Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987.
Útlönd
BÍLASALAN
HLÍÐ
Borgartúni 25,
SÍMAR 17770 og 29977
M. Benz 307 D, langur meó kúlutopp, árg.
1982. Verð 760.000
Toyota Hl Lux, árg. 1982, ekinn 73.000
km, fallegur og góður bíll. Verð 650.000.
Suzuki S.J. 410, árg. 1984, ekinn aðeins
30.000 km. Verð 410.000.
Datsun King Cab dísil, árg. 1984. Verð
530.000.
Sýnishorn úr söluskrá
Toyota Runner, árg. 1986, ekinn 13 þ. km
Cherokee diesel turbo, árg. 1985
Pajero diesel turbo, árg 1987
Fiat Uno 45S, árg. 1987, ekinn 6 þ. km
Lada Lux, árg. 1987, ekinn 13 þ. km
Mazda 323 1300, árg. 1984
Volvo 244 GL, árg. 1982, ekinn 73 þ. km
Toyota Carina II, árg. 1986, ekinn 16 þ. km
Toyota Carina II, árg. 1984, ekinn 55 þ. km
MMC Colt, árg. 1985, ekinn 35 þ. km
MMC Galant turbo, árg. 1983, ekinn 75
þ. km
Mazda 626, árg. 1982, ekinn 63 þ. km
Opel Ascona, árg. 1984, ekinn 32 þ. km
M. Benz 300 D, árg. 1984, ekinn 76 þ. km
Saab 900 GLS, árg. 1982, ekinn 77 þ. km
Mikil sala - vantar bíla á söluskrá
Mikið úrval sendibila!
Opið til kl. 22.00 í kvöld.
Sló Gandhi
með riffli
Heiðursvörður úr sjóher Sri Lanka
réðist að Rajiv Gandhi, forsætisráð-
hera Indlands, í morgun og sló á
vinstri öxl hans rétt við hálsinn með
riffli við kveðjuathöfn í lok heimsókn-
ar indverska forsætisráðherrans á Sri
Lanka.
Gandhi frillvissaði viðstadda um að
honum hefði ekki orðið meint af og
aðspurður hvers vegna maðurinn
hefði slegið hann svaraði forsætisráð-
herrann á þá leið að spyrja yrði þann
er framdi verknaðinn.
Jayewardene, forsætisráðherra Sri
Lanka, brosti við er hann sagði við
fréttamenn að líklega hefði sjóliðinn,
sem gripinn var á staðnum, fengið
sólsting. Málið yrði rannsakað, bætti
hann við.
Atburðurinn átti sér stað er fleiri
hundruð indverskra hermanna lentu
á Jaffnaskaganum samkvæmt sam-
komulagi því er undirritað var í gær
af Gandhi og Jayewardene, forsætis-
ráðhera Sri Lanka. Samkomulaginu
er ætlað að binda enda á uppreisn
aðskilnaðarsinna tamíla.
Sögðu yfirvöld á Sri Lanka að ind-
versku hermennimir væru komnir til
Jaffhaskagans í boði forsætisráðherra
landsins. Eiga þeir að aðstoða við eft-
irlit með því að skæruliðar tamíltígra
leggi niður vopn en þeir hafa ekki
samþykkt friðarsáttmálann sem undir-
ritaður var í gær. Samkvæmt honum
á vopnahlé að taka gildi á morgun og
eiga skæmliðar að hafa afhent vopn
sín í síðasta lagi á mánudaginn.
Að minnsta kosti fimmtán manns
vom skotnir í óeirðum sem stóðu yfir
í tvo daga er sinhalesar mótmæltu
samkomulaginu.
í morgun vom tveir leiðtoga hindúa
skotnir í Nýju Delhí af, að því er talið
er, öfgamönnum sikha.
