Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. 83 Jóhann Hjartarson hefur verið í sviðsljósinu vegna íráhærs árangurs á millisvæðamótinu í Szirák í Ung- verjalandi. Jóhann Hjartarson varð skák- meistari Islands 1980 aðeins 17 ára en sló svo um munaði í gegn með sigri sínum í Búnaðarbankaskák- mótinu í janúar 1984 og náði þá fyrsta stórmeistaraáfanga og jafa- framt lokaáfanga að titli alþjóðlegs meistara. Öðrum stórmeistaraá- fanga náði Jóhann á næsta móti, Reykjavíkurskákmótinu í febrúar sama ár, og tryggði sér stórmeistara- titil á Skákþingi Norðurlanda í Gjörvík í Noregi 1985. I millitíðinni var'ð hann skákmeistari Islands í september 1984 og hefur verið í sveit Johann Hjartarson Islands á íjómm ólympíuskákmót- um, nú síðast í Dubai þar sem íslenska sveitin náði fimmta sæti. Jóhann heíúr teflt með hinni sigur- sælu sveit Búnaðarbankans þar sem hann hefur starfað en er nú við laga- nám í Háskóla íslands. Sambýliskona Jóhanns er Jónína Yngvadóttir, aðalbókara hjá sýslu- manninum á Selfossi, Ebenhards- sonar, og konu hans, Emmu Guðrúnar Karlsdóttur, og eiga þau von á erfingja í haust. Foreldrar Jóhanns em Hjörtur Magnússon lögskráningarstjóri og kona hans, Sigurlaug Guðrún Jó- hannsdóttir. Hjörtur, faðir Jóhanns, er sonur Magnúsar, sparisjóðsstjóra í Borgar- nesi, Jónssonar, b. á Skarfsstöðum í Hvammsveit í Dalasýslu, Jónssonar. Móðir Hjartar var Guðrún Jóns- dóttir, b. og hreppsstjóra á Valbjam- arvöllum í Borgarhreppi, Guðmundssonar. Bróðir Guðrúnar var Guðmundur á Valbjamarvöll- um, afi Þórarins Sigþórssonar, tannlæknis í Rvík. Föðursystkini Jóhanns em Jón, skrifstofustjóri hjá Hótel Borg í Rvík„ og Sesselja, móð- ir Magnúsar Hreggviðssonar, for- stjóra Frjáls framtaks. Sigurlaug, móðir Jóhanns, er dótt- ir Jóhanns Kristins, b. á Iðu í Biskupstungum, Guðmundssonar, b. á Sandlæk í Gnúpverjahreppi, Ámundasonar, b. á Sandlæk, Guð- mundssonar, sem Sandlækjarættin er kennd við, dóttursonur Amunda Jónssonar, smiðs og málara í Syðra- Langholti og vefara í Innréttingun- um í Reykjavík. Jóhann og Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstoíústjóri hjá Olíufélaginu, vom bræðrasynir en bróðursonur Jóhanns er Loftur Ámundason, jám- smiður i Rvik. Móðir Sigurlaugar er Bríet Þórólfsdóttir, b. í Gerðiskoti í Flóa, Jónssonar, ættuð úr Borgar- firðinum en meðal systkina hennar vom Vilborg, móðir Jóns Freys Þór- arinssonar, skólastjóra Laugames- skóla og Ingvar,. faðir Hafsteins, tannlæknis í Rvík. Fólk í fréttum Afmæli Jonas Eysteinsson Jónas Eysteinsson kennari, Álf- heimum 72, Reykjavík, verður sjötugur í dag. Hann lauk kennaraprófi 1941 og var við nám í danska kennarahá- skólanum 1955-1956. Jónas var kennari í Miðbæjarskólanum í Reykjavík 1944-1963 og nefur kennt í Verslunarskólanum frá 1963. Hann var framkvæmdastjóri Norræna fé- lagsins 1969-1980 og hefur verið formaður Stéttarfélags bamakenn- ara í Rvik og formaður Húnvetn- ingafélagsins í Rvík. Kona Jónasar er