Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Porshe 924 78 til sölu, hvítur, gott verð. Uppl. í síma 53351 eða 002 og biðja um 2142. Sveinn. Tilboð óskasl i M. Benz 280 SLC, sport- bíll. mikið skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 98-2730. » •* Toyota Celica ’82 til sölu, gullfallegur bíll. Verð 420.000. 350.000 staðgreitt. Uppl. í símum 77690 og 41060. Toyota Mark 2 árg. 77 til sölu, skoðað- ur ’87, gjafverð 30 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 74824 og 77690. VW Golf '82 til sölu, ljósgrár, ekinn 80 þus.. stereokassettutæki. auka felgu- sett. verð 190 þús. Uppl. ísíma 82181. Volvo 144 71 til sölu, gott verð ef sa- mið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4650. Volvo Lapplander '80 til sölu. í mjög 5góðu standi. verð 250-300 þús. Uppl. í síma 99-7156 í hádeginu og á kvöldin. Ford Maverick 74 í toppstandi til sölu. selst ódýrt. Uppl. í síma 10861. Ford Mustang '66 til sölu. Uppl. í síma 83622 eftir kl. 19. Góður frúarbíll af gerðinni Mazda 323 árg. '86 til sölu. Uppl. í síma 99-3310. Honda Civic árg. '82, ekinn 66.000 km. Uppl. í síma 51201. Lada st '82 til sölu. Uppl. í síma 76102 eftir kl. 17. Polones ’82 til sölu. miög góð kjör. Uppl. í síma 51034 eftir kl. 18. Saab 99 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 21998._______________ ■ Húsnæði í boði Stór 2ja herb. ibúö í Þangbakka. vel útlítandi. þvottaherb. á hæðinni. með eða án húsg. Tilboð er greini frá íjölskstærð. greiðslug.. starfi og aldri sendist DV fyrir 14,8. merkt "FG 4615". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar. látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin. Brautarholti 4. sími 623877. Opið kl. 10-16. '90 ferm, mjög góð. 3ja herb. íbúð að Austurbergi í Breiðholti til leigu í a. m.k. ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV. merkt ..Austurberg 4645". fyrir 18. ágúst. Ný 2ja herb. íbúö til leigu í Selás- hverfi. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV. merkt "4647" fvrir 15 ágúst. Fallegt herbergi ti! Ieigu í Kóp. ásamt aðg. að eldh.. baði og stofu gegn lágri leigu. revkingar óæskilegar. S. 45924 á dag. og 43516 á kv. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11. síminn er 27022. 3ja herb. ibúð til leigu. Reglusemi skil- yrði. Tilboð sendist DV. merkt ..Góður -^taður 44". Ca 50 ferm, 2ja herb. ibúð til leigu miðsvæðis í Revkjavík. laus strax. Uppl. í síma 621423 í dag og á morgun. Til leigu verslunarhúsnæði á góðum stað í miðbænum. Uppl. í síma 622998 milli kl. 18 og 20. M Húsnæði óskast Góður leigjandi óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð á rólegum stað. Reglusemi, heiðarleika og óaðfinnanlegri um- gengni heitið. Mjög góð meðmæli geta fvlgt. P'yrirframgr. a.m.k. 150 þús. Vin- samlegast leggið inn.nafn og símanr. á augl.þj. DV í síma 27022. H-4626. Ung hjón nýkomin úr námi, með 2 ^þörn, óska eftir íbúð, verðum mikið til heimavinnandi þannig að húshjálp og/eða umönnun fólks kemur vel til greina með leigunni, góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 18236. Þrir reglusamir námsmenn utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helst sem næst Iðnskólan- um, frá og með 1. sept. í 9 mán. Getum greitt 15 þús. á mánuði og allt fyrir- fram. Góðri umgengni er heitið. Úppl. í síma 94-2177 og 94-2134 eftir kl. 19. Tvær prúðar og reyklausar, ein 25 ára og ein 23ja ára sem er í háskólanámi, ujska eftir íbúð á leigu í Reykjavík í vetur. Reglusemi er heitið í hvívetna. Síminn er 96-61485. Anna G. Jóhanns- dóttir. Össur hf. stoðtækjasmíði óskar eftir að taka á leigu herb. eða einstaklings- íbúð í einn mán. m/einhverjum húsgögnum fyrir erlendan starfsmann nú þegar. Uppl. í síma 20460 og 621465 á skrifstofutíma. Ung reglusöm hjón (tækni- og bóka- safnsfr.) með 1 árs son óska eftir 3ja herb. íbúð á Stór-Rvíkursv. sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum gr. heit- ið. Fyrirframgr. efóskað er. S. 18583. Ég er skólastúlka utan af landi og bráð- vantar herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu frá 1. sept.. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband í síma 93-86701. ATH. Er ekki einhver sem hefur hús- næði á leigu fyrir mæðgur sem bráðvantar samastað. ef svo er vin- samlegast hafið þá samband í síma 22746 e.kl. 18. Danskan verslunarstúdent, sem ætlar að vinna á Islandi frá ágúst '87 og fram á næsta sumar. vantar herbergi eða litla íbúð. Nánari uppl. veittar á skrif- stofutíma í símum 14445 og 21012. Getur einhver leigt mér og dóttur minni litla. ódýra íbúð í Rvík í vetur til að ég komist í Fósturskólann. Er reglu- söm og ekki einstæð móðir. Meðmæli ef óskað er. Sími 97-2322 eftir kl. 19. Herb. óskast. Ung reglusöm stúlka utan af tandi óskar eftir herb. frá 1. sept.. með aðgangi að baði og helst eldhúsi. sem næst Kvennaskólanum. Uppl. sírni 92-68314 eftir kl. 17. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum. sérstaklega 2ja-3ja herb.. einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30., Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ. sími 621080. Þrír reglusamir ungir menn utan af landi óska eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gefur Páll í síma 10880 til kl. 19 og Ragnar í síma 46072 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúö óskast sem fyrst. helst í Reykjavík. Hafnarfirði eða Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4632. Bátalón hf. óskar eftir 3ja herb. íbúð strax í Hafnarfirði eða nágrenni. fvrir- framgreiðsla ef óskað er. S. 50520 og 50165. Fullorðin hjón með 11 ára dreng óska eftir góðri 3ja til 4ra herb. íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 685718 og 651311. Hjúkrunarfræðinemi á 4 ári óskar eftir íbúð frá bvrjun september. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Vinsaml. hafið samb. í síma 96-22995 Lilja. Lítið hús eða 4-5 herb. íbúð. Ung hjón, nýkomin úr námi. óska eftir húsi eða íbúð til leigu hið fyrsta. skilvísi og góðri umgengni er heitið. S. 37208. Litil fjölskylda óskar eftir að taka 2-3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl.í síma 687308. Systkin óska eftir 2-3-4ra herb. íbúð til leigu, ekki seinna en strax, helst í gær. Uppl. í síma 27022, innanhús- númer 304. Sölumaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með snyrti- og eldunarað- stöðu frá 1. sept. Uppl. í síma 31236 til kl. 18 og 627801 eftir kl. 20. Ingunn. Ung kona, í góðri stöðu, óskar eftir íbúð til leigu. Oruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. i síma 71772 eftir kl. 17. Ung stúlka utan af landi óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð í Reykja- vík (miðbæ). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99-5835. Ungur reglusamur maður óskar að taka á leigu 1 herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 651739 milli kl. 17 og 19. Vantar tilfinnanlega 2ja herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð, helst í lyftuhúsi á góðum stað í bænum. Uppl. í símum 28768, 622234, 20058 eftir kl. 18. Nemi í rafeindavirkjun óskar eftir her- bergi, m/aðg. að eldhúsi og baði, fyrir 1. sept. Uppl. í síma 95-6502. Reglusamur rólegur maður óskar eftir 1 herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 73684. Rúmlega fertugur maður óskar eftir rúmgóðu forstofuherbergi. 