Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Page 25
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987. dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Seglbretti - þurrbúningar. Við seljum seglbretti á verði frá kr. 30.000 og allt fyrir seglbrettafólkið á góðu verði. Froskköfunarþurrbúningar með ventlum á kr. 19.800. Góð greiðslu- kjör. Sendum um land allt. Sæljónið, Hverfisgötu 108, Rvík, sími 91-21179. Opið virka daga frá kl. 11T18. Innréttingar-söluturn. Til sölu tæki og innréttingar fyrir söluturn, svo sem afgreiðsluborð, kælar, poppvél, pyl- supottur ofl. Ennfremur mikið af videohillum og öðru tengdu slíkum rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4505. Til sölu Zanussi gasgrill fyrir veitinga- staði, Queen kaffivél og Jubelee kakóvél, pylsupottur, Omron pen- ingakassi, stór tvöfaldur frystiskápur o.m.fl. til sjoppu- eða veitingareksturs. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-4500. Philips frystikista, 500 lítra; Ný Canon ferðaritvél; General Electric upp- þvottavél; Roventa djúpsteikingar- pottur; Browns rafmagnspanna; ný topplúga, 78x40 cm og rauðar velúr- gardínur. Uppl. í síma 689094. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum. Mikið úrval af jeppadekkjum og fyrir Lödu Sport. Hjólbarðasólun Hafnarfjarðar hf., símar 52222 og 51963. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. 20" Nordmende litsjónvarpstæki til sölu, 5 ára, tækið er í brúnum kassa og krómaður fótur fylgir. Uppl. í síma 611960 og 12314. Góðir álstigar og tröppur fyrir fagmenn og heimili, einnig ýmis vönduð verk- færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf„ sími 687465. Hreinræktuð labradortik, 7 mánaða, blár Royal kerruvagn, kr. 6.000, og blátt, stórt burðarrúm, kr. 2.500. Uppl. í síma 651823 eftir kl. 20. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, 2 hliðar 2,10 m hvor hlið, með tvöföldum stál- vask og eldavél. Selst ódýrt. Uppl. í símum 40210 og 42018. Ramona rúm, 114 breidd, með brúnu plussi, innbyggðri útvarpsklukku og kassettutæki, til sölu, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 667438 e.kl. 17. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Mjög góður farsími, nýja gerðin, til sölu, einnig Sharp videotæki. Uppl. í síma 41079. Mjög góður farsími, nýja gerðin, til sölu, einnig Sharp videotæki. Uppl. í síma 41079. Baðsett til sölu, baðkar, vaskur, sturtubotn, wc og blöndunartæki. Uppl. í síma 52823 eftir kl. 18. Brúnkan farin? Til sölu Super Sun ljósabekkur, kr. 50 þús. Uppl. í síma 11815. Fallegt hjónarúm til sölu, einnig ný sturtuhurð ofan á baðker. Uppl. í síma 673454. Frystikista. Westfrost 380 lítra frysti- kista til sölu. Verð 6000. Uppl. í síma 37354. Golf 78 til sölu á sanngjörnu verði og góðum kjörum, einnig óskast pott- miðstöðvarofnar. Uppl. í síma 82489. Hjónarúm, barnakerra, Hokus Pokus- stóll, barnabílstóll og barnarúm til sölu. Uppl. í síma 73559 eftir kl. 18. Tjald. Vel með farið 4ra manna, sænskt tjald til sölu á kr. 5 þús. Uppl. í síma 46509. 40 rása CB heimastöð, AM/FM, til sölu. Uppl. í síma 77429 eftir kl. 18. Ljósritunarvél. Til sölu nýleg ljósritun- arvél, selst ódýrt. Uppl. í síma 11540. Notað bárujárn, ca 140 ferm, til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 38536. 9 ■ Oskast keypt Barnakojur, tvískiptur ísskápur/frystir og eldavél óskast til kaups. Úppl. í síma 652227. Fólksbilakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 78220. ■ Verslun Sumarefnin i ár. 100% bómullarjogg- ing í pastellitum, 170 cm br„ verð aðeins kr. 446 m. Pólíesterefni í sömu litum, 115,cm br„ verð kr. 498 m. Póst- sendum. Álnabúðin, Býggðarholti 53, Mosfellssveit, sími 666158. ■ Pyrir ungböm Óska eftir að kaupa nýlega skermkerru, helst Emmaljunga, og regnhlífar- kerru, einnig 26" kvenreiðhjól. Uppl. í síma 14329 næstu daga. Bað/skiptiborð (Chicco) og ungbarna- stóll (Baby Björn) til sölu. Uppl. í síma 28504. Barnavagn, barnakerra, burðarrúm, bílstóll og margt fleira, til sölu. Uppl. í síma 681698. Lítið notuð Emmaljunga barnakerra til sölu, fæst fyrir gott verð. Uppl. í síma 77811 eftir kl. 16. ■ Heimilistæki Candy þvottavél. Til sölu 4 ára Candy þvottavél á kr. 10 þús. Uppl. í síma 671974. Eldavél. Til