Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Síða 21
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987.
21
Iþróttir
Eyjamenn á
skotskónum
- sigruðu Breiðablík, 2-4
„Ég held að þetta sé loksins að koma hjá
okkur og við eygjum enn möguleika á því
að vinna 1. deildar sæti að ári,“ sagði Ar-
sæll Sveinsson, þjálíarí ÍBV, i gærkvöldi
eftir að Eyjamenn höfðu sigrað Breiðablik
á Kópavogsvelli, 2 4.
Elías Friðriksson skoraði fyrsta mark
leiksins fyrir ÍBV og þeir Lúðvík Bergvins-
son og Hlynur Stefánsson bættu tveimur
mörkum við fyrir ÍBV, staðan 0-3. Magnús
Magnússon skoraði síðan fyrir Breiðablik
fyrir leikhlé og minnkaði muninn í 1-3.
í síðari hálfleik skoraði hvort lið eitt
mark. Ingi' Sigurðsson skoraði fyrst fyrir
f BV en síðasta mark leiksins skoraði ólafur
Björnsson fyrir Breiðablik úr vítaspyrnu
þegar um hálftími var til leiksloka.
-RR
Leiftur á ný
í toppsætið
- eftir 1-4 jafntefli gegn Selfossi
Efsta lið 2. deildar, Leiftur frá Ólafefirði,
gerði jafhtefli á heimavelli, 1-1, gegn Sel-
fyssingum. Leiftursmenn sóttu án afláts
allan leikinn. f fyrri hálfieik varði mark-
vörður Selfyssinga þrívegis glæsilega en í
eitt skiptið fór boltinn í netið en markið var
dæmt af.
f seinni hálfleik var Leiftur mun ákveðn-
ara en gegn gangi leiksins skoruðu Seffyss-
ingar rnark á 75. mínútu. Mikil þvaga
myndaðist í vítateignum, knottúrinn barst
aðeins út fyrir og þar skaut Gísli Sigurjóns-
son að marki og boltinn fór í stöng og inn.
Þegar um fimm mínútur voru til leiksloka
jainaði Helgi Jóhannsson fyrir Leiftur með
skoti af stuttu færi.
-JKS
Þróttur kominn
í þriðja sætið
Þróttur er kominn í þriðja sætið eftir góð-
an sigur, 0-1, gegn KS norður á Siglufirði
í gærkvöldi. KS er hins vegar komið í
næstneðsta sæti. Leikur liðanna einkennd-
ist af mikilli baráttu og í heild var leikurinn
leiðínlegur á að horfa.
Engin verulega haettuleg tækifæri sköp-
uðust í leiknum. Bæði liðin áttu þó til skiptis
nokkur góð skot að marki.
Þróttarar skoi-uðu eina mark leiksins tólf mín-
útum fyrir leikslok. Þeir áttu fast skot að marki
KS en á leiðinni fór knötturinn í Mark Duffield
og breytti um stefhu og í markið. Sigffirðingar
reyndu allt hvað þeir gátu til að jafna leikinn
en allt kom fyrir ekki. -,TKS
Annar sigur ÍBÍ
í 2. deildinni
ísfirðingar unnu sinn annan sigur í 2.
deild í sumar er þeir sigruðu Einherja frá
Vopnafirði, 3-2, á ísafirði í gærkvöldi. Fróð-
legt verður að fylgjast með hvort þeim tekst
að fylgja þessum sigri eftir en þeir eru samt
sem áður neðstir í deildinni.
Stefán Tryggvason kom ísfirðingum yfir
fljótfega í fyrri hálfleik með þrumuskoti.
Rétt undír lok fyrri hálfleiks tókst Einherja
að jafiia metin og þannig var staðan í hálf-
leik.
Guðmundur Jóhannsson kom heimamönnum
yfir á 55. mínútu en svo að segja á sömu mínútu
jafnaði Einherji. Eftir jöfnunarmarkið komst
mikil luu-ka í leikinn og börðuat liðin um yfirróð-
* "/rir leikslok skomffi
síirðinga.
