Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Síða 35
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987. 47 Sáli, öðru nafni Sigtryggur Jónsson, leysir úr „foreldravandamálunum". Bylgjan kl. 23.00: Sigtiyggur sálfræð- ingur Bylgjan hefúr sálfræðing á sínum snærum sem einfaldlega er nefndur sálfræðingur Bylgjunnar. Hann heitir Sigtryggur Jónsson og er þekktur fyr- ir að leysa úr hnútum unglinga- og foreldravandamálanna. í kvöld mun Sigtryggur gefa sér klukkustund til þess að spjalla við hlustendur sem eiga við vandmál af litlum og stórum toga að stríða, svara bréfum þeirra og símtölum. fnnan Bylgjunnar er víst mjög góður andi, hvort Sigtryggur eigi stóran þátt í því skal ekkert um sagt. Mánudagur 15. juzu ___________Sjónvaip____________________ 18.30 Hringekjan (Storybreak) - Áttundi þáttur. Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýöandi Óskar Ingimársson. Sögumaöur Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo). Fimmti þáttur. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýöandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Maður er manns gaman. 2. Svava á Hrófbergi. Árni Johnsen heilsar upp á Svövu Pétursdóttur, hreppstjóra á Hrófbergi i Steingrímsfirði, og Sigur- jón Sigurðsson, bónda í Grænanesi. 21.15 Setið á svikráðum (Das Rátsel der Sandbank). Þriðji þáttur. Þýskur myndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlut- verk: Burghart Klaussner, Peter Sattmanri, Isabel Varell og Gunnar Möller. Sagan gerist upp úr aldamót- um við Norðursjóinn. Tveir Bretar kanna þar með leynd skipaleiðir á grunnsævi og fá veður af grunsamleg- um athöfnum Þjóðverja á þessum slóðum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.05 í kerfisfjötrum (Systemene stramm- er). Dönsk sjónvarpsmynd frá 1986 eftir Törk Haxthausen. Leikendur: Morten Eisner, Henning Jensen, John Hahn-Petersen, Peter Ronild, Jens Arentzen, Claus Bue, Troels II Munk, Claus Strandberg, Merete Voldsted- lund o.fl. Brian er einn þeirra þúsunda ungra Dana sem lifa á atvinnubótum og þjóðfélagið virðist enga þörf hafa fyrir. Hann er kominn í vítahring í kerf- inu og grípur loks til örþrifaráðs til að rjúfa hann. Vopnaður byssu og hand- sprengju gengur Brian inn í félags- málaskrifstofu þar sem sjónvarpsmenn eru í heimsókn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Leikfléttur (Games Mother never Taught You). Bandarísk sjónvarps- mynd frá CBS sjónvarpsstöðinni með Loretta Swit og Sam Waterstone I aðalhlutverkum. Ung kona hyggur á frama í stórfyrirtæki. Hún kemst þó fljótt að því að konur eru ekki vel séð- ar og eftir því sem hún kemst ofar í metorðastiganum eykst andstaðan. 18.30 Börn lögregluforingjans (Inspect- or's Kids). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Nokkur börn feta slóð hinna fullorðnu og taka að sér að leysa erfiö sakamál. Útvaip - Sjónvaip Atvinnulaus Dani grípur til örþrifaráða til þess að komast út úr vítahring kerfisins og lendir inn i útsendingum sjónvarpsins. Sjónvarpið kl. 22.05: í kerfisfjötrum I kerfisfjötrum er dönsk sjónvarps- mynd frá 1986 sem segir frá tvítugum Dana. Hann er atvinnulaus eins og margir landar hans og lifir á atvinnu- leysisbótum en langar til að vera nýtur þjóðfélagsþegn. Þjóðfélagið virðist enga þörf hafa fyrir hann. Hann er kominn í vítahring í kerfinu og grípur 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út I loftiö. I þessum vikulegu þáttum fjallar Guðjón Arngrimsson um útilif og útivist Islendinga yfir sumartimann. I þessum þætti hjólar Guðjón um borgina með Árna Bergmann ritstjóra, en Árni fer allra sinna ferða á reiðhjóli - hefur meira að segja hjólað um Irland og Skotland í sumarleyfum. 20.30 Bjargvætturinn (Equalizer). Banda- riskur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Kaþólskur prestur neitar að rjúfa þagnareið sinn og stofnar þar með lífi sínu í hættu. 21.20 Ferðaþættir National Geographic. I litlu afskekktu þorpi á Italíu er að finna sannkallaða paradis höggmyndalistar- innar og leggur bandariska listakonan Helaine Blumenfeld leið sína þangað. I Argentínu er fylgst með sjálfboðalið- um sem veiða mörgæsir til rannsókna á þessum forvitnilegu, ófleygu sund- fuglum. 21.45 Syndir feóranna (Sins Of The Father). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 með James Coburn, Ted Wass og Glynnis O'Connor I aðalhlutverk- um. Leikstjóri er Peter Werner. Ung kona, nýútskrifuð úr lögfræði, hefur störf hjá virtri lögfræðiskrifstofu. Hún hrífst af velgengni og áberandi lífsstíl eiganda fyrirtækisins og tekst með þeim ástarsamband. Þegar sonur hans skerst i leikinn tekur lif þeirra allra mikl- um breytingum. 23.15 Dallas. J.R. og Jessica, systir Clayt- ons, sameinast i andstöðu sinni gegn brúðkaupi Ellie og Claytons. 00.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Hörkuspennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúruleg og óskiljanleg fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósa- skiptunum. 00.30 Dagskrárlok. Útvaip rás I 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 i dagsins önn - Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdótt- ir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (2). 