Rajiv Gandhi, forsætisráöherra Indlands, var skrýddur blómsveig við komuna
til Sri Lanka i gær. í morgun var hann hins vegar sleginn með riffli við kveðju-
athöfn. Simamynd Reuter
Flúðu til
Kanada
gegnum
Grænland
Guðrún Hjartardóttir, DV, Otlawa;
Þrír flóttamenn báðust hælis í
Kanada eftir að þeir stigu úr flugvél
frá Grænlandi er lenti á Baffinseyju í
Norður-Kanada. Flóttafólkið, tveir
karlar og ein kona, sem öll em 26 ára
gömul, er frá fran og Sri Lanka.
íraninn fór með skipi frá Noregi til
Grænlands til að fljúga þaðan en hjón-
in frá Sri Lanka, en þau eiga von á
bami fljótlega, flugu frá Danmörku til
Grænlands.
Flóttafólkið var flutt til Montreal til
yfirheyrslu og mun væntanlega verða
leyst úr haldi fljótlega. Ekki er vitað
hvort hjónin frá Sri Lanka em tamílar
en í ágúst í fyrra kom flóttamannaskip
fullt af tamílum til Kanada.
Hvað varðar indversku flóttamenn-
ina hundrað sjötíu og fjóra, er komu
með skipi til Kanada fyrir nokkm, þá
hafa þeir flestir verið leystir úr haldi
og verið fluttir til Toronto og Vancou-
Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson sikhasamfélögunum í Kanada í fram-
tíðinni.
Allsherjarverkfall
boðað eför skotárás
Leiðtogar stjómarandstöðunnar á
Haiti hafa boðað til allsherjarverk-
falls vegna árásar hermanna á
göngumenn í gær sem minntust þess
að þrjátiu ár em liðin frá því að
hinar alræmdu lögreglusveitir Duv-
aliers forseta vom settar á laggirnar.
Skutu hermennimir að minnsta
kosti fimm manns til bana, að því
að haft er eftir sjúkrahússstarís-
mönnum. Fimmtán særðust og
meðal þeirra vom þrír inniendir
fréttamenn. Að sögn fréttastofu
einnar var tala hinna látnu níu en
sú frétt hefur ekki fengist staðfest.
Samtök stjómarandstæðinga
efhdu til verkfalla og fjölda mót-
mælaaðgerða fyrr í þessum mánuði.
Létu þá tuttugu og þrír lífið og rúm-
lega hundrað særðust.
1 mótmælagöngunni í gær mátti
merkja reiði gegn Bandaríkjunum
vegna stuðnings þeirra við stjómina
á Haiti en mótmælin beindust þó
aðallega að lögreglusveitunum.
Hafa liðsmenn þeirra verið sakaðir
um að hafa tekið þátt í blóðugum
átökum milli bænda og landeigenda
í siðuatu viku en þá létust að
minnsta koati hundrað manns. LÖg-
reglusveitunum hefúr einnig verið
gefið að sök að drepa saklausa boig-
ara og koma eitri fyrir í vatnsbólum.
Hermenn á Haiti skutu í gær fimm mótmælendur til bana Hér aka þeir
fram hjá einum þeirra. Simamynd Reuter
SUMARTILBOÐ HAGKAUPS
SUMARFA TtlAÐUR A I/ERÐI SEM REMUR ÞER
ÁREIÐAHLEGA í 5ÓL5RIHS5RAP!
Áður Nú
Sumarpils 899,- 599.-
n 999.- 699.-
u 1499,- 999.-
Blússur/skyrtur 999,- 699.-
n 1099,- 899.-
Jakkar/bómull 2199.- 1799:-
Buxur 1499.- 999.-
Áður Nú
Buxur 699.- 599.-
n 799.- 599.-
Jogging gallar 799.- 499.-
Peysur 549,- 399.-
Skyrtur 699.- 399.-
Áður Nú
Buxur 1299.- 699.-
n 1899.- 1499.-
Skyrtur 599- 399.-
Skyrtubolir 899.- 399.-
Gallajakkar 2789.- 1299.-
ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT
VERÐ, EKKI SATT!
tmmm mmmmmm
ÆSKb ÆSSSSBBjf
vív' &
HAGKAUP
mmW ÆtÉMækéí
REYKJAVÍK AKUREYRI NJARDVÍK
Póstverslun: Sími 91-30980