Staðan
Staðan í 2. deild fslandsmótsins í knatt-
spyrnu er þannig eftir leikina fjóra í
gærkvöldi:
læiftur-Selfoas.......................1-1
Breiðablik-ÍBV........................2-4
fsafiörður-Einherii
KS-Þróttur I
Leiftur 6 2 3 16-8
fR ...12 6 2 4 23-17
Þróttur..... ...12 6 1 5 24-21
Selfoss ...12 5 6 3 23-21
Víkmgur ...12 6 1 5 19-18
Einhejji ...12 5 3 4 15-18
Vestmannaeyjar... ,..11 4 4 3 19—19
Breiðablik ...12 5 1 6 14-16
KS „..12 4 2 5 19-22
Isafjörður „..12 2 0 10 16-28
19
Ulfar kominn
+líforgjöf
- Glæsileg vallarmet í M.fl. karia og kvenna á Landsmétinu í gotff á Akureyri
Gvifi Knstiánsson. DV Akurevri: son’ 1 samta^ við DV eftir að 71 högg. John Drummond, sem kepp- og setti vallarmet í Mfl. kvenna á
ym jmsgdnsaai __ hann hafði leikið á 69 höggum á ir á mótinu sem gestur ásamt David fyrsta keppnisdeginum. Jóhanna
„Það kom mér í raun og veru ekki fyrsta keppnisdegi í meistaraflokki Bamwell, byrjaði ballið á því að Ingólfedóttir, GR, lék á 82, Karen
á óvart að ég skildi leika í dag und- karla á landsmótinu í golfi hér á jafiia met þremenninganna, lék á 71 Sævarsdóttir, GS, á 84, Sjöfh Guð-
ir 70 höggum. Ég hef æft mjög vel Akureyri. Eftir þessa glæsilegu höggi. Gunnar Sigurðsson, ungur jónsdóttir, GV, Þórdís Geirsdóttir,
undanfarið og átt marga mjög góða frammistöðu er Úlfar kominn með kylfingur í GR, kom inn skömmu GK og Kristín Pétursdóttir, GK, á
æfingahringi hér á Jaðarsvellinum. +1 í forgjöf, fyrstur fslendinga. Kylf- síðar á 70 höggum, en þess má geta 86 höggum.
Aðstæður í dag voru mjög góðar, ingar hér á landi hafa hingað til að hann lék síðustu holu vallarins, • Staðan að loknum tveimur
skýjað og logn, nákvæmlega eins og veriðmeðOeðamínustöluíforgjöf. par þrír holu, á fimm höggum. Og hringjum af fjórum í 2. flokki karla
ég vil hafa þær. Völlurinn er einnig Kylfingar gerðu harða hríð að svo kórónaði Úlfar allt saman með er þannig:
mjög góður og ég er virkilega á- vallarmeti þeirra Sigurðar Péturs- glæsilegu vallarmeti sem áður er frá Jóhann P. Andersen, GG.162 högg
nægður með að vera loksins kominn sonar, GR, Björgvins Þorsteinssonar greint. GuðmundurSigurjónsson, GA..163-
með +1 í forgjöf,“ sagði Úlfar Jóns- og Davids Bamwell í gær en það var _ ' Rúnar Gíslason, GR.165-
■ •**, » | xtr^naqi Úlfar og Gunnar langbestir Tryggvi Tryggvason, GS 168 -
• Inga Magnúsdóttir, GA, lék frá- • Úlfar Jónsson setti vallarmet á Vallarmet hjá Ingu á 267 höggum.
bærlega vel i gær, notaði 79 högg Jaðarsvelli I gær og lék á 69 högg- „Ég er alveg rígmontin. Það verð- • I 2. flokki kvenna hefur Björk
og setti vallarmet. Hún hefur því um. Hann hefur íslandsmeistaratitil ur erfitt að halda þessu en ég mun Ingvarsdóttir, GK, forystu á 181
forystu i meistaraflokki kvenna. að verja á Akureyri og flestir veðja reyna,“ sagði Inga Magnúsdóttir, höggi en Jónína Pálsdóttir kemur
DV-mynd GK/Akureyri á hann sem sigurvegara. GA, en í gær lék hún á 79 höggum næst á 185 höggum. -SK
ESLmarley
___FLOORS
Marleyflcx
Slitsterkar vinyl-gólfflísar
MARLEYFLEX vinyl-gólfflísar frá MARLEY FLOORS sameina góða
endingu, fallegt útlit, gæði og gott verð. Sérlega hentugar á verslunar-
húsnæði, skrifstofur, skóla, sjúkrahús og aðra þá staði sem mikið
mæðir á. MARLEYFLEX vinyl-gólfflísar eru asbestfríar og fást í fimm
litum. Stærð 30x30 cm og þykkt 2.5 mm. Avallt fyrirliggjandi.
V,
VEGCFÓDRARINN -
MÁLNING & JÁRNVÖRUR
Síðumúla 4, 108 Reykjavík.
Símar 687171 og 687272.
Heildsala:
Marinó
Pétursson hf.
32 Sundaborg, 124 Reykjavík.
Sími 681044.