100% reglusemi. Uppi. í síma 84110. Ungt par utan af landi bráðvantar 2ja- 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Uppl. í sima 96-41384 og 96-41057. Þrjú systkini utan af landi óska eftir íbúð á leigu í vetur vegna skólagöngu í Reykjavík. U.ppl.í síma 91-673507. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, helst í Kópavogi, 3 í heimili. Góð fyrir- framgreiðsla í boði. Uppl. i sima 42827. Ung sjálfstæðiskona með 2 börn óskar að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4651. ■ Atvinnuhúsnæði 110 m2 verslunarhúsnæði við Eiðistorg til leigu strax. húsnæðinu má skipta í 66 mL’ og 44 mL’. Uppl. í síma 83311 eða 35720. Innfluttningsfyrirtæki vantar ca 80-100 fm skrifstofuhúsnæði m/einhverri gevmsluaðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4643. Póstverslun óskar eftir 60-80 mL hús- næði á leigu strax, helst í eða nálægt miðbæ. Uppl. í síma 29559 á daginn og 46505 eftir kl. 18. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu nýinnrétt- að skrifstofuhúsnæði. 20-40 fm. á þriðju hæð við Skipholt. Uppl. í síma 621315. Til leigu ca 80 m2 atvinnuhúsnæði á góðum stað í bænum, einnig á sama stað ca 100 m-. Uppl. í síma 622877 og 11108. ■ Atvinna í boði Starfsfólk óskast. Vegna mikillar eftir- spurnar eftir vörum okkar getum við enn bætt við fólki. Unnið er á tvískipt- um vöktum og næturvöktum, fvrir- tækið starfar við Hlemmtorg og við Bíldshöfða. ferðir eru úr Kópav. og Breiðholti að Bíldshöfða. Uppl. í síma 28100. Hampiðjan hf. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fvrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Framtiðarstarf. Áreiðanlegur maður óskast á lager verslunarfyrirtækis á Ártúnshöfða. þarf að geta byrjað strax. Hringið í síma 681199 og spyrjið eftir Oddi eða Sverri og ákveðið við- talstíma. Ingólfsbrunnur, Miðbæjarmarkaðin- um. Manneskja óskast til starfa í veitingasal frá kl. 14, 4 'h tíma á dag, 5 daga í viku. Heimilislegt. Uppl. á staðnum í dag e. kl. 15. Ingólfsbrunn- ur. Tommaborgarar Grensásvegi 7 óska eftir starfsfólki í afgreiðslu o.fl., vaktavinna, unnið á 13 tíma vöktum 15 daga í mánuði. Uppl. á staðnum, föstudag, mánudag og þriðjudag milli kl. 14 og 16. Óska eftir múrurum og/eða mönnum vönum múrverki til viðgerða og við- halds utanhúss. Mikil vinna, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4592. Kárabakari, Starmýri 2. Vantar starfs- fólk til afgreiðslustarfa, 60% vinna, einnig vantar í afgreiðslu frá 14—18.30 virka daga. Framtíðarstörf. Uppl. í síma 36370 og 84159. Plastverksmiðjan Trefjar óskar eftir að ráða starfsmenn í verksmiðju. Uppl. á staðnum eða í síma 51027. Plastverk- smiðjan Trefjar, Stapahrauni 7, Hafnarfirði, sími 51027. Staldrið við! Okkur á Austurborg vant- ar starfskraft í eldhús.til að vinna annan hvern dag með frábærum mat- artækni. Við erum á Háaleitisbraut 70, síminn er 38545, hafið samband. Óskum eftir fólki til starfa á veitinga- stað okkar í Kringlunni og Hafnar- firði. Uppl. á Kentucky fried chiken, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði eftir kl. 17. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfskr. vanan afgr., verður að geta byrjað strax. Góð laun i boði. Hafið samb. v. auglþj. DV í síma 27022. H-4556. Óska eftir starfskrafti í nýlenduvöru- verslun sem fyrst, helst vönum, hálfs- dagsstarf kemur til greina. Uppl. i síma 34020. Starfsmann vantar á bar um helgar, þarf að vera vanur barvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4635. Aupair í New York óskast til starfa í eitt ár. Eftirlit með dreng, 10 ára, og létt heimilisstörf. Tilboð sendist DV fyrir 17/8 merkt “New York 4652“. Starfskraftur óskast í söluturn hálfan eða allan daginn. Reglusemi og stund- vísi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4642. Alþýðubankinn óskar eftir að ráða starfskraft til afleysinga i eldhús. Frá kl. 9-14 i fjórar vikur. Uppl. gefur starfs- mannastjóri i síma 621188. Framtiðarstarf í Kópavogi. Óskum eftir starfsfólki í verslun hálfan eða allan daginn. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4641. Fóstra eða fólk með uppeldismenntun óskast á dagheimilið Sunnuborg, einnig aðstoðarfólk hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 36385. Góð eldri kona óskast til að koma heim til að gæta barns frá kl. 12.30-18.30 mán.-fös. Góð laun, erum miðsvæðis. Uppl. i síma 20697 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í kjötdeild. pökkun, uppfyllingu og á kassa. Kostakaup hf„ Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða 2 starfskrafta til afgreiðslustarfa í Hafnarfirðir. 5 tíma vaktir. Uppl. í síma 54041. Handavinnukonur. Er ekki einhver sem hefur áhuga á að hekla og hnýta gluggatjöld o.fl. fyrir mig. borga sann- gjarnt verð. Síminn hjá mérer 641717. Hótel Borg óskar eftir að ráða vant ræstingafólk um helgar, um er að ræða morgunvaktir. Uppl. gefnar í síma 11440 eða á staðnum. Matvöruversl. í miðbæ óskar eftir áreiðanl. starfskr. til afgreiðslust. sem fvrst. Góð laun fyrir gott fólk. Hafið samb. við auglþj. Í)V í s. 27022. H-4636. Röskar og samviskusamar afgreiðsl- ustúlkur vantar í söluturn á morgun-, dag- ,kvöld- og helgarvaktir. Uppl. í síma 43291 eftir kl. 19. Röskir piltar óskast til lagerstarfa, að minnsta kosti til áramóta. Uppl. á staðnum. Sölufélag garðyrkjumanna, Skógarhlíð 6, í kjallara. Sérverslun óskar eftir starfskrafti fyrir hádegi. tískuvöruverslun staðsett í Kópavogi. Uppl. í síma 46284 á vinnu- tíma og 20431. Starfskraftur, eldri en 18 ára, óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. veittar í Bókabúðinni Bankastræti 3, þ. 12/8 frá kl. 9-10 f.h. Uppl. ekki veittar í síma. Starfskraftur óskast í leikfanga- og gjafavöruverslun. vinnutími 9-14, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 673595 eftir kl. 19. Söluturninn Leirubakka 36 óskar eftir starfasfólki í vaktavinnu. Uppl. á staðnum í dag og á morgun milli kl. 14 og 18. Óska eftir starfsfólki i söluturn, unnið 12-18 og 18-24, frí aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4648. Óskum eftir að ráða duglegt og reglu- samt starfsfólk á skyndibitastað, 18 ára og eldra. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4097. Óskum eftir að ráða nema í bakarí í Breiðholti. Allar uppl. veittar á staðn- um milli kl. 11 og 15 næstu daga. Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34. Erum byrjuð að framleiða Don Cano vetrarvörur og getum því bætt við nokkrum saumakonum. Uppl. gefur Steinunn í síma 29876 eða á staðnum milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Scana hf., Skúlagötu 26. 1. vélstjóra vantar nú þegar í 1 túr á rækjuskip frá Eskifirði. Uppl. í síma 97-6120. Atvinna - vesturbær. Starfskraftur óskast í fatahreinsun, hálfan daginn. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Au-pair óskast til góðrar fjölskyldu í úthverfi London frá 1. september nk. Uppl. í síma 31313 næstu kvöld. Aupair óskast til USA í eitt ár, frá 7. sept. Uppl. í síma 93-41540 milli kl. 11 og 12. Getum bætt við okkur 1-2 nemum í steinsmíði. S. Helgason, Skemmuvegi 48, Kóp. s. 76677. Heimilishjálp. Gömul hjón í Skeiða- hreppi óska eftir heimilishjálp í vetur. Uppl. í síma 99-6570. Samviskusama og röska smiði vantar í vinnu eða menn vana smíði. Mikil vinna. Uppl. í síma 651950. Sendill óskast til starfa, þarf að hafa bíl til umráða. Gluggasmiðjan hf., Síðumúla 20, sími 38220. Smárabakari vantar starfskraft fyrir og eftir hádegi. Uppl. á staðnum eða í síma 82425. Starfsfólk óskast til verslunarstarfa í kjörbúð í vesturbænum. Sími 20530 og 37164 e.kl. 20. Startskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn í bakarí. Uppl. í síma 13234. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi frá kl. 8-13 fyrir hádegi. Uppl. í síma 681745 frá kl 16-18. I>V Starfskraftur óskast nú þegar við af- greiðslu á kaffibar. Uppl. á staðnum. Prikið, Bankastræti 12. Starfskraftur óskast í sérverslun í Revkjavík. Uppl. í síma 78255 og 687599. Stýrimann vantar á ms Skírni AK 16 sem fer á netaveiðar og síðar á síld. Uppl. hjá skipstjóra í síma 93-12057. Vélavörð og háseta vantar á 20 tonna bát sem er að hefja netaveiðar. Uppl. í símum 99-3819 og 91-11363 eftir kl. 20. Vélavörð vantar á Geir Goða GK 220 sem fer til rækjuveiða. Uppl. hjá skip- stjóra í síma 92-12702. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á bát frá Olafsvík, íbúð fyrir hendi. Uppl. í síma 93-61250. Óska að ráða bifreiðarstjóra til akstur á vörubílum, þurfa að hafa meirapróf. Uppl. í síma 985-21525. Óskum eftir að ráða 2-3 starfsmenn nú þegar. S. Helgason steinsmiðja, Skemmuvegi 48, Kóp. s. 76677. Starfskraftur óskast, á aldrinum 16-26 ára, í léttan iðnað. Uppl. í síma 78710. Au-pair óskast í New York fylki í USA. Uppl. í síma 99-8567. Óskum að ráða verkamenn. Véltækni hf„ sími 84911._____________________ ■ Atviima óskast Húsasmiður, nýfluttur til Reykjavík- ur, óskar eftir atvinnu, er vanur timburhúsabygg., klæðningu og við- haldi. Get unnið sjálfst. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-4640 Traust og ábyggileg 21 árs gömul stúlka óskar eftir líflegu framtíðar- starfi, t.d. við útkeyrslu, sendistarf og sölustarf. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 619883. ■ Bamagæsla Vantar 12-13 ára ungling til að gæta 1 'A árs gamallar stelpu frá kl. 10-12 og eitt og eitt kvöld. Er í Ljósheimum. Uppl. í síma 689621 eftir kl. 17. Óska eftir dagmömmu, helst í Hóla- hverfi, frá 1. sept. til að gæta 4ra mánaða stúlku meðan móðirin er í skóla. Uppl. í síma 72345. Ég er 14 ára og óska eftir að passa barn í ágúst, bý í Seljahverfi. Uppl. í síma 75172 á kvöldin. Vantar barnapössun á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 43183. ■ Ymislegt Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins og fyrr til skrafs og ráðagerðar um íjármál. Þorleifur Guðmundsson, sími 16223 og hs. 12469. M Einkamál_____________________ 40 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konu eða bréfasambandi. Svarbréf sendist til DV sem fyrst, merkt „Haustmánuðir". Fertugur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri. 100lX, þagmælsku heitið. Svar sendist DV, merkt„5009“. Finnst nú ekki einhver hér, sem einlífinu hafnar? Gáfaður og góður er glettni lífsins safnar. Eg er hálffertug og hagsýn snót, harla greind og ekki ljót, músíkölsk og meðalftjót, mikið fyrir vinahót. Sendið svar og helst mynd til DV. merkt „Vinátta 4612“. ■ Hreingemingar Hólmbræöur - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, góífbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tdboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.