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Annar þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld." Um breska alþýðutónskáldið Nick Drake. Siðari hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. loks til örþrifaráða til að rjúfa hann. Vopnaður byssu og handsprengju gengur Brian berseksgang inni á fé- lagsmálaskrifstofú þar sem sjónvarps- menn eru í heimsókn. Höfundurinn, Törk Haxthausen, byggir sögu sína á heimildum úr dönsku þjóðfélagi og hefur samúð með þeim vinnufærum mönnum sem ekkert hafa fyrir stafiii. Leikendur í myndinni eru Morten Eisner, Henning Jensen, John Hahn-Petersen, Peter Ronild, Jens Arentzen, Claus Bue, Troels II Munk, Claus Strandberg, Merete Voldsted- lund og fleiri. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Forleikur að óperunni „Genoveva" eftir Robert Schumann. Filharmoníusveit Berlinar leikur; Rafael Kubelik stjórnar. b. Sin- fónia í D-dúr eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles MacKerras stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veg- inn. Guðmundur Bjarnason, skrifstofu- maður i Neskaupstað, talar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk eftir Englendingana Nigel Osborne og Steve Martland. 20.40 „Kann best við gamla gufuradióiö." Ásdis Skúladóttir ræðir við Þorvald Jónsson frá Ibishóli í Skagafirði. (End- urtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi“ ettir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölmiðlun. Umsjón: Ólafur Angan- týsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvaip lás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi MÉ Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Pá Erlendsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugt Sigfússon stendur vaktina til morguns Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.0C 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaip Akuieyri____________ 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná grenni - FM 96,5. Umsjón: Tóma: Gunnarsson. Útsending stendur til kl 19.00 og er útvarpað með tíðninn 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerf rásar tvö. Bylgjan FM 98,9 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádeg- istónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- poppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik síðdegis. Asta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóa- markaði Byigjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Byigjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sálfræöingur Bylgjunnar. Sig- tryggur Jónsson sáfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. Simatími hans er á mánudagsmorgnum milli klukkan 10.00 og 12.00. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar- Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Alfa FM 102,9 13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. AGOÐUVERÐI - SIUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veöui 6_irm • i J o ><L • / Vestan- og suðvestangola eða kaldi um mestallt land, dálítil rigning eða súld fram eftir degi á Austur- og Suð- austurlandi en þurrt að mestu annars staðar. Hiti á bilinu 8-16 stig. Akureyri skýjað 9 Egilsstaðir alskýjað 8 Galtarviti alskýjað 6 Hjarðames rign/súld 9 Keflavíkurflugvöllur þoka 7 Kirkjubæjarklaustur úrkoma 11 Raufarhöfn alskýjað 9 Reykjavík alskýjað 7 Sauðárkrókur léttskýjað 9 Vestmannaeyjar skýjað 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 10 Helsinki skýjað 12 Kaupmannahöfn skýjað 10 Osló rigning 9 Stokkhólmur þokumóða 9 Þórshöfn rigning 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 19 Amsterdam léttskýjað 14 Aþena heiðskírt 26 Barcelona léttskýjað 21 Berlin léttskýjað 18 Chicago heiðskírt 34 Feneyjar léttskýjað 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 18 L Hamborg léttskýjað 14 Las Palmas léttskýjað 23 (Kanaríevjar) London léttskýjað 15 LosAngeles alskýjað 16 Luxemborg alskýjað 15 Miami úrkoma 32 Madrid skýjað 20 Malaga léttskýjað 25 Mallorca skýjað 23 Montreal skýjað 25 New York heiðskírt 26 Nuuk rigning 4 Róm léttskvjað 24 Vín skýjað 25 Winnipeg léttskýjað 26 Valencia skúr 24 Gengið Gengisskráning nr. 109-15. júni 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,840 38,960 38,990 Pund 63,698 63,894 63,398 Kan. dollar 28,967 29,056 29,108 Dönsk kr. 5,6608 5,6783 5,6839 Norsk kr. 5,7699 5,7877 5,7699 Sænskkr. 6,1209 6,1398 6,1377 Fi. mark 8,7863 8,8135 8,8153 Fra. franki 6,3798 6,3995 6,4221 Belg. franki 1,0270 1,0301 1,0327 Sviss. franki 25,7133 25,7928 25,7615 Holl. gyllini 18,8993 18,9577 18,9931 Vþ. mark 21,2886 21,3544 21,3996 ít. líra 0,02944 0,02953 0,02962 Austurr. sch. 3,0285 3,0378 3,0412 Port. escudo 0,2738 0,2747 0,2741 Spá. peseti 0,3062 0,3072 0,3064 Japansktyen 0,26846 0,26929 0,27058 írsktpund 57,011 57,187 57,282 SDR 50,0506 50,2062 50,0617 ECU 44,2310 44,3676 44,3901 Simsvari vcgna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 14. júní 17383 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 15. júni 62620 Myndbandstæki frá NESC0 að verðmæti kr. 40.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.