« ‘ * * - * M Simamynd Reuter Madonna í Japan Pa eru þen komnir sumar skórnir. Hátt á annað hundrað skrækjandi japanskir ungling- ar, mest gagnfræðaskólastúlkur, tóku á móti poppstirn- inu Madonnu, leðurklæddri frá toppi til táar, við komu hennar á Osakaflugvöll i Japan á föstudaginn. Þangað er Madonna komin i tónleikaferð og mun halda fimm tónleika í landinu næstu daga. Lögregluliði á flugvellin- um varð um og ó yfir látunum, sögðu að halda mætti að sjálf Marilyn Monroe hefði birst á staðnum. Ma- donna tæki eflaust ekkert illa i þessa hugmynd enda hefur hún yfirlýst sjálfa sig Marilyn endurborna. HOGL Skór framtiðarinnar Sex þúsund fætur upp í loft Skóval viö Óðinstorg, skóverslun fjölskyldunnar. Sími 14955. Verslunin Mílanó, Laugavegi 20. Sími 10655. Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3. Sími 41754. Verslunin Skóey, Bárustíg 15. Sími 98-2349. Hér sést örlítið brot af fríðum fót- um sem vísuðu til himins á fimleika- sýningu sem haldin var nýlega á þýsku fimleikahátíðinni sem nú stendur yfir á Ólympíuleikvanginum í Vestur-Berlín. Er þetta sú tuttug- asta og sjötta í röðinni. DYRASIMAR l ■/■’'.■■■ iJ-.v :::::::::::::::: .............. ....................... Mikið úrval dyrasíma. Vönduð vara Gott verð. Simamynd Reuter Spennt bak við handrið Heildverslun S. Guðjónsson h/f, Rafbúðin Auðbrekku 18 símar 42120,42433. Sara Ferguson, hertogaynjan af York sem venjulega er bara kölluð Fergie, gægist hér upp fyrir handrið á svölunum þar sem hún sat og fylgdist með tenniskeppni um daginn. Konungsfjölskyldan breska virðist hafa óþrjótandi áhuga á íþróttum og er sífellt verið að smella af þeim myndum þar sem þau fylgjast spennt með hinum fjölbreytilegustu íþróttaviðburðum. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.