sölu falleg, rauð og svört eldavél. Verð kr. 15. þús. Uppl. í síma 30809 á kvöldin og 30420 á daginn. Nýleg þvottavél til sölu, tekur bæði heitt og kalt vatn. 1100 snúninga vinda. Uppl. í síma 35368. ■ Hljóðfæri Nýlegt trommusett með 4 ásláttar- trommum (Rogevs) og sílsían diskum og 22" bassatrommu til sölu. Sími 14488 eða 985-21386. Hörður. Gamalt, vel með farið píanó óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4480. Roland bassamagnari til sölu, 100 w, studio, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 93-86830 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki NAD magnari og plötuspilari, til sölu, Boston Acoustic hátalarar (40 vött). Uppl. í síma 46050 milli kl. 16 og 22. Philips geislaspilari til sölu, nýr, verð 18.500 kr. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4493. M Teppaþjónusta 3 Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Til sölu vegna flutninga: ódýrt sófasett, glersófaborð, 2 stólar og ferkantað tekkborð í hol, gylltur útskorinn speg- ill og hilla með marmaraplötu, sláttu- vél. Uppl. í síma 30149 e.kl. 18. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, skrifborð o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Eins árs hjónarúm úr furu til sölu, vel með farið, verð samkomulag. Uppl. í síma 73451. 2 gráir nýlegir 3ja manna sófar til sölu. Uppl. í síma 623710 milli kl. 11 og 18. Eins manns svefnsófi með góðu áklæði til sölu á 1.000 kr. Uppl. í síma 44910. ■ Tölvur Commodore 64 K tölva til sölu, diska- drif, prentari, segulband, 100 diskar, ca 200 leikir og 2 kubbar til að brjóta upp leiki o.fl. Sími 73274. Lingó. Til sölu Lingó TC/XT Citizen prentari og mús, mikið úrval forrita fylgir með. Uppl. í síma 94-4481 eftir kl. 16. MSX heimilistölva með 7 leikjum (orig- inal) til sölu, verð 12000 kr„ selst staðgreitt. Uppl. í síma 71248 milli kl. 16 og 18. Brynjar. Macinosh SE/HD með 20 MB hörðum diski, 2ja mánaða gömul. Uppl. í síma 641489 milli kl. 16 og 18 og frá 21-23. M Sjónvörp_____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- mn, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. M Dýiahald_________________ Óska eftir ca 300 lítra fiskabúri, helst með loki og hreinsunarbúnaði. Hef til sölu á sama stað 70 lítra fiskabúr með hreinsunarbúnaði og loki. Uppl. í síma 721% e.kl. 17.30. Óskum eftir 1—3ja vetra merum undan ættbókarfærðum foreldrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4481. 3 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 39206. ■ Hjól________________________________ Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór- hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað- staða. Opið frá 17-22, um helgar frá 10-22. Sími 667179 og 667265. Ódýrt, ódýrt. Leigjum út fjórhjól, Hondur, 200 SX, afturhjóladrifin, og Suzuki Mink 4x4. Veitum alla þjón- ustu til langferða, tökum ■ niður pantanir. Uppl. í sima 689422 og 79972. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Go-Cart-bill, lítið notaður og mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 689094. Kawasaki Mojave 250 fjórhjól til sölu, árg. ’87, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 622716 eftir kl. 19. Suzuki TS 50cc árg. ’87 til sölu, í góðu standi, gott verð. Uppl. í símum 688528 og 688410. Óska eftir Hondu MT til niðurrifs eða gírkassa í MT. Uppl. í síma 93-11130 eftir kl. 19. Kawasaki 250 árg. '87 til sölu. Uppl. í [síma 687247 eftir kl. 19. ■ Vagnar Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna m/fortjaldi, 3 hólfa gaseldavél, vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði. Einnig fortjöld og hliðarglugga í 3 stærðum í húsbíla. Sumarstólar á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega. Laugard. kl. 10—16. Fríbýli sf„ Skipholti 5, s. 622740. 13" skemmtilegur og vel með farinn tjaldvagn með fortjaldi, gluggatjöld- um, eldhúsi og öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 74302. Combi Camp 2002 tjaldvagn til sölu, upphækkaður. á 10" dekkjum, verð kr. 100.000. Uppl. í síma 671890. Vel með farinn Camp Tourist tjaldvagn með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 76583. Jeppakerra. Til sölu stór traustbyggð lokuð jeppakerra með tvískiptri hurð að aftan og 2 lúgum að ofan, hefur mikið burðarþol. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4498. Ameríkst fellihýsi til sölu með öllum útbúnaði. Uppl. í síma 99-1902. ■ Til bygginga Húsbyggjendur, ath. Sértilboð á Sentr- ums parketi. 10 mm, lakkað, eik. Verð pr. fm 1.250 kr. Uppl. í síma 76403 eft- ir kl. 18. Mótatimbur til sölu, 6"xl", 450 m, oj 4"x2'A", 190 m, einnig keramik hellu borð, AEG, og rofaborð, notað. Uppl í síma 41463. Notaö bárujárn, ca 140 ferm, til sölu selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 38536. ■ Byssur Brno riffill til sölu, 22 kalíbera, með kíki, einnig rússnesk haglabyssa, ónotuð, töskur og skot fylgja. Uppl. í síma 656547 eftir kl. 19. M Flug_________________________ Flugáhugafólk. Fjölskylduflugkoma F.M.Í. verður haldin dagana 1.-3. ágúst (verslunarmannahelgina) í Múlakoti Fljótshlíð, verið velkomin. Óska eftir hlut í góðri 2ja eða 4ra fæta vél. Uppl. í síma 656409. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðarland. Vill einhver selja mér sumarbústaðarlandi í 50-100 km fjarlægð frá Reykjavík? Landið þarl að vera minnst 50x50 metrar á lengd og breidd, með þeim kjörum sem ég ræð við, jafnar mánaðargreiðslur í 2 ár, vatn verður að vera hægt að ná í. Tilboð sendist DV, merkt „75% ör- yggi”, fyrir 15. ágúst. Teikningar, 35 gerðir, byggingarnefnd- arteikningar, jarðvegsteikningar, vinnuteikningar og efnislistar. Þessar teikningar færðu frá okkur í einum pakka. Hagstætt verð, góðir greiðslu- skilmálar, sendum bækling hvejjt á land sem er. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 681317. Sumarbústaðalóðir á fallegum og frið- sælum stað til leigu í Borgarfirði, hraun, skógur og grasflatir. Uppl. í síma 93-51198. ■ Fyrir veiðimenn Veiði - veiði. Nýtt veiðisvæði hefur bæst í hópinn, Norðlingafljót í Borg- arfirði. Boðið er upp á lax- og/eða silungsveiði í fallegri á og ákaflega fallegt umhverfi í nágrenni Húsafells. Veiðileyfi fást á eftirtöldum stöðum: Sveinn Jónsson. s. 84230, Þorgeir Jónsson, s. 685582, og í Fljótstungu, Hvítársíðu. Verð: Laxveiði kr. 5.000 stöngin. Silungs- og möguleg laxveiði kr. 1.000 stöngin. Nýtt fyrir stangaveiðimenn. Stanga- veiðihandbókin, full af fróðleik og skemmtilegu efni, meðal annars uppl. um á annað hundrað veiðistaði.lit- myndir af veiðiflugum. Flóð og tunglstöður til tveggja ára o.fl. o.fl. Fæst i öllum betri sportvöruverslun- um. Sendum í póstkröfu um land allt. Handargagn, s. 18487-27817. Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang- árnar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur). Veiðihús við Rangárbakka og Ægis- síðu eru til leigu sérstaklega. 1 hektari lands fyrir norðan. með góðum veiðiréttindum, til sölu eða leigu. Gæti tekið litla íbúð upp í greiðslu. Uppl. í sima 21229. Laxa og silungamaðkar til sölu. Tek við pöntunum í síma 46131, Þinghóls- braut 45, Kópav. Geymið auglýsing- una. dv____________________________________________________________Þjónustuauglýsmgar FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vo'- Ennfremur höfum við fvrirliggj- andi sand og möl af vmsum gróf- ■\±S: leika- ^ ^ SÆVARHÖFÐA 13 SÍMI 681833 GLERMASSI Tökum að okkur að hreinsa kísil og önnur óhreinindi af handlaugum, sturtubotnum, baðkerum og blöndunartækjum. Uppl. hjá Gulu linunni, sími 623388. 4 Allir okkar vinnupallar eru ' V‘, úr áli. hvort sem um hjóla- | ■. iV'ý> eða fasta palla er að Gröfuþjónusta Case traktorsgrafa 580 G4x4 Gisli Skúlaspns. 685370,985-25227 wrT''^ JA\ Míni grafa. hentug í öll smærri verk f*v$) T^jjpLÍJ Guðmundur sími 79016 Vinnum á kvöldin og um helgar! SNÆFELD E/F - SÍMI 29832 Steypusögun - múrbrot - fleygun - trakt- orsgrafa - jarðvegsskipti - niðurrif og hreinsun - jarðvegsvinna - hellulagnir - gróðurmold. Snæfeld E/F 29832. Euro-Visa Réttskeiðar ^*V^^^^^Höggborvélar Stigar Hæðarmælar Stingsagir Beltasagir Jarðvegsþjóppur Slipivélar (harðslípun) Borðsagir Kverkfræsarar Sprautukönnur Fleigvélar Loftpressur Tröppur Handfræsarar Nagarar Vatnsdælur Háþrýstiþvottatæki Naglabyssur Vibratorar Heitibyssur Pússibeltavélar Vinnupallar Hjólsagir Rafmagnsheflar Vinskilskifur véla- oc nrzi PALLALEIGAN VLJ Fosshálsi 27 simi 687160

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.