Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987. fþróttir Birkir sýndi snilldartakta -þegar ÍAvann Volsung 2-1 Sigurgeir Svemsacm, DV, Akranea; Skagamenn geta þakkað mark- verði sínum, Birki Kristinssyni, fyrir öll stigin þrjú sem þeir nældu sér í þegar ÍA mætti Völsungi frá Húsavík í 1. deildinni hér á Akra- nesi í gærkvöldi. Birkir varði hvað eftir annað meistaralega og var langbesti maður vallarins. Skaga- menn sigruðu, 2-1, eftir marka- lausan og tíðindalítinn fyrri hálfleik. í leikhléi gerði Guðjón Þórðar- son breytingu á liði sínu. Tók hann Harald Ingólfeson útaf og setti Valgeir Barðason inn á í hans stað. Það átti eftir að reynast ÍA vel. Valgeir skoraði strax á 51. mínútu og aftur fjórum mínútum síðar. f kjölfarið fylgdu nokkur færi Völs- unga en Birkir var alltaf á réttum stað og varði stórvel. Er hann án efa kominn í hóp okkar bestu markvarða. Völsungar náðu loks að minnka muninn í 2-1 sjö mínúb um fyrir leikslok. Þá var dæmd vítaspyma á heimamenn og úr henni skoraði Jónas Hallgrímsson en ekki af öryggi. Minnstu munaði að Birkir nasði að veija skot hans. Við þetta sat. Heimamenn léku með sorgarbönd vegna fráfalls Pét- urs Georgssonar sem lék með gullaldarliði Skagamanna. Pétur lék fimm landsleiki í knattspymu. Hann var dyggur stuðningsmaður íþróttafólks á Akranesi í áraraðir. Leikinn dæmdi Magnús Jónat- ansson. -SK Staðan Staðan í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu er þannig eftir leik- ína í gærkvöldi: Valur-KA...................2-1 Þór-Keflavík........... 2-2 Akranes-Völsungur..........2-1 Valur.....12 7 4 1 22-9 25 ÞórAk.....12 7 1 4 23-18 22 Akranes....l2 6 2 4 20-18 20 KR........11 5 4 2 19-8 19 Fram......10 4 3 3 15-15 15 KA........12 4 2 6 14-12 14 Völsungurll 3 3 5 11-13 12 Keflavík ...12 3 3 6 18-25 12 FH........11 3 1 7 11-21 10 Víðir.....11 0 7 4 5-19 7 • Tveir síðustu leikir 12. umferðar fara fram í kvöld. Þá leika KR og Fram á KR-velli og Víðir gegn FH í Garðinum. Víðir er eina liðið í 1. deild sem ekki hefúr enn unnið leik og má búast við hörkuleik í Garðinum. Sömu sögu er að segja af leik KR og Fram í toppbarát- tunni. Bæði lið þurfa illilega ásigri að halda. DV-mynd Brynjar Gauti • Sigurjón Kristjánsson skorar síðara mark Valsmanna í leiknum gegn KA í gærkvöldi með föstu vinstrifótarskoti. DV Valsmenn juku forskotið - Hafa nú þriggja stiga forskot í 1. deild eftir 2-1 sigur gegn KA „Ég er mjög ánægður að fá þijú stig en í heildina var þetta frekar dapurt hjá okkur. Við nýttum færin betur í þessum leik en í leikjunum á undan en verðum að gera miklu betur ef við ætlum okkur titilinn þegar upp verður staðið,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, fyrirliði Vals, eftir sigurleik liðsins, 2-1, gegn KA á íslandsmótinu í knatt- spymu á Hlíðarendavelli í gærkvöldi. Valsmenn juku forskot sitt í deildinni því á sama tíma gerðu Þórsarar aðeins jafhtefli í leik sínum fyrir norðan. Valsmenn hófu leikinn af miklum krafti og sóttu talsvert í upphafi. Strax á þriðju mínútu átti Sævar Jónsson gott skot að marki KA en Haukur Bragason varði vel. Skömmu seinna átti Sigurjón Kristjánsson einnig gott skot en aftur var Haukur vel á verði.' Eftir það gerðist fátt markvert, Valur var meira með knöttinn úti á vellinum en gekk illa að finna smugu í KA- vöminni. Það var ekki fyrr en á 38. mínútu sem Valsmenn fúndu gat á vöm KA. Há sending frá kantinum barst inn í vítateig KA og þar var Njáll Eiðsson á réttum stað og skoraði með vinstri fótar skoti frá markteig. Seinni hálfleikurinn var mjög daufur framan af og lítið sem ekkert gerðist. Leikurinn fór nánast fram á miðjum vellinum og hvomgt liðið skapaði sér marktækifæri. Undir lok leiksins fóm liðin að taka meiri áhættu og lifnaði þá meira yfir leiknum, Valsmenn bættu sínu öðm marki við á 38. mínútu og var Sigurjón Kristj- ánsson þar að verki með skoti af stuttu færi og hafhaði knötturinn í bláhomi marksins. Eftir markið færðist meiri þungi í sóknarleik KA og þegar tvær mínútur vom til leiksloka fengu þeir hom- - en það nægði Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þórsarar gerðu sitt fyrsta jafntefli í 1. deildinni í sumar er þeir léku gegn Keflvíkingum hér á Akureyri í gær- kvöldi. Lokatölur urðu 2-2 og verða það að teljast sanngjöm úrslit þegar á heildina er litið. Þórsarar fengu mikla óskabyrjun í leiknum er Halldór Áskelsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar aðeins 23 sekúndur vom liðnar frá því að góður spymu. Gauti Laxdal tók homið og lyfti knettinum vel inn í teiginn og þar stökk Jón Sveinsson hæst og skall- aði laglega í netið. Tíminn sem eftir var reyndist KA liðinu alltof lítill og Valsmenn fögnuðu sigri. Valsvömin var sterk í leiknum með dómari leiksins, Friðgeir Hallgríms- son, flautaði leikinn á. Þórsurum tókst ekki að bæta við fleiri mörkum í fyrri hálfleik. Keflvíkingar náðu að jafha metin á 35. mínútu og var Englending- urinn Peter Farell þar að verki eftir að hafa fengið góða sendingu frá Rúnari Georgssyni. • Þórsarar yljuðu stuðningsmönn- um sínum vemlega á 77. mínútu en þá náðu þeir öðm sinni forystu í leikn- um. Einar Arason gerðist þá snarlega Sævar Jónsson og Guðna Bergsson sem bestu menn. Sigurður Már Harð- arson og Erlingur Kristjánsson bestir hjá KA. Dómari, Óli Ólsen, dæmdi þokka- mjög frír í vítateig gestanna, gaf knött- inn á Halldór Áskelsson sem skoraði næsta auðveldlega af stuttu færi. En Þórsurum tókst ekki að hanga á þessu marki til leiksloka. Fjórum mínútum fyrir leikslok jafnaði Óli Þór Magnús- son metin fyrir Keflvíkinga eftir skallasendingu frá Farell. Bestir í liði heimamanna vom þeir Halldór Áskelsson og Nói Bjömsson en Rúnar Georgsson og Peter Farell vom bestir í liði ÍBK. -SK Halldór skoraði eftir aðeins 23 sekúndur! Þórsumm ekki gegn ÍBK, lokatölur 2-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.