Guðrún Vilborg Guðmundsdóttir, bílasmiðs í Rvík, Jónssonar, og konu hans, Rósu Bachmann Jónsdóttur, böm þeirra em: Rósa, gift Birni Ingólfssyni vél- virkja, Aðalheiður, skriístofúmaður hjá Lífeyrissjóði Suðurlands, Ey- steinn Óskar, kennari í Fjölbrauta- skóla Suðurlands, Erla Björk, fiðlusmiður í Mosfellsbæ, gift Adrian Brown, og Sigrún Huld, í doktors- námi í hagfræði í Bandaríkjunum. Systkini Jónasar vom Jóhanna Ingibjörg, gift norskum manni, Guð- mundur, bifreiðastjóri í Rvík, og Sölvi, kennari í Rvík. Foreldrar þeirra vom Eysteinn. b. í Hrísum í Víðidal, Jóhannessonar, b. á Auðunarstöðum í Víðidal, Guð- mundssonar, móðir Eysteins, var Ingibjörg, systir Bjöms Eysteinsson- ar í Grímstungu, afa Bjöms á Löngumýri og langafa Páls á Höllu- stöðum og Þorbjargar, móður Hannesar Hólmsteins Gissurarson- ar. Bjöm Eysteinsson er einnig faðir Lámsar í Grímstungu og afi Þor- bjamar Sigurgeirssonar prófessors og Bjöms Þorsteinssonar prófessors. Meðal fóðursystkina Jónasar vom Guðmundur á Auðunarstöðum, afi Friðriks Sophussonar iðnaðarráð- herra, Gunnlaugur á Bakka í Víðidal, tengdafaðir Áma Helgason- ar í Stykkishólmi, og Guðrún, móðir Ingibjargar Jónsdóttm-, formanns fóstrufélagsins í Rvík. Móðir Jónasar var Aðalheiður Rósa kennari. Jónsdóttir, b. í Skoll- atungu^ í Gönguskörðum í Skaga- firði, Ámasonar, og konu hans, Margrétar Ámadóttur. frá Stapa í Tungusveit í Skagafirði. Sumarliði Gunnarsson Sumarliði Gunnarsson vélvirki. Vallargötu 20, Keflavík. er sextugur í dag. Kona hans er Gríma Thorodd- sen, dóttir Bolla Thoroddsens borgarverkfræðings, og eiga þau fimrn böm, Gunnar, matsvein í Keflavík. Ingibjörgu. húsmóður i Noregi. Kristínu. húsmóðm- í Kefla- vík, og Ásthildi og Ragnhildi við nám og störf í Bandaríkjunum. Hann verður að heiman í dag. Johanna Einarsdóttir Jóhanna Einarsdóttir, Öðinsvöll- Foreldrar þeirra em: Einar ólafs- um 19, Keflavík, verðm áttræð í dag. Hún er gift Sveini Sigurjónssyni, verkamanni í Keflavik, frá Hólakoti á Reykjaströnd, bróður Benedikts hæstaréttardómara. Systm hennar em Jónína Helga. gift Sigmði Breiðfjörð, sjómanni í Keflavík, og Ólafía, gift Lámsi Sum- arliðasyni, verkamanni í Keflavík. 70 ára Sigrún Stefánsdóttir, Garðabraut 8. Akranesi. er 70 ára í dag. Hún verður ekki heima á afmælisdag- inn. 60 ára Karl I. Aðalsteinsson, Varmahlíð 14. Hveragerði. er 60 ára í dag. Hann verður að heiman. 50 ára Eggert 0. Levy skrifstofumaður. Garðavegi 12. Hvammstanga. er 50 ára í dag Þyri Huld Sigurðardóttir kennari. Lágholti 5. Mosfellsbæ. er 50 ára í dag. Gilbert Sigurðsson sölumaður. Rauðalæk 2. Revkjavík. er 50 ára í dag. son, b. á Klappakoti á Miðnesi, og kona hans, Ágústa Jónsdóttir frá Réttarholti á Skagaströnd. Einar var sonm Ólafs Jónssonar, b. á Fjósakoti á Miðnesi, bróðm' Ketils í Kotvogi og konu hans, Sol- veigar Einarsdóttm, b. á Steinum undir Eyjafjöllum. Elsa Jóhannesdóttir, Rauðagerði 70. Revkjavík. er 50 ára í dag. Svala Guðmundsdóttir, Álfhóls- vegi 25. Kópavogi, er 50 ára í dag. 40 ára Hjalti Sæmundsson loftskeytamað- ur. Klausturhvammi 7. Hafnarfirði. er 40 ára í dag. Brynja Bergsveinsdóttir, Litlagerði 9. Hvolshreppi. er 40 ára í dag. Gróa Reykdal Bjarnadóttir hjúk- runarfræðingur. Goðalandi 7. Reýkjavík. er 40 ára í dag. Geirlaug Helga Hansen, Brekku- tanga 27. Mosfellsbæ. er 40 ára í dag. Hólmfríður Friðbjörnsdóttir, Tún- götu 13A. Grýtubakkahreppi. er 40 ára í dag Ásta Bjarnadóttir, Engjaseli 21. Revkjavík. er 40 ára i dag. Stefán Björnsson, Heiðarhorni 5. ' Keflavík. er 40 ára í dag. VIKAN er ekki sérrit heldur íjölbreytt og víðlesið heimilisblað og býður hagstæðasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita VIKAN selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. í»ess vegna geta auglýsendur treyst því að auglýsing í Vikunni skilar sér. ______________________Andlát Eriendur Klemenzson Erlendur Klemenzson. fyrrverandi bóndi í Bólstaðarlilíð í Bólstaðar- hlíðarhreppi. lést 4. ágúst. Hann var fæddur 24. júní 1922 í Bólstaðarhlíð og var þar bóndi uns hann lét þar af búskap vegna heilsu- leysis 1956. Kona hans var Þóranna Krist- jánsdóttir. b. i Hamarsgerði í Lýt- ingsstaðahreppi í Skagafirði. Árnasonar. og lngibjargar Jóhanns- dóttm. Eignuðust þau tvo svni. Kolbein, b. í Bólstaðarhlíð. og Kjart- an, bifvélavirkja á Sáuðárkróki. Systkini hans eru Guðmundur. kennari í Varmahh'ð. og Ævar. bif- reiðarstjóri á Dalvík. Foreldrm þeirra voru: Klemenz Guðmundsson. b„ kvekari og kenn- ari í Bólstaðarhlíð. og kona hans, Ehsabet Magnúsdóttir. Klemenz var sonm Guðmundar. b. í Bólstaðiirhlíð. • Klemenzsonar. bróður Margrétar. fóðurömmu Jak- obs Benediktssonm. fyrrv. orðabók- arritstjóra. Móðir Klemenzar vm Ingiríður Ósk. föðursystir Sigmðm Guðmundssonm skólameistara. fóð- ur Örlvgs og Steingrims, en hún vm dóttir Erlendar Pálmasonar í Tungunesi og Ingibjargar Þorleifs- dóttrn af Skeggjastaðaættinni, svstm Salóme. langönmiu Pálma á Ákri. Elísabet. móðir Erlendm. vm dótt- ir Magnúsar. b. á Kjartansstöðum í Skagafirði. Sigurðssonm. og Ingi- bjargm Bjamadóttm frá Sjávarborg, svstm Stefáns á Halldórsstöðum. afa Stefáns íslandi og Sigmðm, móður- afa Jakobs Benediktssonm. Meðal annarra skvldmenna Erlendar í móðmætt vm Eyþór Stefánsson tón- skáld. Stefanía Sigmundsdóttir and- aðist í Landspítalanum að rnorgni 9. ágúst. Lárus Jóhann Guðmundsson frá Birgisvík, Silfurgötu 39. Stvkkis- hólrni. lést i Landakotsspítala 9. ágúst. Óskar Jósúason húsasmiður lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaevjum aðfaranótt 10. ágúst. Steinunn Gróa Bjarnadóttir, Háaleitisbraut 117, andaðist í Landspítalanum að morgni 7. ágúst. Þórður Steindórsson, Asbraut 17, Kópavogi. lést á Landspítalan- um laugardaginn 18. ágúst. Hansína Guðmundsdóttir, Njálsgötu 12, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 12. ágúst. Kolbrún Jónasdóttir, Hagamel 51, er látin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.